Vísir - 22.03.1949, Blaðsíða 11

Vísir - 22.03.1949, Blaðsíða 11
Þriðjudaginn 22. marz 1949 V I S I R U U|l!lf!IIÍIlll!EI8Il!ll!&l8ilIlBIIKlllflEIIIIIIIIII!fll!l8IBIIiSSI!2!illll|y 1 dcAanncnd MatAkall: ■■■■ £5 | IIEMT0&Æ YNJAN | H §§ iiiiiiiiiiiiiiKiismiiiimiiiHiiiiiiíiiiiíiiiNiimiiiiiiiiiiiiiiiI Einhver hreyfing kom á Beau og liægri handleggur hans kastaðist til og að henni, er hann bylti sér. „Percy“, umlaði hann í sVefninum. Hún sló á hönd hans. „Reyndu að vakna, Beau,“ hrópaði hún. „Af hverju slærðu mig, Percj' ?“ sagði Beau undrandi, settist upp, gapti og ldóraði sér í höfðinu. Percy iiorfði á hánn rannsakandi augum. „Furðulegt, að laglegasti piltur eins og þú skulir geta litið svona asnalega úl að morgni dags.“ Beau einblíndi á smárispu á handlegg sinum og sagði aumkunarlega: „Það er allt of sflemmt að fara á fætur, Percy.“ „Klukkan er átla. Farðu að klæða þig og hýpjaðu þig burt héðan í skyndi.“ Beau dró rúmteppið yfir liöfuð sér, en Percy svipti því af lionum, Hann horfði á hinar hvítu, fögru axlir hennar, aðeins huldar næstum gagnsæjum, purpurábláum nátt- líjól. „Komdu, ástin mín,“ hvislaði hann. „Við höfum nógan tíma.“" Percy dró að sér knén og sparkaði honum út úr rúminu. „Það er tími til kominn, að þú komist af stað. Flýttu þér að klæða þig.“ Beau staulaðist á fætur. „Hamingjan góða, hvílikur svarri þú ert —< stundum. Maður veit aldrei á hverju maður getur átt von í nálægð þinni.“ „Elsku Beau,“ sagði hún með uppgerðar blíðu, „reyndu nú að hafa hraðan á og farðu svo.“ „Jæja, jæja, eg skal flýta mér,“ sagði Jack Denforth og brá sér inn i næsta herbergi, sem ætlað var til þess að klæðast í og afklæðast. „Það er furðulegt,“ hugsaði Percy, „hvaða breyting er á orðin. Eg sá ekki sólina fyrir honum, mér fannst liann glæsilegri en nokkur annar ungur maður, sem eg hefi þekkt, og nú er eg orðin dauðleið á þessum sífelldu ástar- játningum hans.“ Pércy opnaði náttborðsskúffu og tók úr henni blævæng gerðan af fílabeini. Teinarnir voru tólf. Ifún náði sér íika i pappírshníf úr sijfri, og opnaði hann varlega, til þess að brjóta ekki hinar fingerðu neglur sínar. Svo dró hún að sér fæturna og rissaði á fjórða teininn stafina B.J.D. Hún horfði á stafina, sem hún var búin að rissa á þrjá teina. G. R. — það var George — Ra'thmore lávarður. G. S. —■ markgreifinn af Seldes, nú jarl af Southwell. A. F. — Anthony Farquarson, lávarður. Á liina teinana liafði hún rissað smátákn til minningar um aðdáendur, sem hún ekki vildi þvðast. Augnatillit Percy varð angurvært, þegar hún virti fyrir sér tvo krossa á blævængnum. Annar var til minningar urn Denavers lávarð, sem í ungæðishætti hafði hleypt kúlu úr byssu í liöfuð sér af því, að hún vildi ekki giftast honum, — hinn til minningar um sir Hem-y Petlierell, sem í lieimsku sinni liafði drukkið sig i hel, vegna þess að honum farinst lífið einskis virði, eftir að hún hafði hafnað ást hans. Hún hafði okki rissað neinn kross til minningar um St. .Tohn Hillairc, — hann var upp yfir liina hafinn, þar sem hann var eiginmaður liennar. Honum liafði liún látið reisa legstein. , •kIHLíS! Beau kom inn, rakaður og klæddur. „Hvar er frakkinn itiinn? i’oita er meiri úrhellis rign- ingni. Vönandi tokst mér að ná i leiguvagn.“ „Það vona eg einnig, Jacky. Það er vanalega liægt að ná í \ agn i South Audloy götunni.“ „Af hverju ertu að eyðileggja þennan fagra blævæng, Percy?“ „Mér þylcir gaman -að krota.“ „Væri þá ekki heniitgrá að krota á tré i stað dýrmæts blævængs frá París.“ „Mér þylrir svo gainan að krota á þennan b!ævæng,“ sagði Percy -og brosti fagurlega. Beau smoygði sér rösklega i frakkann. Beau var prýði- lega vaxinn og frakkinn fór honum liið bezta. „Pcrcy,“ sagði hann, „eg hefi aldrei þekkt kenjóttari — og brellnari konu en þig, en það er líklega þess vegna, sem eg tek þig fram yfir allar aðrar.“ Iiann seltist á rúmstokkinn lijá henni, dró hana að séK! karlmannlega og kyssti liana. „Við hittumst í kvöld, hjartað, mitt.“ „Já, vitanlega .... á dansleiknum.“ „Og eftir á, vina mín?“ „Nei, ekki eftir á, Beau.“ „En — hvers vegna ekki, Percy?“ „Ekki í kvöld, ekki annað kvöld — aldrei framar.“ Hann horfði á hana skelfingu lostinn. „Ilvað hefi eg gert af mér, Percy, liefi eg móðgað þig ....?“ „Eg er að kveðja þig, Percy,“ sagði hún og liin gráu augu hennar livíldu á lionum. Tillit þeirra var öruggl, ákveðið. „Nei, þú hefir ekki móðgað mig, en þú skalt nú niinnast þess, sem eg sagði við þig þegar eg fékk þér lyk- ilinn.“ Denforth stakk liönd sinöi í vasann. „Nú, það liggur svona í jressu. Þú hefir tekið hann.“ Percy brosti. „Sýndu, að þú kunnir að talca ósigri, Beau. Við erUm vinir og verðum það áfram. Því heiti eg þér. — Og nú skaltu fara, vinur minn.“ Ilún lyfti höfði, lagði við hlustirnar, þegar hurðin féll að stöfum að baki hans. Og hún heyrði glöggl fótatak Beaus, er hann fálmaði sig áfram niður leynistigann, sem hafði komið lienni að svo góðum notum. Hinn tilkomumikli Lundúnabústaður hertogaynjunnar af Iiarford var á sínum tíma byggður á spildu, þar sem voru afskekktir trjágarðar, milli Park Lane, sem mikil umferð var um og Suður-Audley strætis. Stór tré liuldu næstum framhlið liússins, en norðurgaflinn vissi að sundi eða stig, sem kallað var „The Duke’s Run“. Samkvæmt gamalli hefðbundinni venju, átti að loka sundinu með keðju einu sinni á ári, og opna það af nýju í birtingu næsta dag, almenningi íil umferðar. Og það var hlutverk her- togaris og arftaka hans að gera þetta. „Af hverju kalla menn það „The Duke’s Run“,“ spurði Percy eitt sinn föður sinn. „Af þvi, að það heitir þvi nafni,“ svaraði faðir liennar sluttlega. Þetta vakti forvitni Percv. Hún fór að grúska i gömlum ættarskjölum og kornst að þvi, að liúsið var byggt 1.635. Á pergamentsörk einni var ófullkominn uppdráttur af hús- inu, og við herbergi, sem hún þóttist sjá að vera mundi svefnherbergi föður liennar, var ör, sem benli á orðin: Leynidyr og stigi. Percy lét ekki þar við sitja, heldur fór hún í rannsókn- arleiðangur inn í svefnherbergi föður síns og fann þilju- hurð fvrir aftan klæðaskápinr^ Með logandi kerti i liendi gekk hún niður tröppurnar. Ivóngulóarvefir flækl- ust í andlit henni og á þrepunum var þumlungs lag af ryki. Gegnt stiganum, er niður kom, voru dyr, hæfilcga breiðar til þess að hægt væri að smeygja sér inn um þær tða út, að minnsta kosti fyrir miðlungs grannan mann. I lásnum var járnlykill. Percy snéri honum og komst að raun um, að dyrnar opnuðust út í „The Duke’s Run“. Þegar .þessar litlu dyr lokuðust sáust engin samskeyti i múrveggnum, svo liaglega var þessu fyrir komið. „Það var svo sem auðvitað,“ sagði faðir liennar, er bann komst að því bvaða uppgötvun hún liafði gert, „að ekki mundi hægt að varðveita nein leyndarmál fyrir þér, en þessi stigi, Perc.y, hefir ekki verið notaður siðan á tíð afa þíns.“ „Til hvers notaði liann hann?“ spurði Percy sakleysis- lega. „Hm,“ — faðir h'ennar ræskti sig hressilega og brosti, „já, sjáðu til, Harford-amir liafa jafnan haft orð á sér fyrir djörfung og vasklega framgöngu, en stundum kom það fyrir — alloft kannske, að þeir urðu að flýja um þennan stiga, — undan hermönnum konungs! — Og með- al annara orða, Percy, að sumu leyti minnir þú mig á afa þinn.“ Þegar faðir Percy andaðist lét Pexæy setja nýjan lás i dyrnar, lás, sem opnaður var með dálitlum gull-lykli. Fyrir utan svefnherbergisdyr liertogaynjunnar stóð liin franska þerna liennar. Það skrjáfaði í hinum sterkjuðu pilsum hennar er hún gægðist inn um skráargatið. Eklri hafði lnxn getað lieyrt livað húsmóðir hennar hafði sagt við elskliuga sinn, en liaft sig alla við að horfa, og orðið þó nokkurs vísari. „Monsieur le Beau est fini,“ sagði- hún við sjálfa sig, því að luin fór ekki í neinar 'grafgötur uni, að Beau hafði fengið reisixpassann sinn. Já, hann hafði glatað hylli lxer- togaynjunnar; hún var fariri að þekkja á þeim svipinn, er þcir koust að raun urn, að þeir áttu ekki afturkvæmt Kaupum og tökum i umboðssölu gamlá og nýja siifurihrihi. Jón Hermannsson & Co. Laugavcg 30. Isskápurí Til sölu ísskápur (West- inghausen) amefískur, nýr Tilboð sendist blaðinu fyi'- ir kl. 12 miðvikud. merkt: „1397—101“. Einbýlishús í smiðum í Höfðahverfi til SÖlll. SALA OG SAMNINGAR Sölvhólsgötu 14. Stúlka óskast til hússtarl’a 2—3 mán. eða lengri tíma eftir samkomulagi. Mjög gott séx'herbci'gi. Uppl. í síma 80563. Píanó Vil kaupa píanó, (verð um 5000 kr.). — Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Vísis fyrir fimmtudag, merkt: „Píanó—100“. Nýkomið f bíiahón \ og fleiri kemisk efrii. r— ! BlLABUÐIN, Vestui'götu 16, Síini (i765. .giö’i, i tlí':*- i t-.rii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.