Vísir - 22.03.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 22.03.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 22. marz 1949 V I S I R IMokkur orð um freðfisksmatið. Svar tÍS Oergsteins A. Berg- steinssoBiar, fiskmatssfjéra. 1 nýutkomnum dagblöðum borgarinnar birtist grein um freðfislunatið eftir Bergstein Á. Bergsteinsson. Af upphafi greinarinnar má.'ráða að freðfiskmats- stjóra hafi tekið sér penna i liönd vegna sögusagna, scm gangi manna á milli um fiski- matið og trúað gæti eg því, og fékk að líta á þessar teikn- ingar, þá kom í ljós að þetta fyrirkomulag er miðað við að notuð sé skurðarvél, sem hvergi cr til og ennfremur að engin færibönd séu notuð. Nú er það svo, að í flestum frystihúsum eru komin færi- bönd og þau hús, sem ennþá bal'a ekki fengið slík bönd vinna að því að fá þau. Það sýnist því vafasamt gagn að slíkum teikningum [ sem eru ónothæfar nema því 1 aðeins að engin flutnings- bönd séu notuð og að notað þessa s<^ áhald sem hvergi cr ti]. | Að síðustu vil eg benda á að eitt fyrsta skilyrði til þess i að matið komi að gagni, er enda, en nú er ástandið i að þeir hafi unnið eða séð unnið við frystingu fiskjar áður en þeir koma á þetta námskeið. Höfuð áherzla virðist lögð á að hóa saman sem flestum námsmönnum, þekking og reynsla sýnist hér hreint aukaatriði. öllum þeim, sem l'ramleiðslu þekkja, mun að um þessa starfsemi gangi ^ vera ljóst, að maður scm ýmsar sögur og finnst mér aldrei hefir unnið við fryst-, það satt að segja ekkert ingu fiskjar getur ekki séð samvinna sé milli I isk-. með höndum. furðidegt. | uin framkvæmd þessa verks inaissi.Í01 a og f iskl ramleið- Grein þessi er svo full af svo vansalaust sé þótt hann sjálfshóli og bleklungum að hafi hlustað 'á fyrirlestra í furðu sætir. Það væri þvi full nokkra daga um þessi efni ástæða til þess að taka rit- j Þá vil smíð þessa til athugunar í lítillega heild en eg mun nú ekki gera ! matsins. það að þessu sinni, aðeins j Eftir hvern mánuð skal fara þess a leit að freðfisk- yfirmatsmaður skoða fram- leiöslu frvstihúsanna. Er það gert þannig, að pakkinn er tekinn og difið ofan i heitt vatn, ])ítt utan af honum og íshúðin og pappírinn tekin Starfsmaður amerísku utan af. sendisveifarinnar í Reykjavík I hverju húsi eru 5 til 10 lenti fyrir skemmstu í ein- hvar hcfir hann öðlazt þá kassar teknir og látnir sæta kennilegu ferðalagi er hann þekkingu? | þessari meðferð það segir sig var að taka við starfi sínu hér Hvaða leiðbeiningar og sjálft, að þó telcnir séu 5 til á landi. kennslu liefir freðfisk-. 10 kassar af 8 til 10 þúsund Maður þessi er Mr. G. matið látið freðfiskfrám-( kössum, þá er þetta að' Cooper og varð hann fyrir leiðendum í té, og hvaða , minnsta kosti vafasamur I því að ferðast 13.500 milur hraðfrystilnis hafa notið mælikvarði á gæðum fram- f^ Xew York til íslands og þeim málum ]>annig, að stjórn Sölumiðstöðyar Hrað- fiwstihúsanna hefir séð sig knúna til þess að kalla saman fund allra frystihúseigenda vegna ágreinings við freð- fiskmatið. Að mínum dómi getur freðfiskmatið aldrei náð til- gangi sínum ef á að byggja það upp með yfirborðshætti, sjálfbyrgingsskap, skrif- finsku, ímyndaðri sérfræði- eg aðeins minnast á framkvæmd yfir- matsstjóri svari eftirfarandi spurningum. 1. Hver er þessi sérfræðilega þekking, sem freðfisk- matsstj. íalar um í á- minnstri blaðagrein og legri þekkingu og öðru ]>essu líku. Ef vel á að fara, þarf að taka fullt íillit til revnslu, raunhæfrar þekkingar og umbótaviðleitni þeirra manna sem þessa framleiðslu hafa Steingrímur Árnason. ¥ar vlku tll Islands flugleiðis ems snenrBS sericilsveltar IJ.S.A. tiér. hóf þessi sama vél sig enn til klaversónat flugs, cn að því sinni eklci til shnrsta og leiðbeiningar matsins um leiðslumagnsins í heild. Ilittjvar rúmlega viku að komast bagkvæmt vinnufyrir- er l>ó verra, að sá fiskur, sem j hingað flugleiðis. I stað þess komulag? I hvaða frystihúsum hefir þannig er meðhöndlaður hlvtur að verða fyrir mein séð um upp- eða minni skemmdum, verst 4. vfirmatið sftningu á fullkomnum w’nnufæriböndum ? Hver er þessi nýja að- ferð, sem yfirmatið notar nú við skoðun frosins fisks og í hvaða frysti- luisum hefir hún notuð? i er ]>ó ]>að, að þessir á- minnstu kassar eru að lok- inni skoðun settir aftur inu í flugleið aðeins )g ferðin tekur er venjuleg 2500 miíur einn dag. Ferðasaga Mr. Coopers er í stuttu máli á þessa leið: Ilann lagði af stað frá New geymsluklefa og eru þvíj York 16. janúar sl. áleiðis lil |Keflavikur með AOA Sky- i masterflugvél. Vél þessi komst þá aldrei til íslands, í Kaup- mannahöfn, var Mr. Cooper sendur til Stokkbólms lil þess að ná þar í aðra Skymaster- véþ sem fara átli daginn eft- ir til Keflavíkur. Þessi vél fluttir á erlendan markað á- samt'óskemmda fiskinum. Þó verið að þetta séu tiltölulega fáir kassar ])á er ósannað mal ])Vj a íeiðinni liingað var bvc miklu tjóni slíkt getur ]lonni sag| að fara til Kaup- I frásögn um framkvæmd valdið. ! mannahafnar vegna óveðurs frcðfiskma tsins getur freð- Freðíiskmatsstj. hefir í ] Keflavík liskmatsstj. þess, að í hverju áminnstri blaðagrein nú loks; Einni klukkuslund eftir að frystihúsi sé starfandi mats- viðurkennt að þessi vinnu- f]ugvélin hafði lent maður, sem hafi réttindi frá brögð skemmi fiskinn og matinu og ekki sé leyfileg seS*r að nu sé buið að finna lramleiðsla frosins fiskjar án UPP uýja aðferð sem nú hafi þess að slíkir matsmenn sjái verið notuð með góðum á- um vinnuna. Þetta gæti verið rangri frá síðustu áramótum. gott, en sá galli er á gjöf *>ai' sem eS þekki til er búiö honist Iiéldur ekki lil íslands. Njarðar, að engar kr/ifur eru að skoða januai’- og februar- Fyrst fór hún til Ivaup- gerðar til þessara manna um framleiðslu þessa árs og haia mannabafnar og þaðan áleið- ---------------------------1 sömu NÍnnuaoicrðir verið js til íslands, en er hún var notaðar við þá skoðun og komin hálfa leið lil Kefla- aður, en samkvæmt yíirlýs-j vikur, var henni skipað að ingu freðfiskmatsstj. míetti fara tj] Shannon á Irlandi maður nu maske vona, að vegna óhagslæðra veðurskil- þessi skemmdarstarfsemi yrða í Keflavík. verði lögð niður. I áður nefndri blaðagrein getur freðfiskmatsstj. þess, að nú sé matið búið að láta gera teikningar af hagkvæmu vinnufyrirkomulagi í hraö- frystihúsunum og geti húsin l'engið þessar teikningar keyptar, ef.þau vilja (cru ekki skyldug til þess). Eg fór á fund freðfiskjnatsstjóra Keflavíkur, heldur til Amer- íku og þá um Azoreyjar. Frá Azoreyjum ætlaði flugvélin beint til Ganderflugvallarins á Nýfundnalandi, en var snú- ið við lil Sidney, þar cð flug- völlurinn i Gander var ekki lendingarhæfur vegna ising- ar. Loks komst Mr. Cooper þó með þessari flugvél til New York og voru þá fjórir dagar liðnir frá því, er liann byrj- aði ferð sina til íslands. Frá New York fór Mr. Coopcr heim til sín til Syracuse, sem er í 300 milna fjarlægð frá New York, og þar dvaldi bann í 2 daga. Rétlri viku eftir að Mr. A. Cooper hóf för sína til ís- lands lagði liann aftur af slað frá New York og þá með betri árangri, því að þá komst flugvélin heilu og höldnu til Keflavíkur. (Úr „Flug“). Píanósniilingur kemur hingað. Róbert Riefling, fx-ægyr pianisti, er væntanlegur til Revkjavíkur 30 ]>. m. á veg- um tónlistai’félaganna í Reykjavík og Hafnai’firði. Riefling liefir hér mjög skamma viðdvöl, fer aftur 5. apríl og leikur hér aðeins þrisvar og einungis fyrir styrktarfélaga Tónlistarfé- lagsins í Reykjavik og Tón- listai’félags Hafnarfjarðar. Robert Riefling er lieims- frægur píanisti; hefir haldið tónleika um alla Evrópu og Amei’íku. Robert Riefling er aðeins 38 ára garnall, fæddur í Osló 1911. Ilann lék fyrst op- inberlega með hljómsveit er liann var 11 ára gamall. Hann stundaði fyrst nám í Osló bjá Niels Lai’sen, cn síð- ar í París og lengst af í Þýzkalandi, meðal annars bjá liinum heimsírægu kenn- urum Karl Leimer, Wilhelm Kemjif og' Edwin Ficher. Meðal vex-ka, sem Riefling Ieikur liér er Hammer- Beetliovens, stórfenglegasta pianóverk bans, en liana'hef- ir enginn pianisti, sem liér hefir komið, ráðizt i að spila hér. árs er elelvi um slíkt að ræða. Einar var prýðilega greind- ur maður og víðlesinn og mnhyggja hans fyrir Hljóm- skálagarðinum var einstök, seint og snemma, á nærri öll- um tímum sólarhringsins gat maöur búist við að liitta gai’ð- vörðinn. Sjálft starfið í þessu sem öðru var lionuni hin sanna lífsgleði. Einar var trygglyndur og vinafastur, með honum er til moldar hniginn einn mætur og góður þegn þjóðarinnar. Sigurður Sveinsson. Þriðja daginn var önnur tilraun gerð lil þess að kom- ast til Keflavíkur. Og að þessu sinni komst hún allt upp undir strendur Islands, en þegar hún átti 1 klst. flug eftir til Keflavíkur, var henni snúið við vegna veðurofsa i Iveflavik og eudursend til Shannon. Að tveim stundum liðnum Til leigu 2 herhergi mcð síma og aðgang að baði. — Fyrir- l’ramgreiðsla. Tilboð send- ist blaðinu fyrir fimintu- dag merkt: „1000—93“. E.s. „Reykjafoss" fermir í Leith, Rotterdain og Antwerpen 21.—28. rnarz. E.s. „Brúarfoss“ fermir í Hamborg og’ Hull 22.—26. marz. E.s. „Fjallfoss“ fermir í Gautaborg og vörur úr „Lagarfoss“ í Frederiks- havn 21.—26. marz. fLs. IJssda Dan fermir í Kaupmannaliöfn og Gautaborg 30. marz, til 5. apríl. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS Reglusamt fóik óskar cftir 3ja—4ja herbergja íbúð. Vinnur allt úti. Gct setið hjá bö'rniun minnst 2 kvöld í viku. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist blaðinu fyrir 25. ]).m., merkt: „Má vera í kjallara—97“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.