Vísir - 22.03.1949, Blaðsíða 12

Vísir - 22.03.1949, Blaðsíða 12
'Allar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. —■ Þriðjudaginn 22. marz 1949 Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Finnar þurfa e.tv. að feila gengi marksins. Peir þurfa að inginn tii Fréttaritari New York Times í Helsinki ségir, að vel geti svo farið, að Finnar taki upp nýja stefnu í efná- hagsmálum. Vandamál Finna eru fyrst og fremst innanríkismál, efnahagur þjóðarinnar og stjórnmálaástandið í land- inu. Utanríkismálin eru ckki eins brýn úrlausnarefni, þótt Finnland sé undir smásjá Iiússa og flugumenn þeirra sé hvarvetna um landið. Menn hugsa ekki eins mikið um Rússa, eða þann vanda, sem Finnar kunna að komast í vegna afstöðu annarra lýð- ræðisríkja til Atlantsliafs- bandalagsins. Stjórnin veit að vísu um tilfærslur á liði við norðurhéruð landsins, en telur þær ekki í sambandi við hinn væntanlega sátt- mála. Það er skoðun almennings, að fleiri flokkar muni taka þátt í stjórninni áður en langt um líður, en enginn vill eða telur, að kommún- istar verði hafðir með. Þeir krefjast sumra mikilvægustu ráðherraembættanna, en þá vilja hinir flokkarnir ekki láta þeim eftir. Utflutninginn verður að auka. Mcsta vandamál stjórnar- innar er að auka útflutn- inginn, en til þess að það megi verða, neyðist stjórnin að líkindum til að lækka gengi finnska marksins og er það þó lágt fyrir, en hef- ir hinsvegar verið haldið irdklu hærra en það er í raun réttri. En framleiðslu- kostnaðurinn er svo gífur- legur, að vel getur svo farið, að einnig verði að skerða launin. Verðlag nauðsynja hefir auka útfiutn- muna. lækkað nokkuð upp á síð- kastið og réttlætir það launa- lækkun í augum hagfræð- inga. 'Skömmtun öll hefir verið afnumin og allar verzl- anir eru fullar af vörum, sem sjást óvíða á Norður- löndum. Verðlag á þeim er hinsvegar svo hátt, að fæstir geta keypt það, sem á boð- stólum er. Farþegar miili Sanda rúmg. 700 i fefer., 1 febrúarmánuði s.l. ferð- uðust 707 manns milli Is- lands og útlanda og er það um 50 manns fleira en í sama mánuði í fgrra. í s.l. febrúarmánuði fóru 388 manns til útlanda, þar af 186 íslendingar og 202 út- lendingar. í mánuðmum komu aftur á móti 319 liingað til lands- ins og var mikill meiri hluti þeirra útlendingar, eða 227, en ekki nema 92 Islending- ar. í febrúar i fyrra fóru 373 farþegar héðan til útlanda, en 286 komu. Sellur forseti Kína hefir fallizt á liina nýmynduðu stjórn landsins. Hátíðasýningin á „Mcðan við bíðum“ eftir Johan Bor- gen i tilefni af tuttugu og fimm ára leikafmæli Indriða Waage fór fram í Iðnó í gær. Leiksins hefir þegar verið getið áður hér í blaðinu og skal efni þess því ekki rakið hér. Iðnó var þéttskipað á- liorfendum, sem vildu þakka Indriða Waage fyrir þær á- nægjustundir, sem hann hef- ir veitt Ieikhúsgestum nú um aldarfjórðungs slceið og árna honum heilla um ókomin ár og óstigin framaspor á lista- brautinni. Að sýningu lokinni var Indriði Waage kallaður fram hvað eftir annað og hylltur af leikhúsgestum. Barst honum ógrynni blóma. Næstkomandi fimmtu- dagskvöld verður honum haldið samsæti í Sjálfstæð- ishúsinu. gsins ræðir Atlantshaíssáttmálann. Sáttseálinn trygglr ítölshn þféðíim! írið, segir Slorza greili. Umræður hófust í gær i öldungadeild ítalska þings- ins um Atlantshafssáttmál- ann. Báru kommúnistar fram Taka vörur úr Lagarfossi. Tvö skip, Fjallfoss og leiguskipið Anna Louise munu taka vörurnar úr Lag- arfossi í Friðrikshöfn. Svo sem kunnugt er varð Lagarfoss 'fyrir vélarbilun á dögunum og var dreginn til Friðrikshafnar. Ýmsar vör- ur eru í skipinu og munu þessi tvö áðurgreindu skip flytja þær hingað til lands. Eru skipin væntanleg um mánaðamótin eða fyrslu dagana í apríl. Sama éfæri Parakeppninni lokið. Parakeppni Bridgefélags- ins lauk í gærkveldi með því ao þau Margrét Jensdóttir og Einar Bjarnason báru sigur úr býtum með 359 stigum, ett þau voru 6.—7. í röðinni við næstu umferð áður. Önnur i röðinni urðu Soff- ía Theódórsdóttir og Sigur- hjörtur Pétursson með 358 V2 slig og þriðju Rósa Þorsteins- dóttir og Kristján Kristjáns- son með 351 stig. Röð hinna þátttakéndanna og stig er sem hér segir: 4. Ása og Jóhann 340 st., 5. Jóna og Einar 3ý8 st., 6. Dag- björt og Hermann 326 st. 7. Estlier og Zóphonías 3IOV2 st.. 8. Ebba og Engilbert 309 st., 9. Ragnheiður og Ragnar 306% st. 10. Vigdís og Sigur- björn 30-1% st. 11. Halldóra og Jón 301 st., 12. Margrét og Ilersveinn 299 st., 13. Ósk og Pétur 297% st. 14. Guðrún og Stefán 297 st. 15. Guðríður og Marínó 287 st. og 16 Guðrún og Jón 265% stig. Fær lofsant’ tillögu um að málinu yrði vísað til utanrikismála- nefndar vegna breyttra við- horfa, en hún var felld. Töldu kommúnistar að við- horfið hefði breytzt við birt- ingu sáttmálans og vildu tefja umræðurnar mcð þvi að láta utanríkismálanefnd- ina ræða hann fyrst. Sforza greifi, utanríkisráðherra Italíu, flutti aðalræðuna og taldi Atlantshafssátfmálann vcra beztu tryggingu itiUsku þjóðarinnar fyrir friði. Nauðsynin. Sforza taldi nauðsyn sátt- málans vera sprottna af h ern aðars amtökum Au s t u r- Evrópuþjóða, sem Sovétrík- in liefðu stofnað til. Lýðræð- isþjóðir Vestur-Evrópu yrðu því að gera slíkt hið sama m. a. til þess að koma í veg fyrir, að Sovétríkin sölsuðu fleiri þjóðir undir sig. Ófærð er enn mikil á veg- um úti um land og hafa veg- irnir spillzt allmikið síðuslu daga. Eru bæði Hellisheiði og Mosfellsheiði ófærar, en Krýsuvíkurvegurinn er snjó- léttur og fara mjólkurflutn- ingar fram eftir honum. __ Rússneská nefndin, er átti að sjá um heimsendingu Sovét- Leiðin norður er mjög þung borgara, og starfaði í Frankfurt, neitaði að fara úr landi, og vafasamt hvort fært er, en samt lögðu áætlunarbíl- ar Pósstjórnarinnar af stað frá Akranesi í moi’gun. er störfum hennar var lokið. Var þá húsið, sem hún hélt til í, einangrað og' fckk enginn að fara eða korna þar.gað. Hér sjást þýzkir verkamenn vera að setja gaddavírsgirð- ingu í kringum það. Einar Kristjánsson söng í Konunglega leikúsinu í 'Iíaupmannahöf n síðastlið- inn laugardag. Fer Einar með hlutverk Fei-rando í óperunni „Cosi Fan Tutti“ eftir Mozart og hældu dönsku blöðin honum fyrir nxjög góðan söng að f r u m sýn i ngu n n i loki nni. Sagði eilt blaðið, að mikill fengur væri fyrir kgl. leik- húsið að Iiafa ráðið Einar lil sín. Aðrir blaðadómar voru á svipaða lund. I Hernáxnsstjóri Rússa í Austui’-Berlín hefir tilkynnt, að íbúum Vcstur-Bcrlinnr verði gefinn kostur á að . kaupa fyrir austurmörk í Austur-Berlín eins og áður. Uranium hefir fundizt í jöi’ðu í Florida, en óvíst hvei’su mikið. Dælur III Iosunar íiskiskipa ryðja sér Bælur til losunar fiski- skipa eru nú mjög að ryðja sér til rúms í heiminum, enda er hér vim stói’kostlega nýj- ung að í-æða. Fyrirtæki nokkuð í Banda- ríkjunum, sem vinnur úr fiski hefir notað þessar dæl- ur að undanförnu við losun liskiskipa og er árangurinn undraverður. Hægt er að losa fiskiskip á miklu skemmri tíma en áður og er kostnaðurinn einnig miklu minni. Með notkun fiskidæl- anna er kostnaðurinn við losun hverrar smálestar 52 auiar, cn með gömlu aðferð- inni kr. 5.92. Fyrirtæki þetta Iiefir not- að Yeoman-fiskidælúr, en jxær hafa géfist einna bezt af fiskidælum þcim, sem fram- leiddar hafa verið. Reiknað hefir verið út, að ef þessar fislddælur væri not- aðar hcr myndi. kostnaður- inn við að losa 100 smálesta nýsköpunarbát verða kr. 50 -—60,-fyrir utan ótrúlega mik- inn tímaspaniað. Og sem dæmi má geta þess, að aðeins þrjár fiskidælur þyrfti til þess að fý'lia bræðsluskipiS Hæring á hverjum sólar- liring, og þyrfti ekki annað athafnasvæði en skipshliðina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.