Vísir - 22.03.1949, Blaðsíða 10

Vísir - 22.03.1949, Blaðsíða 10
10 Þíiðjudaginn 22. marz 1949 VI S.I-R Skopleg skatt- Sagning. Fyrir nokkru lækkaði P.úg- ijra uðsgerðin f ramleiðslu sína, rúgbrauð og normal- brauð, að verulegum mun. Almenningur var þákklátur fyrir þetta, sérstaklega fá- tækari heimilin, enda er þetta eini sýnilegi árangur- inn af okkar ágætu nýsköp- un til hagsbóta fyrir ulþýðu. En menn eru ekki hættir að hengja bakara fyrir smið, þó saklaus sé. Söluskatturinn á rúgbrauðunum var hækk- aður um helming, til að gcla aukið styrkinn til örsnauðra auðmanna og óreiðu brask- ara. Og það er ekki nóg, að í sveit, að maður ekki nefni a mning j a ú tgerðarmennina með allan sinn styrk. En væri nú ekki vit i að afnema söluskatt af brauðum og efnivörum í þau? Hver vcit nerna bakararnir vildu þá lækka brauðin enn meir, sem þá gæti linað þrautir hinnar sárþjáðu vísitölu. Eg lieki það væri heilbrigðara en hringlið með kartöflu- verðið. Barnakarl. söluskattur á rúgbrauðum framkvæma sé greiddur einu sinni. Eklci aldeilis. Rúgbrauðsgerðin selur brauðin til bakaranna og báðir verða að greiða full- an söluskatt af heildarverð- inu. Söluskatturinn í smásöluj af þessari nauðsynjavöru er j úrepm þvi tvöfaldur til þrefaldur, og getur numið 15 aururn á brauðið. Auk þess er svo söluskattur í heildsölu 6% af efnisvörunni. Já, það er mikill munúr rétti tíminn til að veti'arúðun á írjám í skrúðgörðum. Tit vetrarúðunar er nolað Ovicide (tjöruo’iublanda). Lyf þetia eyðir eggjum blað- lúsa, blaðflóa og maura og ennfremur púpur fiðrilda og losar um mosa- skófir á trjánum. Lyf þetta má aðeins r.ota mcðan trjá- groðurinn cr i algerum dvata og áður en brum fara að springa út. því lyfið er að ahnars myndi að vera bakari og alnhiga-Oíao maður í Reykjavík eða bóndi' l)að svíða gróðurinn. Greni ___________________________ j og fura þola ekki þettá lyf. i Blöndunarhlutföll eru 1 líter ur „patent þjóðskipulagi, af lyfinu á ixióti löþá líter því bezta senx lil er í lxeimi. j af vatni — hæfileg blanda j Það hentar jafn vel fyiir aust-' tii að úða venjuleg skógar- ur og vestur og saixia hvort tré og runna. Ilræra þarf vel j vér bi’osum fil hægri eða [ blöndunni og helzt ætli að j vinstri — eða þxx beint út umj nota aðeins úðadælur með j muninum. Fólkið þyrpist til góðum þxýstingi svo ixðunin . okkar þegar það íréttir af | verði sem jöfnust. Til þess að svona góðu þjóðskiplagi og úðunin komi að fullum not- nú er K. R. ! íþróttafélag 1810 félaga. í jxað voru því. ijölmennasta'unx þarf að framkvma liaixa á landinu, telur gekk Þegar 30—40 mann í í þurru og frostlaiisxx veðri. Úðunina á að framkvæma þannig, að hvergi sé þurr blettur á trjánum eftir úðun- ina. Moldin kiingum trjá- stofnana ætti einn að blotna, því oft liggja fiðfildapúpur Þér þykir að sjálfsögðu þar j (jva]a Skrúðgai'ðaeig- gaman að -starfa innan vé-;en(lur ættu að úðá, eða láta banda K.R. — Það er gaman að vinna með þessn unga fólki. Séi'- Garnan að starfa xneð ungu fólki. uca lvfi garða áður sína með þessu en brunx fer að sprinca út; í því er mikil stáklega þegar það er jafnj tryfígin£, fyril. áframlxald- hraust og sxgursælt eins og andi l5eÍlbrig«i trjánna. K.R.-ingar eru. Þar er ekki hengilmænu-heigulskapur í bæjai'görðunum hefi 'Cg alltaf fvlgt þeiri'i í'eglu að ríkjandi, lieldur metnaður, líita úða tl.jágróðurinn að karlmennska, dugur. Það erjminnsta kos(i tvisvar.á ári; Sl‘ x-étta manntegund. Og seinni ]duta vetrar ()í, svo ckui er^ kvenfólkið lakai’a. aftur ag sumvinu og talið það Þcir verða ekki sviknxr al þvi nauðsynlega beilbrigðisráð- Að sumriiiu eru not- , önnur lvf og verour nán- unar að fólkið á Islandi sé að dafna, stælast, vex*ða mynd- strákaniir. Allt stólpakven- stöfun jnenn. — Eg er þeirrar slcoð- ug ar rætt um það síðar. } Plöntulyfin fást lxjá Græn- íuáegra og fallegra. Og auð- vitað er það K.R. að þakka. En stundunx bregður svo skýi á Joft. Þao er þegar K.R. tap- ar leik af cinskærri tiiviljun, — einhverri óskiljanlegri fiundaóheppni. Þá mvrkvast sál mín og eg dreg sálai’fána Jiúnii í hálfa stöng. metisverzlun rikisins og við- ar. Allar upplýsingar og leið- Ixciningar um þessi mál veit- ir gai'ðyrkjuráðunautur bæj- arins, sími 7032. Viðtalstími kl. 1—2.30 virka daga, nema laugardaga. Sig. Sveinsson. Ekkert áfengi, lííil afbrot. í Veslmanlands Tidning segir svo: „Af þeiin æskulýð á Vest- eraas.-svæðinu,~sem lent hefir í réttarsalnum, hefir 93% fi.amið afbot sín undir áhrif- um áfengis, segir einn dóm- aranna. Ef við hefðum eklci áfengið, þyrftum við næstum enga dómara.“ Bindindishreyfingin þjóðarvakning í Búlgaríu. BindindishrejTingin er c-lcki gömul í Búlgaríu. Hún hófst aðallega upp úr fyrri lieimsstyrjöldinni og varð þá mjög útbreidd og sterk, náði t. d. vel til yngri kyn- slóðarinnar. Þessi félagslegu samtök voru svo bönnuð um tima á árum síðari styrjald- arinnar, en liófust svo á ný í fullum krafti og eru nú skipu- lögð í eitt allsherjar samband Jiindiiidismanna í landinu. Deildirnar eru 400, en félaga- fjöldinn 50.000. Samtökin gefa út blað í 18.000 cintök- um og barnablað í 35.000 'cintökum, Mikill sigur varð það þess- ari bindindishreyfingu, að þcim veitingastöðum, sem lexTi höfðu til að selja áfengi, var fækkað með nýju laga- ákvæði i’ir 26 þúsundum nið- ur i 6 þúsuiid, Ríkið tók áfengisf ranileiðsl u í sínar hcndur, og liefir ástandið batnað mjög við slílca ráð- slöfun. Bindindisfræðsla hefir auk- izt mjög og ýmsir forustu- menn þjóðarinnar, þar á meðal stjórnarforsetinn Di- mitrov, liafa stutt bindindis- hreyfinguna og lagt henni gott orð. Finnland í sókn. Á 61. almenna bindindis- þinginu í Finnlandi i sumar sem leið, var áherzlan lögð einkum á þetta: 1. Ríkið taki í sínar hend- ur alla áfengis- og ölfram- leiðlu, og einnig sölu. — 2., Áfengissala rikisins má ekki leggja ríkinu neinar tekjur beinlinis, heldur skal sölu- gróðanum varið samkvæmt hinu upprunlega augnamiði. Þannig skal það útilokað, að rílcið freistist til að afla sér tekna með áfengissölu. — 3. Bannað verði að framleiða öl og amiað áfengi í lieima- húsum. — 1. Áfengisvama- nefndir íögskipaðar í öílum sveituni og bæjum. — 5. Rík- ið borgi allan kostnað, sem áfengissala og áfengisneyzla kunna að hafa í för með sér. 6. Vissar embættaveitingar seu háðar bindindisheiti. — 7, Meiri og víðtækari bind- indisfræðsla í ölíum skólum. Hún fór að gráta. Hún var aðeins 17 ára, fel- ur sig á hak við viðarköst. þorir ekki út á götuna. Hún hefir staðið þarna lengi, lít- ur illa út og nær í lögregíúna, sem er á næturvakt. Spyr hvort liún megi ekki liggja í járnbrautarvagni, sem hún bendir á. Nei, nei, er svarið. Ekki ofurlitla stund? spyr hún aftur. Nei og 'aftur nei. Hún fer að gráta, játar, að hún sé drukkin, hún liafi verið tæld, hafi ekki vitað að áfengið var svona sterkt, henni hafi verið boðið heim að drekka kaffi og þar liafi pilíurinn gerzt nærgöngull við hana, en þá hafi hún. hlaupið frá lionum. Hún þori ekki að fara heim, því að pabbi Iiennar, serti sé mjög slrangur, muni bcrja lxana bláa og bleika. Þannig var liennar vanda- mál. Og hinn lítt reyiidi æskulýður á mörg vandamál. Afholdsfoikets Pressetjeneste. Péíur Sigurðsson endursagði. Bindindislireyfingin erlendis. Félag-smáiaráðherra Dana, Johan Ström, hefir orðið. Þar sem áfengið kemst að gerist alls ekkert, sem heitið getur uppbygging, lieldur að- eins niðurrif. Sagt er, að við bindindis- mcnn viljum skemma eitt- hvað fyrir mönniun. Er þetla saít? — Ef það er rétt, sem sumir fullyrða, að sannasta gleðin sé að lyfta glasi, þá getur þessi ákæra reynst sönn. En Jxað, sem íiiestu máli skiptir fyrir okkur ei’, að við störfum drengilega til heilla fyrir börn og æsku lýð landsins og þjóðina í heild. Margir klaga og lcvarta yfir sköttum og álögum hms opinbei’a, en þeir liinir sömu tæma dagle'ga margar öl- flöskur, og áfengið er tollað hærra en allt annað. Þeir gætu létl skattabyrði sína mjög veruíéga, ef þeir neyttu ekki áfengísins, því að ekki er slík skattabyrði lögboðin. Bindindishreyfing er stoð og styíta þjóðræðis og lýðfrelsis. Bindindishreyfingin cr ó- pólitisk, Bindindiss tarf semi er nauðsynlegri nú en nolck- uru sinni áður og á skilið stuðning okkar allra. Ríkið veitir of lítið til þeirrar starf- semi, fiainlag þess þarf að Iiækka. Ekki iná gleyma því, að áfengisauðmagnið er vold- ugt, og þar skortir ekki á skilning og kappsenii í aug- lýsingastarfsemi og út- breiðslu. Bindindislireyfingin mundi verðá öflugri, ef hún hefði að baki sér fjölmennarí lið- sveit. Þeim félagafjölda verð- um við að safna. Allir ættu að leggja bind- indishreyfiiiguiini lið UL þess að vernda börnin og æsku- lýðinn frá þeim hættum, sem fylgja áfengisneyzlunni. Afholdsfolkets pressetjeneste. Nokkurar staðreyndir. Dr. David Lund í Svíþjóð segir: „Af feðrum drengjanna á betrunarhælum okkar eru 39% drykkjumenn.“ Yfirlæknir Styrup, Vrid- löse, Ðanmörku, segir: „25% af föngunum í jxessu fangelsi voru ölvaðir, er þcir fröindu afbrot sín. Og þégar uni ofbeldisverknað er að ræða, er hundraðstala slíkra allt upp í 75. Sömuleiðis er tala hinna ölvuðu mjög há, þegar um kynferðisafbrot er að ræða. Undanfarið ár neyttu Am- erikumenn meira áfengis í ölinuýseni þeir drukku, en í öllum sterkum drykkjum til samans.“ ©rs Áfengisneyzla í Finnlandi hefir minnkað til mikilla muna á þessu. ári. Sala á brennivdni minnlíaði um 47,3 af hundraði, að því er tekjur ríkisins áhrærði, miðað við janúarmánuð á ár- inu sem leið, en að áfengis- magni nam rýrnunin á nevzl- umii 34,9 af.hundraði. Tekjur áfengisverzlunar finnska rilc- isins minnkuðu um 330 milljónir marka í janúar. Tvelr bætast £ Tveir kommúnistaleiðtog- ar hafa bætzt í hóp þeirra, er heldnr vilja berjast við hlið Rússa en síns eigin fö- urlands. Kommúnistaleiðtogi Ar- gentínu lýsti yfir því á laug- ardaginn, að lc'ommúniistar þar í landi m}rndu gera allt, sem á þeirra valdi stæði, til þess að stj'ðja Sovétríkiin, ef til ófriðar kæmi. Leiðtogi kommúnista í ísrael lýsti svipuðu yfir i Tel Aviv. Framh. af 4. síðu, Gjnstav Vigeland og Kirsten Flagsetad. Mér þótti þetta gott föruneyti og leið prýði- lega. — Einhvern veginn fimist manni, þegar maður kemur á svona gamla og rsöguríka staði, að maður standi í nánari tengslum við fo'.'tíðina en ella. Vissulega fannst mér andi þeirra Ihsens og Björnsson svífa þarna yfir vötnunum, er eg hámað'i í mig steikta lúðu hin-n 16. marz 1949. Blom er ágxetur staðtir og eg mæli sterklega með því veitingahúsi, ef ein- hver af þeim, er þessi orð mín lesa, skvkli eiga erindi til Oslóar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.