Vísir - 24.12.1956, Blaðsíða 4
'4
JÖLABLA 'Ð VÍSIS
Tafsamí varS að beizla Kembu.
stað um veturinn og síðan eftir
þörfum enda sveik ekki þroski
þegar aldur færðist yíir.
Kemba mölvaði allt.
Þegar yngri merin, sem ég
kallaði Kembu eftir lit sínurn
er var næsta samkembingslegur,
var orðin fjögra vetra lá fyrir
xnér ferð vestur á Vestfirði.
Flaug mér í hug að taka Kembu
með í þá för og fara að kenna
henni kurteisi, þvi nægan hafði
hún vöxt án þess þó að vera
nokkurt frágerðarhross um
bryðjuhátt. Hafði hún þá haldíð
sig á öðrum bæ æði ier.gi og
sótti ég hana þangað, fór ein-
hesta og ætlaði að teyma trippið
heim. Var þar hestamann heim
að sækja, burðamann, margvan-
an trippadrasli, og haíði hann
verið rekstrarmaður við hrossa-
markaði vor eftir vor. Taldi
hann ekki eftir sér að hjáipa
mér til að handfara fjögra velra
merartritíu. Rákum merina þar
í hús með fleiri hrossum og
hugðumst beizla, en varð taf-
samt. Kemba fleygðist á hvað,
sem fyrir var, mölvaði allt, sem
brotnað gat og íólskaðist móti
hverju taki þótt á næðist, svo
að hjálparmaður minn taldi
þetta með verstu hrossum, sem
harin hefði átt við. Að lolcum
vannst þó að beizla dýrið og
kom ég henni við illan leik til
annarra hrossa minna, en var
þá bent á að hugsa mundi ég
þurfa fyrir sýtingarlausu vetrar-
fóðri handa henni ef ég ætti að
borga þann snúning að fullu.
Varð þá ekki meira af tamn-
ingu það árið og lét ég merina
á afrétt en ekki i langferð. Leið
svo það ár að ekki varð meiri
kynning okkar Kernbu.
Merin sentl
á uppeldLsstofmui.
Á þessum árum uxu upp allt
i kring um mig systkini Ivembu
mörg samfeðra og þóttu mér
þau óástúðieg næsfa flest af
jieim og merin min ekki bezt.
Varð það til þess að höfð voru
eftir mér miour þakksamleg um-
mæli um föður þeirra. Tamn-
ingastöð var starfandi í hérað-
inu og ég hafði meira en ég
komst yfir að mýkja, þótti mér
því hæfa að aðrir en ég temdu
undan óvininum, svo að ekki
yrði ég borinn þeim sökum að
hafa eyðilagt hryssuna fyrir
sjálíum mér til þess að gera
lastmæli mín um föður hennar
þeim mun afsakanlegri. Réði ég
því Kembu til náms í skóJanum
og fór aftur á sama stað og áður
að sækja hrossið, sem enn hélt
sig-á sömu slóðum, en hitti þá
svo á að bóndi var ekki heima
en sonur hans óþroskaður ei.nn
heima af karlmönnum. Hugði ég
illt til verksins því nú var sterk-
ara hross að sigra en veikara lið
til sóknar. Tókst þó betur en
vænta rnátti, Kemba var hin sið-
látasta og beitti nú engum
ruddaskap, flutti ég hana á
menningarstofhunina og bað vel
íyrir, var þó ekki haldiö mikils
við þurfa, því að þrjár vikur
einar skyldi námskeiðið standa.
Liðu svo fram þær vikur.
Viljinn enginn, kerg.jan væg.
Um nótt að fullnuðum náms-
tírha vaknaði ég við hrossaferð
mikla við bæinn og brá mér út.
Var þar korninn tamningaskól-
inn allur: kennarar og nemend-
úr, Varð mér fyrst fyrir aö
spyrja um Kembu og var sagt
að óvist væri hvort verri liross
fæddust en hún væri. Innti ég þá
nánar eftir aðförum hennar og
eiginleikum. Var hrosslýsingin
eftirminnileg og byrjaði svo:
„Það er Íífshætta að leggja við
hana. Það er lífshætta að fara
á bak á hana.“ Þóttu mér nógu
margar orðnar lífshætturnar og
spurði um gang merarinnar.
„Ef það ber til að hún noti báða
andskotans endana í einu, þá
skal það vera höggbrokk, sem
hún gengur,“ var svarlð.
„En hvað um viljann?" vildi
ég vita.
„Enginn, en nóg af kergju og
leti.“
Þá vissi maour það. Þótti mér
nú all fróðlegt að reyna eitthvað
af þessu sjálffr og reyndar
rengdi ég ekkert af því, þótt
stundum hefði ég séð þunga
brún léttast við tamningu og
gróft spor breytast í betra, gaíst
og fljóílega færi á þeirri lann-
sókn, því fám dögum síðar var
rekið á fjall og fór ég þá ferð
og hafði Kembu. í förinni, þótt
ekki gæfi ég mór tíma til að
leggja á hana fyrri en ég hélt
að farið yrði að skilja við féð,
valdi ég þann tímann því að svo
bjóst ég við áframhaldi á heirn-
leið að engin væri það sálubót
tamningartrippi að bera mann
með venjulegum lieimferðar-
hraða, dreif ég mig þá'að leggja
á hrossið, er ég hélt því mátu-
legan áfanga á leiðarenda. Tveir
rosknir bændur voru staddir hjá
mér og biðu við, munu hafa ætl-
að að geta sagt frá hvar lík mitt
laegi, ef lífshætturnar yrðu mér
yfirsterkari.
Ákveðið að lóna til byggða.
Hugsað get ég mér hlýlegri
svip á hrossi en var á Kembu,
þegar að henni kom hnakkurinn. 1
Tók það góða, stund að tygja
gripinn. Flærðaðist ég utan í
mérarskrattanum með hjali og
strokum þangað til hún stóð kyr
og lét mig girða og ganga frá
reiöa. Téymdi ég hana síðan ögn
til, svo að ég sæi þó vinnulagið
áður en fram kæmi við sjálfan
mig, ef hún færi að hrelckja
hnakkinn, en til einskis kom.
Færði ég mig þá að ístaði, en
það þótti Kembú verra og þurfti
ég góða sturid til þe'ss að sætta
hana við Vgru mína þar. Var
þetta allt að síðustu búið að
taka svo langan tima að tilgangs-
laust var að ríða á eítir fénu.
Ég ákvað að lóna til byggða og
við allir þrír. Merin horíði Jíka
rétt við þeirri leiðinni þegar hún
hætti að verja ístaðið og hleypti
mér á bak kyrr við lausan taum.
Þá var þó svo langt komið. En
staðan úndir manni var ekki
skráutleg, höfuðið niður við jörð
og hryggurinn beygður upp í
krappan keng. Þannig. stóð hún
um stund og sjáanlega beið ein-
hverra tilmæla, sem liún gæti
neitáð, en fékk engin. Ég var
hvort eð var farinn að svíkjast
asta daginn þótti henni ekki taka
því að amast við hnakknum —
né mér. Var fvrirstöðutimamim
þá lokið og tók við heyskapur,
sem er stundaglöggur. Varð
Kemba þá að mæta afgangi,
einkum þar sem ég hafðt hugsað
mér að henda ekki frá mér af-
komendum Dönustaða-Rauðku á
1 meðan mér fyndist von til að
j eitthvað væri skörulegt í fari
þéirra af nýtilegum eiginleikum.
Og folöld gat merin kannske átt,
þótt hún yrði aldrei tamin.
Fer að örla á töltspori.
Sleppti ég henni því aftur
þetta sumarið, enda ekki afhætt-
is enn, merin aðeins fimm vetra.
Vorið eítir kölluðu að mér
ferðalög. Skykli þá enn til ráðið
með brekabarnið bg var’ hún
finnanlega ásáttust með brúkun-
ina, ófús þó að bera manriinn,
en mátti ékki t'elja að hún slægi
því út ef létt var á tekið og
mildiléga til verka vísað. Hafði
ég og mjúklætið éitt í frammi
til að byrja með, en að því di'ó
í hrössasmölun aö ég þurfti að
skipa nokkuð hvatvíslega fyrií’
um stefnu og hraða.
Hryggurinn var beygður upp í krappan keng. .
frá fénu svo mér lá ekkert á.
Loks labbaði hún af stað fáeina
faðma og fór sér varlega, en
brast svo upp í hrekki, ekld
mjög grimma og aðeins stuttan
spotta, en undarlegast var, að
þegar hún hætti að ausa og
sveiíia sér þá skalf hún — þetta
þreklega hross — alveg eins og
strá í vindi. Verður það naumast
skýrt sem ofraun þvi ekki var
mikið gert heldur hlýtur geðofsi
að hafa valdið. Leizt mér ekki
á að- slétta þær bárur.
Hætti að amast við hnakknum.
Aftur sliðraðist Kemba af s.tað
eftir að skjálftanum létti og þó
enn hið hægasta lötur, en fór
brátt að skolcka eihmitt þá gang-
tegiind, sem mér hafði verið sagt
að líún notaði á milli hrekkja.
En óiöt mátti hún heita og dró
eklci við sig að bæta við hraðann.
Reið ég henni stutt, vildi ekki
láta hana hafa óþægindi af lúa
að nauðsynjalausu.
Fé það, er við höfðum rekið til
fjalls, var fjárskiptapeningur, ó-
kunnugur afréttinum og heim-
sækinn. Kom það að kalla á hæla
.okkar heim. Var þá rekið í anri-
að sinn og menn fengnir i fyrir-
stöðu. Ler.ti ég í þeim hópi og
auðvitað með Kembu. Brúkaði
ég hana þó lítið, einn stuttan
spotta á dag og voru fyi’stu dag-
arnir tveir að háttum og niður-
stöðu nákvæm eftirmynd þéss,
er áður er lýst en þriðja og síð-
Varð merin vitlaús við það og
ólmaðist þá af þeim skarpleik
að engu mátli muna að hún
lieíði mig ekki niðuv, en fyrir
hrossin komst hún og sneri þeim
í horfið. Var þá déiluefni okkai'
lokið og tókst aftur friðsamleg
sambúð. Vissi ég siðar bétur en
fyrr hvers hún var umkomin og
bar því meiri virðingu en áour
fyrir gerð hennar og geði.
Hrossin voru komín saman og
voru mörg, svo ekkert þurfti að
þjaka enda bar ekki á að Kemba
æðraðist yfir sínum hluta og
fljótt hætti hún að bera við ili-
indi og fór aö örla á töltspori
sem ég varaðist að heimta, en
þáði fúslega ef það kom, og
reyndi þá að launa það meö
lausn frá verkum eða með kjassi
eí fyrir brá. Hafði ég misjafnar
dagleiðir. Þannig tókst mér að
vera 22 1 íma á Landmannaleið
á milli Galtalækjar á Landi og
Búlands í Skaftártungu, var því
svefnlítill og athugaiaus þegar
ég tók íil hróss undir reiðtygi
frá Búlandi um morguninn eftir,
lcjánaðist ég þá til að leggja á
Kembu óvana vatni með Skaftá
framundan og dauðlúinn hund i
ferðinni, og verða að reiða
hann og reka stóran hrossarekst-
ur.
Seint er að tryggja seyrða lund.
Var það illa valið saman
einkanlega þar sem eyrar voru
þar stórar á milli kvisla og mátti
búast við snúningum. Heimskaðí
ég mig sárlega þegar ég var i.
fltéðarmáli á trippinú, sem hafði
verið illsinna og hrekkjótt og
verða nú að hafa ýlandi hunds-
haus út yfir annan bógínn á.
hryssunni en danglandi skottið ð.
liina hliðina én allt fór vel. Mer-
in brá sér við ekkert og vann
verkin sín. Taldi ég að hún værí.
þá orðin vammlaus gripur og
finnst mér enn vorkunn að halda
það. .
FreistaðLst ég til að selja
hana, þar sem mér bauðat girni-
legt verð, en átti þó margt eftir,
Sagði ég þó kaupanda að hún.
hefði verið meinhrekkjótt, en ég
héldi að ég væri búinn að mylja
úr henni mesta skítinn. Reyndi
hann hrossið og var ég grun-
laus um samkomulag þein.’a eft-
ir að hafa séo þá tilráuri. Ert
seint er að ti-yggja seyrða fi
lund og hafði hún ekki lengi ver-
ið í riýju vistirini þegar Kemban
þótti illa hnökrótt og losaði katip 4
nautur minn sig við hana í
hrossakaupum. .
Þá hefði mátt ætla að hryss-
unni væri hamingja ráðin, þár
sem hún lenti til formanns hesta-
mannafélágs, en jafnvel- það
mátti henní ekki duga. Þar var
hún methi og skoðuð ög reynct
fram á, eða 'frara tmdir útmári-
uði og þá skotin eftir að hafa
það eitt unnið að gagni að
kynna innræti föðurættar sinnar.
Móðurfrændur hennar hafa jafrt-
aðarlegast skiiað öðruvísi æví-
sögum en svona: En þess verður
getið, sem gert er og c-ins þótt
illt sé, og mæli ég það ekki til.
merargreysins fyrst og fvemst;
heldur þeirra manna, sem velja
og þrælhalda í und.aneldisgripí,
er \alda með illum afkvæmum
öðrum mönn um h ugraun, lifs og
limahættu og auk lieldur æru-
krenkingu.
- - I
Signrður íjJönsson
frá Brún.
------f------
3 skot...
Framh. af 2. síðu.
þvagan er mikil. Lögreglan ken>
ur þjótandi. Allii’ glápa á morð--
ingjann. með nautsandlitiði Hann
kveikir sér í viriöhngi og læturt'
hann hanga niður á hökuna.
Allt í einu kveður \ið iijóm*
list — sorgarlag. Fjórir höfðing*
legir menn með pípuhatta og í
kjól riðja sér braut 'gegnuaxx
mannfjöldann. Þeir taka hinn
dauða og leggja hann i líkkistu,
fóðraða hvítu atlassiiki og berá
hana að svörtum. glæsilegunt
10 zylindra Rolls-Royee bíl —-
lík\ragni. Fólkíð er orðlaust af
undrun.
Sá dauði rís upp og hljóðnemi
er réttur að honum.
„Ladies and Gentlemen!" —»
liijórnar í laátaiaranum á lik\ragit
inum, „ef þér viljið fá svoná
veglega útför og hverfa á svoná
virðulegan hátt inn í eilííðina,
þá skuluð þér fara strax til út*
fararstofnunarinnar „Hvil í
friði“, eigandi Sam Dead, Ne\V
York. Verðið er sanngjarnt —*
góð áfgreiðsia. Fæst Iíka með af«
borgunum'“ ,