Vísir - 24.12.1956, Blaðsíða 26
26
JÖLAJ5?.AD;yrsvi8
af sinni eigin inneign. Senniléga
hefði amraa hans ráðið honum
frá því að snerta þessa peninga,
, nema með samþykki föður síns,
en amma hans var nú ekki tií
staðar lengur og þó grunaði
Eið, að ekki héfði ftún verið
ánægð með, að vita af missætti
á milli þeirra féðganna. Amffla
hans hafði, frá því hann l'yrst
rák minni til, viljað vera ’af-
skiþtalaus með það, sem henni
fannst litlu vafðá, og þó var
hún svo undur hlý og góð ef til
hennár var leitað og eins í dag-
Jegri umgengni við þá, sém
ýildu vita af nál'ægð hehnaf.
. Ekki myndi örhmu hans líka
þessi bæjarbragur hjá þeim,
rétt’ fyrir jólin. — Annars liafði
faðir hans vísað honum á dyr
með allar sinar ölmusur og
irugsjónir um betri kjör og lífs-
gengi fyrir þetta fólk, sem þeim
kom ekkert við. Hann liti svo
á, að hver og einn yrði að bjarg-
ast sjálfur eftir þvi sciu hahn
væri maður til'.
Eiður stundi við. Hann var
föður sínum að sumu leýti sam-
málá, hefði hann viljað hlusta
á hann. En það voru líka til
manneskjur, sem ekki gátu séð
sér sjálfar farborða, sumar fyr-
ir ellisakir, aðrar af því heilsan
hafði brugðizt þeim. Þessu
i'ólki vildi Eiður láta hjálpá, án
þess að það iitillækkaði það á
nokkurn hátt. Og ammá hans
hafði einnig alið þá von í bfjósti,
að einhver úrræði yrðu einhig
fyrir þeim, sem ekki gætu notið
,sín til átaka við stoffin. Hún
laldi að það væri kristilég
skylda, að létta göngu þeirrá,
sem stöðugt hefðu brattann á
'móti sé'r. Þetta voru hugsjónir
ömmu hans ög þahnig vaf da'g-
far hennar, að hún vildi ölium
vel, jafnveJ þeim sem fannst
hún gömul og sérvitur kona,
sem ekki ætti að blanda sér inn
i annara störf og kringumstæð-
ur. — Ó, hann hefði betur get-
að látið það vera að rifja þetta
upp í kvöld. En Eiður var særð-
ur og leiður, og það sótti að
honum saknaðartílfinning yfir
að geta ekki lengur talað i
trúnaði við nokkurn mann.
„Almenningur á ekki að hafa
of mikil peningaráð,“ haíði
faðir hans sagt. „Þeir renna út
úr höndunum á fólkinu, án þess
það viti af.“
Eiður vissi vel, að faðir hans
græddi ekki á öllu, sem hann
seldi eða keypti, en hann mátti
ekki láta skap sitt bitna á þeim,
sem allra fjarst stóðu frá hans
daglega lífi, á fólkinu, sem'
minnst hafði fyrir sig að bera.
Oft hafði Eiður verið sárhrygg-
ur yfir þessum hugsanagangi
föður síns gagnvart almenn-
ingi, því sannarlega var hann
beztj maður. Þeir þekktu þó
báðir sjúka menn og konur, sem
ekld gátu notað krafta sína til
starfs fyrir daglegri nauðsyn.
Þeir þekktu líka velgert fólk í
blóma lífsins, sem bjó yfir góð-
um gáfum, en féleysið setti svo
þröngar sliorður, að ekki var
annað sýnna en lífskjör þess
yrðu að feta í erfiða slóð for-
eldranna.
„Ó þú undarlegi mismunur“,
sagði Eiður upphátt við sjálfan
sig, „að jafnvel hér á þessu
Jitla landi skuli þetta þurfa að,
vera svona.“
Eiður tók ekki eftir fegurð,
kvöldsins. Hann var komin út j
fyrir aðalhúsaröðina og gekkj
nú utan við veginn svo sporip
haps urðu .ein og sér i kristals-
skreytti mjöllinni. Hann þráði
að breyta mörgu í betra horf,
éh lians eigin lífsreynsla var
harla takmörkuð. Þótta-svip-
urinn á ’andliti föður hans, gaf
hönum margt til kjmn’a. Hann
gát með lítilli fyrirhöfn vísað
hönum frá þéssu slcrifstofu-
staríi, bví eina sem hann hafði
vánizt. Sátt var það, sem faðir
hans sagði, að enga lífsreynslu
átti hann. Það mátti vel vera,
sem faðir hans hélt fram, að
breytt lífskjör yrðu ekki til
neinna bóta fyrir þetta fólk.
Innri göfgi fór ekki alltaf eftír
ytri aðstöðu. — Eitt sinn, er
þeir feðgar deildu um dag-
launamennina hafðí faðir hans
sagt af talsverðri þýkkju, —
„að engan vegin yrðu þeir
hamingjusamari þessir menn,
þó þeir hefðu meira fé handa á
milli. Viss væri hann um, at'
hugsanir þeirra og athafnalíf
yrði ekki fullkomnara fyrir það.
Fjöldinn væri skapaður til að
þjóna öðrum og láta aðra
Stjórna sér.
Það gat verið eitthvað hæft
í þessu, en ekki' gat hahn alveg
fellt sig við þennan hugsunar-
hátt og því hafði þeim fegðum
lent svona saman í dag. Ekki
myndi ömmu hans líka það, að
ósamkomulag yrði á gamla
heimilinu hennar um sjálf
jólin.
Eiður tók húfuna af höfði
sév og stfauk fingrunum gegn-
um hárið. Loftið var svalt og
hressandi, kyrrð náttúrunnar j
algjör. Eiður andaði djúp að
sér. Honum varð léttara inn- !
anbrjósts. — Voru ekki allir
duttlungar og ágreiningur
manna á milli smámunir ein-
ir? — Alheimurinn var svo
stór og mennirnir svo örsmáir
á skákborði hins daglega lífs.
— Eiði fannst amma sín allt í
einu standa við hlið sér og
víljá leiða sig til sátta við Gúð
dg ménn. — Líklega vap hann
ekki skapaður til, forustu, hon-
um var eitt gott að gera sér
það ljóst. Það mundu verða
annara verk en hans, að jafna
hlut þeirra, sem sátu skugga-
megin í Iífinu. — Djúpur frið-
ur gagntók huga unga manns-
ins. Honum varð það allt í einu
ljóst, að það var líka ærinn
vandi að bera merki þjónsins.
'— Að hafa leyst hvert verk vel
af hendi, það var að ávaxta
það pund, sem sérhverjum var
.rúað f,yrir. Lifið Áár sjálfsags
aðeins sjálfprófun á mennina.
— Allt yar á flugferð áfram,
áfram til einhvers óþekkts
takmarks. —- Hann skyldi ekki
sækjast eftir valdi til að sýn-
ast fyrir neinum.
Eiður síanzaði viff. Innra með
honum hrópaði einhver rödd:
— Þú verður að sættast við
föðúr þinn. — Eða var röddin
kannske ekki innra raeð hon-
um, — var það rödd ömmu
hans? 3tóð hún ennþá við hlið
hans og hvíslaði þessum orðum
að honum? — Eða var hann að j
ganga á vald einhverrar fjar
stæðu?
„Nei, það er hún amma“, j
hvíslaði Eiður. „Hún er komin !
úr gömlu, snjáðu fotunum þg
hefur nú loks fengið hlutverk-
ið, sem hún bjó sig svo lengi:
undir að taka að sér.“
Eiður horfði fram á snjó-1
þreiðuna. Hann reyndi að gera
sér grein fyrir sjálfum sér.
„Gott kvöld.“
Eiður, hrökk við, en áttaði
sig fljótt og tók kveðjunni.
Gamall, lotinn maður hafði á-
varpað hann. Gamli maðurinn
rétti Eiði höndina, stóra og
harða, en handtakið var hlýtt.
Þetta var Jón g&mli í Efstabæ,
einn af þeim fáu mönnum, sem
Eiður hafði rétt hjálparhönd,
— og eiginlega var það heimil-
ið hans Jóns í Efstabaé, sem
hann hugsaði alltaf um, þegar
löngunin greip hann til ac
t'æra fólki betri lífskjör.
Jón og Eiður stóðu um stunc
hvor andspæ'nis öðrum. Allt '
kringúm þá var'glitrandi snjó-
breiðan og fullt tunglskin lýst
frá skýlausum himni.
Skyndilega varð Eiður al-
tekinn nýrri tilfinningu. Vai
það ímyndun hans eða hvað, að
Jóri i Efstabæ væri veriji
fremur áhyggjúfullur ,og dapUi
í hragði?. Hafði hann másk(
gefið áhygg'jivm sínum lausar
tauminrí hér úti í kyrröinni,
þar sem hann þurfti ekki að
tók í handlegg Jóhs og' þeir
fylgdust að upp stíginn. Fyrst
í stáð gengu þeir þegjandi, en
loké fór Jón að tala líkt og
hann væri að ræða við sjálfan
sig.
„Ekki má ég'setja það fyrir
mig, þó Veigá fari“, sagði hann.
„Ekki er það nema eðlilegt að
hún fái sér mann og sækist
eftir betri lífskjörum en hún
hefur hjá mér. En ég er í árans
bobba, ef ég verð að selja hús-
kofan mirin. Ég stend í skulc1
við sjúkrahúsið, sem hún Rósa
mín dvaldi í, og hana á ég a"
greiða fyrir janúarlok. Við
höfum nú farið vel með efnin
þetta misseri, en það dugav
ekki til.“
„Já, auðvitað rnátti mér
detta þetta í hug, Jón minn,“
sagði Eiður. ,;En ég var þó bú-
inn að biðja þig að leita til
<mín, ef þér lægi á.“
: „Já, þakka þér fyrir, EiðUr,
ág man það.‘ En það er ekk'
gaman, — sko, — ma'ður eins
:0g ég veit aldrei hvenær hægt
er að borga skuld. Og þó þú
sýnast f.yrir neinum. Án béss að tengii kofann minn, þa er hanr
hugsa málið nánar, sagði hann orðinri lélegur.
við Jón. við sktilum ekki néfna
þetta. Ég borga þessa upphæð,
„Eru einhverjir erfiðleikar á
kreiki í kringum þig, kunn-
ingi?“
Jón gamii svaraði ekki al-
veg strax. „Ég veit ekki hvað
segja skal,“ sagði hánn löks
drærnt. ..Það er alltaf eitthvað
að glíma við eða manni finnst
ar' og úti fyrir þeim stóð ung
stúlka og horfði út í dýrð vetii-
arkvöldsins.
Eiður bauð gott kvöld og
stúlkan tók kveðju hans styrkri
hljómþýðri röddu.
„Ertu ein heima, Rósa mín?“
sagði Jón gamli.
„Já, Veiga skrapp bæjarleið.“
„Þér fannst það ólíkt mér
áðan, telpa mín, þegar ég fór í
erindisleysu að rangla út á
gaddinn, en þó sannaði það mé’.
ennþá einu sinni, að ég er ekki
einn í ráðum. Fyrir þetta flakk
mitt, sein hvorugt okkar skildi
í, mætti ég Eiði Gunnbjörns-
syni, — og ennþá eíriu sinni
hefur þessi góði piltuf leyst
vandamál mín.“
Jón þagnaði skyndilega eins
og hann hefði í rauninni sagt
allt of mikið. Hann gekk upp
fyrir kofann sinn og var mikið
niðri íyrir.
Elðúf rétti Rósu höndina og
sagði glaðlega: „Velkomin
heim. Það er mér sörin gleði að
frétta að bér hefur batnað við
dvöl þína á sjúkrahúsinu."
Eiði varð einhvern veginn
.mikið um, að finna mjúka og
granna hönd Rósu i sinni hendí
Hann sleppti ekki hönd hennar
og þú lofar því að eiga á-; Honum var svölun í að verma
hana. Hann var viss um, að
stúlkunni hlaut að vera kalt.
Ný tilfinning bærðist í
brjóstí Eiðs. Það fór eins og
léiftúr um huga hans. — Hann
var ungur, hraustur og albúihn
til átaka. Var það ekki einmitt
þessi athafriaþrá hans, sem
ftyggjulaus jól.“
„Ég er ekki þekktur fyrir að
þiggía slíkt af þér, drengur
minn, í ofanálag, við það sem
-þú: ert áður búinn að hjálpa
mér. ... .“
„BlessáðUf, riéfndu ekki:
það. Rósa litla kom heim í þetta.“
haust, eins og þú veizt. HeiLa : „Þú spyrð ekki einu sinni1 ætlaði að eyðileggja samkomu-
hennar má nú teljast góð, þó hvað upphæðin er hó.“ I lagið milli þeirra feðgarina?
hún megi lítið reyna á sig í, „Það liggur ekki á því fyrr'1 Jú, honum hafði ekki tékist að
vetur. En í vor fer Veigá min < en áhamótin, þá sendunf túlká' báfáttújþrá sína. Erí ekki
að Vegamótum og giftist Lltaiii vjg, penjngana.“ i þurfti fáðir hans a'ð óttast a®
syni hjónanna þar. j segjr vej um Eiður. i hann ætlaði að fara að leika
Jón gamli þagnaði. Hann Guð launi þér fyrir mig. En; einhvern stríðsmann heldur var
virtist næstum undrandi á, sjálfur á ég þó nokkrar krón-; þrá hans í raun og veru aðeins
sjálfum sér fyrir þetta óyænta | ur, sem ég hef dregið saman sú, að firina hamingjuleiðina í
rausa. Hann straúk hendmni yf- ■ og læt ganga til þín.“ j gegnum hinar margbrotnu
„Ekki að t.ala um. Þá aura j leiðir lífsins. <— Þessi fíngerða
notar bú ykkur til jólaglaðn-; stúlka sat forsælumegin í líf—
„Já þa'ö má nú segja að ings. Mér segir svo hugur, að inu, — hann skvldi færa hana
kvöldið er fagurt,“ sagði hann þið munuð lítið hafa undirbúið sólannegin, — það gat hann,
eins og hann viipi leiía athygl- ykkur fyrir hátíðiria.“ ! værþ það GuðS vilja a5 veita
ina frá því.'.sejn hann hafði Jón svaraði engu, en harih hóriúrn þá bléssun!
verið að segja áður. ! seildist eftír hörid Eiðs og „Þér' var svo kalt,“ sagði
„Já, það er satt, veðrið ,er þrýsti fast. Þö hægt færu hafði Eiður afsakandi. er stúlkan dro
gott. Ég geng með þér heim á þeim míðáð nókkuð á göngú' ffeimnisléga að sér höndina.
leið og þú segir mér meira um sinni. Þfeir vrifú komnir heihi „Ja“, anzaði hún, „mér var
þína hagi, Jón minn.“ Eiður að Efstabæ. Dyrnar stbðu opri- dálífið kalt. Þegar lognið er
ir andlitið og leit allt í kringum
sig.
Eins og skýrt var írá í fréttum, hcldu tvcir geðveikir bíæSur yfir 90 ítölskum börnum innilok-
uðum í skóla cinum, en einn maðut, sem reyndi að bjarga börnumnn, hlaut bana af. Þegar
hann var jarðsettur, fylgdu skólabörnin honum til grafar, og þá var þessi mynd tekin..