Vísir - 24.12.1956, Blaðsíða 31

Vísir - 24.12.1956, Blaðsíða 31
.1ÓLABLAÐ' VÍSIS 31 Íivtfkjarék Súnar 1570 (2 íínur). Símnefhi: „Bernhardo. Állar tegundir af lýsi, Fiskimiöí, Harðfisk, Kaldhreinsað m.eð Lýsistnnnur, Síldartunnur, Kol í heilum förmum,. Salt s heilum förituim, Björgimarháta og hérpinótarbáta ur aluminium. J%7f$ íuMkmtm. ítt káild- hr'eimmmaLrstöð Solvallagötu 80, Sirrii 3598. Heiðruðu viðskiptamenn! Gerið jólainnkaup yðar tímanlega af: Pilsner, Bjór, Maltöli, Hvítöli, Spur Cola, AppelsiniímonaSi, Engiferöli, Grape Fruit, Áppelsín, Sódavatn, Sinalco. H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Reykjavík. — Sími 1390. — Símn.: Mjöður. Frh. af bls. 12. að yflrmehnirnir útvegu'ðu mér. hvítan korkhjálm, til þess að' hafa þegar ég var á dekki. Já, mér fannst mikið tíl um hlý- indin og lofaði guð fyrir þau. Þetta var vetiu’ á norðurhluta jarð'ar okkar, svo sólin var nserri éins langt í suðri og hún komst. aðeins komin norður fyrir steingeitarbauginn, þess vegna varð hitinn ekkert líkt , , . því eins aðgönguharður og . . , , hann verður a þessum sloðum hvers staðár á Islandi. Vis&n fy Þó áð veizlan væri góð og virðar fengju spaðið, hungursneyðin þjáði þjóð, þegar upp var staðið. Tveim dögum seinna endui- sendum við séra Iodd til sinna rnanná. Ég átti orðastað við Jiggur leiðin um hann — ég skal gizka á — 40 mílur á fleti hæztu lyftunnar, og meira en helrningur þeirra vega- lengdar liggur um vatn, sem virðist hafa verið myndað með því að veita lækjurn og srnáám inn á flóaland, sem þar var. Á leiðinni varð mér mest star.sýnt á verkvélar og tæki, sem eru víðsvegar meðfram skurðrnum, tæki, sem eru reiðubúin til ýmissa starfa, annað hvort til viðgerðar eða annars sem nauðsynlegt er til viðhalds og til að greiða fyrir umferð. virtist hann vera nógu almenni- legur kari, en ekki gat ég talað við hann mér til neinnar upp- byggingar. Fagurt veður til Panáma. Allt fi’á því lcégði StobfrMtay sérh við mættum þann 23. jdes-' þ ^ Komnm inn -á Colon! emhér ög þár trl við korntmi ;höfn ,nokkru fyrir ;hádegi þann til Colon, borgar sém stendur'U0 de?embe). og héldum áfram við austUrenda Panamaskurðs- inn j skurðffifi seinna og frð'V?St ins, þann 30. desember, var kþmum til Ba]boa bórgar, sem • hver dagurmn öðrum fegurrj: ^ndu- við vesturenda skurðs_ þrem til sex mánuðum seinna á árinu' 98 gráður á Farenheit; Kómið til sá ég hæzt á brúnni, svo þetta j Kaliforníu. var bará" sæld; eð vera, sitja.i, . ... „ , . , , , , ~ „ í Viðkomum til Balboa klukk- standa eða íara hvað sem var. . , , .. , . . san 5 e.h. 30, des. svo sem fyrr Vj.ð saummorg skip, þegar viði. T, ,.. . ., ... . >. ■ ■ v , .yt segir. Þa var suhnudagur. Þarna naJguoumsí,. .skurðmn, ymist , - -.,1, - , y , ,'■■■■■■•' „':■' '■>' ■ "■ vorum við allan manudagmn slefnandi þapgað .eða að koma .■ . ,, , ■• ■ !- j og logðum ut þaðan klukkan 5 á nýársdag og' sigldum nú i ! háiían Tólfta dag, mest norð- (N.N.W.), komum til San Pedi'b Caiiforniu um kl. 9 f.h. þann'12. janúar og stóð- og blíðari. Hægiátur, kælandi , blær fylgdi okkur ,$tœ blátt, hafið, sem breiddist ;Út tí:l hipsy yzta sjónarhrings. Urn 'öðð míl- ur suður frá Halifax komum við inn í útjaðra Golfstraums- ins og úr því byrjaði að hlýna í veðri. Smám saman lögðum . við skjólfatnað okkar til siðúy svo þegar við höfðum farið fyr- ir aústurenda Cuba, var fatnaö- . ut okkar hérumbil á þessa Ieið: Sokkar, morgunskór^ bræfcpr sem ná ofan á mitt læri og , Iéttasta og þynnsta skyxtan / sem maður fann. Ekkert háís- band, ekkert annað, noma bað 5 e.h. '.J’aramaskurðurinn er rétt um á'j mílna langur og lyftir flútningum, ,sem um hann fara 92 fet, í þrem Ivftum hvorum rneginy ves.tan og austan. Ég eyddi nær öllum timanum á stjórnbrúhm, sá eftir að skreppa ofan til að’-fá bolla af kaífi, stóð; hér og þar til að j olíuplássið á Long Beaeh, þar iíöri'a og, stara á hiuti og at- j sem olíuturnarnir rísa eins- og hafnir og til að reyna.að heyra ! risavaxinn skógur, ég veit ekki sem mest af 'því sem sagt-var. | hvað hátt eða hvað margir, en Þar eð lyfturnar eða flóðlok- ! það var nýlunda fyrir fólk eins ur' skurðs'ms- éru skámrnt frá.j og mig að sjá slík stórvirki. enduni hans eð'a mynnum, lÉg 'hætti að reyna að spyrja ■um þar; við fulla tvo sólar- hringay'Ég fpr nokkuð um höfn- ■ínaiy sem er geysistór, varin öJdubrjótum, énda þarf hún á lengd og breidd sinni að halda. Þar voru rétt yfir 300 skip af öllum stærðum, frá bryndrek- um til smæstu varðskipa. Svo fór ég ásamt nokkrum af yf- ina í bíi og sá og fór í gegnum spurninga, þegar svarið — hversu einlægt og góðmótlegt sem það' er — getur ekki komið fyrr en maður er kominn að öðru stórvirki, sem vekur nýja undrun. Síðasti áfanginn, Við tókum þarna vistir og olíu og létum í haf um kl. 3 e.h. þann 14. janúar. Það var síðasti áfangi okkar til Esqui- malt og þangað náðum við kl. 3 é.h. 18. janúar. Öll þessi ferð frá Panamaskurði var indælt í allan máta. Veðrið oftast tolítt og hafið kyrrt margan dag, stundum eins og spegill. í tvo daga hrepptum við þó hásúnn- an æðistorm, en við vorum á norðurleið hvort eð var, og stormurinn sakaði okkur ékki. Síðan lygndi aftur og sólfar um allari. sjö. En síðustu tvo dagana var orðið mun kaldara í veðri og brá til rosa og súð- vestan storms síðasta daginn, þegar við sigldúm inn Juan Fuca sundið, síðustu sextíu mílurnar, ög þungir skýja- bólstrar býrgðú útsýn til fjáll- anna á bsfe'ði b'orö. Bent korn, með bíl innan hálftíma'eftir að við höfðum sent festar í land, og tók mig litlu síðar ásamt dóti mínu og flutti mig hingað, þar sem liann hafði útvegað húsnæði handa mér. Hér verð ég einhvern óákveðinn tíma. Húsmóðirin heitir Margrét Sig- urðardóttir frá Kvíum í Þver- árhlíð, Mýrasýslu, ekkja, Ein- ars Brynjólfssonar frá Hreða- vatni. Þaú hjóh og við höfðúm verið nábúar og vinir í meir en 50 ár. Kæri vinur! Ég gekk frá framan rituðum ómyndarlínum fyrir örfáum dögum, las þær yfir og sá hina mörgu galla bæði á framsetn- ingu og meðhöndlan málsins, en mér gekk svo illa að lesa mína eigin skrift, að ég sá að ekki var nema um tvennt að velja, annað hvort að senda það eða senda það ekki. Ég hef aldrei skrifað vel, en síðan eli? færðist yfir mig hefur mér far- ið aftur í að skrifa. Stunduro. læt ég mér liggja of mikið á og er óþolinmóður og stundum þykir mér aðstaðan ekki nógu góð. Sem sagt finn mér allt til afsökunar nema það rétta, en. það er nóg til þess að ég gát ekki hugsað til að endurskrifa það. Þess vegna, úr því ég af- réð að senda þetta, þá geri ég það í trausti snilldar þinnar í að lesa. ólæsilegt rugl, en sér- stakléga í trausti mínu á'göfug- lyndi þitt. Með beztu óskum. Þintt einlægur Cliristian Sivertz. Éftír að ég' gekk :ffá 'öfanf- skráðú til pfentunai', hef ég hitt að niáli Finttbóga Guð- mundsson prófessor, seni sagðí mér að Kristján gamli Sívertz, lifði enn góðu lífi, hann hefði meira að segja komið til ís- lands i fyrra eða hitteðfyrra meira en níræður að aldri tií þess að heimsækja ættmennj. og sjá gamla landið.Hann var þá. enn jafn ern og áður og er höfð eftir honxun þessi setning: „Ég heid ég sé hamingjusam- asti maður sem ég hef kynnst.1* G. D.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.