Vísir - 24.12.1956, Blaðsíða 22
JÓLABLAÐ VÍSIS
22
Vökvaknúnar þilfarsvindur og línuvindur
framleiddar í HÉÐM eru góð trygging fyrir vek
gengni bátaflotans. Atökin verða mjúk og veiðar-
færatjómS hverfandi lítið.
HÉÐINN breytir einnig
eldri vindum í vökvavindur.
Gæðamerkíð
IEÐINN
er trygging fyrir því bezta.
w é íssn iðjm m
REYKJAVIK
HÉBIN
þetta, því að ekki hreyfði hún
sig hið minnsta. Þó mundi þess
varla langt að bíða, að við
héldumst þannig uppi, ef engin
hjálp bærist.
En hvernig var mér varið, og
því reyndi ég ekki að kalla á
hjálp? Vel gat þó farið svo, að
köll mín heyrðust til fólksins
. .. en ég þagði eins og steinn;
'líkt og mér væri varnað þess
að koma upp nokkru hljöði. Á
þessu augnabliki flaug svo
margt í huga mér, en ég gat
ekki áttað mig á neinu. Enginn
minnsti hræðsluvottur greip
mig, og furðar mig á því enn
þann dag í dag, því að eigin-
lega var ekki fram á annað að
sjá,: en dauðinn hlyti að bíða
mín í þessu botnlausa forardíki.
Nú víkur sögunni til fóíksins,
þarj sem það var að slá og raka
spolkern fvrir vestan' Illagil,
en vegna leitis sem á milli bar,
. hafbi það ekkert getað séð til
ferðar okkar Mósa. — En þá
Jtorn fyri'r smávægilegt atvik í
sjálfu sér, sem mér hefur þó
síðan fundizt eins og yfirnátt-
úrlíg banding frá einhverju
ósýhil: v;u æðra valdi, eða for-
lagphöndvm: Ein stúlkan m ð
fyrir því öhappi að brjóta hríf-
vnti sínai Hirti húsb-'.ndinn
brotin og ge,.k með þau upp að
tjaldi engjafólksins, en það stóð
ofaú í brekkunni, og sá þaðan1
. nolkkum v.eginn yfir mýrina. í
tjaldinu voru geymd smíðatól.
ogl amboð og ætlaði hann að
sækja þangað nýja hrífu. Þeg-[
ar bóndi sneri frá tjaldinu varð.
honum litið niður á mýrina, og'
sá þá hvar Mósi gamli sat á
k;:i ■ í einu feninu, en mig sá
hánn ekki, sem vaiia var von;
það var ekki svo mikið upp úr
af mér. Kallaði bóndi til kaupa-
manná sinna að bregðast fljótt
við, og koma á eftir sér með
reiþi, en sjálfur tók hann til
■fótanna og skundaði til okkar
Mósa, en ekki' varð é.g hans
var, eða sá hann, fyrr en hann
stóð svo að segja yfir okkur.
í raun og veru var húsbóndi
mínn gæðadrengur, en örlyndur
nokkuð og gat þá verið kaldur
og ónotalegur í orðum. Og í
þetta sinn gat hann ekki stillt
sig um að tala til mín nokkuð
hryssingsJega, áður en hann
reynái að bjarga mér. En mér
sárnaði við hann og flaug í
hug að gætnara 'manni hefði
farizt annán veg ef hann hefði
hití barn svo nauðulega statt —
iiefðí fæplega byrjað'á því að
ávíía , mig og ausa yfir mig
ókvæðisorðum. En eflaust má
:innigdsegja, að húsbóndi minn
;igi sína afsökun, þar sem ég
haíði brotið á móti stföngu
banni hans — og má wmug
veia, atí reiði han.s og gremja
hafi að einhverju leyti verið
rprottni af því. að þeim góða
manni haíi verið tekið að
svengja og blöskrað nú stórum,
aðisjá eííir öllum þessum góða
mat í gýmald forarfenjanna.
Og er bonum það ekki láandi.
Síðan for hann að bisa vio að
hjálpa mér, og tókst með all-
mikxlli áreynslu að tosa mér
upp úr feninu. Ekki hiæyfði
Mósi sig á meðan á björgun
minni stóð, og þá stund, sem
piltarnir voru að koma reip-
um undir ihjann bærði hann
ekkert á sér. Ég hef aldrei,
hvorki fyrr né síðar, séð neina
skepnu sýna jafnmikla ró og
stillingu undir líkum kringum-
stæðum. En þegar tekið var í
böndin brauzt hann rösklega
um, og sýndi þá bæði snerpu og
afl í átökum sínum, enda skipti
það engum togum að hann rifi
sig upp úr með hjálp mannanna
og kæmi fótum fyrir sig. Frýs-
aði hann þá hraustlega og hristi
sig, en ekki þótti augað fallegt,
sem hann renndi að þessum
óhappastað um leið og hann
reyndi að fjarlægjast hann.
Ég ætla ekki að lýsa því,
hvernig ég leit út eftir þetta
forarbað; það geta víst flestir
gert ,sér í hugarlund. Og af
matnum er það að segja, að
fatan, meö því sem í henni var,
týndist í botnlaust íenið og
hefur aldrei fundizt síðan. —
Kökuböggullinn, sem bundinn
var við belti mitt, var það eina
■ sem bjargaðist, en ekki þóttu
kökurnar lostætari á eftir. 'í'
Þó skömm sé frá að- .se^ja,
þá gleymdist mér að rétta; hús-
bcnda. mínúm höndina og
þakka iífbjörgina. Má vel vera,
að éstæcan hafi verið sú, að
mér hafi þótt hann sýna litla
kaiimennsku með því að kasta
hnútum að varnarlausu og
ósjálfbjarga barni. En ég gekk
til Mósa garnla; mér var ljúft
að þakka honum, enda hafði
hann sýnt mér meiri nærgætni
en húsbóndinn. Að vísu var
Mósi aðeins það, sem kallað er
„skynlaus skepna“, en þó hafði
hann skilið hættuna^ og með
sinni dæmalausu ró og stillingu
átt drýgstan þáttinn í björgun
okkar.
Á seinni árum hefur hug'ur
'minn oft staldrað Við atvik
þetta, og minningin um Mósa
gamla þá skotið upp. Hlýjar sú
minning mér betur en flestar
aðrar, og Mósa mun ég aldrei
gleyma, þó að runnið hafi hann
æviskeið sitt fyrir tugum ára.
Minning hans verður jafnan
bundin við þetta litla brot úr
ævisögu minni, og þá um leið
minnzt rólyndis hans og æðru-
leysis og þeirra frábæru vits-
muna, er hann sýndi á þessari
örlagaríku stund. Hann tel ég,
í raun og veru lífgjafa minn,
þó að húsbóndinn framkvsemdi
björgunina.
Hins vegar finnst mér það
ekki ómerkilegt atriði, að hríf-
an skyldi einmitt brotna í
sama mund og við Mósi sukk-
um í fenið. Hefði hrífan ekki
bl'ötnað og bóndi ekki gengið
upp að tjaldinu, er eins líklegt
að; éftir okkur hefði ekki verið
tekið, fyrr en það var um
seinan. — Þess vegna heíur mér
fundizt að allt þetta hafi verið
atvik og tildrög í höndum þess
valds, sem við skynjum ekki, en
virðjft-þó hafa líf^mannanna í
hendi sér og ítíJir því iram á
skákborð lífsins.með ósýnileg-
um höndum óg' óskíljanlégum
atvikum.
fíeffy nu . . .
Framh. af bls. 19. |
an taldi að hér hefði verið uríl.
slys að ræða.
Skotinn fór nú heim til Glas«
gow, heimsötti tryggingafélagið
og fór fram á að fá greidda líf»
tryggingu konu sinnar. Sjálf«
sagt, var honum svarað, en fyrst
varð að gera málamyndarann«
sókn. Rannsókn var framkvæmcl
og rætt við alla, sem eittlivaS
þekktu til ferðalags þeirra hjónas
frá því þau keyptu farmiðana i
Glasgow. Árangurinn varð sá að
Skotinn var tekinn fastur og
ákærður fyrir morð á konií
sinni. Maður nokkur í Glasgow
gaf þær upplýsingar að Skotinn.
neyddíst tíl að játa á sig 'glæp*
inn.
Hvert var vitnið og hver vap
framburður hans?
(Gáta þessi reyndist mörgum
erfiður Ijár í þúfu, engeta xná
þess að iausnin er nátenæd!
.íerðalagínuh ,,
Sálfræðingur eipn taldj
feimni vera alvarlegan, sál-
rænan sjúkdóm.
„Hvernig gengur þér nú að
lækna þessa sjúklinga?“ spui'ði
vinur hans.
„Alveg ágætlega, einn þeirra
bað mig að lána sér 10 kall.
þegar hann fór.“