Vísir - 24.12.1956, Blaðsíða 14

Vísir - 24.12.1956, Blaðsíða 14
14; JQUUUUAÐ VÍSIS næsta leiti viS hina nafnfrægu Rauðainelsölkeldu, sem dró aS sér alla athygli ferðalanga og fræðímanna í þessu efni, enda stórum voldugri en hin og miklu nær þjóðbraut, sem Inátti kaha fjölfai'na. Kauðanmlsölkeldart fræga. Það hlaut því að fára, sem fói', að á meðan frægð Rauða- menfói'mldunnar barst víðsveg- ar, fyrir frásagnir fræðimanna og forvitinna ferðamanna og sjúteÍF menn viðsvegar bergðu af lindum hennar sér til heilsu- bótar, lúrði Oddastaðaölkeldan í þögn innst í botni Hnappa- dals og hafði því eina hlut- verki að gegna að svala þorsta íóiksins á tveknur kotbýlum og bæta líðan þess. Þeir, sem eiga leið milli bæj- anna Höfða og Yt ra-Rauðamels í Eýjahreppi, munu veita því athygli, að hér um bil miðja vega milli bæjanna, en þó tals- vert úrleiðis til norðurs, stend- ur lítið járnvarið hús á grónu láglendi sunnan undir Rauða- melsfjalli, alveg við hlíðar- rætúr. Eftir stærð hússins að dæma gætu ókunnugir haldið, að þau væri um smalamanna- kofa að ræða, en svo er ekki. Hús þetta var á sínum tíma byggt yfir hina nafnkunnu og jmerkilegu Ratiðamelsölkeldu, hefúr nú skýlt henni í nokkra áratugi og mun halda því á- •fram eins lengi og því epdist aldur. Þar, sem húsið stendur, hallar vel frá hlíðarrótum, svo að regnvatn og jarðvatn frá fjallinu hefur greiða ffámrás. Landið á staðnum er mest- .megnis gróið, en jarðvegurinn grunnur víðast hvar og grjót undir. Ólga eins og í hver. Ölvatnsuppsprettan er mjög fögur. Lindin streymir fram úr smágrýti og vatnið hoppar og skvettist í brunnholunni eins og í sjóðandi bver. Uppstreymi lofttegunda með vatninu veld- ur þeim hreyfinguni, og vatn- ið er iskalt, hvernig sem viðrar, silfurtært, beizkt á bragðið, mjög lystugt til drykkjar og' svalandi, ekki ckeimlíkt sóda- vatni, en þá miklu ósaltara. Frá .ómunaííð hefur þessi lind streymt frá iðrum jarðar fram í dagsins Ijós, án þess að hafa verið sýndur mikill sómi, að því er virðist, langt fram eftir öldum. í ferðabók þeirra Eggérts Ólafssonar og Bjanra Pálssonar I. bls. 205—208,segir svo úm Rauðamelsölkeldu me'ð- al annars: „Ölkeldan sprettur upp- í lækjarfarvegi, og yfir henpi líggur náttúlfeg jarðbrú, af samarifléttuðum íilöntaraf- um. Ölkeldan er svo vatnsmikil, að þótt lækurinn renni í gegn- um hana með hörðúm straumi og beri þannig mikið af vatni hennar brott, er hún;. jafn bragðmikil, svo að hægt er að fá híð ágætastá ölkélÖíúvatri H' •miðjúm læknum, þar sem það strey,rriir'‘ i sífellu' úr hinum vatrismiklu æðum ölkeldunn- ar.“ Og enníremur segir svo eftir að. lýst hefur verið .mörg- um ölkeldum á SnæfélÍsriesi: Raimsókmu-tilraun, sem mistókst. „Vatniðr í RauðaraeLöíkeldu er tserára, bragðmeira íS§ iétt- ara en í hinum ölkeldunum. Það hefur einnig þægilegan sur-j keim og er sérlega hressandi. á bragðið umfram vatnið í hin-1 um ölkeldunum. Af þessum i sökum er það hinn ágætasti svala- og hressingardrykkur.“. Þá segir frá þvi, að þeir félag- ar hafi tekið öl í nokkrar flöskur úr hverri ölkeldu, til nánari rannsóknar í Kaup-| mannahöfn. Var vandað til; tappanna í flöskunum eins og unnt var, og brætt yfir þá með vaxi. Allt reyndist þetta til einskis gagns, því þegar til átti að taka hafði ölið tapað öllu sínu upphaflega bragði, og var orðið fúlt. Höfundarnir telja, var síðar og taiin til spiliis á ölkeldunni, hefur - að líkindunv farið fram nálægt 1890. í III. bindi af ferðabók Þorvalds Thoroddsens segir frá því, að hann hafi verið staddur við Rauðamelsölkeldu 7. ágúst 1890 til þess að skoða hana. Segir þar svo, meðal annars: „Nú er búið að byggja dálítið hús yfir ölkelduna. Það er mcð steinveggjum og' timburþaki, og liefir verið reist með samskot- um: Það var þó ekki ennþá fullgert. Aftur úr húsinu er dá- lítið afhýsi yfir ölkelduna sjálfa. Hún hefir verið hlaðin upp og hreinsuð, og er nu eins Ölið sýður og bullar eins og hver. að gagnslaust s.é að taka .ölið til langrar geymslu eða brott- flutnings, nema unnt væri að loka flöskunum svo vel, að þær yrðu alveg loftþéttar. Kemur þetta vel heim við það, sem fyrr var sagt um geymslu á ölkelduvatni. Fyllilega loft- þéttar flöskur komu og ekki að ’naldi í þessu falli, sem síðar segir. Af framansögðu verður það Ijóst, að menn hafa ekki látið sér mjög annt um ölkelduna um miðja 18. öld, þar sem hún var þá látin eiga sig út í miðjum læknum, sem óumflýjanlega hlaut að valda miklum spjöll- um á ölinu. Sennilega hefur lýsing þeirra Eggérts og Bjarna, á ölkelduvatninu og kostum þess, orðið mðnnum hvatning til þess að veita ölkeldunni meiri athygli en áður. Umbæt- urnar þar á staðnum hafá frá- leitt verið örar né stórar, en einhverntíma þar á eftir, máske innan skamms hefur ölkeldan verið losuð úr greipum lækjar- íns. ; n,;r;, Lýsing ÞorVfilds Tho|-oddens. . í JEésÍtÚ''íriinni kýíú-itistveg fólki, sem var í blóma aldurs síns um miðja 19. öld og búandi í nágrenni við ölkelduna. Þá hafði öldkeldan verið ofurlítið áugá jinííiýúndir þúfu, að sögn svo kráft- svimaði þegar þeir lutu niður aö hoiumtínn- anum. Það ‘sagði ennfremur, að ölkeldunni hefði síðar verjð spillt með því að rífa þúfuna og gera úr henni opinn, upp- hlaðinn brunn. Sennilegt má telja, að um leið og ölkeldan var aðskilin frá læknum,, hafi verið hlað.ið utan að henni tit varnar fyrir ofanjairðarvatnÍpU' Og þannig hafi þúfan yerið tií komin. . Breýíingih, ' sem gérá' og dálítið ker, sem tekur fjögur heilanker af vatni. Kolsýran streymir án afláts upp úr botn- inuin, svo vatnjð sýriist sjóða og bulla eins og í linsjóðandi hver, hiti þess er 9" C, en loft- ■hitinn var samtímis 11%° C. Ölkelduvatnið er mjög svalandi og ljúffengt, og alveg cins og kolsýruvötn þau, er menn gera i (sódavatn) á bragðið, og enginn sérstakur keimur af því. Úr gili fyrir ofan rann áður oft valn í öllieiduna og' gerði hana grugg- uga. Nú er verið að grafa skurð til þess að veita því vatnf frá.“ Alihenn tru á lækningHmáttinn. Engar heimildir eru nú lýrrir hendi um það, hver eða hverjir þeir voru, sem áttu frumkvæðið að byggingu húsins yfir ölkeld- una og samskotumítil þess. Eig- andi Ytra-Rauðamels á þessum tíma, og þar með ölkeldunnar, var Kristján Jónsson frá Þverá I. Eýjáhreppl, sem var efna- bóndi, og hefðu eflaust getað byggt yfii' ölkelduna á eigin kostnað, hefði hann viljáð, og án þess að verða útgjájdanna Y^. fteir. semísóttu öl til lækn,- inga Íangár leiðir og víðvegar að, hafa verið svo dreifðir og sambandáiausir sín á milli, að ekki getur talizt sennilegt að þeir hafi átt frumkvæðið að •þ^su.... Er þv.í |l.í)degast að bæridm’,; strm bjuggTi næst öl- kéMunni og gátu þýí haft henn- ar ein|a mest riotjrið jstaðaldri, háfí úundizt samtökum um þetta, til þess m. a. að firra sig þeirri fyrirhöfn að moka vatns- bólið upp á vetrum, bæði fyrir sjálfá sig og aðra, sem oft komu langt að eftir öli, ekki síðúr að vetrinum én á öðrum árstíma. Trúin á lækningamátt ölsins var ,og almenn um þessar mundir. Var því' mikils um það vert að geta átt greiðán* aðgárig að öl- inu á hverjum tíma. og að það væri eins gott og gallalaust og unnt væri. Aldrei borgun — aldrei synjun. Ýmislegt bendir til þess, að notkun ölkelduvatsins frá Rauðamei hafi verið töluverð, en vitanlega þó smávægileg í samanburði við það magn af ölinu, se'm völ var á. Að líkind- í um hefir ölið verið tekið með i leyfi eigandans hverju sinni, að ! minsta kosti þegar utansveitar- I menn fóru þeirra erinda. Aldrei jmun hafa verið goldin synjun ! við slíkri bciðni, og aldrei hefir I þess heyrzt getið, að borgun væri tekin fyrir ölið. Menn hafa líldega verið nógu ein- faldir til þess að líta svo á öld- um saman, að bessi heilsubæt- andi svalalind væri ein af kær- leiksgjöfum Guðs og náttúrunn ar til þeirra, og hennar skyldu allir njóta eftir þöríum sínum og getu. En þó menn kunni að hafa hugsað svo, og það verður ekki fullyrt hér, þá hefir sú skoðun þeirra reynzt fallvölt, Sem annað í mannanna heimi, eiris og sést af því, sem hér fer á eftir. Ytri-Rauðamelur, og þar með ölkeldan, var bændaeign öldum kveikti nokkra gróðavon í brjóstum eigendanna, svo kunn- ugt sé. En þar kom um síSir, að jörðin færðist á aðrar hend- ur, og þá kom fram á sjónar- sviðið sá maður, sem hafði nóg ímyndunarafl til þess að láta sér til hugar koma, a'ð í ölkeld- unni væri fólginn möguleiki til nokkurs fjárhagslegs ábata. I .. .. ' Jóns þátiur Vídalíns. | Sa var Jón Vídalín, fæddur : 1857, dáinn 1907. Mikilhæfur kaupmaður og brezlcur konsúll í Reykjavík. Hann varð eigandi j að Ytra-Rauðamel með öllum hans gögnum og gæðum, og hann lét byggja hið áðurgreinda hús yfir ölkeldima og setja fyr- ir það loku og lás, til þess að hver og einn gæti ekki lengur gengíð í fjársjóðinn og' ausið úr honum að vild sinni eins og ver- 13 hafði, né heldur unnið á hon- um nokkur spjöll. Og nú er þessi nafnkunni ölbrunnur bú- inn að vera aflæstur í hálfa öld, nema að því leyti sem tíminn hefir hlevpt þar lokum frá með hrörcsuri hússins. Nokkuð hefir brunnúrinn gengið kaupum og sölum þenna tíma, en ekki .er kunnugt, að tekizt hafi að láta ! hann mala það gull í nokkurs ; manns vasa, sem vonir hafa að líkindum staðið til upphaflega. Árangurinn hefir því orðið sá einn, áð’ enginn óvi'ðkómandi hefir átt aðgang að uppsprett- unni með frjálsu móti, Það hef- ir vitanlega ékki gert ölkeld- unni neinn baga, og eigendun- um heiir þa'ð að líkindum fært álíka mikið gagn. Eins og, áður segir, hafði Rauðimelur lengi verið bænda- eign. Kristján Jónsson frá Þverá, d. 1892, hafði átt jörðina og búið þar í ínei'ra en 20 ár, er. hann lézt. Eftir það féll jörðin til erfingja hans. Sú ráðstöfun stóð ekki nema i 2 ár, og var jörðin þá seld Sigurði nokltrum Sigurðssyní, sem kenndur var ,við Fiskilæk í Borgarfiarðar- sýslu, fæddur þar 1857, sonur Sigurðar Böðvai'ssonar smiðs og konú hans^ Halldóru. Jons- dóttúr: Koria Sigúrðar Sigurðs- sonar var Ragnheiður Þórveigf fædd 1889 að“'’BfekIriJkÓtí ‘í Reykholtsdaþ dóttif hjónanna Þórð'ar Þorkelssonar og Rann- veigar Kolbeinsdóttur, er síðar ’ bjuggu að Leirá. Nauðungarsala um aldamót. ! Áður en Sigurður Sigurðs- ! son fluttist að Rauðamel hafðí hann búið rausnarbúi á Stóra- Fjalli og Svignaskarði í Mýra- sýslu og talinn vel fjáður. Sagð- ur var hann höíðinglyndur og barst mikið á, gleðimaður og öl- kær um of. En hvemig sem þetta hefir verið í raun réttri þá er hitt víst, að Sigurði heppn aðist ekki vel með kaupin á Rauðamel og bú.skapinn þar. Komst hann í íjárþröng, sem endaði með því, að hann hvarí af landi brott og til Vestur- heims rétt um aldamótin. Kona hans fór einnig þangað síðar og öll börn þeirra hjóna, sem voru mörg. Upp úr þessu virðist hafa komið til nauðungai'sölu á Rauðamelnum, vegna veð- skulda, og þann 16. des. 1901 hefur skiptaráðandinn í Snæ- fellsness- og Hnappadalssýslu gefið út afsalsbréf fyrir jörðinni til handa Jóni Vídalín. Eflaust hefur Jón Vídalín þekkt Rauðamelsöldkeldu og kosti hennai’, og ve| má vera, að það hafi ekki sízt verið hennar vegna að hann keypti jörðina. Áhuga sinn á ölkeld- unni sýndi hann með því, að láta þegar reisa húsið yfir hana, og eflaust með það fyrir aug- um, að hefja þar meiri fram- kvæmir síðar. Má nokkuð ráða í hverjar þær framkvæmdir hafa átt að verðá af réttindum þeim, sem áskilin voru með öl- keldunni, þegar hún var gerð að séreign, sem bráðlega ver'ð- ur sagt. Það segii' nokkuð til um álit Jóns Vídalíns á verð- mæti ölkeldunnar, að sú fregn hefur borizt í blað'inu Fjallkon- unni 26. jan. 1904, skv. bréfleg- um upþlýsingum frá Kaup- mannahöfn, að Jóni Vídalín hafi verið boðnar 100.000 kr. í öllcelduna, en hann hafnað því , boði. i • (Thor Jensen eignast Ytra-Rauðamel. Kristján hrepþstjóri Jörunds- son á Þverá annaðist það fyrir Jón Vídalín að koma upp öl- kelduhúsinu. Eínið til þess var fengið í Borgamesi, en sá,' sem smíöaði húsið var. Eiríkui’ Kúld Jónsson bóndi á Ökrum í Hraun hréppi. . Jóp Vítialin andaðist 1907 án þess: ap hafa komið; fyrirætlun- uriý sírium með ölkeldúna til frpkarj. - framkvæmda, ögc ;arið eftír ýar jörðin, Yiri-ítáúða- melurý áejd Thcr ; Jérisén kaupiþánni í Reykjaýik. Jón Jakobsson iandsbókavoySur, sem kvæntur var .Kristínu systur-Jóris Vidalins, hefir und- irritað afsalið til Thors, sem seljandi. Hefir Jón Jakobsson, eða -þfm bjónin sameiginlega, afj líHindúm tekið við jörðinni eftir fráfall Jóns Vídalíns, sem var barnlaus. Við þessá sölu á jörðinni var öllceidan undan- skilin, og eiganda ölkelduiinar áskilinn aðgangur að henni, réttur til vegarstæðis að henni, ef. til kæmi, og .heimild til nauð- synlégra bygginga tii reksturs. .ölkeldunnar, geymsiuhúss/-af- Framh.aldá"bls,24,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.