Vísir - 24.12.1956, Blaðsíða 5
JÓLABLAÐ \ÍSIS
Ég var ráðinn husvörður hjá
Ferðaféiagi lslar.ds í sæluhúsinu
í Hvitárnesi sumarið 1940. Sú
kvöð fylgdi að afgreiða benzín
á bila, sem þar komu, fyrir Shell
ao sja img um
vildi kona mín
I
á bíla, sem þar komu,
h.f, í Reykjpvik.
Mig langaði. til
þar eíra. En þá
fara iika og vera hjá mér.
var þ\;í mótfallinn, af því að hún
var ekki heilsuhraust. Þarna var
ekki um hjáip að ræða, þótt
veikindi bæri að höndum. „Þú
lofar mér að íylgja þér austur,“
segir hún. „Ég get svo farið til
baka mpð, Jóni, syni okkar.“
Þetta fannst mér vel ráðið og
féllst.'á j>að.
Reiint talið i sæluhúsinu,
Á öðrum degi leggjum við upp
með bíl frá Ferðafélaginu. Þetta
mun hafa verið 7. júlí. Um kvöld-
ið komum við heilu og höldnu
5. sæluhúsið í. Hvítanesi. Daginn
cftir íór Jón og fleira fólk til
Hveravalla í bílhum, en kom til
baka að kvöldi annars dags. Segi
ég þá við konu mína að fara að
hraða sér. bílhnn sé senn ferð-
búinn. Þá segír hún: ,.Ég fer
ekki neitt. Ég verð. hér hjá.þér,
þangað til þú ferð.“- — -Mér brá
í brun, en gat. lítið við þessu
sagr, enda var mér ekki grun-
laust, að mæðginin hefðu ráð-
gert þetta, áður en við fórum
að heiman, og ekki viljað láta
mig vera einan syo langt frá
fóiki. Þau vissu þó, að ég -var.
ekki myrkfadinr, eða hræðslu-
gjarrv. 'Ert þær sögtir höfðu geng-
.ið að i'efmieikar væru þama í
.sa'iuirúsinu,: og var ég búinn að
heyra: þa-ðr.áður en - ég: réð mig
hjá l’erðaféiaginu. Var ég- því
dáiííið spennttir að vita, hvað
bæri- fýrir mér- þar efra.
.. Kaíldór':.. Jétnassoh írá Ilraur.-
túni hafði verið. gav.lumaður i
. sfe|tdiúsihV tvö undanfarin .su.rn-
ur. .Seiniia., sumariö, aftók Irann
. að vera einn og fékk ungling
meÁ sér tii skemmtungr. Hann
haföi • á; orði, að-rcimleiki væri
- í liúsinu. ,En ekki vissi ég, hvaö
íyrir Ivann hefði borið.
Eagurt, heillaitdi umhverfi,
Nú e.r': þar. kpmið sögu, að
Jón fer með bilnum. til baka. en
vfð vcrim.i ein eftir. hjónin, og
'hugðum gðit t i 1 ókomins tíma.
Ég átti aö vera þarna til ágúst-
loka.
Daginri eftir að samferðafólk-
.ið .íór, tókum við til staría. Fyrst
lög.uðuni við í skúrnuni, sem var
notaðtu'T af húsverði, í vestur-
enda hans var afþiljuð kompa og
í henrti geymt ýmislegt, svo sem
Áður en akfsert var bifreiðum norðttr á Kjöl. voru hestar cinu farartækin. scny flut.tu vegfar-
cndur milíi byggða. Þá var oft fjölfarið um Kjalveg, enda ein af Iiöfuðsamgönguleiðiim milii
Norður- og Suðurlands. Þá var oftast. áð, cða jafnvel gist í Hvítamesi og hcstarnir dreifðu sér
um haglendio á meðan. I baksýn sér hið fagra Skriðufell. en skriðjöklar falla beggja megin
við það aila leiS niður í Hvítárv atn-
Ey|íór Á.
Benediktsson
HVBTARIVIESi
skóíiur, jérnkarl, smurqlía, máln ! ig margir einkabílar. Svo iiou
ing, clunkai', dósér ,og kassar. Þar
átti ég líka matvaM;. tvo bjór-
kassa o. fl, Þpgar vlð liöföum
lagað til hjá okkur, tókurn við
til í sæluhúsiRU, bárum út dýri-
ur pg váðruðum, bvpðum. gólí og
þrifum .eldavél, syp .að-spm vist-
legast, yrðý fyrir gestý, er aö:
garði bæri.
Viö undum okkúr hiö bezta.
Þarna var mjög kýrrlátt og út-
sýni hið. fegursta: Hvítárvatnið
dásamlegt yfir að sjá írá sælu-
húsinu, Biáfell í suörí, Jarlhett-
ur og Skriðufell í vestri, eh Lang
iökull og Hrútafell til norðurs.
1 austri gnæía Kerlingárfjöll og
Hofsjökuji. Ailt setti þfetta und-
urfágrán og heillandí svip á um-
hverfiö. T.jarná rann silíurtær | þótti
skammt fyrir neðan ssíluhúsið. | koma
dagar, að enginn kom. Fólkið,
sem gisti í sæluhúsinu, gekk
prýoilega frá öllu, þegar það
fór. Sumir dvöidust 2—4 daga
og sumir aðéins nóttina, Flestir
fói'u'einnig til Kerlingarfjalla og
Hveravalla., komu við í heimleið-
inni og 'fengy. bpnzin. Margt af
þessu fólki kom út í skúrinn til
okkar og spjallaði um cíaginn
og véginri. Konan mín hafði þá
lör.gum heitt á könnunni, og var
okkur mikil ánægja að. þessum
gestakomum.
Gestir, sem dvöldust 3-4 daga,
höfðu sér til skemmtunar að
i’óa út á vatryið. Félagið átti.tvo
báta. sem fólk mátti nota. að
vild. Su.mir fóru í Karlsdrátt, og
ölíum skemmt'iiégt að
þangað, fjölskrúougar
en það er vart tveggja mínútna
gangur. .
Svo fóru þessi virðulegu lijón,
heim. Við sáum eftir góðum
gestum í hvert sinn, er þeir fóru.
— Já, Hvátanes var rölegt, en
þó voru miklar tilbreytingar.
Þar gátu veri.ö miklar liamfarir
náttúruaíJa, er stpr stykki
sprungu fram úr jöklinum. Helzt
sprengdi jökullinn af sér að nótt-
unni.
„SkrautMf.n skip fyrir IandL“
Víð vökn.uðmn oít að næt:
uriagi viS ógurlcgar drunur og'
livelli, eins og skotiö væri at
fallstykkjura. En við vissum
hvað. urn var að vera. Þegar jök-
ullinn hafoi sprengt mikið ai
sér að nóttunni, var gaman að
koma úf að morgni og sjá sfór, ,
hvít skip siglandi á vatninu fyj'U
vindi og straumi. En öll bárus.t
þau að lokum niður að Hvitár
ósi og hurfú þar. Þessi hvítu
skip minntu mig á hafísjakana
á Húnaflóa, þegar ég var heima
í Bráðræði á Hólanesi hjá for-
eldrum mínum ailt að 9 ára
aidri. Þegar fyrstu isjakarnit
sáust koma ina með Ströndun-
um, j)á hrópuðum við strákarn-
ir: „Nú koma skipin“. Þá varð
allt í uppnárni af tilhlökkun. Á
þeim áruni v'oru litlir drengir ofr
elcki vcí haidnir, þegar erigin
kornvara fékkst í verzluninni.
En nú er ég kominn frá efninu.
Það var fleira á vatninu on is-
! jakar. Þar sáust nokkur álfta-
| hjón, sem virtasí una sér hift
! bezta, og var okkur oít ánægja
! að söng þeirra, sem jók fjöl-
i brev.tni þessa afskekkta staöav.
! — Annars viríist mér íuglalifiö
fremur fáskrúðugt i Nesinu. Þó
voru Jyar endur, en ekki fjöldi
Af mófugium vnr fátt eiti. Þ<>
sáust þar lóur, spóar, sandlóur
og hrossagaukar með Tjarná.
Kjéar sáust oft á sveimi.
Þá sný ég mér að ö.ðru cfni.
Brtt'/.k ko v amliiölst.
Margir höfðu á orði og trúða
að í sæluhúsinu sæist hvítidædti
kona, scm kærni oft að oinu og
sama rútninu, og yrðu þeir, er
þar hvíldu, fyrir ofsókn hennar.
Aldrei sá ég þessa hvítkiseddv:
Frh. á bls. 33.
Aðalgréðurlendið er Hvítánesið,
votlent flatjeiidisílanni, en bakk-
ar þurrir með ánnk.
Nú fóru bilar að koma frá
Reykjavík, eínn. til. tveir- á dag.
sumir frá Ferðaíélaginu, en einn
blómabreiður og sérkennilega
fagurt útsýni. Þó cr Karlsdrátt-
ur aðeins lítil daiskonsa, sem
sést ekki frá sæluhúsinu.
Svona líðu dagarnir. Fólk kom
og fór. .
Afinælishóf ineð toildý.
Einn af fegurstu stöðum í Kili er Karlsdrattur við Hvítárvatn.
Þar fellur skriðjökull beiní fram í vatnið, og myndast þar
jafnan hár ísveggur sem brotnar sí og æ fram svo að olt sér
urmull síærri og smærri jaka og ísborga á floti í vatninu.
Ég|.ætia að nefna hér gesti,
sem komu allpft. Það voru
næstu nágrannar okkar, fjár-
verðir ef'bjuggu i tjöldum aust-
an undir Skúta. Mig minnir þeir
segöu, að þaðan væri klukku-
sUuidar reið i Hvítárnes. Þetta
ypru prú.öir menn og glaolyndir.
Við buðufn jieiin aö kpma og
fá.sér- lcaffiso.pa, þegai' þeir v'æru
frá.
Einnig minnist ég þeirra á-
gætu.hjóna., Markúsar ívarsson-
ar. og .Kri.suna.r, konu hans. Þau
dypldust.,4 5 daga í sæluhúsinu
ásámt-. •íleira skyldiiliði-. Frú
Kristín áu.i afrpæji, meðan þau
voru jra.r. Var okkur boðið í
hófið og sátum í dýrlegum fagn-
aði við kaffidrykkju og ronnn-
toddý til kl. 11 um kvöldið. Þá
héldum við heim í húsið okkar,
SæluhúsiS í Hvítarnesi. Þa,ð er elzt allra sæluhúsa Ferða-
félags Islands' og um nokkur sumur ré.ði Ferðafóiagið mann
þangað til vörzlu. I liúsi þessu hefur þóft npkkuð rcimt.