Alþýðublaðið - 01.11.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.11.1957, Blaðsíða 2
Föstudagfur 1. nóvembér 1957 AlþýgublaSiS Framhald af 12. síóu. | yfirslandandi ár, vinnist lítiíi : á |)ví aö segja upp samning- um nú á þessum ástíma, sam- j þ.ykkir i'undurinn að segja ekki upp samningum félags- eins, cn leggur hins vegar ríka áherzlu á það að beita á- hrifum félagsins til þess að tryggja sem jai'nasta og sam- l'elldasta vinnu fyrir konur. Þess vegna skorar stjórn og trúnaðarmannaráö Vcrka- ! kvennalélagsins Framsóknar á ríkisstjórnina og bæja.r- stjórn Reykjavíkur, að hlut- ast til um, að fiskur verði ekki íluttur óunninn úr land inu.‘- 0 R 0 L L U M A T T U M lands heisl á r 9 r g * ÁKVEÐIÐ hefur verið að Skákþing Norðurlands verði í þetta sinn haldið á Sauðárkróki þar sem starfar ungt en fjöí- mennt skákféiag, og er almenn ur áhugi ríkjandi fyrir skák- íþróttinni. Að þessu sinni verður mótið helgað minningu Sveins Þor- valdssonar, skákmeistaa frá Sauðárkroki, sem var mjög efni íegur skákmaður og. skákmeist ari Norðurlands 1935, en dó ungur. —- Þingið hefst 10. nóv. og tekur Einar Sigtryggsson, Sauðái-króki við tilkynnir.gura um þátttöku fyrir 5. nóv. n.k. M. B. Framhald af 1. síðu. fram eftir að það var kuimugt, að Japanir hefðu afhent brezku íhaldsstjórninni mótmælaorð- sendingu í tilefni af tilraunun- um, sem fram eiga að fara fyrri uluta vetrar. I DAG er föstudagurinu 1. nóvember 1957. Slysavarðstoía KeyícjavCkur er ! opin allan sólarhringinn, Nætur- I læknir 'L.R. kl. 18—8. Sími I 15030. I Helgidagsyörður LR I í da'g er Magnus H. Ágústs- son, Læknavarðstofunni, sími 15030. . I Fitiiialin apótek eru opin kl. ! 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótck fsírni 22290). Bæjarbókasafn íí„ykjavikur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útián ppið virka daga kl. 2—10, lauggrdaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10. laugardaga kl. 10—12 og l—4. Lokað á sunnudögum. yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hoísvalla göíu 16 opið hvern virkan dag aema laugardaga W. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- víkudaga og íöstudaga kl. 5.30-— 7.30. FLUGFEKÐÍR Fiugfélag íslands. MiIIilandafíug: Millilandaflug Framhald al 1. slðn. missa nokkurs í varöandi tekjur, Þótt trúnaðarmannaráðið við urkenni að nokkru sjónarmið landverkafólksins varðandi þetta mál og telur að nauðsyn- legt sé, að sem mest af aflan- um sé verkað hér heirna, viil það aharlcga vara við að láta slíkt foann koma til fram- kvæmda og krefst þess, að í skammdeginu fái togararnir að sigla óhindrað og' annan tíma árs eitthvað, enda sé þá sigl- ingum j.afna'ð milli skipa,“ -Samþykkt þessl var send rík isstjóm.inni með þréfi dags. í dag. (Reykjavík, 31. október 1957.) vélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.05 í kvöid, Flugvélin fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramáliö. Millilandaflugvélin Gullfaxi er væntanleg íil Reykjavíkur ld. 16.15 á morgun frá London og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er áætlað að íljúga til Akureýr ar, Fagurliölsmýrar, Hólmavik- ur, Hornaíjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest- mnnaeyja. Á morgun er áætlað aö fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. SSIPAFEETTItt llíkisskip. Hekla fer frá Reykjavík á mánudgainn vestur um land i hringferð. Esja fer. frá Reykja- vík á morgun austur um land í hringferð. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjald- breið er á Húnafló.a á leið til Ak- ureyrar. Þyrill fór frá Reykja- vik í gærkvöldi til Siglufjarðar. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík í kvöidi til yestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell fór frá San Felíu. í gær til Algeciras. Jökulfell er í Antwerpen, Dísarfell er í Gufu nesi. Litlafell losar á Vestur- og Norðurlandshafnir. Helgafcll cr í Kaupmannahöfn. Hamrafell íór 2,5. þ. m. frá Batúmi áleiðis til Reykjavíkur. Ketíy Daniel- sen losar á Norðurlandshöfnum. Eiinskip. Dettifoss kom til Helsingfors 30/10, fer þaðan til lleykjavík- , ur. Fjallfoss fer frá Reykjavík í clag til Reyðarfjarðar, Eskifjarö- ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Husavíkur, Akureyrar og þaðan til Vestfjarða og Reykjavíkur. Goðafoss íór frá Reykjavík í gærkvöldi til New York. Gull- foss. fór frá L.eith 29/10, var væntanlegur til Eeykjavikur ár- degis í dag. Lagarfoss fór frá Akureyri í gær til Ó.lafsfjarðar, Drangsnes, Hólmavíkur, Vest- fjarða- og Breiðafjarðarhafna. Reykjafoss fór frá Akranesi 30/ 10 til Hamborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 19/10 til New York. Tungufoss kom til Reykja víkur 30/10 frá Hamborg. Drangajökull lestar í Antwerp- en 15/11 til Reykjavíkur. Her- man Langreder fór frá Rio de Janeiro 23/10 til Reykjavíkur. DAGSKRÁ ALÞINGIS Sameinað alþingi: Fyrirspurn: Innheimta opinberra gjalda. — Efri deild: 1. Kosning tveggja fulltrúa og jafnmragra varafull- trúa úr hópi þingmanna í Norð- urlandaráð, að viðhafðri hluí- i fallskosningu, samkv. þingsá- lyktun, samþykktri á alþingi 29. jan. 1953, um kjör fulltrúa T Norðuriandaráð. Gildir kosninp ; in þar til ný kosning hefur fari fram á næsta reglulegu alþingi 2. Tollskrá o. fl., frv. 3. Tollskr; o. fl., frv. 4. Póstlög, frv. — Neðri deild: 1. Kosning þriggjí fulltrúa og jafnmragra varafull- trúa úr hópi þingmanna í Norð- urlandaráð. 2. Útsvör, frv. 3 Símahappdrætti lamaðra og fatlaðra. frv. BLÖÐ OG TÍMAEIT Samtíðin, nóvemberþlaðið er komið út, og flytur mjpg fjöl- brcytt efni. Sigurður Skúlason skrifar forustugrein um nauð- syn bættrar lestrarkunnáttu. Ingólfur Davíðsson birtir bráð- skemmtilegt gamankvæði. — Freyja ritar fróðlega kvenna- þætti með myndum. Ástarsagan heitiir: Og lyngið glóði, og fram haldssagan: Dauðinn við niilna- steininn. Guðm. Ai’nlaugsson birtir í skákþætti sínum einvígi frá stórmóti Taflfélagsins um daginn, og Arni M. Jónsson til- I færir í bridgeþætti sínum spil . frá keppninni í Vínarborg í sum ar. Þá er bréfaskóii í ísí. mál- fræði og stafsetningu. Afmælis- spádómar fyrir þá, sem fæddir eru í nóvember. Draumaráðning ar. Eykur þú sjálfstraust manns ins þíns? Ástamál. Dægurlaga- I texti. Verðlaunaspurningar o. m. ; fl. Forsíðumyndin er af frönsku kvikmyndadísinni Nicole Mau- rey og leikaranum Wendell Corey. Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 13.—19. okt. 1957 samkvæmt slcýrslum 26 (23) starfandi lækran. Hálsfoólga 50 (50). Kvef- sótt 85 (111). Iðrakvef 24 (23). oo Borgarstjórinn klifraði upp . Kæru v-inir. Vié erum hingað löngn og vænmu ræðu sinnar stóð á öndinni. Eorgarstjcrinn i pallinn, ræskti sig og hóf svo komnir til að . . Og svo hélt togaði hann í strengir.n til að 1 glápti' á Jónas eins og naut á nál siu af mikilli tilfinningu: hann áfram unz flestir voru fjaiiægja hjúpinn af myndinni.: nývirki. 1 farnir að geispa. í lok hinnar ,.Hvað??" Allur söfnuðurinn | i. ■■■■* o f' \... X- - - ,f\ m : i m <o ■ <s«*v tndíaninn lauk sögu sinni. mundi hafa prðið að líða undir inu með þeirri von, að mér tæk strádrepnir eins og flugur. Það -Jón.Stprmur horfði á har.n með ógnarstjprn Zorins. Þetta var ist að bana einhve.rjum af óvin- hlýtur að hafa verið gert á .ein- meðaumkun. Hann vissi, hve sama sagan og Grænskinnarn- unum,“ hélt indíáninn áfram, hvern hátt með gula afunu, •hinn stolti ættfiokkux hans ir á Valeróní höfðu haft. að „og þá varð ég sjónarvottur að hygg ég vera.“ I segj-a. „tg leyndist nálægt þorp því, að ættmenn mínir voru Inflúenza 438 (170). Hvotsótt 16 (23). Kveflungnabólga 8 (6), Skarlatssótt 1 (0). Munnangur 2 (5). Hlaupabóla 2 (2). FUNDIR Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður í Guðspeki- stúkunni Septímu í kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22. Gretar Fells rithöfundur flvtur erindi, er hann nefnir: Guðir og menn. Gestir eru velkomnir. Kaffiveit ingar verða á eftir. AJMÆLI Giiörúa Eiriksáóttir, Hallveig arstíg 6 A, verður 85 árg á morgun, laugardaginn 2. nóvem- ber. Guðrún verður á heimilí bróðursonar síns, að Vesturvalla götu 2, á afmælisdaginn og þar tekur hún á móti vinum sínum og kunningjum. 0 tvar pi 18.30 Börnin fara í heimsókn tiz merkra manna. (Leiðsögumað ur: Guðmundur M. Þorlóks- son kennari.) 18.55 Framburðarkenngla í es • peranto. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20.35 Erlendir gestir á öldinni sem leið; I. erindi: Frá ís- landsför Hendersons (Þórðu i Björnsson lögfræðingur). 20.55 íslenzk tónlisarkynning: Verk efir Pál Ísóiísson. 21.30 Útvarpssagan: „Barbara" eftir Jörgen-Frantz Jacobsf.a XVII (Jóhannes úr Kötlum) „ 22.10 Sinfónískir tónleikar. JíSiIS8SSíSSiSj«5ígSSS8SSS(SgSíSi’WSSiS SSSSiSSfsi m X .? IEIGUBIIAR 3 .*( *.i Bifreiðastöðin Bæjarleiðij Sími 33-500 Síminn er 2-24-40 j Rorgarb/lastöðin ——O— ! Rifröst við Vitatorg ] Sími 1-15-08 ! o— Rifrpiðástöð Steindórs ! Sfmi 1-15-80 ! -o- ! RifrfiiAndi'S ÞffvMavíkuj Sími 1-17-20 ! .,c- ». 9.jtf<..•<-, %**3**«*3SK» « i £ M ÐIBIL A R 1 I 1 Výja sendibílastöðin j Sími 2-40-90 Sendibílastöðjn Þröstur i Sími 2-21-75 j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.