Alþýðublaðið - 01.11.1957, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.11.1957, Blaðsíða 10
10 Allsýðiiblaðlð Föstudagur 1. nóvemb-ei' 1951, GAfVILA BlO Sirnl 1-1475. Hinn bjarti vegur (Bright Road) Hrífandi og óvenjuleg banda rísk kvikmynd. Dorothy Dandridge Ilarrv Belafonfé Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- BÆJARBIO Ég hef ætíð elskað þig. (I’ve Always Loved You) Hrífandi og gullfalleg mús- íkmynd í litum. Catherine McLeod Philip Ddrn Tónverk eftir Rachmaninoff, Beethoven, Mozart, Chopin, Back, Schubert, Brahms o. m. /fl. Sýiid kl. 7 og 9. FAGRAR KOM’R Sýncl kl. 5. TRIPOLIBÍÖ Með skammbyssu í hendi (Man 'ivitli the gun) Hörkuspennandi ný amerísk - mynd. Robert Mitehum Jan Sterling Sýnd kl. 5, 7 og 9, Bönnuð innan 16 ára. ERNEST GANN: Sími 3,1075. *• ROCK ALL NIGHT Wmás' ic A Sunsa! ProducIIon An Afn«rIc»n-lnt«rnitlorn! Pictur* Ný amerisk UocK-mynci. Full af músík og gríni, geysispenn andi atburðarás. Dick Miiler, Abby Dalton, Russell Johnson, ásamt The Platters, The Block bursters og m. fl. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 óra. Sala hefst kl. 2. HAFNAR- FJARÐARBIO Síml 50249. Það sá það enginn WÖDLEIKHOSID Horft af brúnni Sýning i kvöld klukkan 20. Næsta sýning sunnudags- kvöld kl. 20. Kirsuberjagarðurinn Sýning laugardag kl. 20. ( Seldir aðgöngumiðar að sýn ingum á ofangreindum lcik- ritum, sem fallið hafa niður, gilda að þessum sýningum, eða endurgreiðast í miðasölxi. Aðgöngumiðasalan opin írá V kl. 13.15 tii 20. ) Tekið á móti pöntunum. j Sími 19-345, tvær linur. Pantanir sækist daginn fyrir ) sýningarðag, annars seldar öðrum. RAGISARÖK Svml 22-1-40. Happdrættisbíllinn (Hollywood or Bust) Einhver sprenghlægilegasta mynd, sem Dean Martin og Jerry Lewis hafa leikið í. Illáturinn lengir lífið. Sýnd kí. 5, 7 og 9. HAFMARBÍÚ Sími 16444 Eiginkonu ofaukið (IS YOUR IIONEYMOON REALLY NECESSARY?) ). Fjörug og skemmtileg ný ensk gamanmynd eftir leik- riti E. V. Tidmarsh, er sýnt J ^ var 3 ár í London við mikla ' aðsókn. Diana Dors Ilavid Tomlinson Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORHUBIÓ UBl 18936. Glæpafélagið í Chicago Ný hörkuspennandi glæpa- mynd. Hin fræga hljómsveit Xavier Cugat leikur og syng- ur mörg vinsæl dægurlög, þar á meðal One at a time, </umparsita Mambo. Dennis O’Keefe. ;:Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. TRUMBUR TAHITI Sýnd kl. 5. NÝJA BfÚ 11544 Glæpir í vikulok. (Violent Saturday) i MJög spennandi ný amerísk , CinemaScope litmynd. , Aðalhlutverk: , Victor Mature i Stephan McNelIy • Aukamynd: CARIOCA CAR- Í ’■ NIVAL, falleg Cinemascope 1 litmynd. Sýnd ki., 5. 7 og 9. ' Bönnuð börnum yngri en 16 ára. í>« ST*B6T OHÁMATISK. F,IIM ö MID IN HOjAKTUII HKNDIIHC - KIMDT IRA l . i 111 i I i < ■ ( ■ 11' l l: 11 <' 11 CÁIBÍNDI HlMlltTOM Þekkt úr Familie Journalen. Þýzkt tal. — Danskur texti. Sýnd kl. 9. Uppreisn liinna liengdu. Stórfengleg ný mexíkönsk verðlaunamynd. Sýnd kl. 7. Filmíu-skírteini verða hent í Tjarnarbíó milli kl. 5 og 7 í dag 1 — 3 á morgun. Nýjum féSögum veitt viðtaka. Filmía. s s s s s afs s s s OgS s s s s s s s s c Kaupið Alþýðiibiaðið Auglýsing um skoðun reiðhjóla með hjálp- arvéi í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun reiðhióla með hiáioarvél fer fram í bif- íeiðaeftiriiti ríkisins, Borgartúni 7, sem hér segir: Mánudaginn 4. nóv. R-1 til 100 Þriðjudaginn 5. nóv. R-101 — 200 Miðvikudaginn 6. nóv. R-201 — 300 Fimmtudaginn 7. nóv. R-301 — 400 Föstudaginn 8. nóv. R-401 — 500 Mánudaginn 11. nóv. R-501 — 600 Þriðjudaginn 12. nóv. R-601 — 700 Miðvikudaginn 13. nóv. R-701 —■ 750 Skoðun á reiðhiólum með hiálparvél, sem eru í notk- un hér í bænum, en skrásett annars staðar, fer fraiíi 4. til 7. nóv. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hvert reiðhiól sé í gildi. Vanræki einhver að koma reiðhjóli sínu til skoðun- ar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt hifreiðalögum og reiðhjóliö tekið úr umferð, h.var sem til þess næst. Þetta tilkvnnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykiavík, 30. okt. 1957. Sigurjón Sigurðsson. 5#0*O«C>* --*q+c ••■ VK, »éo»o»o*o«M«c«oéo«o»o*oéo«c»c-*o*5«c>líðéöéoéo#o«o«c«c*ic*o#o*c«iCAc* 61. DAGUR. vetna umhverfis nann, rétt eins og ótal árar urruðU. þar og skræktu, aðeins til þess að varna honum svefns. Yancy lét því frekari tilraunir til svefns eiga sig, en tók að stytta sér stundið við að athuga þann dvergaheim, er birt- ist honum á þilium niðri. Hann sá livítan löðurstrauminn lýs- andi af maurildum, faila aftur með síðum skútunnar. Hann sá Ramsay ganga fram og aftur á skutþilium, og skein á hvíta skyrtu hans í tunglsljósinu. Og hann sá Uala við stýrið og Lotf: standa við hlið honum, og hann gat ekki varizt brosi þeg'ar hann komst að raun um að iafnvel séð úr slíkri hæð og í tung’l- ljósi virtist skallinn á honum öldungis eins og egg. Skjáglugginn yfir salnum var opinn og undir honum gafc Yancy greint skallann á Hutton og mikið, lióst hár Olivérs Wiggins. Yancv hugsaði sem svo, að ef hann hefði sjónauka. gæti hann séð á spilin hjá þeim og nokkra stund hugleiddi hann snjallt bragð í sambandi við fjárhsettuspil; að hann hefði hjáip- armann uppi í siglunni, sem segði honum með merkium til um þau spil er mótstöðumaðurinn hefði á hendinni. Hann gæti fljótt orðið ríkur á því bragði, fengi hann Lott til að sitja uppi í sigl- unni; Lott var bæði viljugur og nægilega heimskur til þess að heimta ekki of mikið í sinn hlut. Har.n sá þennan kvenmann, sem kallaðist frú King, ganga upp á þiljur og út að öldustoknum, þar sem hún stóð um hríð og horfði á tunglið. Því næst sá hann Rarnsay stýrimann nálg- ast ltana, og hann beið þess að siá þess einhver merki að þessi fundur þeirra hefði verið fyrirfram ákveðir/n. En hann varð fy.r ir skjótum vonbrigðum. Kvenmaðurinn sneri sér hið bráðasta frá stýrimanninum, vildi bersýnilega ekkert við hann tala og hvarf aftur niður í salinn. Það gat verið að þau hef’ðu skipst á ■nokkrum orðum, en mörg höfðu bau ekki verið. Næst urn þv£ beint fyrir neðan sig sá hann matsveininn, Dak Sue, koma út úr eldhúsganginum og hella rusli úr skiólu út fyrir borðstokk- inn, en um leið tók skútan óvænta veltu og matsveinni missti skjóluna úr höndum sér, og féll hún í sjóinn. Og Yancy heyrði bölv bans og ragn alla leið upp þangað, er har.n sat. Ekki þótti Yancy það þó nóg til lengdar að virða athafn- ir annarra þannig fvrir sér ofan frá. Það var því líkast serm hann væri dauður og orðinn engill og horfði niður á hina lif- andi. Enn leit hann á haf út, lá við sjálft að hann vonaði að hanm sæi rif framundan, að eitthvað það gerðist er leysti hann úr þessu háttsetta aðserðarlevsi sínu. Þá heyrði hann allt í einu. hljcð nokkurt, málmkennt sarghlióð; hlustaði á það nokkra hríð og þóttist nú vita að hann mundi hafa hevrt það allt frá því er hann settist þarna, enda þótt hann veitti bvi nú fyrst athygli. Og hann lasði af stað til að leita að upotökum þess. Hann komst brátt að raun um að hlióðið hvarf öðru hvoru, og það þótti honum lakazt af öllu; það benti til að um bilun mundi verða að ræða og gat orðið til þess að hann vrði sjálfum látinn gera við hana, ef hann segði frá henni. Loks komst hann að því að það dró úr hlióðinu að sama skani og hann fór fjær siglunni, hann fór þansað því aftur, svinaðist um og kókti í allar áttir, os þegar hann þóttist viss um að hann befði fund- ið upptök þess, laumaðist hann þansað, rétt eins og sarghljóðið væri fugl, sem hann mætti eiga víst að flvgi upn, ef hann yrði ferða hans var. . . Seglrárn var þung mjög, að minnsta kosti snrálest, og henni var fest við sigluna með iárnhrineium, en nú sá Yancy að ann- ar þeirra var brostinn. Og í hvert skipti sem skútan valt, sörg- uðust brotafletirnir saman, og þaðan kom hljóðið. Þetta var svo sem ekki neitt til að hafa áhvggjur af, hugsaði Yancy, það var engin hætta á að siglan félli niður. En öll bilun í rám og reiða var samt sem áður varhugaverð. Yancy lá nokkra stund og flatmagnaði á ránni og hugleidd hvernig hann eæti sagt Ramsav frá þessu, án þess að eiga hættu að sér yrði skipað að lagfæra bilunina. Honum kom til hugar að reyna að stilla því svo til að einhver annar kæmi auga á hana og segði frá henni, þegar hann sá Lott í stagstiganum skammt fyrir neðsn. Hann virtist eitthvað vera að lagfæra siglingar- ljósið; hann sá andlit Lotts verða skærrautt í hvert skipti sem það kom í biarmann frá lióskerinu. Og þegar Yancy sá hann þarna, kom honum allt í einu í hug það sem Ramsay hafði sagt, — að hanm Yancv gæti ráðið skoðunum þeirra og afstöðu. Stýrimaðurinn var stórvel gefinn og hafði rétt að mæla. Það var býsna margt athugavert við skút.una, en flestir af skipshöfninni hins vegar þeir sauðarhausar, að vilji Bell skip- stjóra var þeim lög í einu og öllu. Ekki ég, hugsaði Yancv. Ég veit mínu viti. Fæddur for- ingi, eins og þeir segja. Það sýndi sig bezt þegar ég stjórnaði mínu eigin fyrirtæki, og það mun eiga eftir að koma á dag- inn. Ramsay hefur og gert sér þetta ljóst, annars mundi hann ekki hafa evtt svo löngum tíma í að fá mig á sitt band. Sumir þurfa ekki annað en siá manninn til að þekkja hann. Guð hjálpar þeim, sem hiálpa sér siálfir, og ef ég vil á annað borð koma því þannig fyrir að ég geti sezt að aftur í landi, þá verð . ég að vinna til þess. Ép hef hlotið góðar gáfur, en þær koma því aðeins að sapni að és beiti þeim. Hann kallaði niður til Lotts op: sá hann líta upd. N ár ★ A KHflKI !•■***<*«»»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.