Alþýðublaðið - 01.11.1957, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.11.1957, Blaðsíða 5
Af ÞvðubKaSið pöstudagnr 1. uóvember 1957 Pórðiir Khmrsson: Kynþátlfivmtdftmálið í Bandarík jimiim. - IV. EFTIK hi'nn óréttláta úr- skurð hæstáréttar Bantiaríkj- anaa í máli strokuþrælsins Dred Scott, og útkomu bókar- innar Koíi Tómasar frænda e£t ír Harriet Beecher Stowe, var ókiefft að þagga niður uinræð - «r almenni.ngs um vandamál þræiahaidsiíis, otr það þarfti aðeins tVo atbttrði enn til þess a# út bryííst bló'fftig borgara- styrjö-M. .IOHM B-BQWN Pyrri alburðurinn átti sér . stað er John Brown, sem var ofstsekistrúarmaður, er einna helst mætti líkja við sumar persónur í sögum gamla testa- mentisins, réðist með hóp 50 fylgismanna á vopnabúr stjórn arinnar við Harpers Ferry í Vestur-Vixginíu og tók það her skyldi í þeim tilgangi að afla . vopna til þes að geta háð per- sónulegt stríð gegn þrælahöld- , urunuxn í Virgimu. Þetta skeði . 'um nóttina 'hinn 1. október 1859. í döguri snerust íbúar bæj arins gegn Brovvn og mönnun EbanSj og brátt voru allir þeir, sem eftir lifðu af þeim, þar á íöeðal' John Brown sjálfur. teknir höndum af hersveitum ; stjcrnarinnar og dregnír fyrir rétt. John Brown var sakaður ium landráð og hengdur, en áð- ur en þessi einkennilegi og .margumdeildi persónuleiki dó, j sagði hann fáeín orð af gálg- j anum: „Ég hef meðaumkun með |>eim vesalingum, sem hnepptir eru í ánauð og eiga enga til jbess að veit'a þeim hjálp. Þvi er ég hingað kominn, en ekki ' til þes að seðja neinn persónu- legan fjandskap, hefnigirni eða ihatur . . . Ef það dæmist rétt ( vera,. að ég fórni lífi mínu í . jbágu réttlætisins, og blandi 'iblóði mínu enn frekar blóði íbai na rninna og blóði hinna ! :mörgu milljóna, sem búa i; Jþessu landi þrælahaldsins, þar sem mannréttindki eru fyrir- litin af ógúSiegum grimmúð- legum og óréttlátum lagasetn- íing'um, þá segi ég, svo skal yerða“. ’ Og. svo varð, og líkami Johns Browns, eiris og segir í hinum. fræga stríðssöng um hann, tók • að rotna í gröfinni, en- það sem hann Iiafði gert hafði verkað . ieins og oiía á þa-nn.eld tilfinn- , i'ínga, sem ojó innra með norð- anmonnum, og hvorugur vildi <eða gat gleymt þvi, sem á und- an var g=-n<?ið Fyrir ma núð s »a og vitsmuni vann Abraham Liacoin sér ódauðlegan crðstír í veraldarsögunni. KOSNÍNG LINCOLNS Hinn atburourinn var kosn- ing Abrahams Ldncolns sem for seta Bandaríkjanna haustið 1860. Lincoln sjálfur var ekki einn af þeim, sem hatramast liófðu barizt gegn þrælahald- inu og hvatt til róttækustu að- vitsmunum sá hann fyrir, hve mikíl hætt-a var í því fólgin, ef rasað. væri fyrir ráð fram, bæði fyri bandalag ríkjanna og einn- ig fyir endalegt frelsi og jafn- rétti svertingjanna, ogátti betta eftir að koma átakanlega fram síðar. barizt höfðu gegn þeim. Þsir kenndu þeim um ófarirnar, sögðu að þeir höfðu neýtt þá út í stríð vegna afskipta sirina af vandamáli, sem suðurríkirr ein voru fær um' að levsa og með frekasta ágáiigi á réttindi ríkj- sár valda eins mikl g beiskju og þau, sem bræður og landsmenn veita hvorir öðrum, engin sár gróa seínt'. Enn í dag verður maður þegar í stað var við þá og sárindi, sem suður- ríkjamenn bsra til norðurríkja manna út af þrælastríðinu. Einn hvítur suðuríkjamaður, sem var gamallar ættar og sjálfur nokkuð kominn til ára sinna, sagði við mig, er ég færði þetta í tal við hann: ..Þeir ætluðu að þröngva upp á okkur lausn á vandamáli, sem okkur bar að leysa, sem var hluti af arfleifð okkar og sém við einir gátum leyst á viðunandi hátt. Við vissum það þá og vitum enn, að þetta mál krafðist úrlausnar, sn það varð að gerast á þann hátt, sem við gátum við unað“. Og í hverri smáhorg hefur !her- mönnum • suðurríkjanna, sem féllu í þrælastríðinu, verið reist ur veglegur minnisvarði, og enn halda sumir stjórnmálamenn þar um slóðir ræður sínar undir hinum gamla fána suðurríkj- anna. ÖEENGILEGUSTU UFPGJAFARSKILMÁLAR Lincoln leit ekki á sig sem sigurvegara. Uppgj afarsáttmáii hans innihélt drengilegustu upp gjafaskilmála, sem sigurvegavi 'hafðí nokkru sinni veitt hjálp- arvana andstæðingi sínum. Upp reisnin varð að gleymast, hveri Engin sár valda^eins miklum sviða og beiskju ög þau, sem bræður og landsmenn veita hvorir öðrum, engin sár gróa eir.s seint. gerða í þeim málum. Að sjálf- sögðu var hann af fýllstu ein- lægni andvígur þrælahaldinu. og flokkur hans, repúhlikana- f'lokkurinn, hafði lýst yfir and- stöðu sinni við það í stefnuyfr iriýsingu sinni, en Lincoln vildi gera það sem hann gat, til þess. að friður mætti haldast í land- inu og koma í veg fyrir það að bandalag ríkjanna liðáðist í sundur og upp úr því yxu and- stæð þjóðarbrot. Af hinni ein- stægu glöggskvggni sinni cg Það var nærri, vitað mál, að ef Lincoln hlyti kosningu sem förseti landsins, myndi Suður- Karólína þegar í stað segja sig úr ríkjabandalaginu. Suður- KaróKnumenn höíðu lengi beð- ið tæltífæris til þess að sameina öll suðurríkin um stofnun nýs sambandsríkis, og mánuði áð- ur en Lincoln vár formlega settur irin í försétaembættið, stofnuðu súðurríkín með sér sjálfstætt sambandsríki, sögðu slitið sambandinu við norður- ríkin og gerðu Jefferson Davis ið forseta síxtum. kvæmd af festu og einurð, éri jafnfram.t væri þess gætt að valda ekki sárindum og óþæg- indum að óþörfu. En honum. átti ekki að öðlast tækifæri til þess að hafa yfirsjón með fram-' kvæmd þessara mála, bví aö kvöldi þessa sama dags var hann myrtur af geðveikum of- stækismanni, þar sem hann sat í stúku sinni í einu leikhúsi Washingtonborgar. ENDURREISNIN MÆTIR MÓTSPYRNU Lincoln hafði litið svo á, sð negrum skyldi smám saman veittur kosningaréttur og fuil þegnréttindi, og Andrew John- son, sem. varð forseti að Lincoin látnum., var á sömu skoðun, og hugðist framkvæma endur- reisnaráætlunina eins og Lin- coln hafði ætlast til. En þessi j áform mættu mikilli mótspyrr.u jí þjóðþinginu. Margir þing- menn< hugðu á enn frekari hefndir gegn suðurríkiunum, kröfðust þess að negrunum væri þegar í stað veitt fuil þegnréttindi, þar á meðal kosn- ingaréttur og að sendur væri her til suðurríkjanna, sem skyldi veita sverting'jum vernd og hafa á hendi ýmiskonar eft- irlit með framkvæmd mála þar suður frá. í kjölfar hersins kom herskari norðlenzkra kaupa- héðna, sem lögðu undir sig mik inn hluta verzlunar í ríkjunuin og norðienzkir embættismenn I voru sMpaðir í ýmsar meiri- háttar stöður. í Suður-Karólína j þar ssm svertingjar voru mjög ! fjölmennir, náðu frambjóðend- ur þeirra meirihluta í ríkisþing kosningum og tóku við æðstu embættum þar, en á liinn bóg- inn skorti þá alla reyn.slu í meðferð opinberra mála, sem von. var, og komst stjórnin brátt í botnlausar skuldír og hin mestu vandræði. Svipað ástand ríkli einnig. í mörgum öðvum suðurfylkjunum. Þjóðþingið samþykkti jafnframt 14. b.reyt- ingartiliöguna við stjórnarskrá ABA-& SUNNANBIANNA Tvcim má-núðum síðax, hinn 12. april 1361,. Iiófu simnan- merm skothríð- á vígi stjórnar- harsins í höfn- Gharlestonborg- ar, sem nú var orðin höfuð- •borg' Sam.bands'ríkis sunnan- nanna, og þar með var hafin íiin blóðuga- boigarastyrjöld, ;em einnig hefur verið nefnd þrælastríðið, sem átti eftir að jeysa samfleitt í 4 ár. Eins og vitað er guldu suður- ríkin hið mesta afhroð r þess- im hildarleik.. Efnahagskerfi veirra var í algærri rúst, rækt- un og landbúnaður hafði verið Ulysses S Grant, h-rshö ðinsri 'u=-rív • .=.tiiðinu,-■ vanræktur, akrarnir komizt í ó- ■ jþótti drykkf-Mur og oft svakafwgitm í a'ðsrirðúw smum. ,JSii. ! hirðu, e.n suðurríkjamenn báru Booker T. Washington, kennari og nrenntamaður. Einn nterk- asti leiðtogi, sreni blökkmnenn í Bandaríkjumun hafa rrokkru sinni átt. hann kann að berjast“, sasrði Lincoin. Á }>tv"'di~,m sést Grani , (standandi í miðið) með noldírum foringja sinna. kala og hatur í br.jósti gagn- vart landsmönnum sínum, sem eínasta suðurríki varð aftur að fá þau réttindi, sem því bar, samkvæmt landslögum og stjórnarskránni, innan ríkja- bandalagsins og vinna varð af alefli að endurreisn suðurríkj- arina. Þessi afstaða Lincolns mættí töluverðri andstöðu, bæði meðal sumra flokks- manna hans og einnig meðai sumra meðráðherra. En í síð- ustu ræðunni, sem hann hélt, markaði hann stefnuna í þess- um málum af festu og einurð, eins og honum var tamt, og á síðasta ráðuneytisfundi sín- um hvatti hann ráðherra sína til þess að snúa huganum að friði og snúa baki við blóðsút- hellingum og ofsóknum. Hön- um var umhugað um að frelsis- landsins, ssm kvað svo á, að „allir þeir, sem fæddir eru í Bandaríkjunum, eða hafa flutzi: þangað og eru háðir dómsvaldi þeirra, eru borgarar Bandaríkj anna og þess ríkis, þar sem þeir hafa búsetu“. Tilgangurinn var auðvitað sá, að tryggja svert,- ingjunum fúll þegnréttindi, sem í sjálfu sér var kannski ékki með öllu óeðlilegt, en fram- kvæmdin var öllu hastarlegrj. því suöurríkjunum var nú skípt. í fimm umdæmi, sem sett voru undir ýfirráð hers norðan- manna. RÓSTUR. OG SKÆRUHERNAÐUR Þessu ástandi undu suður- ríkjamenn hið versta. Þek: Framhald á 8. síðu. „

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.