Alþýðublaðið - 01.11.1957, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 01.11.1957, Blaðsíða 12
Efnaðir einstakiingar hafa fengið fjárfesting ák-t---^------- eyfi umfram eigin fjörf — en opinberar stofnanir greiða offjár fyrir íeiguhúsnæði um al!a borgina sagði Eggert Þorsteinsson í framsöguræðu á alþingi. ÞEGAR Eggert Þorsteinsson fylgdi úr hlaði tillögu sinni um athugun á fjárfestingarþörf opinberra stofnana á þingi í fyrrad. sagði hann, að einstakir efnamenn hafi fengið úthlutað fjár- 'festingarleyfum umfrani eigin þörf á sama tíma og opinherar stofnanir verða að greiða stórar fjárupphæðir fyrir leiguhús- næði, sem dreift er um alla höfuðborgina til mikilla óþæginda og erfiðleika fyrir almenning. Tillagan gerir ráð fyrir mjög ýtarlegri athugun á fjárfestingarþörf opinberra stofnana til að byggja nauðsyn leg húsnæði fyrir starfsemina, svo og að athugað sé hve marg- ar opinberar stofnanir hafi þurft á síðasta áratug að kaupa eða leigja húnsæði af einstak- lingum og þá með hvaða kjör- um. í upphafi framsöguræðu sinnar sagði Eggert að tillaga þessi sé fyrst og fremst flutt til þess að varpa ljósi á þvá miklu leynd, sem virðist ríkja um byggingar opinberra stofnana. Síðan mælti Eggert orðrétt: „Allur almenningur á erf- itt með að skilja þá ráðstöf- un á fjárfestingárleyfum, sem virzt hefur í því fólgin, að ein stakir efnamenn fái úthlutað svo og svo miklum leyfum til fjárfestingarframkvæmda, á sáma tíma og forráðamenn hinna opinberu fyrirtækja kvarta sáran yfir þröngum húsakosti eða jafnvel algjöru Vænlega horfír fyrir Gaillard. PARÍS, fimmtudag. Horfur á stjórnarmyndun í Frakklandi hafa nú íremur vænkast fyrir Gaillard, eftir að bæði íhalds- menn og jafnaðarmenn hafa lýst sig fylgjancli honum, ef á- kveðnum skilyrðum sé full- næg't, Jafnaðarmenn háfa þó engu lofað um þátttöku í stjórninni, og er talið ólíklegt, að þeir taki sæti í stjórn við hlið íhaldsmanna. Hins vegar hefur kaþólski flokkurinn því aðeins lýst sig fylgjandi Gail- lard, að bæði jafnaðarmenn og íhaldsmenn eigi sæti í stjórn hans^ Allir setja flokkarnir skilyrði um lausn efnahags- vandamálanna og Algiersmáls- ins, en allmikill ágreiningur er milli þeirra um leiðir. Hugmynd Gaillards er að mynda stjórn á breiðum grund velli með þátttöku allra fiokka nema kommúnista og Poujad- ista. húsnæðisleysi fyrii starfsemi sína. VELDUR TRUFLUNUM Þegar til þess er hugsað að nánast allar opinberar stofnan- ir hér á landi hafa fyrst og fremst á hendi þjónustu, á einn eða annan hátt, verður vart komizt hjá að síþrengdur húsa- kostur valdi truflunum á starfi þeirra. Hvernig geta þessar stofnan- ir haldið uppi fullri þjónustu, ef húsnæðisskorturinn er eins tilfinnanlegur og af er látið, og síféllt er neitað um f járfest- ingarleyfi? Svarið er, að allmargar þessar stofnanir eru nú komn ar upp á náð hinna lánsömu einstakiinga, er fjárfestingar leyfi hafa hlotið. LEIGUVERS) A ALLRA VITORÐI Á allra vitorði er svo einnig hvert leiguverð slíks húsnæðis hefur verið, auk þeirra fyrir- framgeiðslna, sem kafizt hefur verið til þess að sagt er að stand ast byggingarkostnaðinn, Framhald á 3. síðn. Friðrih Sigurðsson kosinn form. Al- þýðuílokksfélags AÐALFUNDUR Alþýðu- flokksfélags Sauðárkróks var ihaldinn s.l. sunnudag. Fráfar- ándi formaður félagsins, Kon- ráð Þorsteinsson baðst undan 'endurkjöri vegna anna. Form. var kjörinn Friðrik Sigurðsson iðnverkamaður. Aðrir í stjórn voru kjörnir; Erlendur Han- sen, Jóhannes Hansen, Reynir Ragnarsson, Friðrik Friðriks- son, formaður Verkamannafé- lagsins Fram. Hinn nýi formaður félagsins er vel þekktur sem ötull og dug andi starfsmaður Alþýðuflokks ins á fSauðárkróki. Má þv: vænta góðs af starfi hans fyrir Alþýðuflokksfélag Sauðár- króks. HERRA AU.-ÞYZKA- LANDS VIKIÐ FRÁ. BER'LÍN, fimmtudag. NTB. Austur-þýzka stjórnin tilkynnti í kvöld, að öryggismálaráðberr anum, Ernst Wollweber, hefði verið vikið frá störfum. Vara- öryggismálaráðherrann, Erick Mileke, tekur við embættinu. í tilkynningu stjómarinnar segir að Wollweber hafi verið leyst- ur frá störfum samkvæmt eigin ósk vegna heilsu sinnar, uni togarak Einkaa^ilar i Reykjavík munu sótt um fjóra togara. hafa Föstudágur 1. nóvember 1957 Jón Sigurðsson írá Ka!d- aðarnesi lézt í íyrrinóí Fundir féllu niður á afþingi í gær, cr forseti sameinaðs þings hafði mínnzt hins látna skrifstoíiistjóra. JÓN SIGURÐSSON frá Kaldaðarnesi, fyrrum skrifstAu- stjóri alþingis, lézt í Laiidsspítalamim kl. 3 í fyrrinótt s;i" tíia og eins árs að aldri. Hafði hann kennt sér meins um nokburt skeið og legið rúmfástur í sjúkrahúsinu. Verkakvennafélagið Framsókn segir ekki upp samningum Félagið íeggur höfuðáherzlu á jafna og samfellda vinnu fyrir konur. STJÓRN og trúnaðarmannaráð Verkakvennafélagsins Framsóknar hefur komið saman og samþykkt að segja ekki upp samningum að þessu sinni. Segir í ályktun félagsins um j’ctta efni, að félagið vilji leggja á það höfuðáherzlu nú, að ^'■yggja konum sem samfelldasta og jafnasta vinnu. Ályktunin fer hér á eftir: „Fundur í stjórn og trvmað a rmannaráði Verkakvennafé- TALSVERÐAR umræður urðu í bæjarstjórn Reykjavíkur í gær um væntanleg kaup ríkisstjórnarinnar á 15 togurum. Kom það fram í umræðum þessum, að einkaaðilar í Reykjavík muni þegar hafa sótt om fjóra togaranna. Sótt mun hafa verið togara til Hafnrfjarðar. það heppilegt hlutfall, að Rvík fengi 10 hinna 15 nýju togara, þar eð svo margir byg’gju ein- mitt í Rvík og staðir úti á landi hefðu meiri áhuga á minni fiski skipum. Einar Thoroddsen, bæjarfull trúi íhaldsins, tók til máls um tillöguna og sagði m. a. að nógu erfitt væri að manna þá togara, er fyrir væru, þó ekki bættust nýir við. Guðbjartur Ólafsson, annar bæjarful'ltrúi íhaldsins, tok í sama streng og spurði hvar bærinn ætti að fá fé tii togarakaupanna, einmitt er greiðsluvandræði væru mikil samkvæmt því er fulltrúar minnihlutaflokkanna hefðu haldið fram. •—• Bárður Daníels lagði til, að hafðar yrðu um Guðmundur Vigfússon bæj- arfulltrúi kommúnista bar fram tillögu um það, að bæjar- stjórn sækti um 6 hinna nýju togara fyrir Bæjarútgerð Rvík- ur og beitti sér fyrir að 4 aðrir yrðu keyptir til Reykjavíkur af einkaaðilum og taldi Guðmund ur raunar, að einstakling'ar í Rvík hefðu þegar sótt urn 4 tog aranna. En Guðmundur taidl lagsins Framsóknar, haldinn 30. okt. 1957, ályktar, að þrátt fyrir það að ekki vet'ði fram hjá því gengið, að dýr- tíð hefur aukizt og kaupmátt- ur launa rýrnað á sl. ári og Framhald á 2. síðu. son tvær umræður um tillögu Guð- munaar Vigfússonar, en Einar Thoroddsen lagði til, að tillög- unni yrði vísað til útgerðarráðs. Þórður Björnsson bar fram þá breytingartillögu, að tillögunní yrði vísað til umsagnar útgerð- arráðs. Tillaga Bárðar hlaut 7 atkv. og„ekki nægan stuðning'1. Breytingartillaga Þórðar hlaut sömu afgreiðslu. Var tillaga Einars síðan samþykkt með 3:0 atkv. í upphafi fundar í Samein- uðu þingi í gær fór fram minn- ing'arathöfn um hinn látna skrif stofustjóra, en síðan var fund- um þingsins frestað. Emil Jónsson, forseti sameir aðs þings, setti fund og mæiti é þessa leið: „Síðastliðna nótt lézt í sjúkrr húsi hér í bænum Jón Sigurðs son frá Kaldaðarnesi, fyrrver andi skrifstofustjóri alþingis, 71 árs að aldri. Vil ég minnasl hans nokkrum orðum. Jón Sigurðsson fæddist é Kirkjubæjarklaustri á Síðu 18 febrúar 1886, sonur Sigurðai sýslumanns Óiafssonar of konu hans, Sigríðar Jónsdóttui umhoðsmanns í Vík Jónssonar Hann lauk stúdentspróíi í Rvíl árið 1906, stundaði síðan nárr í norrænum fræðum við háskó ann í Kaupmannahöfn, er hvarf brátt að öðrum störfuir var ritari í skrifstofu stjórnar ráðs íslands í Kaupmannahöfn 1909—-1912 og fulltrúi sýslu- mannsins í Árnessýslu 1912— 1915. Á árinu 1916 gerðist hann starfsmaður í skrifstofu alþing- is og vann þar um 40 ára skeið, var skrifstofustjóri frá 1921, en lét af þeim störfum sökum ald- urs á miðju ári 1956. Jón Sigurðsson frá Kaldað- arnesi var góður starfsmaður. j Hann var prúðmenni í frani- komu og rækti störf sín af frá bærri vandvirkni. Eiga þing- menn honum margt að þakka, og ég ætla, að dómar starfs- manna þiugsins um verk- stjórn hans og samstarf séu mjög á einn veg. Hann var skáldmæitur vel, unni ís- lenzku máíi, ritaði það af •glöggri þekkingu og næmri fegurðai'tilfinningu og gat sér orð fyrir ágætar þýðingar er- lendra sliáldrita- Jón sigurðsson frá Kaldaðarnesi. Ég vil biðja háttvirta alþing. ismenn að minnast Jóns Sig- urðssonar frá Kaldaðarnesi með því að rísa úr sætum.“ ■Er þingheimur hafði vottað hinum látna virðingu sína, var fundi slitið. Fundir voru siðan settir í báðum deildum og tilkjmnt að þingstörf myndu falla niðui’ vegna fráfalls hins fyrrverandi skrifstofustjóra. Eftirlifandi kona Jóns Sig- urðssonar er frú Anna Guð- mundsdóttir. Þessa þjóðkunna msrkis- manns verður nánar minnzt hér í blaðinu. Dómsmálráðuneytið ákveður að banna úfgáfu á bók Mykles hér Málið kemur þé vafalsiast fyrir ddmstéiana DÓMSMÁLARÁÐUNEYTH) hefur ákveðið að fsanna út- gáfu á bókinni „Den Röde Rubin“ eftir norska höfuúdinh Agnar Mykle. Hefur lögreglustjórinn í Reykjavík bannaS prentun bókarinnar í samræmi við ákvörðun dóinsmálaráðu- neytisins. Alþýðublaðið sneri sér í gær til Sigurjóns Sigurðssonar lög- reglustjóra í Reykjavik og innti hann eftir fréttum í máii þessu. ERLENDA ÚTGÁFAN EKKI BÖNNUÐ Lögreglustjórinn sagði, að öllum prentsmiðjustjóruni í landinu yrði ritað bréf og fvrir þá lagt að prenta ekki bók Myk les. En ákvörðun dómsmála- ráðuneytisins væri þó ekki síð asta orðið í þessu máli. Eftir væri að fá úrskuxð dómstólanna um það, hvort bók Mykles teld- Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.