Alþýðublaðið - 01.11.1957, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.11.1957, Blaðsíða 11
Föstudagtir 1. nóvember 1957 11 AlþýSublaðlS HArKABflRCI * v Sími 50184. Sumarævintýri (Summermadnes) Heimsfræg ensk-amerísk stórmynd í Technicolor- litum. — Öll myndin er tekin í Feneyjum. Aðalhlutverk: Katarina Ilepbum og Rossano Brazzi. D a n s k u r t e x t i : Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á lanái. Sýnd kl. 7 og 9, Hæsfarétiarmál. Framíhald ai 7. síðu. og-fyrir Hæstarétti eftir xnati dómsins.. Stefndu krefjast staðfesting- ar hins áfrýjaða dóms og mál- kostnaðar úr hendi stefndu in soíidum í héraði og hér fyrir dómi eftir mati Hæstaréttar. Fallast má á það með héraðs dórni, ,að ákvæði hlulafélaga — laga nr. 77/1921 mun sérstaka málshöfðunarfresti taki ekki til sakarefnis þess, sem hér á um að dæma. Verður áfrýjandinn því ekki dæmd sýlma af þeim sökum ,að málið hafi verið of seint höfðað. Samkvæmt 5. gr. félagssam- þykkta Lýsis & Mjöis lif. skulu hluthafar jafnan hafa forkaups rétt að aukningu í hlutum í lduU'aíIi við skrásetta hlutaejgn íií Ijörbúð aS Nösvegi 3 1 dag Húmgéð bílastæði Sendum hetm Yerzlunin Slraumne Nesvegj 33 Sfmi 19832 kltiltlia ■ ••■•wa*a ■ •MMIMIIMIIMmmmi k o m n i r . TÚLIPANAR, einfaldir og tvöfaldir. PÁSKALILJUR, HYASINTUR, KRÓKUS. Notið tímann ineðan jörð er auð. Litla Blómabúðin, siaa. Félagsst.iórnin gekk fram hjá þessu ákvæði, er hún á fimdi sínum liinn 31. desember 1952 veitti áfrýjanda Jóni Gíslá syni loforð fyrir kaupum á nýj um hlutum í félaginu að fjár- hæð kr. 267.000.0G. Var þá sér- staklega rík ástæða fyrir félags stjórnina að gæta fyrirmælis þessa við svo stórfellda aukn- ingu hlutafjárins, enda var að- alfimdarsamþykktin frá 25. janúar 1948, sem hún taídi veita heimild til aukningár hlutafjár, þá orðin allt að 5 ára gömul og aðstæður breyttar,4rá því að hún var gerð Ber I>EG- AR AF ÞESSARI ÁSTÆÖU að taka til greina kröfu stefndu um ógildingu á frainangreindu loforði. Eftir þessum úrslitum ber á- frýjendum in solidum að greiða stefndu málskostnað í. héraði og fyrir Hæstarétti, sem á- kveðst samtals kr. 40.000.00. DOMSORÐ: Loforð það, sem stjórn Lýs- is og Miöls hf. gaf áfrýjanda Jóni Gíslasyni á stjórnarfundi 31. desemhcr 1952 um sölu á nýjum hlutum í félaginu, að nafnverði kr. 267.000.00, skal ógilt vera. Áfrýjendur, Lýsi & Mjöl hf. og Jón Gíslason, greiði in scl- idum stefndu, bæjarstjóran- uin í Hafnarfirði f.h. bæjar- sjóðs og Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar, máI>kostnað í hóra'ði og fyrir Hæstarétti, samtals kr. 40.000.00, að viðiagðri aðför lögum. (Leturbr. Alþbl. Hfj.). Mál þetta er hið umfangs- mesta, enda tók flutningur þess tvo daga fyrir Hæstarétti. Af hálfu Hafnarfjarðarbæjar vann Árni Gunnlaugsson héraðs- dómslögmaður, að undirbún- ingi málsins, en Árni Stefáns- son héraðsdómslögmaður flutti málið fyrir Hæstarétti. Af hálfu Lýsi & Mjöl hf. og Jóns Gíslasonar voru flutningsmenn Guítormur Erlendsson hrl. fyr ir undirrétti og Páll Tryggva- son hdl. fyrir Hæstarétti. Lýsi & Mjöl málið er nú til lykta leitt með fuilum og al- gerum sigri Hafnarfjarðarbæj- ar. Ráðmennska og fjárbrall Sjálfstaiðismanna þar sýnir Ijóslega hvers af þeim má yænta, þegar þeim gefst tæki færi til að sýsla með almanna fé. Sú langa og óslitna keðja af einxtæðum fjárklækjum og botnláissum lögbrotum, pem þeir háfa beitt þar, er óræk og endanleg sönnun þess, hvers nf þeim kumpánum væri að vænta, ef þeir fengju nokkru sinni einir eða með öðrum að ráðmennskast ineð allar fjárrciður Hafnarfjarð- arbæjar. róftir • • * Framhald af 4. síða. Framhald af 9. síðu. m því, að ekki sé möguleik'. á að birta nein úrslit þetta ár. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR MEÐAL SKÓLA- NEMENDA. Ársþing FRÍ 1956 samþykkti tillögu þess efnis, að unnið yrði aðþví í samráði við íþrctta fulltrúa og fræðslúmálastjórn- ina, að komið verði á keppni í frjáisum íþróttum milli nera- enda í skólum. Útbreiðslunefnd fékk máiið til meðferðar og tóku formaður hennar og íþróttafulltrúi aö sér að vinna að málinu. FRÆÐSLUMAL. Útbreiðslunefnd hefur mjög rætt nauðsyn þess, að fræðsiu 1 og kynningarstarfsemi þyrfti að auka á vegum FRÍ. Vissulega hefur margt verið unnið í þessum efnum, íþróttamót, j ferðalög og fundir íþróttafólks j auka eðlilega á kynningu og skilning um íþróttamál. Þá hafa verið gefnar út bækur um þjálf un og líkamsrækt og iðulega er skrifað um frjálsíþróttamái í blöð og tímarit. Á hinn bóginn telur nefndin nauðsynlegt, að unnið verði að meiri skipulagn- ingu í þessum efnum. Hefur þvi nefndin lagt fyrir þingið sér- staka tillögu í þessum efnum. Á árinu beitti nefndin sér fyrir einurn fræðsluíundi í Reykjáýik. Fór ?ram 11. aprík Þar flutti formaðUr FRÍ, Bryn- jólfur Jngóltfsson, ivarp, Bene- dikt Jakobssón, -íþróttakennari, flutti érindi um þjáifun og þýzki þjalfarjnn E. Rússmann flutti taeknílegan fyrirlestur með myndaskýringum. Þessi fundur var vel sóttur og vist er, að siíkir fræðslufunáir eru mjög æskilegir meðal íþrótta- manna. HEIMSÓKNIR. Útbreiðslunefnd var falið aö sjá um móttöku eins erlends íþréttamanns. Var það afreks- maðurinn og Olympíumeisiar- inn Harold V. Co.unoily frá Bandaríkjunum. Kora hann hingað í janúarniánu?.’ og dvaidi í nokki'a d.aga. Hann.sat fund með frjalsíþróttamönnum í Reykjavík og Mosiellssveit, sýndi kvikmyndir og æíöi með nokki'um íþróttamönnum, eink- urn sérgrein sina, slesgiukastið. . Þá kynnti hann lyftingar sem lið í þjálfuninni. Nefndin bafðí kveðjuhóf í Leikhúskjaliaran- um fyrir hann og var honum færð gjöf að skilnaði. H. Conn- olly reyndist góður gestur, prúðmenni í framkomu og fróð- ur um frjálsíþróttir. Er okkur fengur að slíkum heimsóknum. I/OKAORÐ. Skýrsla þessi ber þess greini- leg merki, að störf útbreiðslu- nefndar eru enn í mótun. Það mun og taka nokkvrn tíma, unz þau mál eru komin í fast form. Nefndin telur, að eindregið verði að vinna í þá átt, að iðk- un frjálsíþrótta verði sem al- mennust og fræðsla um þau mál sé aukin. Vill neíndin í þessu sambandi vísa til þeirra tillagna, sem hún legg.ur fyrir þingið og með samþykkt þeirra teljum við stigið spor í þá átt, að takmarki þessu verði náð. Sími 1-49-57. heldur gekk hann í einu og öllu hreint til verks og þurfti aldrei að fara í neinar grafgötur um það, hvaða skoðanir Einar hefði á málum. Eldri mönnum fannst Iiann stundum vera of harður af sér og ósáttfús, en hinir yngri fylgdu honum því fastar og litu upp til hans. Hann var afbragðs vel til foringja fallinn, en nokk uð ráðríkur eins og oft er um skapmiklá dugnaðarmenn. Fyrir npklirum árum veiktist einar hastarlega, en hann geng- ur að starfi sínu eins og ekkert hafi í skorizt. Félagar og vinir Einars Jóns- sonar senda honum í dag hug- heilar heillaóskir. þakka hon- um fýrir liðnu árin og vænta þess að mega njóta hans sem lengst. ~ Félagi. 4 herbergja íbúð í Ytri-Niarðvik. Félagsmenn er óska að kaupa íbúðina, gefi sig fram í skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 8 fyrir 7. nóv. næstk. B. &, S, R., sími 23SJ3. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GIJÐJÓSS SIGCRÐSSONA8, Túngötu 13, ísafirði. Fyrir mína hönd, bræðra minna, fóstursystur og ann- arra vandamanna. Sigurður Guöjónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.