Alþýðublaðið - 01.11.1957, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.11.1957, Blaðsíða 4
A1 þýðub’a ð i ð Föstudagui- 1. nóveml>er 1937, ‘S \ i, \ i ( \ s s s ý \ \ \ \ ( <s s \ s <s 'S *s s s \ s •s s s s s s N s s s s ‘S *s s s s 'S s s ‘S s s s s s s s •S s s s s s S ! s S ; s s' s, s s: S ' s s ! s S ! s I s s s s *?( S - N ; s£ s MATIN TIL HELGAR INNAR Kjötbúðin Sólvallagotu 9 r f Odýrir bananar. • Odýrir bananar. Pétursbúö, Nesveg 39 — Sím 1-82-60 NjáLsgötu 106 — Sími 1,28-49 Nýtt saltað dilkakjöt. — Svið og gulrðfur Brœðraborg Bræðrakorgarstíg 16 Sími 1-2125 TIL HELGARINNAR: Nýtt dilkakjöt, Svið og rófur. I.ifur, hjörtu, nýru. Svínakótelettur. Urval af grænmeti og ávöxtum. Semlum heim. KJÖTBÚD AUSTURBÆJAR. Réttarholtsveg. — Sími 3-36-82. sjoiDuoin öor Laugavegi 78. Daglega nýbrennt og malað kaffi kr. 11,— pk. Ufsa og þorskalýsi í V2 flöskum beint úr kæli. a Þingholtsstræti 15. Sími 17283. ÓBARiNN VESTFIRZKUR HARÐFISKUR. Hílmarsbúð Njálsgötu 26. Þórsgötu 15 Sími 1-72-67 Nýtt lambakjöt Bjúgu Kjötfars Fiskfars & Kaupféia Kópavogs Álfhclsvegi 32 Sími 1-9.8-45 Trippakjöt, re-ykt — saltað og nýtt, Svið — Bjúgu. Létt salíað kjöt. ' VERZLUNIN Hamraborg, Hafnarfiröi. Sími 5-07-10 SENDUM IIEiM. ALLAE MATVÖRUR. Reynisbúð Bræðráborgarstíg 43. nýsaltað og reykt. Verð, v'irur,. þjónusta hvera dag við sórhvers hæfi. KJÖTSOftG h.f. Búðargarði 10. Sírai 3-49-99. NÝiR BANANAR kr. 16.— kg. Tómatar kr. 12.50. Úrvals kartöflur (gullauga og ísl. rauðar) Hor naf j arðargulróf ur Gulrætur IndriðabóA Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Folaldakjöt í buff og gullach Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Iiofsvallagötu 16. Kjötfars Vínarpylsur Bjúgu Kjötverzl. Búrfell, Lindargötu. Sími 1 - 97 - 50. Daglega heitur bfóðmör, lifrarpylsa og svið. Kjötverzlun Hjalía Lýðssonar, Iiofsvallagötu 16. Sími 1-76 - 75 \ 5 fsfenzk og erlend úrvaísijóð eftir Þorstein Erfingsson. ÞAÐ tekst ekki, þoka, að þú gerir oss geig, þó grúfirðu á ströndum og vogum; þú situr nú voldug, en sarnt ertu íeig, því sól fer að austan með iogum, og þá lyfta f jöl'lin mín bládimmri brún, sem bíða hér róleg og' fögur, og dalirnir opnast méð engjar og tún og íslenzkar fornaldar sögur. Og hér er nú öruggur árdegis blær; þó ekki se léttar en svona; en dagurmn hinn var svo heiður og skær, því hættum við aldrei að vona; og þegar að myrkrið af fjöllunum fer, er færra í byggðinni að hræðast, og þá verður skemmtun að horfa á þann her, sem hér er í þokunni að læðast. Og senn kemur Glóey á gnípur og fjörð; og gott er að sjá hana skína, og gaman að elska þig, íslenzka jörð, og árdegisgeislana þína. Við vonum þú senn eigir svipmeiri þjóö og senn verði heiðari bráin; til þess orti Jónas sín þjóðfrægu ljóð, til þess er Jón Arason dáinn. Sextugur í dag: Einar Jónsson bifieiíasfjóri EINAR JÓNSSON, bifreiða- sijóri', starfsmaður vegagerðar ríkisins, er sjötugur í dag. Hann fæddist að Egilsstaðakoti í Flóa 1. nóvember 1887, en fluttist að Villingaholti tveggja ára. Það- an fór hann ungur að Hróars- holti og dvaldi þar þangað til hann var kominn á átjánda ár. Þá fór hann til Reykjavíkur til þess að læra járnsmíðaiðn og lærði hjá Helga Magnússyni. Vann hann og lengi hjá vatns- veitunni, en fluttist síðan til Eyrarbakka árið 1910 og dvaldi har í tuttugu og tvö ár. Þar stundaði hann lengi vel járn- smíði og jafnframt vélaviðgerð- ir í bátum bæði ó Eyrarbakka og Stokkseyri. Árið 1916 lærði hann að aka bifreið og ók í fyrstu hjá öðrum, en keypti sér síðan bifreið sjáifur og ók henni, en hætti jafnframt við járnsmíðina. Einar réðist til vegagerðarinnar og ók fyrir hana árum saman. Árið 1932 fluttist Einar til Reykjavíkur og' hefur hann alla tíð verið starfsmaður vegagerðarinnar. Einar Jónsson er þríkvænt- ur og á hann fimm uppkomin börn. Síðasta kona hans er Guð- björg ÓJafsdóttir og eiga þau einn son: Einar Jónsson, Einar í Túni, eins og hann var oftast nefndur meðan hann dvaldi á Eyrar- bakka, er sérstæður persónu- leiki. Strax og hann kom á Eyr- arbakka tók hann þótt í opin- berum málum, gerðist félagi í verkamannafélaginu Báran og' lét málefni alþýðunnar sig miklu skipta. Gekk hann oft íram f.yrir skjöldu í átökum og munaði þá um hann. Ilann var vel máli farinn, djarfur til átaka og harður í horn að taka þegar því var að skipta. Hann var Einar Jónsson. kosinn í stjórn Bárunnar og vaí formaður hennar um skeíð, Verkamenn kusu hann í hrepp-. stjórn og var lítið um frið « hreppsnefndinni meðan hanns átti sæti í henni, enda lét hanni ekki hlut verkamanna, hvaS sem á gekk. Naut hann og mik-i ils trausts þeirra, en andstæð- ingarnir óttuðust hann. Er eniii vitnað til ýmissa viðbragða Ein- ars, þegar átök voru, en gerðu verkamenn verkföll út aí kaupgjaldi. Um þetta leyti van allmikil breyting að verða á Eyrarbakka, vakningatímabiS að hefjast hjá alþýðunni unn leið og hið erlenda verzlunar- vald var að syngja sitt síðastá vers, en reyndi þó af öllunn mætti að halda í sérstöðu sína og sérréttindi. Einar beittí aldrei undirhyggju hvorki vi<5 andstæðinga né félaga sína, Framhald á 11. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.