Alþýðublaðið - 01.11.1957, Blaðsíða 9
Föstndagur 1. nóvember 1957
AIþýSublaSia
9
Fjölþælt starí útbreiðslunefndar
Á SÉÐASTA ársþingi FRÍ var
gjörð sú breyting á lögura Sam-
bandsins, að nú skipa stjórn
þess sjö menn. Einn þeirra er
formaður útbreiðslunefndar,
kosinn sérstaklega á ársþingi,
bundinni kosningu. Þingið 1956
kaus Braga Friðriksson 'for-
mann nefndarinnar. Siðan skip-
aði stjórnin þessa menn í út-
breiðslunefnd:
Þorstein Einarsson, íþrótta-
fulltrúa, Hallstein Hinriksson,
íþróttakennara, Hermann Guð-
mundsson, framkvæmdastjóra,
Stefán Kristjánsson, íþrótta-
kennara. —- Varamenn voru
skipaðir: Benedikt Jakobssor,
íþróttakennari og Guðmundur
Þórarinsson, íþróttakennari.
Nefndin ihefur haldið sex
reglulega fundi á ár-i, ■ en auk
þess hafa einstakir nefndar-
menn unnið að ýmsum málum
eða haít um þau samráð við
aðra aöila.
EEINDISBRÉF
ÚTBREIÐSLUNEFNDAR.
Nefndin undirbjó og lagði
fyrir stjór.n FRÍ frumdrög að
erindisbréfi fyrir útbeiðslu-
nefnd. Birtist hér erindisbnéfið
sjálf gefið út siik rit með
samþykki stjómar FBÍ.
4. Að éfla samband stjórnar
FRÍ og hinna einstöku sam-
bandsaðila.
5. Að véra stjórn FRÍ til að-
stoðar um móttöku erlend-
ra gesta, sem koma hingað
á vegum frjálsíþróttasam-
takanna.
6. Að -virma sérstaklega að út-
breiðslu og' undirbúnir.gi
að íþróttaviku FRÍ.
7. Að vinna að-aukinni iðkun
frjálsíþrótta í skólum lands
ins og koma á fót kcppnum
milli eða innan skóla í sam
rá'ði við íþróttafulltrúa og
í þró 11 a ken n ara.
8. Að vinna að framkvæmd og
undirbúningi norrænu ungl
ingakeppninnar.
9. Að stuðla að aukinni
fræðslu um þjálfun fyrir
frjálsiþróttamenn, með því
að koma á fót fræðslufund-
um, sýningu mynda, erind-
um og ritum um þessi miJ.
10. Útbreiðslunefnd vinni sér-
staklega í þá átt, að áherzla
sé lögð á hið uppeldislega.
og .menningarlega giidi í-
þróttaiðkána.
eins og það, var samþykkt af. j .ll. Stjórn FRÍ getur ennfrem-
stjórn FRI:
Útbreiðslunefnd FRÍ skipa
fimm menn. Formaður er kos-
inn árlega á ársþingi FRÍ, en
hina fjóra nefndarmennina
skipar stjórnin til eins árs í
senn„ ásamt tveim varamönn-
um. — Verksvið nefndarinnar
er:
1. Að vinna að útbreiðslu
frjálsiþrótta í landinu.
2. Að kynna starfsemi FRÍ og
skipulagninu þéss.
Að vera stjórn FRÍ til að-
stoðar við útgáfu fræðslu-
og kynningarrita um frjáls-
ar íþróttir. Nefndin gotur
3.
Frakkland og Belgía léku úr-
slitaleikinn í II. riðli í undan-
keppninni fyrirheimsmeistara-
keppnina í knattspyrnu. Úrslit
urðu þau, að jafntefli varð 0:0,
hvorugu liðinu tókst sem sagt
að skora mark. Úrslit í riðhn-
um hafa því orðið þáu, að Frakk
land hlaut 7 stig, Belgía 5 og
ísland ekkert.
Annar leikur fór fram á
sunnudaginn milli Tékkóslóvak
íu og Austur-Þýzkalands, en
það var úrslitaleikur IV. riðils.
Úrslit urðu þau, að Tékkar sigr
uðu með 4:1 (3:1). Úslit i riðl-
inum: Tékkóslóvakía 6 stig,
Wales 4 tsig og Austur-Þýzka-
Iand 2 stig.
Norðurlönd: USA
EINS og skýrt var frá á
Íþróttasíðunni s. 1. miðvikudag
var ráðstefna norrænna frjáls-
íþróttaleiðtoga háð í Stokk-
hólmi um síðustu helgi.
Það, sem meðal annars var
rætt um, var keppni Norður-
landa við USA næsta sumar.
Á þinginu var samþykkt, að
keppni þessi skyldi háð dagana
13., 14. og 15 september n. k.
í Los Angeles. Ákveðið var
einnig, að Norðurlandaliðið
skyldi valið að loknu Evrópu-
meistaramótinu 19.—24. ágúst.
ur falið nefndinni einstök
verkefni til undirbúnings
eða íramkvæmdar í út-
breiðslu- og fræðslumálum.
IÞRÓTTAVIKAN.
Ársþing FRÍ 195o samþykkti,
að. í stað íþróttadags skyldi nú
verða efnt til íþróttaviku. Fci
stjórnin útbreiðslunefnd að sjá
um undirbúning íþróttavikunn-
ar af hálfu FRI. Nefndin tók
þetta mál -fyrst fyrir á fundi
sínum 29. janúar 1957 og var
þá ákveðið að rita héraðssam-
böndum og sérráðum bréf um
málið. Síðar var svo í bréfi tii
allra íþótta- og ungmennafélaga
dags. 28. marz 1957, skýrt frá
tilhögun og reglum um „vik-
una“ og skorað á félögin að
gjöra þátttökuna sem allra
bezta. Sömuleiðis var þessum
aðilum send skýrslueyðublöð
og stigatafla um keppnina.
Nefndin taldi með þessu tryggt,
að kynning og athygli hefði ver
ið vakin á keppninni og það
nægilega tímanlega. Fram-
kvæmdin hlaut síðan að veröa
í höndum félaganna og sérráð-
anna á hverjum stað. íþrótta-
fulltrúi veitti mikla og góða
aðstoð við "fjölritun og útsend-
ingu þessara gagna.
Stjórn FRÍ fól gjaldkera sín-
um að láta útbúa merki og
senda til félaganna og studdi
nefndin útihlutun þeirra að
nokkru. Nefndin telur, að í
heild hafi miður tekizt um
íþróttavikuna en skyldi, en or-
sakir fyrir þessu eru ýmsar.
Víkur nefndin að þessu atr-
iði nánar í tillögum sínum til
þingsins.
Skýrslur um íþróttavikuna
haía borizt mjög dræmt og'
þær síðustu ekki fyrr en í sept-
ember. Urðu því úrslit seint
kunn. Þá skal bent á, að sam-
kvæmt reglugerð fyrir íþrótta-
vikuna skal miða við fjölda
karla og kvenna innan hvers
héraðssambands, en í skýrslum
til ÍSÍ hafa mjög fáir aðilar
greint tölu karla og kvenna.
Telur nefndin sig því ekki geta
framkvæmt þetta ákvæði reglu
gerðarinnar. Úrslit íþróttavik-
unnar munu birt síðar.
ÞATTTAKA KVENNA í
FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM.
Arsþing FRÍ 1956 samþykkti
tillögu þess efnis, að stjórnin
athugaði möguleixa á þátttöku
kvenna í íþi'óttavikunni. Má’i
þessu var vísað til nefndarinn-
ar og þar rætt og skoðanir
skiptar, en þó álit flestra, að
þátttaka kvenna í íþróttavik-
unni sé æskileg. Einnig sentíi
eitt héraðssambandið stjórn FR
í áskorun um, að taka upp
kvennakeppni í sambandi við
íþróttavikuna.
Útbreiðslunefndin reit b.réí
dags. 19. febrúar 1957 til „Ráð-
Enskir frjálsíþrótíamenn fá of litla dagpen-
inga segir bezli sprelthlaupari Englands
EN3KI spretthlauparinn Bri-
an Shenton, sem setti enskt met
í 100 yds hlaupi um síðustu
helgi á 9,7 sek., segist ætla að
hætta friáisíþróttaiftkun frá og
með næstu áramótum, vegna
fjárhagsörðugleika. Þessi ágæti
spretthlaupari, sem tekið hefur
þátt í 2 Olympíuleikjum, 2 Evr-
ópumeistaramótum og verið 24
sinnum með í landskeppni, seg
ir að fyrsta landskeppnin, sem
hann tók þátt í hafi kostað hann
180 ensk prund.
„Það er skömm að því, að
fararstjórar enska landsliðsins
skuli hafa nóga peninga, eða
full laun, meðan keppendurnir
fá aðeins 15 shillinga á dag“,
segir Shenton. „Það hefur oft
gefandi nefndar kvenna innan komið fy'rir, að íþróttamenn-
ÍSÍ" og leitaði álits þeirrar irnir hafa gengið irni útlendar
nefndar á jjátttöku kvenra ai-, foorgir algjörlega peningalausir.
mennt í frjálsum íþróttum. ,
Þann 23. júní barst svar frá1
nefndinni. Þar kemur fram það
álit, að keppni kvenna í frjáis-
Við þorum ekki að skrifa grein-
ar fyrir blöð, sem brýtur í bága
við áhugamannaregiurnar, en á
meðan skrifa fararstjórar
hverja geinina áfætur annarri,
sem þeir senda í hin ýmsu blöð,
en við megum varla snerta á
blýant". Það er enginn vafi á
því, að áhugi enskra ungmenna
fyrir frjálsíþróttum imin
minnka stórlega á næstu ór-
um, ef þessu verður ekki
breytt.“
,,Á meðan við keppitm við
ameríkana. sem hafa Iháskóíana
að bakhjalli og Rússa, Usg-
verja, Tékka, Pólverja og fiaaa-
ur Austur-Evrópuríki, sem eru
studd af ríkinu, verðuos við
Englendingar að hætta æfíng-
um vegna £járhagsörðugleilca,‘!
segir bezti spretthlaupari Hng-
lands frá upphafi.
um íþróttum sé æskilegust „a
breiðum grundvelii í formi léik .
daga eða. kvennadaga í frjáls-
um íþróttum, en ékki sem
stjörnukeppni samtímis keppni!
karla í frjálsum íþróttum". Út-j
hreiösJunefnd taldi ekki fært,1
að s\x> komnu máli, að efna til, - , ,.. ....
, . . ■ spymu i ymsum londum. Að
þatttoku kvenna að þessu.smm,! „ . r .... .* e ,U.,A.
„ ,, .,. ... þessu sinm tokum við Svibioð,
en um þetta atrici visast nanar , . „ . „ ,
,.-i ,:nv.. ........_ l Itahu og Ehgland, ems og staö-
n
! ÍÞRÓTTASÍÐAN mun
| framvegis birta af og til s1
í deildarkeppninni í kr
til tillögu néfndarinnar um;
þetta mál.
UNGLING AKEPPNIN.
Útbreiðslunefnd var fali.ð að
undirbúa og auglýsa þessa
keppni, sem fara átti fram dag-
ana 8.—17. júní 1957.
Nefndin tók málið fyrn' 12.
febrúar 1957 og var þa sam-
þykkt að fara þess á leit við
stjórn FRI, að hún beitti sér
fyrir breytingu á hiutfalistölu
íslands. Formaður flutti þetta
mál á stjórnarfundi FRÍ, en
þar upplýstist, að slíkri breyt-
ingu yrði ekki komið við. Næst
sendi nefndin þréf til allra
íþrótta- og ungmennafélaga um
keppnina og vakti athygii á
reglum um hana og hvatti til
víðtækrar þátttöku. Svo fór þó,
að engar skýrslur hafa borizt
um keppnina og nánari atliug-
un hefur leitt í ljós, að fáir ungl
ingar hafa tekið sérstakiega
þátt í keppninni og telur nefnd
Framhald á 11. síðu.
an var um síðustu helgi.
ÚRSLIT A SUNNUDAG:
AIK—Göteborg 1:4 (1:2)
GAIS—Eskilstuna . . 0:3 (0:0)
Halmstad-Djurgárden 0:1 (0:1)
Malmö FF—Háisingb. 2:3 (1:2)
Motala—EFK Malmö 1:2 (1:1)
Sandviken—Norrköp. 2:2 (0:0)
ALLSVENSKAN:
Norrköping 13 8 4 1 34:16 20
Sandviken 13 6 5 2 28:15 17
Göteborg 13 8 1 4 32:24 17
Djurgárden 13 6 4 3 30:22 16
Hálsingborg 13 5 4 4 28:23 14
GAIS 13 5 4 4 19:21 14
IFK Malmö 1.3 5 3 5 14:21 13
Malmö FF 13 4 4 5 22:22 12
Halmstad 13 4 3 6 13:21 11
Eskilstuna 13 3 3 7 23:35 9
AIK 13 1 5 7 12:25 7
Motala 13 1 4 8 12:22 6
Roma 8 4 3 1 11:6 ii
Allesandria 8 3 3 2 18:7 9
Padova 8 4 1 3 13:11 9
Verona 8 4 1 3 12:14. s
Sampdoria 7 1 8 0 9:8 8
Lanerossi 8 3 2 3 9ÆÍ 8
Milan 8 1 9 2 Jftfe 7
Inter 8 2 3 3 8:9 7
Lazio 8 3 1 4 14Æ8 7
Spal 8 2 3 3 8:19 7
Udinese 8 2 2 4 13:151 6
Torino 8 1 3 4 trlí ■5
Bologna 8 1 3 * 13:16' 5
Atlanta 8 t- "3' 4 9:14 5
Genoa 7 0 2 5; m? 2
ENGLAND:
Staðan í ensku deildía*k^>ú-
inni eftir leiki sunmtdag.ttns,
I. deild:
Juventus
Fiorentina
Napoli
ITALIA:
8 7 1
8 5 1
8 5 1
0 15:7
2 15:7
15j
11:
2 25:12 11
UIANFARIR F.H.
Wolves
Preston
Everton
Arsenal
Luton
Bolton
Chelsea ,
Blackpool
Burnley
Birmingh
Leeds
Portsm.
Tottenh.
Newcastlt
Aston V.
Sunderl.
Sheff. W.
Leicester
Blaekburn
Liverpool
Stoke
Middlesb.
Fúlham
Charlton
Huddersf.
West Ham
15 10 3 2 48:15 23
.15 7 7 1 37:19 21
. 14 9 0 .5 36:38 18
14 8 1 9 29:19 .1-7
14 8 1 5 37:25 17
14 .8 1 5 38:21 ■17
12 7 3 2 32:17 17
14- 7 2 5 29:19 16
14 7 1 .6 18:17 15
14 6 3 5 15
.14 :5 4 5 38:87 14
'13 6 1 (6 24:22 13
14 5 3 6 25:28 13
.15 5 3 1 27:36 13
15 5 3 7 17:25 13
■14 5 2 7 24:26 12
15 5 2 8 32:38 12
: 14 4 3 7 21:22 11
15 4 2 9 23:94 10
15 3 4 & 18:38 10
14 3 2 9 18:30 8
14 3 1 16 ■ 26:35 7
II. deild !•
14 7
14 7
15 .8
14 7
14 5
14 7
14 5
14 6
5 2 24:16
4 3 91:18
2 5 33; 20
4 3 30:20
7 2 30:21
3 4 30:23
6 3 22:18
3 5 24:23
Sheffield U. 14 5 5 4 21:22
Þessi mynd er af utanförum F H, sem halda af stað til Vestur-
Þýzkalands á morgun. Frcmsta röð, talið frá vinstri: Bergþór
Jónsson, Ólafur Thorlacius, Birgir Björnsson, Jón Óskarsson,
Hörður Jónsson. Önnur röð: Hjalti Einarsson, Halisteinn Hin-
riksson þjáfari, Kristófcr Magnússon. Aftasta röð: Einar Sig-
urðsson, Sverrir Jónsson, Pétur Antonsson, Ingvar Hallsteins-
son, Ragnar Jónsson og Sig. Júlíusson. Ljósm.: H. Heigason.
Grimsby
Barnsley
Cardiff
Bristol R.
Leyton O.
Bristol C.
Ipwich
Rotherham
Swansea
Lincoln
Derby
Notts Co.
Doncaster
13 6 2 5 33:24
13 5 4 4 21:17
14 5 -4 5 17 23
14
14
13
14
12
14
13
14
14
7 31:26
7 29:31
5 19:24
6 18:26
5 21:23
7 22:36
6 19:24
2 ,8 21:38
2 9 15:28
13 2 3 8 12:29
19
1,8
18
18
17
17
16
15
15
14
14
14
13
13
12
12
11
11
19
10
8
7