Alþýðublaðið - 01.11.1957, Blaðsíða 7
7
Föstudagur 1. nóvember 1957
AlþýgublagJg
Bæjarbúar endurheimta eignir - á aðra miSIjón -
sem íhaídsforustan s Hafnarfirði ætíaði a'ð söSsa
undir sig ólögíega
DÓMUB IÍÆSTARETTAR í
Lýsi & Mjbl-málimi er nú fall-
inn mcíi fullum sigri Hafnar-
fjarðarbæjar, og bæjars.ióði og
Bæjarútgeró Hafnarf jarðar
dæmdar kr. 40.000,00 í máls-
ko«tnaðar. Þar með endur-
heimtir bæjarfélagið eignir fyr-
ír á aðra milljón króna, sem
eiginhagsmunakiíka Sjálfstæð-
ísflokksíns í Flafnarfirði hrifs-
aðí til sín gamlaárskvöldið
fræga 1952. Hér er um að ræða
eiít stærsta og ljótasta fjár-
brallsmál síðari ára. Flestir for-
ysíumenn Sjálfstæðisflokksins
í Hafnarfírði eru flæktir í mál-
ið: Stefán .Tónsson, formaður
Sjálfstæðisflokksins í Hafnar-
firði, bæjarfuíltrúi og stjórnar
máður í 'týsi & Mjöl li.f., sem
aetlaði sér að klófesta fyrir 25
þús. kr. hlufabréf, sem metin
voru á 75 þús. kr., Jón Gísla-
son, bæjarfulltrúi og stjórnar-
maður í Lýsi & Mjöl h.f., reyndi
að klófesta fyrir 267 þús. kr.
hlutabréf, sem voru á 801 þús.
kr. og íngóifur Flygenring, fvrr
verandi alþingismaður, sem
ætlaði að kíófesía fyrir 50 þús.
kr. hluíabréf, sem metin voru á
150 þús. kr. Ólafur Elísson, I.
varabæjarfulltrúi Sjálstæðis-
flokksins og framkvæmdastjóri
Lýsis & Mjöi hf., reyndist einn
hinna þarfasti og auðsveipasti
þjónn eigmhagsmunaklíkunnar
£ öllum þessum Ijóta leik.
ÖIlu heiðarlegu fólki blöskr-
ar hin gengcíarlausa misnotkun
þessara mamia á aðstöðu sinni
í eiginhagsmunaskyni. Er þetta
Mð óhugnanlegasta dæmi um
fjármáíaspiKingu í opinberu
lifi hér á landi hin síðari ár.
AIIí heiðarlegt fólk hlýtur að
gera þá skilyrðislausu kröfu, að
allir þessir ijárbra'lsmenn segi
tafarlaust af sér öllum störíum
I þágu hins opinbera.
BÁBABR'.UGG SJÁLFSTÆÐ-
ISMANNA.
Eins og kunnugt er gerði
Hafnarfjarðarbær það kleift á
sínum tíma, með fjárframlög-
mm ,að fyrirtækið Lýsi & Mjöl
ihf. var stofnað. Bæjarútgerð
Hafnarfjaxðar lagði þá fram
150.000,00 krónur og við stækk-
tin þess 1948 lagði bæjarsjóður
fram, einnig í reiðufé, 500.000,
00 krónur, og að auki veitti
foæjarsjóður bæjarábyrgð á
láni ao upphæð 2.000.000,00
krónur til fyrirtækisins. Bein
fjárframlög bæjarins námu
þannig 650 þús. kr. samtals eða
yfir 60 af löglegu hlutafé fyr
irtækisins eins og það komst
hæst. Fjárframlög þessi réðu al
gerum úrslitum við stofnun og
stækkun fyrirtækisins.
Lýsi & Mjöl hf. er þannig
hálfopinbert fyrirtæki, þar sem
allir Hafnfirðingar eiga mikilla
hagsmuna að gæta.
Þegar hagur þessa fyrirtæk
is tók að vænkast og fjárhag-
ur þess var orðinn. traustur
og góður vaknaði fyrst áhugi
hjá forystumönnum Sjálfstæð
isflokksins fyrir þessu fyrir-
tæki. Og á gamlárskvöld 1952
komu þeir í framkvæmd ráða
bruggi sínu um að selja sjálf-
um sér í gróðaskyni hiuta-
bréf í félaginu fyrir hundruð
þúsunda og þar með skerða
stórlega eignarhluta Hafnar-
fjarðarbæjar og annarra hlut-
hafa í félaginu.
LÖGBROT.
Allt þetta ráðabrugg var ein
óslitin keðja af lögbrotum og
lögleysum. Fyrst í stað reyndi
Hafnarfjarðarbær sem stærsti
hluthafinn að fá þessum ráð-
stöfunum riftað án málaferla.
En forystumönnum Sjálfstæðis
flokksins, sem hér áttu hlut að
máli, voru staðráðnir í því að
halda hinum illafengna hlut sín
um, hvað sem það kostaði í
lengstu lög. Var því ekki kom-
izt hjá að leita úrskurðar dóm-
stólanna í máli þessu.
Fyrir undirrétti var málið
flutt af hálfu Hafnarfjarðar-
bæjar af Árna Gu'nnlaugssyni,
héraðsdómslögmanni. Undir-
bjó hann málssóknina með ýt-
arlegri gagnasöfnun og flutti
siðan málið fyrir undirrétti
með festu og prýði. Dómur í
málinu var kveðinn upp í des-
ember 1955. Niðurstaða haais
var alger sigur fyrir Hafnar-
fjarðarbæ- í málinu.
AÐALRÖK HAFNARFJARÐ-
ARBÆJAR í MÁLINU.
A.alrök Hafncfofjarðarbæjar
fyrir kröfum sínum voru eftir-
farandi:
1. Stjórn félagsins skorti vald
og heimild til þess að selja ný
hlutabréf í félaginu samkvæmt
samþykkt aðalfundar félagsins
1952, enda stóð hagur félagsins
þá með miklum blóma og frek-
ari auknun á hlutafé óþörf.
2. Samkvæmt íélagssam-
þykktum Lýsis & Mjöls hf.
skulu hluthafar hafa forkaups-
rétt að aukni'ngu í hlutfalli við
skrásetta hlutaeign sína. Þetta
ákvæði var þverbroíið.
3. Hlutabréfin voru -seld án
löglegs endurgjalds eða
greiðslu. í því sambancli kom j
í liós, að Jón Gíslason hafði
fengið að greiða sín hlutabréf
með víxli, sem lá mánuðum
saman á skrifstofu Lýsi & Mj.öl
óseldur og án þess að geiddir
væru af honum vextir. Loks í
árslok 1953 var víxill þessi
seldur, en þó þa’nnig. að Lýsi
& Miöl hf. varð að taka ábyrgð
á greiðslu hans. Enn þann dag
í dag er víxill þessi ekki að
fullu greíddur. í yfirheyrslum
út af víxli þessum báru þeir
báðir Jón Gíslason og Ólafur
Elísson rangt fyrir rétti.
Það sannaðist, að fáurn hlut
höfum var stórkostlega íviln-
að með þessum greiðslumáta,
sem hinum fátækari útgerðar
mönnum og öðrum hluthöf-
hér í bæ var aldrei gefinn
kostur á. Auk þess var þessi
greiðslumáti í fyllsta máta ó-
löglegur.
4. Meirihluti stjórnarinnar
misnotaði aðstöðu sína á hinn
freklegasta og herfilegasta hátt
með því að selja sjálfri sélr
hlutabréfin. Sjálfstæðismenn-
irnir þrír í stjórninni áttu
beinna hagsmuna að gæta í sam
bandi við hlutabréfasöluna og
þá fyrst og fremst persónulegra
hagsmuna.
Jón Gíslason samþykktir
sölu á bréfum til sjálfs sín, og
tveggja félaga, Fiskakletts hf.
og Stefnis hf. Hann er einn
stofnandi þeirra og í stjórn
beggja. Stefán Jónsson gerði
tilraun til þess að felast á bak
við tjöldin í þessu máli, en í
hans hlut komu hlutabréf að
nafnverði 25 þús. kr. Verður
lians Ijóta þáttar í þessu máli
getið alveg sérstaklega síðar.
5. Sjálfstæðismennirnir í
stjórninni misnotuðu einnig að-
stöðu sína í ólögmætum til-
gangi gagnvart félaginu og öðr
um hluthöfum. Það er ekki
hagsmunir og tilgangur félags-,
ins og hluthafa að vinna gegn
hagsmunum bæjúrfélagsins,
alls almennings, eins og gert
var á hinu fræga gamlárs-
kvöld 1952.
DÓMUR HÆSTTARÉTTAR.
álfluUaiið vantar rngDnga
til aö bera blaðið til áskriienda í þessum hverfum:
Gretiisgötu
Miðbænum.
Túngötu.
Kárnesbraút
Talið við afgreiðsluna - Sími 14900
Þrátt fyrir úrslit málsins í
undirrétti kúgaði Stefán Jóns-
1 son Jón Gíslason til þess að á-
frýja málinu til hæstaréttar,
sem einnig dæmdi .Hafnarfjarð
arbæ fullan sigur í málinu, og
fer dómur Hæstaréttar hér á
eftir:
Áfrýjendur hafa skotið máli
þessu til Hæstaréttar með
stefnu 30. nóvember 1955.
Krefjast þeir sýknu af kröfum
stefndu í málinu og málskostn-
aðar úr hendi þeirra í héraði
Vegna laga nr. 42 frá 1957 oy nýsettrar reglugerðar
um úthiutun íbúSalána á vegum Húsnæðismálastofn-
unar ríkisins tiikynnist öllum þeim, sem sótt hafa um
íbúðalán. op: ekki hafa enn fengði neina lánsúthlutun,
að þeir þurfa að endurnýia umsókni; sínar á nýjum
eyðublöðum. Endurnvju'narfrestur er til 1. desember nk.
fyrir Reykjavík, Kópavog, Hafnarfjörð, Keflavík og
Akranes. en til 20: desember fvrir aðra staði á iandinu.
Áður send umbeðin fylgigögn þarf ekki að endur-
nýja.
Þeir, sem hafa ekki ennbá sótt um íbúðalán. þurfa
að skila umsóknum fyrir n.k. áramót. ef þeir eiga að
koma til sreina við úthlutun lána á árinu 1958.
Eyðubiöð undir umsóknir fást hjá öllum oddvitum
og bæiarstiórum, í Revkiavík hjá veðdeild Landsbanka
Islands op í skrifstofu Húsnæðismáiastofnunar ríkisins,
Laugavegi 24.
Þeir, sem fengið hafa bvriunarián, en hafa ekki
ennþá sótt um viðbótarlán, þurfa að sækja um þau á
þar til gerðum evðuhlöðum, ef þeir telia sér nauðsyn-
legt að fá hærra ián vegna íbúðar sinnar. Umsóknarr-
frestur um slík lán er hinn sami og áður greinir.
Þeir, sem hafa kevpt eða ætla að kauDa íbúðir
fokheldar, eða lengra á vep komnar, þurfa ekki að út-
fylla kostnaðaráætlun, heidur aðeins tilgreina kaup-
verð íbúðarinnar og hversu mikið fé muni þurfa til að
fullgera hana. Sama máli pegnir um þá. sem þegar hafa
gert hús sín fokheld eða meira. Þá skal aðeins tilgreina
heildarverð þess. sem búið er og hversu mikið fé muni
þurfa til að fullgera íbúðina.
Reykjavík, 29. október 1957.
Húsnæðismálastjói'n.
Þilplötur — Furukrossviður fvrirliggjandi.
HáRPá H.E.
Einholti 8.
Framhald á 11. síðu.