Alþýðublaðið - 01.11.1957, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.11.1957, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 1. iwivembcr 1957 Alþýgubiaggg varA-forseti ingi verður kynþáítur mín ganga í gegn um hreinsu eld hinnar amerísku deiglu. Boeker- T; .Washing- Jehn Brswn hefur oft verið líkt viS suina spámenn Gamla testamentisins í trúarákefð sinni. Þannig túlkar einn merkasti Hsímáiari Bandaríkjanna þemian unideilda persónuleika. 1 um, samkomuhúsum, verzlun- um og farkosti öllum, og árið 1896 kvað hæstiréttur Banda- ríkjanna upp þann meirihlutaúr , skurð sinn, að aðskilnaður kyn- ' þáttanna væri leyfilegur og I bryti ekki í bága við stjórnar- : skrána, svo framarlega sem j „aðskilin en jöfn aðstaða,“ eins og það var orðað, var veitt svörtum mönnum, og má segja að úrskuxður hæstaréttar Bandaríkjanna árið 1954, sem var þveröfugur við úrskurð og álit réttarins 58 árum áður, marki stórkostleg tímamót og straumhvörf í baráítu negr ■ anná og annarra, sem þá styðja, fyrir því að bót verði ráoin á þessu :ástandi. Ehda þótt þrælastríðið haíi borið þann árangur, að þræla- hald sem slíkt, væri afnumið um aldur og æfi í Bandaríkj- unum og negrarnir viðurkennd ir í lögum sem frjálsir borgar- ar og þegnar landsins, og komið hafi verið í veg fyrir að banda- lag ríkjanna gliðnaði í sundur, var það lýðum Ijóst árið 1877, þegar norðurherinn var fiutt- ur á brott úr suðurfylkjunum, að þó að norðurríkin hafi unnið styrjöldina, höfðu þau tapað fríðihum. MEBKH.EGBB LEIÐTOGI BLÖKK UMANNA Þégar baráttan fyrir því að skefða réítindi svertingja í suð urríkjunum stóð sem hæst, kora fram á sjónarsviðíS einn merki- legasti og gáfaðasti leiðtogi, sem svertingjar hafa nokkru sinni. átt í Bandaríkjunum. Þeita var Br-oker T. Washing- ton, merkilegur menntafrömuð • ur og kennari, sem kom á fót háskóla og menntastofnun fyr- ir negra, er nefnist Tuskegee Framhald af 5. síSv j ’skipulögðu á laun vopnaðar sveitir manna, sem héldu uppi skæruhemaöi gegn her norðan- manna og hófu hvers konar oí- beldisaðgerðir gegn negrunum. Aftökur á laun, án dóms og laga vom tíðár, og hín mesta ó-. öld ríkti í öllum suðuiTÍkjun- 1 um. Stöðugt aukin afskipti þjóð þingsins af lögreglu- og dóms- j Val'di einstakra ríkja, sem sam- ' kvæmt venju og ákvæðum átjórnarslsrárinnar átti að vera í: þeirra eigin höndum, kom í éeg fyrir andlegar sættir milli norðurs og suðurs og skipaði ölum fjolda hvítra sunnan- hianna í andstöðu gegn flokki repúblikana, sem Lineoln hafði verið leiðtogi fyrir, og jók mjög fylgi derrókrataflokksins. Eftir því sem fram liðu stundir varð það auglióst, að vandamál suð-, úrríkjanna myndi eigi leyst ■ með ströngum refsilögum og sífelldri óvild gegn fyrri sam- bandsmöimum. í maímánuði 1872 sambykkti þjóðþingið loks náðnnqrlögins sem gáfu sunnan mönnum upp sakir að fullu og öllu. Smátt og smátt fengu rík- in aukin völd í sínar hendur og hvert af öðru kaus jafn- framt d^mnkrata í æðstu stöð- ur. Arið 1876 voru háðar kosn- ingar, sem reyndust þaér hörð- ústu 02 róstusömustú í söeu Bandaríkianna og gerðu þ°ð lýðum ljóst, að friður myndi aldrei ríkja í suðurríkjunum, fyrr en norðurherinnhefðivpi-ið kallaður heim, og fyrirskipaði forsetinn. Rotherford B. Hayes. að svo skvldi gert. Jafnframt var bað viðurkennt, að hin ró+- tæka endurr°isnarstefna hsfði verið alröng. Yfirráðum norð- anmanna í suðuríkjunum þar með lokið. í 17 ár hafðí ríkt hið m°sta vandræðaástand í þessnm hln.ta landsins, sfyrí- öld og í kjölfar hennar skæru- hernaður og sífelldar róstur. SLBIJimÍKJAMENN FÁ AFTTJB VGLD SÍN Eftir því sem suðurríki fengu meira og meira áf völd urrt í sinar hendur, og hvitir í biirir b-’irrtj f"í'r>cfu aft”r kos togarétt, minnkuðu völd og á- ii-- n-granna, en eins og áðu' segir höfou þeir haft meirihlut á sumum rikisþingum suður ríkjanna fyrst eftir lok borgar; styrjaldarinnar. „Það var merk Iegt“, segir einn norðurrikjr maður, sem ritaði um ástaridí á þessum slóðum um þessa mundir, „að sjá og heyra negrr sem fyrir sjö árum voru þræ ar og unnu við baðmullarræk og rnaísrækt undir svipu eftir litsmannanna, vera nú að rök ræða um fundarsköp á ríkis- þingi sínu“. Enda þótt stjórn- málastörf hafi farið flestum þeirra illa úr hendi, þá voru þó nokkrir þeirra, sem sýndu ótrú lega hæfileika í starfi. En þóit þeir hefðu verið fúllkomléikinn siálfur. hefð’’ hinir hvítu ná- grannar beirr„ aldrei getað bol- að þá yfi sér. Negramir héldu áfrarn að njóta kosningaréttar um hríð, en brátt. hófu hvítir ráðamenn . .í suðurríkjunum sktoulagða báráttu f.yrir því að ríkisþingin samþykktu lög, sem h“imtueu að negrarnir útfylitu skilyrði unf menntún og kunn- á+tu. s°m vitað var að allur fiöldi þeirra gat ekki fullnægt. Arangur þessare.r baráttu sést bnzt af því að í fylkinu Louist- ana voru 130.300 neraar skráðir til kosninga árið 1896, en 8 ár- um síðar, 1904, var þessi íala komin niður í 1.342. alger a^^ilnabur rr TTANN'A Um leið og unnið var skipu- lega að því að skerða þegnrétt- indi svertingjanna, ”ar komið á fót skinulaffi. sem skvld; hina hvítu og svörtu kynþætti að i öllu daglegu ílf.i bæði í skól- J efferson Davis Isíns skámmlífa Instituíe. ton var fæddur í þrældómi, en hafði af óvenjulegum dugnaði og hjálp frjálslyndra manna brotizt til mennta. Árxð 1895 hélt hann ræðu, sem segja má að hafi markað stefnuna í bar- átturrálum negranna næstu ára tugi þar á eftir. Hbnum var lios ^aiiðsyn á .því að kynbræð- ur hans hlyti betri menrstun og eignuðust hæfari málsvara, sem gæfeu tmnið að þvi að vinna þeim aukið fylgi, m.eð því að ■ý.ia fram á það siðferðilega ranglæti. sem aðskilnaður kyn- jþá'taima hlaut að fela í sér. í ræðu sinni sagði Booker T. Washington m. a.: „í öllu, er einungis varðar félagsleg sam- skipti pkkar, getum við verið aíns óðskildir og fingurnir á Hendi minni, en“, sagði hann, og ki'eppti saman hnefann, ,,í öllú, er varðar sameiginlegar framfarir, hljótum við að verá eins heilir og sameinaðir og höndin öíl. Á næsta aldarhelm- IG. T. Félagsvistin ij GiT.-húsinu í kvöld kl. 9, Gjörið svo vel að koma tímanlega. Dansinn hefst klukkan 10.30. Áðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 1-33-55. • iRitaisiac>tixiivi»rni■ riisit■aiii■■»■*** »-»n.iiiiiii»aimmi) Þeir, sem vilja fylgjast með íandsmálum, þurfa að lesa utanbæjarblöðm — Akureyrar ísafjarðar Vestmann aeyja Siglufjarðar Norðf jarðar BLÖÐIN. ÍBigólfscafé IfigólfscafÉ í kvöld kl. 9. iðgöngumiðar se'dir frá kl. 8 sama dag. Sími 12826 Sínii 12826 H ro di L síðu. i 1. Hversu margir imisækj- enda hafa átt búsetu í bæn- um fyrir 1. jan. 1941, og hversu margir þeírra hafa bæjarins síðar. kynþáttur mínn að Við raun í þolinmæði, umburðar- lyndi, þrautseygju, hæfi’eikum okkar til þess að þola ranglæti, : standast gegn freistingum, | spara, öðlast nýja þekkingu og menntun, læra að skilja á milli hins raunverulega og hins yfir- borðskennda, skilja á miili hjómsins og kjarnans, að verða miklir en þó lítillótir, lærðir en þó auðmjúkir, stórir en þó þjón ar allra. Þetta er vegabréf ið að öllu því bezta, sem lifir í lýð- veldi okkar, og við svertingjar verðum að öðlast þetta vega- bréf, eða að öðrum kosti standa után gátta“. ©g á næstu 50 árum áttu svertingjarnir af einstökum dugnaði og þrautseygju og anknum skilnmgi réttsýnna manna eftir að hljóta mikla bót mála sinna og öðlast stórl'ega aukin réttindi. 3. Hve margír timsækjenda búa nú í eigín húsnæði og hvert er ás-tand þess. 4. Hversu múrgir þairra sem nú búa í heiísuspillaiidi hús- næði eða era húsnæðislaus- ir, myndu hafa tök á að eign- ast eigin íbúð, ef þess væri kostur, með þeim eða svip- uðum kjörum. og verða munu á íbúðum bæjarins við Gnoðavog. Athuguu þessari ska! hraða svo sem tök eru á og kynna bæjarstjóm niðurstöður hennar eigi síðar ©n fyrir næstu áramót.“ Borgarsíjóri lagði til, að af- greiðslu á tillögunni vrði frest- að þar til nmsögn lóðanefndar lægi fyrir og féllust flutnings- menn á það. Framhald af 12. síðu. ist klám eftir 210. gi'ein ísl. hegningarlaga. Hins vegar sagði lögreglustjórinn, að eng- ar hömlur væru lagðar á sölu erlendra útgáfa á bók Mykles. Litið væri svo á, að „koma þyrfti í veg fyrir að unga kyn- slóðin gæti lesið þessa bók á móðurmáli sínu'*. y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.