Alþýðublaðið - 08.01.1958, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.01.1958, Qupperneq 1
XXXIX. árg. Miðvikudagur 8. janúar 1958 5. tbl. úr öllum stjórn- m bjóða fram lisli í Hillary beðinn um að koma upp : aukabirgðastöð fyrir Fuchs. Ólíklegt talið, að hann .geti það. JLONDON, ]n-iðjudag. Ný- Sjálenzka Antarktisnefndin nujn biðja Sir Edinund HiIIary uni að koma upp nýrri birgða- stöð fyrir dr. Vivian Fuchs, sem fara á með liði sínu }>vert yfir allt meginland Antarktis, sögðu opinberir aðilar í Lond- on í dag. Samkvæmt tilmælum frá aðalstöðvum brezka samveld- isleiðangursins hefur Rosshafs nefndin ákveðið að biðia Hill- ary um að kanna möguleik- ana á að koma upp bigðastöð Framliald á 2. síða. Kosningar í Dagsbrún munu fara fram um aðra helgi, 18.-19. janúar VERKAMENN úr öllum stjórnniálaflokkum bera fram lista til stjórnarkjörs í Verkamannafélaginu Dagsbrún. — Munu stjórnarkosningar í félaginu fara fram laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. janúar. Listi verkamanna er þannig skipaður: í formannssæti: Baldvin Baldvinsson, verkamaður hjá Olíuverzlun íslands: í varaformannssæti: Gunnár Sigurðsson, verkamaður í Á- burðarverksmiðjunni. í ritarasæti: Kristínus F. Arndal, verkamaður hjá Rvik- urbæ. í gjaldkerasæti: Magnús Há- konarson hafnarverkamaður. í fjármálaritarasæti: Ágúst Guðjónsson, bifreiðarstjóri hjá Vegagerð ríkisins. í sætum meðstjórnenda: Daníel Daníelsson hafnarverka maður og Guðmundur Jónsson, verkamaður hjá Ríkisskip. Bðndaríkjaþing sett í gær Eisenhower flytur skýrstu um ástand þjóðarinnar á morgun. Hæstu fjártög á friðartímum fyrirhuguð. WASHINGTON, þriðjudag. — Bandaríkjaþing kom saman til nýs þings í dag og gera menn ráð fyrir, að þetta nýja starfs- ár- muni mjög bera svip af tilraunum Bandaríkjanna til að ná upp aftur því forskoti, sem Sovétríkin hafa tryggt sér á tækni- sviðinu. Þingsetning fór fram á stuttum fundum í livorri deild, en næsti fundur verður sameiginlegur fundur beggja deilda á finimtudag, er Eisenhower forseti gefur skýrslu sina um á- stand ríkisins. hólmgönguáskorun Rússa aö þVí er við kemur yfirráðunum yfir geiminum Ræðu . Eisenhowers verður útvarpað um allar útvarps- og sjónvarpsstöðVar í Band'aríkj- unum og er gert ráð fyrir, að hapn muni ræða fyrirætlanir sínar um, hvernig Bandaríkin geti bezt mætt hernaðar- og vís indaáskorun Sovétríkjanna. Eisenhower skýrði frá því á fundi með leiðtogum repúbiik- ana í dag, að hann mundi leggja fram tillögu um halla- laUs fjárlög árið 1958—1959 og verður niðurstöðutala þeirra 74 miíljarðár dollara, en baö er algert met á friðartímum. Leiðtogar demókrata komu einnig saman til fundar fyrir þingsetningu og gaf Lyndon Johnson, leiðtogi demókrata í öldungadeildinni, yfirlit um rannsóknir, sem nefnd senats- ins framkvæmir nú í sambandi við framleiöslu Bandaríkjanna á eldflaugum og gervitunglum. Sagði Johnson, að hið nýja þing yrði eins fljótt og hægt væri að taka afstöðu til hvern- ig Bandaríkin eigi að mæta Varastjórn: Tryggvi Gunn- Iaugsson, verkamaður hjá ESSO, Guðmundur Nikulásson, verkamaður hjá Reykjavíkur- bæ og Sigurður Sæmundsson, verkamaður hjá Stálsmiðjunni. Stjórn Vinnudeilusjóðs: Sig- urður Guðmundsson afgreiðslu maður hjá ESSO, formaður, og meðstjórnendur: Guðmundur Nikulásson, verkamaður hjá Reykjavákurbæ, og Sigurður Sæmundsson, verkamaður í Stálsmiðjunni. Varamenn: Þórð ur Gíslason, vei’kamaður hjá kirk j ugör ðunum, og Hreiðar Guðlaugsson, verkamaður hjá Rey kj avikurbæ. Endurskoðendur: Guðniund- ur Kristinsson, verkamaður hjá Shell, og Sigurður Ólafsson hafnarverkamaður. Til vara Jón Sigurðsson, verkamaður hjá SÍS. Verkamenn þeir, sem standa Framhald á 2. síðu. Myndin er tekin í Tómstundaheimili ungtemplara og sýnir flokk stúlkna við handavinnu með tilsögn Ingibjargar Hann- esdóttur. Munir, sem stúlkurnar hafa gert og eru að gera sjást á feorðinu fyrir framan þær. (Sjá frétt á 12. síðu). Japanir hyggjast smíða 2 atómskip. TOKÍÓ, þiðjudag. - Japansk- ar skipasmíðastöðvar hefja í vor smíð tveggja atómknúinna kaupskipa. Eru teikningar til- búnar fyrir 80.000 smálesta tankskip. Þá ér unnið að tcikn- ingum að 20.000 tonna far- þegaskipi, sem sigla á milli Japan og Brazilíu. Skipiapar, tré upp með róium, fruflan- ir á umferð í ofviðri á meginlamlimi. Fjöldi bæja á meginlandinu rafmagnslausir, þar eð staurar hafa víða brotnað í rokinu. LONDON og STOKKHOLM UR, þriðjudag (NTB—TT). —- Ofviðri hefur gengið yfir stóra hluta Evrópu síðasta sólarliring og geysileg snjókoma hefur valdið umferðartruflunum hæði við ströndina og inn í landinu. Óttast er, að hollenzka strandferðaskipið Capella, 500 tonn, hafi farizt með tíu menn innanborðs, en í morgun kom skeyti frá skipinu um, að það væri í erfiðleikum með mikla slagsíðu í stórsjó úti fyrir liol- lenzku ströndinni. Ofsarok er á Eystrasalti og hefur umferð á Gotlandi legið niðri síðan á mánudagskvöld. Enn snjóar í Svíþjóð og starfa nú 1370 manns að snjómokstri í Stokk- hólmi, en víða ,í Suður-Svíþjóð liggur öll umferð niðri vegna skafla á vegum og járnbrauta- sporum. Franskt flutningaskip 4500 brúttólestir varð í dag að fá aðstoð dráttarbáts eftir að það var tekið að reka inn að hol- í lenzku ströndinni. Tvö önnur | skip voru í erfiðleikum við hol- j lenzku ströndina í dag. Skip sökk í höfninni í Lysekil. í Vestur-Þýzkalandi hefup stormurinn rifið upp tré með rótum og fellt fjölda rafmangs- staura, svo að margar borgir og þorp hafa verið rafmagnslaus um lengri eða skemmri tíma. £ fjallahéruðum Bayern riáði Framhald á 2. síðu. Hver verður Fyrirhuguð bygging tveggja smábarnaskóla og stækkun Flensborgarskó Ians í Haínaríirði Bæjarstjórn samþykkir að hefja undir- búning þessara máta eftir tiilögum bæjarstjóra og fleiri. Á FUNDI bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 30. des. s.l. var samþykkt að hefja jmdirbúning að byggingu tveggja smábarnaskóla og stækkun Flensborgar- skólans. Þessi ákvörðun var tekin sam kvæmt tillögum, sem gerðar voru af bæjarstjóra, formanni fræðsluráðs, bæjarverkfæðingi og skólastjórum Flensborgar- þessara aðila fara hér á eftir: I. a) Hafin verði bygging smábarnaskóla á næsta ári (þ. e. 1958), ca. 2000 rúmmetrar að stærð, fjórar kennslustofur, á- skóla og barnaskólans. Tillögur samt handavinnustofum og öðr um tilheyrandi herbergjum. Skólinn verði staðsettur við Melholt. Gert verði ráð fyrir stækkun skólans síðar. b) Byggt verði við leikfimihús barnaskólans fyrir böð, búnings klefa og tvær handavinnustr>f- ur, samkvæmt teikningu Sigur- geirs Guðmundssonar. H.Viðbótarhúsnæði fyrir Flensborgarskólann, sex til átta kennslustofur, verði reist á árinu 1959. III. Siriábarnaskóli við Norð- urbraut, svipaðrar stærðar og fyrirhugaður skóli við Melholt, verði byggður árið 1960. Ákvörðun frestað á fundi utanríkisráð- herra „Litlu Evrópu.“ PARÍS, þriðjudag (NTB—• AFP). Utanríkisráðhenar land anna sex ,í „Litlu Evrópu“ (Be- nelux, Ítalía, Frakkland og: Vestur-Þýzkaland) luku í dag’ tveggja daga viðræðum, án þess að tilnefna fastan eða bráðabirgða aðsetursstað fyrie hinn sameiginlega markað eða Euratom, samkomulag náðist hinna ýmsu Evrópuhreyfinga þó um, að framkvæmdastjórnir og þingmannaráð skuli hafa að- setur á sama stað, í framtíðar- höfuðhor-g Evrópu. (Frh. á 2. síðu.) Lisli AlþýðuHokfcs- insá LISTI Aiþýðuflokksms til bæjarstjórnarkjörs á Sauðár- króki er þannig skipaður: 1. Konráð Þorsteinsson kaupm. 2. Friðrik Friðriksson verkam. 3. Páll Þorgrímsson húsvörður. 4. Jóhannes Hansen bíistjóri. 5. Sigurður Jósafatss. verkam. 6. Garðar Hansen múrari. 7. Óskar Þorleifsson smiður. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.