Alþýðublaðið - 08.01.1958, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 08.01.1958, Qupperneq 2
s AlþýðublaSið Miðvikudagur 8. janúar 1958 IMikil! fjöldi logara áj miðum Veslfirðinga. Fregn til AlþýÖublaðsins. HNÍFSDAL í gær. VÉLBÁTURINN Mímir er :nú í ióðrum héðan, en Páll Pálsson :er enn bilaður. Afii hefur verið heldur tregur, en sótt er á venjulegar slóðir. Mikið ’verður vart við togara hér úti 'fyrir. ’Þeir lig'g'ja eins <og veggur uti á miðunum og enginn friður fyrir þeim. En j iínutjóni' munu bátar ekki hafa ! •Ji'ðið fyrir af þeirra vöidum. J Ó.G. / Oveður í Evrópu ÍFrh. af 1. síðu.i víndurinin 180 km á klukku- tíma. í austurhluta Frakklands hefur rokið valdið svipuðu tjóni. Rafmangstruflanir hafa •orðið víða í Svisslandi. í morgun stóð fjöldi bíla fast ur á þjóðvegum á Skáni. RB skýrir frá því frá Kaupmanna- höfn, að ú fyrsta sinn í sögunni hafi orðið að loka Kastrup-flug velli vegna mikils hliðarvinds. Sú braut, sem hefði þurft að nota, var lokuð vegna viðgerða, en á hinum var hliðarvindur og klakamyndun. Eina flugvélin, sem lenti á Kastrup í dag, var fiugvélin frá Osló, en fimmtíu aðrar flugvélar urðu að fara til Málmeyjar eða Hamborgar. iKcsningaskrísloía ; ■íi'íálslyndra á Akranesi^ •v KOSNINGASTOFSTOFA S • Frjálslyndra kjósenda á ^ ‘Akranesí er að Skólabraut^ j 1.2;* Hún er opin virka daga< ;kl. 1—7 og 8—11, og 2—5 á- \ Sunnudögum. ^ \ Jfólk er minnt á að líta; j inn pg láta í té allar upplýs- \ í ingar, er að gagni mega r ,v kpma. S Fékk 54 Iðtiit f 16 róðrum í des. Fregn til Alþýðublaðsins. SÚÐAVÍK í gær. VÉLBÁTURINN Trausti er í róðrum, en hinn báturinn, sem hér er gerður út, Sæfari, byrj- ar róðra að nýju áðu en langt líður. Afli hefur verið tregur. Aflaði Trausti 54 tonn í 18 róðr um í desember. Sæfari var með um 20 tonn. A.K. Hillary Framhald af 1. slðn. nr. 800, sem liggja á 160 km. nær skautinu en stöð nr. 700. Fuchs, sem nálgast skautið hinum megin frá, átti í dag ófarna 480 km. til skautsins. Hillary skildi dráttarvélar sínar eftir á skautinu, svo að ekki er talið líklegt, að hann geti komið upp birgðastöð þess ari. Er talið sennilep't, að not- aðar verði flugvélar til þess. Höfuðborg Evrópu? Framliald af 1. síðu. Utanríkisráðherrarnir munu hittast á ný fyrir 1. júní nk. til þess að. ákveða hvar þessi höf- uðborg Evrópu skuli vera. Þar til endanleg ákvörðun hefur verið tekin, skulu nefndir Ev- rópustofnananna halda fundi sína annaðhvort í Brussel eða Luxemburg. Þeir staðir, sem nú eru líklegastir til að verða fyrir valinu sem höfuðborg Evrópu, eru: Strassburg, París, Brussel, Milano og Cantilly, ein af út- borgum Parísar. FramboÓ i Dagsbrún Framhald af 1. síðu. að þessu framboði, haZa a'ð undanförnu gefið út Verka- mannablaðið og hafa sett á fót kosningaskrifstofu í Þingholts- stræti 1. Samtök verkamanna um framboð í félaginu bafa hlotið góðar undirtektir. Skákkeppni IÐJU : Ný)a skóverksmiójan efsi me§ 28!4 íns. s ígw s s s • KOSNINGASKRIFSTOFA ^ Alþýðuf lokksins er í Al- ;þýðuhúsinu við Hverfis- \götu, II. liæð. Skrifslofan \verður opin 10—12 f. h. og S1—7 e. h. Símar skrifstof- Sunnar eru 15020 og 18724. Sgkriísíofan gefur upplýrin; v ar um kjörskrá í Réykjavík. ^ Kjósendur Alþýðuflokks- ^ ins eru beðnir um að hafa ^samband við kosningaskrif- ; stofuna og gefa upplýsingar \ um þá er kunna að verða f j ar \ verandi á kjördag og aðrar S þær upplýsingar er að gagni S kunna að veða við undirbún S ing kosninganna. ) Hverfisstjórar og trúnað- ^ armenn flokksins eru beðn- ) ir um að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. Vill halda slórvelda- fund í Berlín. BEKLÍN, þriðjudag. (NTB- AFP). — Vestur-þýzki ráðherr ann Ernst Lomrner, sem fer með sam-jbýzk mál, hélt því fram í dag, að fundur milli austurs og vesturs, ef haldinn yrði, ætti að haldast í Berlín. Hann telur, að slíkur fundur í Berlín kynni að vera gagnleg- ur sem fyrsta skrefið í samn- ingaviðræðum um sameiningu Þýzkalands. Ungtemplarar Framhald af 12. síðu. urbæjar og fjölmenntu þeir svo, að húsfyllir varð. Ræður fluttu þarna séra Árelíus Níels- son og Þorvarður Örnóifsson kennari, Þá voru ýmis skemmti atriði og að lokum var dansað. Áfegnisvarnanefndin og st. Ein ingin nr. 14 gerðu heimilinu kleift að ráðast í þessa fram- kvæmd með fjárstuðningi og láni á húsnæði. ER AÐ BYRJA AFTUR STARFIÐ Síðasta umferð teflcl á laugardaginn. EIN 'umfarð er nú eftir í; í 5. umferð vann Ofnasmiðj- íkákkeppni Iðju, félags verk- an Fípuverksmiðjuna með 4:2, smiðjufólks í Reykjavík. Verð’- Kassagerðin vann A. Andrés- ur hún tfeld á laugardaginn kl. 1 son með 5:0 og Harpa vánn Öi- 4.15 e. h. í VR. Staðan eftir 6. I gerðina með 4:2. Nýja skóverk- umferð er þessi: ; smiðjan átti frí. 6. umferð íor iNýja skóverksmiðjan 20V> v. ; þar.nig, að Nýja skóverksmiðj- •Kassa'gerðin 19’ú vinn, og 1 an vann Pípuverksmiðjuna með biðskák. í 3?é:2J/2, Kassagerðin vann öl- Harpa 19 vinn. og 1 biðskák. gerðina með 3Vr.2Vi og Ofna- Ofnasmiðjan 15 vinn. | smiðjan vann A. Andrésson Pípu'verksmiðjan 13V> vinn. i með 6:0. Harpa sat hjá. Andrés Ölgerðin E. Skall. 12 vinn. | mætti ekki í tveim síðustu um- Andrés Andrésson 6Vá vinn. | ferðunum og fær því engan 2 biðskákir. 1 vinning. Nú á nsestur.ni byrjar starf- semin að nýju eftir jólahléið. Ný námskeið héfiast í föndri (3 flekkar) og framsögn. Skák- klúbbur og frímérk.jaklúbbur munu starfa í heimilinu. Frir. fremúr hefur verið ákveðið að efna til tveggja útbreið'slufunda fyrir skólaæskuna. Innritun á námskeiðin í föndri, ljósmyndaiðju og fram- sögn og í kiúbbar.a fer frnm á Fríkirkjuvegi 11 (bakhúsinu) mánudaginn 13. janúav og fösiu daginn 17. janúav. Báða dagana kl. 8—10 e. h, Námsgjald er kr. 20 og greiðist það við innritun. „Við finnum einhver ráð!“ Fyrsta háskólaprófskírfeinið afhent á Keflavíkurvelli í dag; undiroffursfi lýkur B S préfi þar. Marylandháskóli hefur um 200 kennslumiðstöðvar í 18 löndum, þar á meðal á Keflavíkurflugvelli. < UM nokkuvt árabil liefur há- skólinn í Marylandfylki í Bandaríkjunum rekið umfangs mikla kennslustarfsemi utan sinna heimkynna og síns eigin skólasvæðis. Þessj starfsemi cr nú rekin i samtals 200 kennslu stöðvuin í 18 þjóðlöndum, og hefur liún meðal annars miðað að því að gefa bandarískum hermönnum, sem dveija utan heimalands síns, kost á því að halda áfram háskóianámi sínu jafnfraint því sem þeir gegna herþjónustu. Eina slika kennslumiðstöð rekur Marylandháskólinn á flugvellinum í Keflavík, og í dag mun fara fram afhend- ing fyrsta prófskírteinis í skól- anum á Keflavikurflugvelli, en þá mun Carl W. Bradford und- iroffursti taka við skilríkjum fyrir því að honum hafi verið veitt nafnbótin Bachelor af Seience, eftir að hafa lokið námi og prófum við kennsiumið stöð Marylandháskóla á Kefla- víkurflugvelli. Mun Bradford taka við skír- teini sínu við hátíðlega athöfn. sem haldin verður kl. 7 síðd. í dag, en aðalræðuna við þetta tækifæri heldur dr. Rav Ehr- ensberger, forseti þessarar deildar Marylandháskóia, sem kominn er til íslands til þess að vera við þessa athöfn, ásamt George J. Dillavou, sem einnig er starfandi við sama háskóia. Einnig hefur nokkrum íslend ingum, embættismönnum og öðrum, sem stai’fa að kennslu- málum, verið boðið að vera við staddir athöfnina, svo og þeim íslendingum, sem stundað hafa nám við Marylandhskóla. 100 NEMENDUR Á KEFLAVIKURFLUG VELLI Kennsla sú, er hér um getur, hófst á Keflavíkurflugvelii ár- ið 1951, og hafa að jafnaði um 200 nemendur tekið þátt í nám skeiðunum þar. Meðal náms- greina, sem kenndar cru, má telja bandaríska sögu, síærð- fræði, þýzku, spænsku, hag- fræði, bandarískar bókmenntir og landafræði. Nemendur hlýða: á fyrirlestra tvisvar í viku, en ljúka auk þess ákveðnum verk- efnum heima. Einn amerískur háskólakennari dveiur jafnan við kennslu á Keflavíkurflug- velli, en auk hans stunda tveir íslenzkir kennarar kennslu þai’ þeir Ástvaldur Eydal, serrs kennir landafræði, og Henrik Thorlacius, er kennir þýzku. | FramboS AiþýSu- flokksins á Skaga- sfrönd. FRAMBOÐSLISTI Alþýöu-’ flokksins til hreppsnefndar» kjörs á Skagaströnd er þannig skipaður: 1. Björgv. Brynjólfss. verkam» 2. Bernódus Ólafsson sjóm. | 3. Ólafur Guðlaugss. verkani. 4. Fritz Magnússon matsm. 5. Har. Sigurjónsson verkaui, 6. Bertel Björnsson vélstjóri, 7. jósef Stefánsson sjómaður. 8. Sigurður Árnason sjómaður.. 9. Bjarni Helgason skipstjón, 10. Jóhannes Pálsson skósm. FramboÖslisfi óháðr«i á Hofsósi. ALÞÝÐUFLOKKURINN styður lista óháðra til hrer.ps- nefndarkjörs á Hofsósi. I/stl þeirra er þannig skipaður: 1. Þorsteinn Hjálmarsson. 2. Guðmundur Helgi Þórcnrs, 3. Björn Þorgrímsson. 4. Sveinn Jóhannsson. 5. Þórður Kristjánsson. 6. Jónas Hálfdánarson. 7. Fjólmundur Karlsson. 8. Þorsteinn Stefánsson. 9. Pétur A. Ólafsson. 10. Guðmundur Kristjánsson. Til sýslunefndarmannskji'rs: Þorsteinn Hjálmarsson og til vara Fjólmundur Karlsson. 12.50—14 „ViS vinnuna": Tcn- leikar af plötum. 13.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur (Ingólfur Guöbrandsson námssijóri). 19.05 Ópcrulög (plötur). 20.30 Lestur fornrita: borfinns saga kerl'sefnis, I (Einar ói. Sveinsson prófessor). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.30 „Leitin að Skrápskinnu1,, getrauna- og leikþáttur, IV. og síðasti hluti. 22.10 íþróttir (Sig. Sigurðsson), 22.30 íslenzku dægurlögin: j .m- úarþáttur SKT. ÚTVARPIÐ Á MORGUN 12.50 ,,Á frívaktinni", sjó- mannaþáttur (Guðrún Er- lendsd.). 18.30 Fornsögulestur fyrír bönr (Helgi Hjörvar). 19.05 Harmonikulög (plötur). 20.30 Kvöldvaka: a) Séra SigurS ur Einarsson í Flolti flytur síð- ari hluta erindis síns: Myndir og minningar frá Jerúsalem. b) íslenzk tónlist: Dög eftir Pál ísólfsson (plötur). c) Sig- urður Jónsson frú Brún ílytur ferðaþátt. 21.45 íslenzkt m'ál (Asgeir Blön. dal Magnússon kand. mag.). 22.10 Erindi með túnleikum; Baldur Andrésson kand. the- . ol. talar. um Johann Sebastian Bach.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.