Alþýðublaðið - 21.02.1958, Qupperneq 3
AlþýðublaðiS
Föstudagur 21. febrúar 1958
8
StilÍ
eilífðarmál?
. EINAB OLGEERSSON hefur lagzt gegn því á alþingi,
: að',Me.ndingar gerist þátttakandur að fríverzltm Evrópu,
.og; auðvitað tekur Þjóðviljinn í sáma strenginni Þetta' er
harla fi.jótfæmisleg áiyktun. Enn sem komié er möri eng-
. nnv unnt að kv:eöa upp úr§iitadóm í niálíhu. Márgt bendir.
. til .þsss, að fríverzlun Bvrópu geti orðið íslendingum svo
mikils 'virðí. að ckkert átiorfsmái sé að eiga hlutdeild í
henni. Spádómár Einars um að afleiðihg þessa yrði atvinnu-:
leysi, uppflosnun úr svaitum, hrun iðnaðarms og stórkost-
leg rýrnuti lífskiara nær aíls engri átt. Slíkt eru blekking-
.ar, Einarl gengur annað. til, þó að bann láti raunverulegu
Alþgímblaötö
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsingastjóri:
Ritstjórnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslúslmf:
Aðsetur:
Alþýðuf lokkurinn.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hjálmarsson.
Emilla Samúelsdóttir.
1490 1 og 14902.
14908. • ■■■■■■
1 49 00.
Alþýðuhúsið.
Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu &—10.
ástæðuna liggja í láginni.
Hvað veldur því, að Einar Olgeirsson rýkur upp til
handa og fóta að óathuguðu xnáli til að fordæma ltugs-
anlega þátttöku fslendinga í iríverzlun Evrópu? Hvers
vegna bíðúr liann ekki eftir fullnægjandi upplýsingum
um málið? Astæðan er einfaldlega sú, að hann hefur
verzlunarviðskipti okkai- við Austur-Evrópu í huga. Þau
xnega efcki hætta. Satt cr það, að láminnzt verzlunarvið-
skipti hafa orðið okkur íslendingum mikils virði á und-
anförnum árum. En cigum við skilyfðislaust að binda
okkur vxð þau um all’a framtíð, ef okkur hýðst annað
hetra? Þetta verða íslendingai* að gera sér ljóst áðUr en
þeir velja eða Iiafna.
VerzLun í'slendinga við Austur-Evrópu er á sömu bókina
lærð og önnur afstaða kommúni'sta. Þedr aðhyllast fyrir-
íram þá skoðun, að hún eigi að vera fraiptíðarmál. Varla
er þó ástæðan sú, að Rússar og aðrar þjóðir í Auistur-Eiv-
rópu standi éða fálli með þessum viöskiptum. Þeir komust
lengi atf án fceirra aíuröa. sem íslendingar. selja þeim ntú.f
Hitt er annaö miál. að kommúnistarnir íslienzku l&oimist af
■ án þess að Ísíendóngar s-kipti við ríkin í Auistur-Evrópu.
Það er saga út af fyrir sig. En íslenzka þjóðin gerist aldrei
háð þesisum verzlunarviðskiptum tiil að þókn-ast kommúh-
istuau. Við kaupum af Austur-Evrópu og seljum þangað,
iujsðan. þau viðiskipti eru okkur hagstæð eins og nú er. En
við mieiuim að sjálfsögðu á hverjum tima, hvort annað og
betra býðst. Það er víst sama atfstaða og Rússar. hafa. Þann-
ig hlióta allar þióðir að húgsa og skipuleggja viðskipti sín.
Þjóðviljinn lítur þetta mál sömu augum og svarbréf
Hermanns Jónassonar .411 Bulganins. Hann vill, að ís-
leudingar sitji og standi eins og Rússurn þóknast, þegar
um ‘utanríksmél ofckar «r að ræða. Og hann liær ekki
niiáls á öðrum verzlunarviðskiptum en þeim, sem benta
kommúnistum. Þetta þarf engrar íhugunar við. Afstaðan
er tfyrirfram ráðin. Þeiss vegna hefur Einar Olgeirsson
ekfci fyrír þvi að bíða þess, að hægt sé að taka málefna-
lega aístöðu til lxugmyndarinna-r um þátt-töku oktkar í
fmærziuu Evrópu. Hann sér ekkert nema viðsMptin
austur á bógtnn. Þaii eru honum nólitískt eilífðarmál.
Alþýðublaðiö kann ve-1 að meta það, að Rússar kaupa a-f
okkur atfurðir við góðu verði- og selji okkur vörur í staðinn.
Sú þróun hefur verið heillavænleg til þes-sa. En þar fyrir
eigum vliið ékki að rígbinda okkur við Rússa eða aðrar
þjóðir, heldur að athuga alla mjöguleika og velia það, sem
bezt hentar. Þetta í'á kommúnistar ekki skiilið. Þess vegna
eru-þai-r illa til þess fallnir að leggja á ráð um stefnu ts-
lendinga; í utanríki-sviðskiptu-m. Vð verðum að ætla þeim
það hlutskiþti, að þe-iir meti austrið meira en heimalandið.
Það ér bág atfstaða fyrir ísland og Islendinga.
Ein-ar Olg-eirsson he-fur látið frumhlaup henda síig með
slðústu maraþonræðu sinni á ailþingi. Hann býr tll tyilli-
átetæð-ur að vera á móti fríverzl-un Evr.ópu. Sú framleiðsla
k-emur á markaðinn bei-nt úr verksmiðju öfganna og fljót-
f-ærninnar. En íslendingar vita ósköp viel, hvað fyrir rnánn-
inum vakir. H-i-ns vegar er RúlsiSum enginn gúeiði gerður
méð þessu athætfi. Aðeins blasir það við, að kommiúnistar
séu báðat'ii þeim í ímyndun sinni en nokkru tali tekur.
Einar þartf ekki að r-eyna að telja mokkrum n-þnni tr-ú um,
að tilgangur fríverzlunar Evrópu s-é atvinnuleysi og efna-
haglslegl: hrun. Hann gerlr sig að viðundri með slíkum og
þviiíkum miáítflutningi.
( Utan úr heimi )
BYLTTNGAR éru svo alvana
legar í Suður-Ameríku að al-
menningur þar veitir þeim yf
irleitt litla éftirtekt; þær verða
oftast án verulegra blóðsút-hell
inga og breyta ekki neinu sem
nemur hvað aðra en valdhaf-
ana snertir og þeirra nánustu.
Að ýmsu leyti gegnir þá öðru
máli um byltl'nguna í Venezu
ela. Landið hefur nokkra sér-
stöðu, þótt ekki væri nema fyr
ir hinn gífurlega útflutning
olíu og járngrýt-Is þaðan og
hinna miklu tekna, sem ríkið
hefur af þeim útflutningi. Eft
ir að já-rnnámurnar í Ban.da-
ríkjunum hafa nú verið tæmd-
ar byggíst hinn mikli stáliðn-
aður bar í landi eingöngu á inn
flutningi málmgrýtisins frá
Venezuela. E-nn mikilvægara er
þó að Venezuela er mesta olíu
útflutningsland í víðri veröld.
Hinir miklu, bandarísku olíu
hringir annazt vinnsluna, en
rikissjóður Venezuela hlýtur
helming' -andvirðisins. Árið
1956 nam það röskum 36 mill-
jörðum króna, eða með öðrum
orðum — sex þúsundum króna
á hvert mannsbarn, — íbúa-
talan er um sex milljónir.
Tekjurnar af olíuvinnslunni
hafa aukist stórkostlega að uxid
anfö-rnu, og fyrir bragðið gat
Jménez gert áætlanir um enn
stórfenglegri byggingafr-am-
kvæmdir en nokkru sinni fyrr.
Að hætti einræðisherra hefur
hann nefniiega reist mikið af
glæsilegustu stórhýsum, meðal
a'nnars við GuIIna torg-ið svo-
nefnda. Almenn velmegun í
landinu er mikil bs' hefur síauk
ist að undanförnu, en samt
sem áður er það engum vafa
undirorpið að það er fámenn
klíka auðjöfra, sem mest hef
ur grætt á olíuútflut'ningdnum,
og talið er að mikil fjármála-
spiling hafi átt sér þar stað að
undaníönnu. Lak-ast er þó hve
mjög forsetinn hefux' vanrækt
menntunarmálin, og er helm
ingur þjóðarinnar enn ólæs,
Það eru að vísu mjög deild-
ar skoðanir um þann forseta,
,,ofurstann“ eða „feimna ein-
ræðisherrann“, e-ins og han'n
var á stundum nefndur. Þ-að
er engum vafa bundið að hann
gerði ýmisslegt sem framför
var að, og ekki vilja allir kallia
hann miskunnarlausan harð-
stjóra.. Því verður hins vegar
ekki heldur móti mælt að hann
náði smám saman töglum og
högldum á flestu-m stjórnar-
sviðum, op' lét leynilögregluna
njósna um það í hópi mennta-
manna og yfirmanna hersins
hverjir væru honum hollir og
hverjir ekki, Nú. þegar bylt-
ingin var gerð, kom í liós að
um fimm þúsundir manna sátu
í fangelskum ríkis-dns, og þáð
er lítil ástæða til að ætla að
betur hafi verið með fanga far
ið þar en í fangelsum annara
ein.ræðisherra.
Það er samt sem áður harla
ólíklegt að nokkur hafi bein-
línis feng.ið ekka af söknuði
þegar honum var steypt af
'stóli. Sér í lagi þegar þess er
gætt að hann slapp öldu'ngis ó
meiddur, — það er nefniiega
ekki talin kurteisi í Suður-
Ameríku að gan-ga á' milli bols
og höfuðs á einræðis-hexrum,
heldur er þeim Stungið inn í
flugvél um leið og þeir falla
og fluttir úr landinu, — Jim-
enéz fékk meira að segja að
taka með sér konu og börn.
Ekki átti ha'nn um marga
staði að velia. Hvað sem ann-
ars verður sa-gt um lýðræðið
suður þar, þá fer þó einræðis-
herrum þar stöðugt fæfckandi.
Ferion var. steypt af stcji í
Argentinu 1955 og dvaldist að
undanfornu í Venezuela. —
sumir segia að hann hafi leit
ast við að kenna Jimenéz
hvernig einræðisherrar ættu
að aiga andstæðinga sína. I
Kolumhíu, grannríkinu, varð
annar einræðisherra að fara
frá völdum í vor leið, og er
nú einræðisherra við völd í að
eins einu ríki þar, Paraguay.
Iiins vegar eru nokkrir einræð
isherrar, og það af gömlu gerð
inni, enn við völd í eyjum úti
á karabíska hafinu, — bæði á
Ivúbu og Haiti. Jimenéz settist
að hiá þeim síðarnefnda, og
sagt er að Peron sé væntan-
legur þangað innan tíðar. Ekki
geta þeir þó talizt þar öruggir
til lengdar, því að uppreisnir
eru tíðar í eyjum þessum.
En hver verður svo þróunin
x Venezuela? Eftir öllu, sem
þar er á undan geng.ið, er sízt
að furða þótt margur gerizt
efinn um að þar komizt á slíkt
frelsi og hinir nýju valdhafar
heita þjóðin'ni. Þó verður ekki
fr-am hjá því gengið að hér er
elcki um að ræða þá venju-
legu hernaðarklikubyltingu,
sem tíðastar hafa verið suður
þar, — að vísu gerði flugher-
inn tilraun til að steypa Jim-
enez af stóli um nýjárið, en
tókzt ekki. En þá voru það stúd
entarnir og vei'kamennirnir
sem sneru bökum saman. Eft-
ir allsherjarverkfall hófust
grimmil&gustu átök, sem lauk
með fa-lli eini'æðisins, fullt eins
fyrir atbeina verkalýðsins og
hermannanna. Fyr.ir það hefur
hinn ungi baðaxpaður gerzt
einn af forys-tumönnum hi.nnax'
nýju stiórnar. Satt er og vist
að lýðræðisleg' erfð þekkist
ekki í Venezuela, og langt verð
ur eflaust þangað til að Venezu
ela hlýtur lýðræðislegt stjóm
arfar í vestrænum skitoingi
þessa oxó's.
Anglýsíiídi
f Albýðublaðinn