Forvitin rauð - 01.05.1974, Side 9
lúxuslífi, því þetta er aftelns eðlllegt svo
lengi sem maðurinn llfir.
FÓlki þylcir hinsvegar ekki sjálfsagt, að mað-
urinn sem missir konu sína verði endilega að
selja bílinn eða mlnnka húsnæði við slg, en
flestum þætti sjálfsagt, að hann fengi sár
húshjálp. Ef einstæðar mæður lifa vlð mann-
sæmandi kjör og e.t.v. hjálpa börnunum til
mennta, þá er það lúxuslíf.
Hin myndin er um lagalegar skyldur og réttindi
þeirra sem teljast fyrirvinnur einstaklinga.
Hún er allt önnur og virðist oft hverfa í
SKUGGANN A? ÞEIRRI OSKIIGREINDU OG ÖREOU.
Auður skilgrelndi síðan hlutskiptl einstakllngs
sem fyrirvlnnu eins og það birtist í íslenskri
löggjöf, þ.e. skyldur foreldra varðandi fram-
færslu barna,og hjóna til að framfæra hvort
annað meAan hjónabandinu er ekki slltlð að
lögum. Rakti hún ýmis ékvæðl hjúskapar-,
trygginga-,skattalaga og fleirl, sem hún
taldi helst snerta fyrirvinnuhugtakið. En
þar sem luður hefur nú leyft birtingu erindis
síns í helld í ððru blaðl (19. juní 197M
verða þau ekki rakin nénar hér. En niðurstaða
samantektar hennar var sú, að lögin gengju miklu
lengra í jafnréttisétt en lifnaðarhættlr okkar
og réttarvitund bæru vott um.
Enda er það svo, sagði hún, að möguleikar þeir,
sem lögin veita eru ekki nema að litlu leyti
notaðir og sum fyrirmæli laganna belnlínis
sniðgengin. Með lðgum um mannanöfn
fré 1925 er kveðið á um það, að hver maður
skuli heita einu íslensku nafni eða tveim og
kenna sig til föður, móður eða kjörföður og
jafnan rits nafn og kenningarnafn með sama
hætti 8lla ævi. Mér er ekki kunnugt um nokkra
manneskju é íslandi, sem kennir sig elngöngu
til móður sinnar, en um einn mann veit ég, sem
notar fyrsta staf í nafni móður sinnar, sem hluta
af nafnritun sinni, en skyldu ekki mörg okkar
teljast fullsæmd af því að kenna okkur til
mæðra okkar?
Þegar haft er í huga, að íslenskar konur fengu
flestum konum fyrr pólltísk réttindi, þær fengu
kosnigarétt með vlssum takmörkunum til sveitar-
stjórna á árinu 1882 og á árinu 1915 kosninga-
rétt til alþlngis með nokkrumtakmörkunum og full
pólltísk réttlndl á árlnu 1920 - þá er þátt-
taka þeirra í stjórnmálum allt fram á þennan
dag furðu lítil. í árinu 1911 var konum veittur
réttur tll néms og embætta til jafns við karl-
menn. En með lögum frá 1926 var kveðið á um rétt
ekklls konu, sem gegnt hafði embætti tll eftir-
launa eftir konuna.
Og enn þann dag í dag er verið að býsnast
yfir því í fjölmiðlum, fái konur embætti eða
starfsréttindi, sem hlnir venjulegustu karlmenn
hafa haft á hendl í áratugi, t.d. ráðherrar,
prófessorar, dómarar o.fl.
Pinnst mér þetta sýna mjög vel, sagði Auður
að lokum, hversu langt er fré því að þau
réttindi, sem konum eru veitt með lögum lands-
ins séu notuð. En þrátt fyrir jafnréttislega
löggjöf, þá hefur hið íslenska þjóðfllag verlð
ósviklð karlmannaþjóðfélag hingsð til og af
þjóðfélagsins hálfu lítið verið gert til þess
að örva konur til að nota þau réttindi, sem
lögin veita þeim,og má í þessu sambandi kannski
líka segja, tll að brýna þær til þess að taka é
slg sumar af skyldum þeim, sem þær hafa viklð
sér undan. Það hefur þótt sjálfsagt og eðli-
legt, að konur ynnu utan heimilis svo framar-
lega sem hagsmunir karla eða þjóðfélagsins
krefðust þess, en ekki annars. Það er tómt
mál að tala um sömu réttindi til embætta og
vinnu fyrir karla og konur svo lengl sem ekkl
er hægt að sjá fyrlr gæslu barna. Það er at-
hyglisvert, að fyrir allar sveltarstjórnarkosn-
lngar eru alllr stjórnmálamenn uppfullir af
áhuga á dagheimilum og barnaheimilum, gæslu-
völlum og öllu þess háttar. En að afstöðnum
kosningum er það móðurumhyggJan ein sem dugir,
og er þá ekkert annað boðlegt börnum en að
njóta móðurlegrar umhyggju daglangt nema ef
til þess skyldi koma að móðirin elnhverra
hluta vegna yrði ein með börnin sín. Þá
skal hún út að vlnna. Vlrðlst þá litlu máli
skipta mikllvægl móðurumhyggjunnar enda þótt
börnin hafi e.t.v. á sama tíma orðið að sjá á
bak föður sínum. — Hvað veldur því að vlð
ekki notum okkur möguleika þá sem lögln veita
og hversvegna sniðgöngum við bein lagafyrirmæli
er varða skyldur okkar og réttlndl? Það eru
engin lagafyrirmæli að konur skuli einar annast
gæslu barna og karlar einlr fjáröflun. Höfum
hugfast, að lögum samkvæmt eru réttindi okkar
og skyldur jöfn.
íocx