Forvitin rauð - 01.05.1974, Side 17

Forvitin rauð - 01.05.1974, Side 17
A3 lokinni sýningu settust áhorfendur, leikstjóri, leikarar (17 konur) o.fl. á rökstóla. Alyktun var engin gefin \ít að loknum þeim umræðum, enda ekki sett fram nein ”patent”-lausn á vandamálum (kven-)manna í kabarettinum. Aftur á móti var gerð snaggaraleg tilraun til þess að fá fólk til að skyggnast í skuggsja. Það er altend skemmtilegt uppátæki., Þegar upp var staðið spurði hver annan: Epum við SVONA? SONGUR SIGNYJAR Ég lauk stúdentspráfi létt, lét mig varða jafnan rétt, í Háskálanum las ég Xög við lágikina hvergi rög. En svo giftist ég Gumma þá gall við þessi lumma: 1 eðii þínu ertu bara reglulega kvenleg, Signý. Ég fár að vinna við mitt fag, virtist allt mér ganga í hag, Við lifðum á mínum launum. Um lambasteik með baunum var Gummi sífellt að suða og svona varð ég að puða. Því í eðli þínu...... ág hlaut mannaforráð fljátt, varð á fundum eftirsátt og lífið við mig lék, lánið aldrei frá mér vék. En þá um bæinn flaug sú frétt að frúin væri kasálétt. Því að í eðli þínu..... Þá uppháfst stöðugt strit, stökk og hlaup á allra vit, þrefalt verk ég þurfti að rækja, þjána manni, börnum, vinnu sækja. En þegar ég er að þvo og skeina þá heyrast allir veina: í eðli þínu......... í huga mínum hljámar asskulag um hugsjánir, frelsi, jafnrétti og bræðralag. Við vondan draum ég vakna á ný, ég veruleikann aldrei flý. Og þegar ég keppist við Itvöldin löng þá kannast ég við þennan söng: 1 eðli þínu varstu bara virkilega kvenleg, Signý. Þann morgun er ég vakna við mitt áp í vonleysi ég geng í þeirra háp, er feta verða fornar sláðir sem frilia, vinnukona, máðir. Þann dag, sem ég kasfi metnað minn, ég mjálma sjálf undir talkárlnn: 1 eðli þínu varstu......... LOKASONGUR Hvers vegna þegjum vlð þunnu hljoð og þótt við tblum, er sem það heyrlst vart^ Hvað gera stelpur, sem langar í ljóðl að leggja tll svo fjarskalega margt? Og allir garga: Hvað er hún að þvarga? Það heyrlst ekkert í henni. Hvað ætll sé að röddinnl? Eiga þá stelpur alltaf að þegja og aðeins vona að strákar túlki þeirra mál. Eða upp að rísa og rátta úr kútnum og reka upp öskur: Ef þlð bara héldutv kjafti, þá munduð þið heyra í okkar • __ __ hljóðu sál. ð, ó, ó, stelpur.... Við brýnum okkar raust svo berist hún um helminn

x

Forvitin rauð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.