Forvitin rauð - 01.05.1974, Síða 26
Seinast a£ öllu hefði mér dottið £ hug a3 ég
ætti eftir að setjast við að skrifa £ blað.
Bjössi var vanur að segja við raig: "Bjamfna,
þú ert nú ekki sendibréfsfær". Það var ekki
beinlfnis uppörfandi - en nú brýtur nauðsyn
lög. Ég gat ekki séð að neinn virti bréf þitt
£ 2.bl. "Forvitin rauð" svars £ 3. blaðinu svo
ég get ekki setið á mér. Aðstaða þ£n er vægast
sagt varhugaverð. Láttu mig vita það - ég
var £ nákvaemlega samskonar kringumstæðum fyrir
tveimur árum.
Þegar ég gifti mig fór ég að eins og þú, hætti
að vinna úti. Maðurinn minn hélt áfram að
vinna utan heimilis eins og konán þ£n og allt
gekk vel £ nokkur ár, eins 03 hjá þér. Sn svo
fór ýmislegt að gerast, sem allt eins vel gæti
komið fyrir hjá öðrum og þess vegna vil ég
segja þér mfna sögu.
Við vorum fimm systkinin, tvær systur og þr£r
bræður. Pabbi var vanur að segja að best væri
að láta strákana læra eitthvað gagnlegt, svo
þeir gætu séð fyrir sér og sfnum. öðru máli
gegndi með stelpuraar, þ.ær mundu giftast og
þessvagna óþarfi að þ&r tækju annað en skylduna
og færu svo að vinna fyrir sér.
Mamma mótmælti þessu aldrei. Hún var l£ka gift
þessum dygrtaðarforki - honum pabba, sem var
vanur að segja £ t£ma og ótfma að enginn skyldi
geta borið sér á brýn að hann sæi ekki sóma-
samlega fyrir konu og börnum. Ég held að við
börain höfum aldrei leikið okkur við hann,
þegar við vorum lftil - hann var næstum alltaf
að heiman við vinnu.
Að vi.su ramar mig £ það að amma var stundum að
segja: "Reyndu að læra eitthvað nytsamt hróið
mitt, sem þú getur gripið til ef f harðbakka
slær". En það var einhvemveginn þannig hjá
okkur heima að við hlustuðum svo lftið á hana
ömmu. Löngu seinna, þegar ég áttaði mig á þv£
hvað hun hafði verið að segja og ég ætlaði að
fara nanar ut f þetta við hana, þá var hún
auðvitað dain. En þá datt upp úr mömmu að afi
hefði drukknað frá barnahópnum £ ómegð og amma
barist áfram ein og staðið sig eins og hetja.
Reyndar man ég l£ka að £ skólanum var stundum
sagt við okkur stúlkuraar, þegar sl-ælaga gekk
með reikninginn, að við þyrftum nú ekki að brjóta
mikið heilann um stærðfræði - við mundum áreiðan-
lega giftast. Og £ starfsvalsbókinni stóð, á
einum stað, að hentugast væri fyrir stúlkur að
valja sér eitthvert tfmabundið starf, sem þær
gætu sinnt um þar til þær færu að búa. I
matreiðslu sagði kennarinn l£ka oft að við
skyldum setja þetta og hitt vel á okkur, þv£
að við myndum örugglega flestar eiga eftir að
giftast.
Jæja, nema auðvitað hugsuðum við mest um að ná
£ einhverja stráka til þess að vera með 03 til
þess að giftast, en á meðan vann ég á skrif-
stofu við að svara £ s£ma og ganga frá pósti.
£ fyrstu var pabbi strangur og vildi ekki að
við stelpurnar værum eins og hann kallaði það
£ einhverju "strákaflangsi" og nákvæmur með að
við kæmum ekki seint heim - þangað til hann
varð var við að ég byrjaði að stunda Garðsböll,
þá söðlaði hann yfir og virtist liggja £ léttu
rúmi þó að ég væri burtu alla nóttina. Mamma
hans var prestsdóttir, sem tók niður fyrir sig
þegar hún giftist pabba hans og ef til vill
hefur hann haft von um að ág gæti krækt £
guðfræðing þaraa á Garði og ættin fengið upp-
reisn.
Þarna kynntumst við Bjössi og ág fór að fara
með honum upp á herbargið hans á Garði. Svo
varð eg ofr£sk og fjölskyldur okkar sögðu að
við yrðum auðvitað að gifta okkur hið bráðasta.
Bjössi lauk prófi og fékk vellaunaða stöðu.
Ég var heima og við eignuðumst þrjú börn á
fyrstu sjö árunum, svo að ég var eins og þú
næstum alveg bundin.
LL