Forvitin rauð - 01.05.1976, Blaðsíða 17
Clara Zetkin framhald
skilningsskortur þeirra á byltingarhugsjónuin
karlmannsins minnkar gleði hans og baráttuhug.
Þasr eru eins og litlir ormar, sem sundurgrafa
og eyða, hægt en örugglega og án þess að sjást.
Sg þekki llf verkamannsins og ekki aðeins af
bókum. Kommúnisk starfsemi okkar meðal kvennann.
pólitisk starfsemi okkar, felur i sér stóran
hluta fræðslustarfseminnar meðal karlmanna. Við
verðum að uppræta hina gömlu "húsbðnda"hugmynd
til hinnar siðustu og smæstu rðtar hennar, i
flokknum og meðal lýðsins. Þetta er eitt af
pðlitiskum verkefnum okkar, á sama hátt og það
er brýn nauðsyn á að mynda lið karl- og kven-
félaga, sem eru vel þjálfaðir i fræðikenningu
og starfi, til að vinna flokksstarf meðal
vinnandi kvenna."
Spurningu minni um aðstæður i Sovét-rúss-
landi hvað þetta snerti, svaraði Lenin þannig:
"Rikisstjðrn öreigaalræðisins ásamt Kommúnista-
flokkntim og verkalýðsfélögunum Xætur auðvitað
einskis ðfreistaðs til að sigrast á vanþroska
hugmyndum karla og kvenna, að eyða gamla and-
kommúniska hugstmarháttinum. 1 lögum er eðl-
ilega fullkomið jafnrétti karla og kvenna.
Og hvarvetna er sönnun fyrir einlægri ðsk um
að framkvæma þetta jafnrétti. Við fáum kon-
urnar inn i þjóðarbúskapinn, inn i lagasetn-
ingu og rikisstjórn. Allar menntastofnanir
standa þeim opnar, svo þær geti aukið atvinnu-p
Xega og þjóðfélagslega hæfileika sina. Við
komum á fðt almennvun eldhúsum og opinberum
mötuneytum, þvottahúsum og viðgerðarstofum,
barnahælum, vöggustofum, barnaheimiltun, alls
kyns menntastofnunum. I stuttu máli þá erum
við i alvöru að framkvæma kröftma i stefnu-
skrá okkar, að efnahags- og uppfræðslustarf-
semi hins sérstaka heimilishalds verði tekin
yfir af þjððfélaginu. Það þýðir frelsi
kvenna frá hinum gömlu leiðindum heimilis-
starfanna og frá þvi að vera háðar karlmönnum.
Það hjálpar þeim að nýta til fulls hæfileika
sina og óskir. Börnin eru alin upp við hag-
kvæmari aðstæður en heima fyrir. Við höfum
þróuðustu lög i heiminum fyrir verndtm vinn-
andi kvenna, og embættismenn hins skipulagða
verkalýðs framfylgja þeim. Við stofnsetjum
fæðingarspitala, mæðra- og barnaheimili,
fæðingardeildir við spitala, skipuleggjum
fyrirlestra um barnagæslu, sýningar sem kenna
mæðrum að gæta sin og barna sinna, og þess
háttar. Við gerum allt sem i okkar valdi
stendur til að styðja atvinnulausar konur,
sem ekki er séð fyrir
Við gerum okkur fulla grein fyrir þvi
að þetta er ekki mikið, í samanburði við
þarfir hinna vinnandi kvenna er þetta langt
frá þvi að vera allt sem tiX þarf svo frelsi
þeirra verði raunverulegt. En þetta er samt
stórkostlegt framfaraspor, sé borið saman við
aðstæður keisara-rússlands auðvaldsins. Þetta
er góð byrjun i rétta átt, og við munum halda
áfram. Af öllum kröftum okkar, þú mátt trúa
þvi. Þvi að sérhver dagur i lifi Sovétrikis-
ins sannar æ skýrar, að án kvenna getum við
ekki stefnt fram á við."
Gyða: Já. alveg hiklaust.
Rauðsokkahreyfingin er
til, en ennþá skortir alveg,
að konur geti komið sinum málum
á framfæri þannig að þcEr séu
tiltækar i baráttu fyrir rétti
sinum. Mér finnst sú barátta sem
nú er háð meðal kvenna vera máttlaus,
þegar vitað er, að maður er kúgaður
og lætur kúga sig bara til að fá
einhverja vinnu.
FR: Finnst þér að Rauðsokka-
hreyfingin eigi að vera
baráttusamtök kvenna fyrir fullum
rétti á vinnumarkaðinum?
Gyða: Já, okkxir vantar baráttutæki,
sem getur rétt okkar hlut á
vinnumarkaðinum, svo atvinnurek-
endur liti ekki alltaf á konur sem
vesalinga, þegar þeir hafa ekki
þörf á vinnuafli þeirra. Konur
leita sér ekki vinnu, af því að
þeer neyðást til að vinna, heldur
vegna þess að þær eru manneskjur
sem hafa fullcm. rétt á vinnu til
jafns við karlmenn.