Forvitin rauð - 01.05.1976, Blaðsíða 15
js'
ÓlAKA ÍE.TKIM o& Le*ÍK
--- UM KnWASFVfLh/M&vA/A 9
Eftirfarandi grein er tekin úr samtali
Klöru Zetkin (fræg rússneslc baráttukona)
og Lenins um vandamál kvennabaráttunnar
i Rússlandi eftir Októberbyltinguna 1917.
Kennisetningin verður að benda ótvirætt á
að raunverulegt frelsi kvenna fæst aðeins með
leiðum kommúnismans. Skýra verður fastlega út
hin órjúfarilegu tengsl á milli hinnar þjóðfél-
agslegu og mannlegu stöðu kvenna og einkaeign-
arinnar á framleiðslutækjunum. Það mun draga
skýra og éafmánanlega marlclinu milli stefnu
okkar og feminisma. Og það mun einnig skapa
grundvöll fyrir þvi að skoða kvennaspurninguna
sem hluta hinna þjéðfélagslegu vandamála,
vandamáls verkalýðsins og tengja hana þann-
ig stéttarbaráttu öreiganna og byltingunni
föstum böndum. Kommúniska kvennahreyfingin
verður að vera fjöldahreyfing, hluti hinnar
almennu fjöldahreyfingar. Ekki aðeins öreiga-
lýðsins, heldur allra arðrændra og kúgaðra,
allra fórnardýra auðvaldsins eða annars
herradóms. I þvi liggur þýðing hennar fyrir
stéttarbaráttu öreigalýðsins og fyrir hið
sögulega sköpunarverk hans, þjéðfélag komm-
únismans.......Við verðum að vinna til fylg-
is við okkur milljénir hinna vinnandi kvenna
i borgunum og þorpunum. Vinna þaer fyrir
baráttu okkar og sérstaklega fyrir hina komm-
únisku umbreytingu þjéðfélagsins. An kvenna
getur ekki verið um að ræða neina raunverulegí
fjöldahreyfingu.
Meginreglur skipulagsins byggjast á
hugmyndafræðilegri skoðun okkar. Ekkert sér-
skipulag fyrir konur. Kommúnisk kona er
félagi i Kommúnistaflokknum á sama hátt og
kommúniskur karlmaður, með sömu réttindi
og skyldur. Það getur ekki verið neinn á-
greiningur hvað þetta snertir. Þé megum við
ekki loka augunum fjtrir þeirri staðreynd, að
flokkurinn verður að hafa einingar, áarfshópa,
nefndir eða þess háttar, sem hafa það sérstka
starf á höndum, að virkja fjölda hinna vinn-
,1
andi kvenna, að koma á sambandi milli þeirra og
flokksins. Ég á ekki einungis við öreigakonur,
hvort sem þær vinna i verksmiðjunni eða heima
við. Fátæku bændakonurnar, konur smáborg-
aranna - þær eru einnig undir auðvaldið seldar
og enn frekar en áður eftir strið. öpéli-
tisk, 6þjóðfélagslegt, vanþroska hugarfar
þessara kvenna, einangrað starfssvið
þeirra og allir lifshættir, þetta eru stað-
reyndir. Það væri fáránlegt að sjást yfir
þær, alveg fáránlegt. Við þurfum á viðeig-
andi einingum að halda til að starfa meðal
þeirra, sérstakar áróðursaðferðir og
skipulagsform. Þetta er ekki feminismi,
þetta er raunvirk, byltingarsinnuð markvisi...
Þvi er það rétt fyrir okkur að setja
fram kröfur, sem eru hliðhollar konum.
Þetta er engin"minimum" endurbóta stefnuskrá
i skilningi sósialdemókrata II.Alþjóðasam-
bandsins. Þetta er engin viðurkenning okkar á
þvi, að við trúum á eilifleika, eða jafnvel
langvarandi drottnun burgeisanna og rikis
þeirra. Þetta er engin tilraun til að
þóknast konum með endurbótum og beina þeim
af vegi byltingarbaráttu. Þetta eru engin
endurbótasinnuð svikráð. Kröfur okkar eru
raunvirkar ályktanir, sem við höfum dregið
af brýnustu þörfunum, hinni skammarlegu
niðurlægingu kvenna i borgaralegu þjóðfél-
agi, óferjandi og óalandi. Við sýndum
þannig, að við viðurkennum þessar þarfir,
og að oklcursé niðurlæging konunnar ljós, for-
réttindi karlmannsins, að við hötum, já,
hötum allt og munum eyða öllu sem lcvelur og
kúgar verkakonuna, húsmóðurina, bóndakonuna,
eiginkonu smákaupmannsins, já og i mörgum
tilvikum konur eignastéttanna. Þau réttindi
þjóðfélagslegu reglur, sem við krefjumst
af burgeisaþjóðfélaginu konum til handa, sýna,
að við skiljum stöðu og hagsmuni kvenna og
munum taka tillit til þeirra undir alræði
öreigalýðsins. Ekki, að sjálfsögðu, eins og
end\irbótasinna er háttur, að stinga þær
svefnþorn og fara með þær eins og strengja-
brúður. Nei, að sjálfsögðu ekki; heldur eins
framhald á næstu siðu