Forvitin rauð - 01.05.1976, Blaðsíða 20

Forvitin rauð - 01.05.1976, Blaðsíða 20
Eining verkalýðsins Skipulagslega er íslensks verkalýðsstéttin skipt upp í ótalmörg verkalýðsí’élög. Um er að ræða staðUundin félög ðfaglærðs verkafólks (t.d. Framsðkn og Dagbrún í Reykjavík) og staðbundin félög iðnaðarmanna skipulögð eft- ir sérgreinum, - svo eitthvað sé nefnt. Við kjarasamninga hafa svo hin einstöku verkalýðs- félög samningsvaldið í sínum höndum, taka fyrir sínar sérstöku kröfur o.sv.fr. Þessi skipulagsform hafa augljéslega á sér annmarka. Þau skapa sundurlyndi innan stétt- arinnar, sem veikir mjög baráttustöðu hennar. Með hliðsjðn af því að samstaða verkafðlks og sainræmi í aðgerðum er nauðsynleg undirstaða gððs árangurs, þá samsvara þessi skipulags- form ekki þeim kröfum sem baráttan gerir til skipulagningar. A einum vinnustað er í mörgum tilvikum fðlk úr hinum ýmsu verkalýðsfélögum. Þetta hefur það í för með sér t.d. að ef eitt af þessum félögum fer í verkfall þá er það að- eins hluti starfsfðksins sem leggur niður vinnu. 3á hluti sem fer í verkfall getur orð- ið fyrir éþægingum, og einnig getur verið andstaða við verkfallið meðal þeirra, sem ekki leggja niður vinnu. Veilur sem þessar eru svo augljðsar í bar- áttu verkalýðsins að koma verða til skipu- lagsform sem gera þær ómögulegar. Einnig ef tekin eru mið af samningagerð hinna einstöku félaga, þá er á einum og sama ' r———------------------------------ Konurog karlar ísama verkö lýðsfélag í ? vinnustaðnum fðlk, sem er skipt niður £ launa- flokka á mismunandi hátt, þ.e. samkvæmt samn- ingum þeirra félaga sem starfsfðlk vinnustað- arins er skipulagt £. Þarna gefast atvinnu- rekenda kærkomið tækifæri til að ala á og viðhalda sundrungu. Þetta er sérstaklega á^erandi, þar sem kon- ur á vinnustaðnum eru skipulagðar £ sérstök verkakvennafélög, en karlarnir £ önnur verka- lýðsfélög. 1 þeim tilvikum er mjög hægt um vik að halda launum kvennanna niðri miðað vfí við laun karlanna, - það er jú alltaf hægt að réttlæta á þann veg að „sömu samningar gildi nú ekki fyrir bæði kynin." Vinnustaðurinn sem grunneining verkalýðsfélæsins. Það skipulag sem nú er fyrir hendi, tekur engan veginn mið af þýðingu vinnustaðarins £ lífi og starfi verkalýðsstéttarinnar. Það samsvarar á engan hátt kröfum þrðunarinnar. Augljðs skilyrði fyrir eining skapist meðal verkafðlks á vinnustað. Sú eining mun ekki skapast nema þv£ aðeins að allt verkafðlk á einum vinnustað sé £ sama verkalýðsfélagi, án tillits til starfsgreinaskiptingar eða kyns, Aðeins eru möguleikar á samstöðu ef verka- fólkið á vinnustaðnum hefur aðstöðu til þess að sameinast um launakröfur, svo og auðvitað kröfur um aðbúnað, hollustuhætti o.fl. sem snertir vinnustaðinn beint. Vinnustaðurinn yrði grunneining verkalýðsfélagsins. A 26.þingi ASÍ 1958 var mörkuð stefna þess efnis að gera vinnustaðinn að grunneiningu verkalýðsfélagsins. Var þar tekið skýrt fram að stefnt skyldi að þessu. A þeim 18 árum sem sfðan hafa liðið má ekki sjá neinar framkvæmdir þessarar stefnu. Hún var og er aðeins til á pappir. Þvf má segja að £ dag sé ekki um neina skipulagningu & vinnustaða grundVelli að ræða. Það eina sem tengir, eða á að tengja vinnustaðinn við verkalýðsfélagið er trúnaðarmannakerfið. En það kerfi er allt £ molum. Þannig að allt eftirlit verkalýðs- félaganna með vinnustöðunum er f molum. Eftirlit með þvf að gildandi ákvæðum kjara-

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.