Forvitin rauð - 01.05.1976, Blaðsíða 19

Forvitin rauð - 01.05.1976, Blaðsíða 19
frh. fréttir úr st. tengslum milli verkakvenna og Rsh hann et einnig að undirbúa lág- launaráðstefnu, sem haldin verður 16. mai i Rvk. með nokkrum verka- kvennafélögum) Skðlahðpur (sér um skólamál) Kvennadðmstóll (sem sér um tengsl hreyfingarinnar við nýstofnaðan alþjóðlegan kvennadómstól) Geiruhðpur (sem sér tun málefni kvennaársins i tengslum við nefnd þá er rikisstjórnin skipaði á s.l. ári varðandi kvennaárið) Nýliðahðpur (fyrir nýja meðlimi i Rauðsokkahreyf., ekkert fast prðgram) Ráðgert var að fara til Siglu- fjarðar með kynningarfund Rauðsokka og til að halda láglatinaráðstefnu með láglaunakonum. Þeirri ferð var frestað vegna timaleysis kvenna fyrir norðan, en samt sem áður stendur enn til að fara norður á pessu ári. Rsh. hélt kynningar- fund á Neskaupstað i april i fyrra og tók einnig pátt i ráðstefnu sem haldin var par um kjör láglauna- kvenna. Um lo rauðsokkar fóru austur. Við vonumst til að áfram- hald geti orðið á pessari starfsemi, sem ðneitanlega hefur góð áhrif á konur og allt fólk landsbyggðarinnar, við verðum að ná tengslum við lands- byggðina. A döfinni er IX. þing Rsh. og verður pað væntanlega haldið i sumar (júni) og þar verður hin nýja stefnuskrá og vaentanlegt skipulag hreyfingarinnar rætt og annaðhvort sampykkt eða fellt. Nú þegar hefur tillögum Skipulagshóps verið dreift i aðra hðpa og einnig liggja þær frammi á skrifstofunni fyrir þá sem áhuga hafa á að kynna sér hugmyndir Skipulagshðps um stefnu Rsh. Enn er töluvert starf eftir innan hðpsins og áætlaðiir frestur til að skila öllum tillögum og niðurstöðum hefur verið lengdtir. Allt áhugasamt fólk og meðlimir i Rsh. er vinsamlegast beðið að skila tillögum um starfið og skipulag fyrir 2o. mai. - Hm.LFfc.feUo - Á skrifstofunni að Skólavörðustig 12 liggja nú frammi pýðingar á stefnuskrá "Kvindefrontens" i Danmörku, sem Herdis Helgadóttir hefur þýtt og kostar hún loo kr. Einnig fæst þar þýðing á úrdrætti bókarinnar "Kvinden og klasse- samfundet" eftir Hanne Reintoft og kostar einnig loo kr. Þýðendur eru Vilborg Sigurðardóttir og Helga ðlafsdóttir. Þá er hægt að komast i samband við tengla eftirfarandi hópa: Húshópur: Anna M. Gunnarsd. 4o465 Fjölmiðlahópur: Þórdis Richardsd. 28610 Nýliðahópur: Vilborg Sigurðard. 83887 Geiruhópur: Elisabet Gtmnarsd. 11956 Verkalýðshóptir: Vilborg Harðard. 2o482 Skólahópur: Valdis Guðmundsd. 86o37 Skipulagshópur: Hlin Agnarsdóttir 25o74 Dreifbýlishópur: Rannveig Jónsd. 14459 Kvennadómsdóll: Katrin Diðrikssen 28798 (sjá fyrr) Mikið starf er framundan i hreyfingunni og er sérlega ábóta- vant öllu þýddu efni um kvenfrels- isbaráttuna. Að lokum viljum við hvetja allt duglegt og áhugasamt fólk til að setja sig í samband við hreyfinguna. I miðstöð eru nú: Hlin Agnarsdóttir simi 25o74 Herdis Helgadóttir " 19638 Kristjana Bergsd. enginn simi Þuriður Magnúsd. 83924

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.