Forvitin rauð - 01.05.1980, Qupperneq 15
15
Þrælavinna — en ekki á ráðherralaunum
Brot úr dagskrá 1. maí fundar á Eskifirði
Árið 1906 kom fyrsti tog-
arinn til íslands. Margir
tel.ja að við það ártal megi
miða iðnbyltingu á íslandi
og það eru vissulega rök
fyrir því. Eini iðnaðurinn
- eina framleiðslan auk
landbúnaðarins - sem ein-
hverju máli skiptir í þessu
landi - er fiskiðnaðurinn.
íslenskur fiskiðnaður er
borinn uppi af sjómönnum og
verkakonum. Sjómennskan er
hættulegt og erfitt starf
og frámunalega illa launað.
Hlutur sjómannsins af þeim
verðmætum sem hann skapar
er fáránlega litill og hafi
sjómenn lítið fyrir sinn
snúð - hvað má þá um verka-
konurnar segja.
Það verður enginn ríkur
og enginn safnar peningum í
bankabók á því að vinna í
frystihúsi. Dagvinnulaun
verkakvenna í fiskiðnaði eru
um 250 þús. krónur eða 3
milljónir á ári. Á því
lifir vitaskuld enginn - en
konunum gefst "sem betur
fer" kostur á því að hækka
þessi laun um allt að
helming með því að vinna svo-
lítið rösklega í bónusnum.
BÓnuskerfið
BÓnuskerfið er kallað
hvetjandi launakerfi á máli
atvinnurekenda. Kerfi þetta
er að stofni til upprunnið
í Bandaríkjunum og byggist
á þeirri grundvallarhugsjón
atvinnurekenda að borga ekki
krónu fyrir það vinnuafl
sem þeir fá ekki. Það eru
gerðar mælingar á vinnuhraða
verkafólksins og vinnubrögð-
um og þar sem vinnumælingar
ganga lengst er mælt nákvæm-
lega hve langan tíma það
tekur verkamanninn að renna
til augunum, beygja handlegg^
fingur, snúa sér í einn/
fjórða úr hring o.s.frv.
Á grundvelli slíkra vinnu^
mælinga er settur lágmarks-
tími fyrir hvert einasta
verk - svokallaður staðal-
tími. Ef verkamaðurinn vinn-
ur hins vegar hægar en
staðaltíminn segir til um
tapar hann - ekki atvinnu-
rekandinn en ef verkamaður-
inn vinnur hins vegar hraðar
en staðaltíminn segir til um
- þá græðir atvinnurekandinn
margfalt meira en verkamaður*-
inn. Samkvæmt línuriti frá
árinu 1979 er vinnulauna-
kostnaður atvinnurekenda við
það að láta vinna eitt kíló
af fiski 80 krónur á hraða
100, við hraða 250 er kostn-
aðurinn 63 kr.og við hraða
300 er kostnaðurinn kominn
niður í 58 kr. á hvert kíló
- bónusgrunnurinn breytist
hins vegar ekkert - svo að
það er ljóst hver græðir
mest á auknum hraða.
Það voru atvinnurekendur
sem komu með bónuskerfið -
til reynslu, árið 1961 og
verkalýðshreyfingin sem var
alls ekki undir þetta búin
samþykkti bónusinn - til
reynslu. Síðan hefur staðið
mikill .styrr um bónuskerfið.
Verkakonur á Akranesi sem
eru harðsnúnustu andstæðing-
ar bónussins segja að hann
sé „nútímaþrælahald". Verka-
lýðsforystan í Vestmanna-
eyjum styður bónusinn á
meðan ekki gefst annað betra
og þann tón má víða heyra
annars staðar. Atvinnurekend1-
ur segja að bónusinn sé guð9-
gjöf fyrir verkakonur og
konurnar sem vinni eftir
honum hafi „ráðherralaun" -
eins og forstjóri Vinnslu-
líða þegar unnið er í bónus
bónusinn komi í raun rétt-
látar út gagnvart einstakl-
ingnum en tímakaupið og
vinnan sjálf sé ekki eins
óbærilega leiðinleg þegar
maður hafi eitthvað að
keppa að. Þetta eru rök út
af fyrir sig. Hitt er svo
aftur annað mál að þeim
konum fer fjölgandi sem
telja ókosti bónuskerfis-
ins of mikla til að við
verði unað.
Helstu ókostir bónus-
kerfisins eru býsna alvar-
legir. Kerfið sjálft er
flókið og illskiljanlegt.
Til að finna út hinn mikil-
væga staðaltíma þarf að
vita um samninga, vinnu-
mælingar og flókna útreikn-
inga - svo er staðaltími
margfaldaður með 100 og
deilt í með rauntíma eða
raunverulegum afköstum og
stundum trúnaðarmanneskjurn-
ar.
NÚ er það býsna algengt
að bónusmiðarnir séu skakkt
reiknaðir úr tölvunni og það
er trú okkar að þó nokkrar
nilljónir af vangreiddu
kaupi liggi hjá frystihúsun-
um - vegna þess að kerfið er
of flókið og illskiljanlegt
til að konurnar geti leið-
rétt kaupið sitt.
Taugaálag og vondar vinnu-
mórall.
í annan stað hefur hrað-
inn og keyrslan á konunum
sem fylgir þessu kerfi oft
skapað bæði stress og vondan
móral á vinnustaðnum. Ástand-
ið er þó skárra þar sem þak
er á bónusnum - en það þarf
ekki að vera gott fyrir því.
Þakið á bónusnum kemur
stöðvarinnar sagði í viðtali
við Morgunblaðið í fyrra.
Við skulum lita aðeins a
nokkra kosti og gialla bónus-
kerfisins.
Kostir og gallar.
Helstu kostir bónussins
eru þeir að ef konurnar
vinna mjög hratt og vel
allan daginn (og kvöld' og
um helgar lxka) - þá geta
þær náð nokkurn veginn mann-
sæmandi launum. Al-hæsti
bónus sem við höfum frétt al
eru 27 þús. krónur fyrir
tímabilið frá 8 um morgun-
inn til 7 um kvöldið - en
þá var líka unnið á hraða
sem var vel yfir 300. Meðal-
bónusinn þ.e.a.s. all-stíf
vinna í allt að 14 tíma á
dag getur hækkað mánaðar-
laun verkakvennanna um rúm-
an helming miðað við dag-
vinnulaun. Það myndi vera
um það bil helmingur af
ráðherralaunum í dag. Kaup-
ið er það sem konur finna
bónusnum helst til gildis
og auk þess finnst sumum
að tíminn sé fljótari að
þá fást út þau afköst sem
kaupið er reiknað eftir.
Málin flækjast svo fyrst
fyrir alvöru þegar nýting-
in kemur - tvíreiknuð -
til sögunnar.
Þær konur sem hafa lagt
sig verulega eftir því að
skilja útreikninga og kunne
alveg á kerfið eru ekkert
blávatn. En þær eru fáar-
meirihLuti verkakvennannna
skilur ekki bónusmiðana sína
og það er satt að segja eng-
in furða eins og fram hefur
komið.
Þegar bónusmiðum dagsins
er svo dreift til kvennanna
ýmist næsta morgun eða tveim-
ur til þremur dögum seinna -
þá er það aðeins ein kona
við hvert borð sem fær slík-
an miða. Kunni hún ekki að
fara yfir bónusmiðann getur
skekkja í útreikningunum
haft kaup af tveimur til
þremur öðrum konum. Og jafn-
vel þó að hún kunni að yfir-
fara bónusmiðann þá getur
hún ekki verið viss um að
réttur staðaltími sé notaður
á honum - þær úpplýsingar
aefur aðeins verkstjórinn og
þannig út að við ákveðinn
hraða t.d. 200 þá hættir
bónusinn að hækka - er hrein—
lega ekki reiknaður hærra.
Konurnar komast fljótt uppá
lag með að vinna uppað þessu
hraðamarki og eru ekkert að
stressa sig við stöðugt
æðislegri hamagang. í Vest-
mannaeyjum er hins vegar
ekkert slíkt þak, konurnar
pína sig til hins ýtrasta
og ná hraða sem er ómann-
eskjulegur - meðaltal úr
fjórum frystihúsum þar var
206 í fyrrasumar.
í öllum frystihúsunum þar
sem bónusinn hefur verið
tekinn upp skapast ákveðið
óþverramynstur þar sem
enginn vill vinna með sein-
virkustu konunum. Dæmi eru
jafnvel um að seinvirkum
konum hefur verið gert lífið
óbærilegt á vinnustað og
þeim hreinlega bolað burt
úr frystihúsinu.
Taugaálagið sem fylgir
því að halda sömu hröðu
vinnulotunni allan daginn
getur líka brotist út í alls
konar illindum og gagnkvæmri
tortryggni; það ganga ásakan—