Forvitin rauð - 01.05.1980, Page 17
17
Baráttustarf á Akureyri
Á Akureyri eins og víð-
ast annars staðar á landinu
mæta dagvistarmál litlum
skilningi hjá þeim sem ráð-
stafa fé okkar skattborgar-
anna. Þar er engin vöggu-
stofa, ekkert skóladagheim-
ili, eitt dagheimili og þrír
leikskólar í 12 þús. manna
bæ. Það getur hver maður
séð hvers konar vandræða-
ástand ríkir í dagvistar-
málum á þeim bæ.
Þar hefur nú verið stofn-
aður hópur áhugafólks um
dagvistarmál. Markmið hans
er að knýja fram áframhald-
andi framkvæmdir við dag-
vistarheimili.Sérstaklega
hefur hópurinn deilt harka-
lega á það, að á síðustu
fjárlögum var allt of lágt
framlag til bygging*r nýs
dagheimilis alls ekki notað
að fullu.(Við Reykvíkingar
þekkjum mjög vel svik af
þessu tagi)
Þessi áhugasami hópur
stóð fyrir dagskrá á l.maí
s„l. þar sem gengið var
undir kjörorðunum:
- Dagvistarheimili fullnægi
eftirspurn.
- Bæjarstjórn, munið
kosningaloforðin.
- Bætt kjör og vinnuaðstaða
starfsfólks á dagvistar-
heimilum.
- Laun til foreldra í
veikindum barna.
- Fæðingarorlof, lágmark
þrrr mánuðir.
- Fæðingarorlof greiðist
af almannatryggingum.
- Fæðingarorlof á fullum
launum.
Þrjár konur fluttu ræður
r tilefni dagsins. Hér á
að eiga börn, sérstaklega
það fyrsta. Laun fást ekki
í þessu þjóðfélagi nema
maður sé úti á vinnumarkaðn"
um. Það fyrsta sem ég get
því gert er að athuga um
fæðingarorlof. Það reynist
vera í 6 vikur eftir að
barn mitt er fætt. Samning-
ar kennara hljóða svo að
þeir fá 6 vikna orlof ef
barn fæðist um sumar, en
3 mánuði ef það fæðist um
vetur. Það er ekki um annað
að ræða en að bíta á jaxl-
inn og bólva í hljóði og
hugsa: næsta barn verður
vetrarbarn. En hvaða munur
er á sumarbörnum og vetrar-
börnum? Af hverju fá vetrai—
börn að hafa móður sína
heima í 3 mánuði eftir að
þau fæðast, en sumarbörn
aðeins í 6 vikur? Jæja, það
er allavega betra að fá
laun í 6 vikur en ekki
neitt. Hvað svo sem verður
þegar þær eru liðnar - tara
að sjá til og hugsa sem
minnst um það. ó nei, það
er ekki allt búið enn' Ég
átti eftir að komast að
þvi að það er ekki hægt að
fá þessar 6 vikur á fullum
launum nema ég haldi áfram
kennslu í fullu starfi.
Það er greinilegt að
hagsmunir kerfisins - en
ekki fólksins - eru hafðir
i huga við geró samninga.
Mér er sagt að ég sé heppin
að fá fæóingarorlof. í
flestum tilfellum er aðeins
hægt að fá 2 vikur á fullun;
launum, ef þá nokkuð. Iðn-
nemar fá t.d. ekki neitt
frekar en aðrir nemar -
ekki heimavinnandi konur-
ekki konur sem búa i sveit,
og ekki konur sem vinna i
eigin fyrirtæki. Sem betur
fer eru nokkur félög, sem
hafa náð samningum um 3ja
mánaða fæðingarorlof en þau
eru alltof,alltof fá. Krafa
okkar er 3ja mánaða fæðing-
arorlof fyrir allar konur
- greitt af Trygginga-
stofnun Rikisins.
Næsta skref er auðvitað
að leita að pössum fyrir
það væntanlega. Fyrsta sem
mér datt i hug var vöggu-
stofa - en sú stofnun
reyndist alls ekki til hér
á Akureyri. Hvað gera ein-
stæðar mæður eiginlega?
Dagmanna' - þær hafa börnin
auðvitað hjá dagmömmu. Það
eru margir kostir og gallar
sem fylgja þeim. Þær upp-
fylla engan veginn þær kröf"
ur sem gerðar eru til
þeirra. T.d. eru þær ekki
sérmenntaðar. Þær hafa börn-
in i heisahúsum, oft á tið-
um við þröngar aðstæður,
þær hafa oft engan útiveru-
stað fyrir þau o.s.frv.
En dagmömmur eru auðvitað
eins misjafnar og þær eru
margar. Persónulega hef
ég séð mjög slæm heimili
og svo aftur viðunandi.
Dagmömmur uppfylla aftur
á móti kröfur sem bæjar-
yfirvöld gera ekki. Þær
gera mæð.rum kleift að fara
út á vinnumarkaðinn sem
þær annars gætu ekki.
Ég hef nú ekki hugsað
mér að hafa barnið mitt
hjá dagmömmu þar til það
fer i skóla, svo ég fer á
dagheimili til að panta
pláss. í 12 þúsund manna
bæ er aðeins eitt dagheim-
ili sem tekur 49 börn og
aðeins 2ja ára og eldri.
Ekki skánar það. NÚ þá er
ekki um annað að ræða en
snúa sér að leikskólum.
Þar eru börnin hálfan
daginn. Ekki er það nógu
góð lausn fyrir einstæða
móður. Enginn lifir á
hálfs dags launum. Hér i
bæ eru aðeins 3 leikskólar
þ.e. Árholt, Iðavellir og
Lundasel. Þessir staðir
taka 204 börn til samans.
Þá má einnig nefna Stekk
en sú stofnun er einungis
fyrir starfsfólk sjúkra-
hússins og rekið af þvi.
Þetta eru samtals 253
börn. En viti menn á
Akureyri eru 1800 börn á
aldrinum 0-6 ára. Þetta
þýðir að um 14% barna fá
inni á dagvistunarstofnun.
Þessar tölur eru bæjar-
félaginu til skammar.
Það fer vist ekki
framhjá neinum að það er
verið að refsa okkur fyrir
að eiga börn.
Þessi ræðustúfur kann
að hljóma eins og grátur
einstæðrar móður. En til-
gangur minn er ekki sá að
láta vorkenna mér, heldur
að vekja athygli á erfiðum
aðstæðum barnafólks hér á
Akureyri. Ég er vist ekki
ein um slikt.- Siður en
svo - hér og út um allt
land eru foreldrar i sömu
sporum.
aftir fer ræða Sigrúnar
Halldórsdóttur þar sem hún
lýsir þeim erfiðleikum sem
:jeta blasað við þeim konum
á Akureyri sem eiga von á
oarni;
Sóðir foreldrar og aðrir
félagar.
Eins og flestir sjá þá er
ág kona ekki einsömul. Það
ar aðeins einn galli á gjöf
Njarðar að króginn vill i
heiminn i endaðan ágúst en
ramman á að byrja að kenna
1.september - þar af leiðandi
get ég ekki hugsað um mitt
aigið barn.
NÚ kynnu margir að spyrja:
Pil hvers ertu að eignast
oarn fyrst þú getur ekki
annast þaó sjálf? Eitt er
/ist að ég vildi gera allt
iil að fá að sjá um barnið
nitt sjalf. En ég á engra
•costa völ. Maður getur vist
akki bæði verið fyrirvinna
og verið heima og annast
oarn. En ég spyr þá aftur:
3iga einungis þeir sem geta
/erið heima, að eiga börnin?
á það að vera forréttindi
oeirra riku?
Það er ærið kostnaðarsairt