Alþýðublaðið - 15.05.1958, Page 2

Alþýðublaðið - 15.05.1958, Page 2
AlþýíuhlaðiS Fimmtudagur 15. maý 1958. S S S s 5 s s s s s s s s s s s s s sijernar FKAMKVÆMDAEÁÐ Sambands ungra jafnaðar manna hefur ákveöift í samráði við stiórn sambandshis •að boða til fullskipafts sambandsstjórnarfundar sunnu- daginn 8. júní 1958. Fuiulurinn liefst kl. 2 e. h. í Alþýðu húsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Rætt verftur um innri ?'.ál sambands’ns. einkum sumarstarfið. Á fundinn eru boðaðir fulltrúar landsfiórftunganna í stjórn SUJ, Pii auk þess allir formenn FUJ-fólaga og félagsstjórnir FUJ félaga í Reykjavík, Ilafnarfirfti, Keflavík og Akranesi. Láros Pálssoo lelkarar úr , og með hlytyerkin. HELGILEIKURINN „Barti- Diakoni- skólanum í Aarhus í jmous blindi“ eftir séra Jakob Danmörku, — „Bartimueus Jóngson verður sýndui'í Bessa- bjindi“ hafur verið þýddur á staftakirkju næstkomandi j sænsku af séra Sigurbirni Ein- emnnudag og mánudag. arssyni. Kirkjulegt leikfélaga- Söngflokkur afnaðrins mun samband, „Förbundet för Jítur. aðstoða við sýninguna, undir! stjórn Páls Kr, Pálssonar org-! anjsta. Leiksýningin er fyrst og íremst haldin fyrir Bessastaða- gi og dramatik“ hefur ákveðið af sýna hann á námskeiðun; sínum í vor, og er þá gert ráð fyrir því, aö hann verði sýndur at leikflokkum víðs vegar um. sókn, en prestum úr Kja.larr.es Svíþjóð. — Hefur leikstjórinn: prófastsdæmi og Reykjavík. ér gefinn kostur á að sjá hana, þar eð hér er um að ræða nýja starfsaðferð jnnan kirkjunnar. l.eikstjcri er Lárus Pálsson. Auk forseta íslands haía ýms ii stuðlað að því, að þessi heígi leikur verði fluttur, Biskup ís- tarrds, kirkjustjórnin og pró- 'fasttur staðarins hafa stutt að jþví, og ýmsir einstaklingar eiraiig. T. d. hafa þjóðléikhús- fítjóri og þjóðleikhúsxáð gefið' leyfi tiý þe’ss, að leikarar frá l>jóðleikhúsinu rækjust á hená urffeð sýna leikmn. ÞjóSleikhús iðdánár enn fremur búninga. 'Bessastaðakirkia virðist, vera cmstaklega vel til þess faiiín, Tuve Nyström búið hann til svningar samkvæmt sænskri hefð, Kirkjuleikur í þessum stíl, er hér um ræðir, er frábrugð- inn venjulegum. leiksýningum í leikhúsum að mörgu leyti, og grundvallarhugsunin er ailt önnur. Helgileikurinn er guðræknis afhöfn -—- guðsþjónusta, að sínu leyti eins og kirkjuhljóm- leikar. Leikararnir eru ekki aö sýna fyrir áhorfendur, heldur að framkvæma þjónustu í söfn. uði, sem þeir eru sjálfir hluti af. Engin leiktjöld eru notuð, engin gervi. Búningarnir eru sem mest einfaldar skikkjur. fastur Þorsteinsson, flytja á- varp, en prestsþjónustu í helgileiknum annast höfundur- ínn. Er þar auðvitað ekki um ,,Ieikhlutverk“ að ræða í venjulegum leikhússkilningi. Samkvæmt eðli helgileiksins sem guðsþjónustu xriía enginn hafa þessa þjónustu á hendi nema vígður prestur, er hefu’’ umboð og leyfi kirkjunnar til að þj óna fyrir altari. í leikhús- vnu má auðvitað hvaða leikari sem er „leika“ prest, en í helgi. ’eik af þesari gerð eða stíl er ,.hlutverk“ prestsins ekki „leik ur“, heldur flutnrngur þess orðs, er :hann hefur verið vígð- ur til að flytja. Leikurinn end- ar á blessunarorðunum, eins og fiestar aðrar guðsþjónustur, og er þeim að sjálfsögðu beint aö öilum söÆnuðir.um. Hcfundur óskar þess getið, að samvinna með öllum þátt- takendum sé hin ánægjulegasta og hánn sé innilega þakklátaur þ.eim mörgu aðilum, er hiál.pi til þess að sýningi fari fram, og þá fyrst og fremst forseta ísland's, hiskupi og prófasti Farþegum Flugfélags íslands milfj íanda erler.dis fjölgar stöft- ugt, cinkum síðan Viscount flugvélarnar hófu flug á leiftuni félagsins fyrir rúœu ári siðan. — í fyrradag flutti Hrímfaxi hóp bandai'ískra iðnrekenda frá Glasgow í)il Kaupmannahafn- ar og sama dag voru einnig nokkr'r starfsmeim Caiisberg öl- verksmiðjanna í Skotlandi, sem verið höfðu í kyntóisferð í Danmörku, m.eðal farþega frá Kaupmannahiiíii til Glasgow. staftarins, sem frá upphafi' Myhdin er af þeim Carlsbergmönnum við komuna tll Glasgow. sýndu ótvíræðan s‘huga á því, að þessi tilraun yrði gerð. roÞ'-slík athöfn sem þessi fari, Mjmdirnar eru ekki „realistisk . Jpᥠfram-; En hún er ekkj ýkja síér, og verður því ekki að þes'su sinni hægt að auglýsa loíkinn fyrir almenning, utan ' svtóitar. 'fíelgileikurin.n „Bartimeus brfndi“ er fyrsti helgileikurinn af 'þessari gerð, sem sýndur er héf á landi. # ílöfundur þessa helgileiks, sé'rá Jakob Jónsson, hefur áður sáfnið tvo jólaleiki, er fiuttir oru í kirkju hans í Wynyard í Sf-skatchewan fvrir mörgum ár /um, Ánnar þeirra var einnig sýndur í vetur um jólaleytið í ar“, heldur táknrænar. Leikar arnir eru ekki faldir „að tjalda haki“ áður en sýning hefst, heldur ganga þeir í kirkju fyr- ir allra augum, og ganga til sæía sinna innst í kirkjunni. í sálmasöng og bæn eru þeir þátt takendur, ásamt öllum söfnuð- inum og söngífJokknum. Leikurinn er byggður á frá- sögn Lúkasarguðspjalls um það er Jesús læknaði Bartimeus biinda. Bartimeus er leikinn af Jóni Aðils. Á undan leiknum mun sókn- arpresturinn, séra Garðar pró- stjórnm numdi aldrej leyfa, að hlekkirnir, sem tengdu saman Algier og heimalandið, yrðu brolnir. Ýmsir hægrj leiðtogar hafa gefið út yfirlýsingu, þar sem afsakaðar eru aðgerðir hersins í Algeir. Meðal þeirra, sem undir hana skrifa, eru Sous- telle og George Bidault. 15 HANDTEKNIR í PARÍS PAPJS í gærkvöldi. Nokkur mannfjiölcli safnaðist saman á Champs Élysées í kvöld, en var dreift af lögreglunni. 15 manns voru handteknir. Á Vélodrome d'hiver ætluðu kommúnistar að halda fund og kom þar til nokk urra átaka milli þeirra og lög- reglunnar. Þá var mannfjölda dreift >á Bastillu-torgi. (Ljósm. Sv. Sæm.). Sýoiogarsalurioos Samsýning opnuð í dag: Jar uspdirn- ar verea happQræmsvinnmiar. Verklo eru 30 taSsios eftir Jafomarga Sistaíiieoo. í DAG 'kl. 2 e. h. verður opn- ufí myndlistar- og listiftnaftar- bappdrættissýnmg Sýningar- salarins, Hverfisgötu 8—10. Öll verkin á sýningunni, 30 haldnar á árinu, þ’á er greinin: Þróun og bylfing í evrópskri myndlist eftir Gunnar S. Magnt ússon, Oddur Ólafsson skrifar um keramik, bá er þarna grein talsins, eru vinningar í happ- ’ Valtýs Péturssonar um Sýn- drættinu að heildarverðmæti j ingarsalinn. Kynningarritið er 05 þús. króniir. Verð hvers selt í lausasölu á 10 kr. í saln- míða er 100 kr., en afteins 3000 um. miðar 'gefnir út. Dráttur fer Verkin á happd’rættissýning- fram 18. júní nk. Sérstök at- unni eru til sýnis í Sýningar- hygli skal vakin hér á því, að salnum, sem er opinn í dag frá Dagskráin í dag: 0:30 Fréttix og m'brguhtónleikar. ll Messa í Hallgrímskirkju. 12,50—14 ,,Á fríváktmni.“ 15 Miðdegistónleikar. • 16—17 Kaffitíminn, 19.30 Einsöngur. Maria Meneg- hini-Callas. . ! » 20.15 Erindi: Hvernig er ;G,y.ð? (Páll Jónsson cand. tehól.)'. . 20.40 Einleikur á píanó: Waíier : Gieseking. 20.55 Upplestur: „Ófriðarvonr“, smásaga eftir Johan Falkber- get (Helgi Hjörvar). 21.25 Tónleikar. 21.45 íslenzkt mál (dr. Jakob Benediktsson). 22,05 Danslög (plötur). Dagskráin á morgun: 19.30 Tónleikar: Létt lög. 20.30 D.aglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20.35 Erindi: Steinar og brauð (Jónas.. Jónsson f. ráðherra). 21.05 Tónleikar (plötur), 21.30 Útvarpssagan: „Sólon ís- iandúkv -• 22.10 Garðyrkjuþáttur: Eðwald B. Malmquist. 22.25 Frægir hljómsveitarstjór- ar (plötur). 23 Lýsing á handknattleiks- keppni milli reykvísks úrvalr i liðs og danska liðsins HÍ5 ] Sigurður Sigurðsson), Framhald af 1. sttíu. iagja til að mynda þjóðlega einingarstjój-n Frakklandi. Hershöfftinginn kom í gær til l’arísar, eins og hann gerir einu sinni í viku, en lét ekkert uppi um fyrirætlanir sínar. Þó mun nokkurn veginn Ijóst, að hann muni ekki vilja taka við völd- uni sem forustumaður upp- reisnarflckks. vai vinninga fer þannig fram: Fyrsta númer, sem dregið verð ur út, fær rétt tsl þess að velja eiíí verk á sýningunni, næsta númer næsta valrétt o. s. frv, kl. 2—10 e. h., en framvegis dagleg.a kl. 1—7 e. h. frá 16.—< 27. maí. Um m'ánaðamótin næstu opni ar Valgerður Árnadóttir Haf- aI5,s 29 vinnin-gar að verðmæti sf.að sína fyrstu sjálfstæðu sýw 55 þús. kr. 30. vinninguiinn er myndlistarverk eða listiftnaðúr eitir eigin vali hjá íslenzku myndlistar- eða listiðnaðarfólki að verðmæti 10 þús. krónur. Plappdrættissýning þessi er samtímis fjáröflun fyrir salinn og að mönnum gefst kostur á að eignast myndlistarverk eða jistiðnað fyrir tugþúsundir króna, ef heppnin er með. Fyrsta kynningarrit sýning- arsalarins kom út í sambandi við eins árs afmæli salarins 28. apríl sl. Það er s:ex stórar síður og um helmingur þess er mynd- ir. Annað efni: Sýningatal sal- arins, en 24 sýningar voru Vertfð íokið Fregn til Alþýðublaðsins. j Stokkseyri í gær. I VERTÍÐ lauk á Stokkseyril rnánudaginn 5. maí. Tóku þá alJir bátarnir upp net sín. Afla- hæstur í verstöðinni er Hóim- síeinn, heildarafli hans er 588 toiin, sem er óvenju mikill afli á Stokkseyri. Híutur á honum i nxun vera nálægt 29 þús. kx. Hinir batai'nir eru með 24 og 21 þús. kr. hluti. Skipstjóri á Hólmsteini er Óskar Sigurðs- ingu.. Hún hefur tekið þátt i mokkrum samsýningum erlend- is. - - , iinRismerKi um vera nálægí 29 þús, á .Stokkseyri. j son á Sólvangi, Vertíðina 1955 lagði sami bátx?r nokkru meiri | afla á land efta 486 tonn miðað víft slægðan fisk. Afli bátanna er þessi,: ‘Hólmsteinn II. 588 tonn í 70 róðrum. Hásteinn II. 500 tonn. í 69 róðrum. Hásteinn I. 345 tonn í 63 róðr um. Hólmsteinn II. og Hásteinn II. verða gerðir út á humarveiðar í sumar. Á ÞESSU sumri eru 50 áí líðin síðan Þórður Edilonsson var skipaður héraðslæknir í Hafnarfjarðarihéraði, en það var 24. júníí 1908, en á því ári fékk Hafnarfjörður kaupstaöar réttindi. Raddir hafa verið uppli um það, að verðugt væri að minnast hins fyrsta héraðs- læknis og ágæta manns, meft því að reisa honurn minnis- rnerki, er verði komið fyrir á viðeigandi stað í bænum. Hef- ur nú verið ákveðið að hefja fj’ársöfnun í þessu skyni. Leit- að verður til Hafnfirðinga og annarra manna í læknishérað- inu næstu daga um framlag til þessarar fjársöfnunar. Er ekki að efa að margir vilja minnasfe hlns góða læknis og mannvin- ar. Fjársöfnun annast eftirtaliS fólk: Ingólfur Flygenring, sím| 50100. Ólaíur Elísson, sími 50297. Ingveldur Gísladóttir, sími 50206. Sigríður Sæland, sími 50062. Soffía Sigurðardótt '*ir sími 50304. j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.