Morgunblaðið - 22.09.1929, Page 1

Morgunblaðið - 22.09.1929, Page 1
Besta hlufavelta ársins n p verður eins og allir vita í dag og hefst kl. 2 e. h. í „íþróttahúsi K. R.“, Vonarstræti 11. — (Hlje milli klukkan 4 og 5). ÞAR VERÐUR MEIRA AF GÓÐUM MUNUM, HELDUR EN ÁÐUR HEFIR SJEST Á EINNI HLUTAVELTU, t. d.: 12 manna matarstell. Vandaður Körfustóll. N ý e 1 d a v j e 1. Verð kr. 150,00. Verð k r. 50.00. Verð kr. 100.00. Ný rúmstæði, búshlutir allskonar, kol í tonnatali, saltfiskur, farmiðar á sjó og landi, brauð og kökur, kaffi og súkku- laði, mörg hundruð mjólkurdósir, vönduð fataefni, skófatnaður, kjöt, bíómiðar, myndatökur, byggingarefni og margt margt fleira. en í stað þeirra verða nokkrir happdrættismiðar, og ef hepnin er með þjer, getur þú eignast gullfallegan reiðhest, 8 vetra töltara* (og hey með); sjáðu t. d. þennan: komist til Leith, Hamborgar eða Kaapmannahafnar á 1. farrými, eða fengið heilt tonn af k o 1 n m. FJÖR VERÐUR í ÍÞRÓTTAHÚSI K R. í DAG, ÞVÍ 6 MANNA HLJÓMSVEIT P. BERNBURGS SKEMTIR. AÐGANGUR kr. 0,50. HVER HREPPIR GÆÐINGINN? DRÁTTURINN kr. 0,50. Glímufjelagið Ármann. Hesluriuu verður til sýnis á gðtum borgarinnar. Vigfús Gnðbrandsson klseðskeri. Aðalstrmtl B Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð AV. Satimastofuniti er iokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. Hvottapottir Haust og vetrar SHÚFIITNflDUR. Skólastígvjel, sterk og ódýr. Þvottabalar, Vatnsfötur, Þvottagrindur, Þvottaföt, Vatnskönnur, Sápuskálar, Gólfmottur, Allskonar burstar, og Skrúbbur, Mjólkurbrúsar, allar teg., Hársigti, Mjólkursigti, Bittur, Eldhússkálar o. m. fl. ávalt fyrirliggjandi í JÁRNVfiRDOEUJ) JES ZIMSEN. Ivvenskór með lágum og hálfháum hælum. Karlmannsskór með hrágúmmísólum. Gúmmískór. Gúmmístígvjel barna og unglinga. Skóhlífar karla og kvenna. Inniskór karla og kvenna. Barnaskófatnaður af öllu tæi. Alt nýjar vörur með bæjarins besta verði. Skðverslnn B. Stefánssonar, Laugav.22 A VIÐ undirrituð höfum flutt lækningastofur okkar í Hafnarstræti 8, austurenda (hús Gunnars Gunnars- sonar). Sími 1486. FRIÐRIK BJÖRNSSON, læknir. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—6. KATRlN THORODDSEN, læknir. Viðtalstími kl. iy2—Zy2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.