Morgunblaðið - 14.12.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.12.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Jólabúðin 1930 er Versl. Hamborg Þar er mesta árvallð al fallegnm jólagiðfnm. Viö gefum 20% afslátt iil jóla af: Handmáluðum skálum> ávaxtasettum. tepottumi blómavösum* myndastyttum o. fl. Lltlð A vðrnsýntngn okkar í dag. og gjðrið ðll ykkar jólainnkanp i Jólabúðinni Hamborg. Mannskaðinn á „Hpríl ii 1. desember 1930. Kveðja frá eftirlifandi fjeíögum hinna látnu skipverja. Sjeð gat ei neinn, að samleið þrotin væri, síðast er lögðuð út á hafið kalda, eða að skipið hjeðan burtu bæri bráðfeiga sjómenn, unga, hrausta’ og valda. Öldurnar sváfu, enginn fyrirboði, undir þó lægi kaldur dauðans voði. . Undarleg sýnast atvik lífs og dauða oft, sem að mæta hjer á æfileiðum. Einn gengur veg til allskyns harma’ og nauða, annar til gleði fram á brautum greiðum. Almættis ráð fær enginn maður skilið eða hve langt er jarðlífs tímabilið. Bárurnar syngja banaljóðin köldu, bera’ okkur kveðju hinstu æfistunda: „Skipið er horfið! Hafsins undir öldu hetjurnar saman nú í friði blunda. Blikar þeim önnur betri höfn á móti, björgun er veitt úr þungu sjávarróti". Þakklæti fyrir ykkar æfidaga, ástkæru vinir, góðu fjelagsbræður. Stutt var en fögur endur æfisaga, orku til lífsins himna drottinn ræður. Geymd verður minning góðra fjelagjsinanna. Gleymd eigi minning þungu örlaganna. Enginn veit, nær en heiTann hjeðan kallar heim til sín þá, er lífsins gleði njóta. Enginn veit nær en æfidegi hallar, öldurnar háu veika fleyið brjóta. Máske við líka’ á hafsins hættuvegi hljótum eins gröf á lífsins síðsta degi. Blikar nú stjarna björt í morgunroða, bendir á leið tll sælli jólagleði. Drottins hvar fáið dýrðarljós að skoða, dáið þó líkið sofi á köldum beði. Barnið, sem fyr rjeð bbða frelsi manna, blessar nú komu horfnu skipverjanna. Ágúst Jónsson, Rauð. 5 B. Horski dómsmálaráölierrann segir af sjer. Hinn 20. nóvember sagði Evjenth ‘dómsmálaráðherra Norðmanna af sjer, en við embættinu tók Arne Sunde lögfræðingur. Ástæðan til þess að Evjenth sagði af sjer var sú, að í sænsku blaði kom frjett um það nokkrum •dögum áður, að Norðlenska gufu- skipafjelagið í Noregi ætti í mála- ferlum fyrir ráðhúsrjettinum í Stokkhólmi og að dómsmálaráð- iierra Norðmanna færi nfeð málið fyrir þess hönd. Evjenth er í stjórn gufuskipafjelagsins. Þessi fregn varð alment umtalsefni í, Ósló undir eins, því að lögum samkvæmt mega norskir stjórnar- herrar efeki flytja mál fyrir dóm- stólum og þá allra síst dómsmála- ráðherra. Sá Evjenth sjer því þann einn kost að segja af sjer. Xaitið i glnggann hjð okknr. Alt eiglnframlelðsla Við skreytnm ðkeypls kvðldborð bjá þeim, sem baupa álegg og auuað til matar hjá okkur. Virðiugarfylist Benedlkt B. Guðmundsson & Go. Sími 1769. Vestnrgðtn 16. um nýju höfnum er enn tilfinnan- legur skortur á vörugeymsluhús- um, nema í Split, Susak, Dubrov- nik og Sebenik, en á næstu árum á að reisa nýtísku vörugeymslu- hús í hinum höfnunum, því að siglingar þangað aukast stórkost- lega. f fyrra komu 183.916 skip til hafna í Júgóslavíu, og báru þáu samtals 30 milj. smálesta. — Aðallega voru það júgóslavnesk skip (22 milj. smál.) og ítölsk skip (5y2 milj. smál.) Hafnlr (Egðshvlu. Höfnunum í J úgóslavíu er skift í þrent: hafnir í Quarneroflóa, hafnir í Mið-Dalmatíu, og hafnir í Suður-Dalmatíu. Eru þar nú taldar hundrað hafnir, sem eru svo góðar, að stærstu skip geta siglt þangað. Ilelstu hafnirnar eru Split, Susak, Dubrovnik, Sebenik, Kotor, Metkovitch og Bar. í flestum bin- Vatnsaflsvirkjim í Færeyjum. G. Sætersmoen verkfræðingur hefir verið í Færeyjum, að athuga þar skilyrði fyrir stórri vatnsaflsvirkj- un til þess að veita raforku um 3 stærstu eyjarnar, Straumey, Austurey, Vogey. Hefir hann kom- ist að þeirri niðurstöðu, að næga ! orku muni hægt að fá úr stöðu- vatni við Eide og úr fossunum við Vestmannhavn. Fulltrúar hjer- aðanna virðast vera málinu fylgj- iandi. Sagt er að firmað Siemens- • Schuckert muni koma upp fyrir- tækinu og lána fje í það, en ætlað er að það muni kosta 3 milj. kr. Líklegt er að Thorshavn taki raf- orku þaðan, en nú hefir bærinn Ijósastöð með olíuvjel. (Tímarit V. F. í.) Morgunblaðið er 24 síður í dag. Auglýsingar kvikmynda- húsanna eru á 21. síðu. lílavOrur - iðiaveri I Við seljum alt til bökunar! Allar tegundir af kryddi til matar, ávexti nýja og niðursoðna, þurkaða. — Súkkulaði til suðu og átu, brjóstsykur, hnetur, margar tegundir. Kjötmeti — Fiskmeti Sardínur, Síld, þ. á. m. íslenska kryddsíld. Grænmeti! Hvítkál, Rauðkál, Púrrur, Rauðrófur, Gulrófur, íslenskar. Sítrónur, Tómatar, BlómkáL Blá Vínber. Spil — Kerti — Egils öl. Sirius gosdrykkir. Seljum allar vörur með 5% afslætti ef keypt er fyrir 5 krónur í einu. lón Hjartarson h Go. Sími 40. Hafnarstræti 4. tiest aö auglýsa í Margnnblaðinu. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.