Morgunblaðið - 14.12.1930, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.12.1930, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ TrtcotininærfSt dömu og bama nýkomin í stóru úrvali. Kvenn9okkar------Barnasokkar Aldrei áður eins fallegt úrval! K 0 M I Ð í Branns-Verslim. Kökurog kex frá Crawford er best. Mikið úrval. Lang-lægst verð hjá les Zimsen. EncvGloDædia Britasnica er merkáSta fræðirit á enska tungu, 24 bindi í stóru broti, um 24000 blaðsíður alls, um 15.000 myndíir, þar af um 1600 myndir á heilli síðu, fjöldi þeirra með litum, og um 500 landabrjef og uppdrættir. Encyclopædia Britannica er samin af 3500 höfund- um, og er hver þeirra í tölu hinna kunnustu fræðimanna og rithöfunda heimsins. Bókaskápur úr rauðviði fylgir ókeypis hverju eintaki. Encyclopædia Britannica kostar: í bláu ljereftsbandi (með skáp) kr. 675.00 í brúnu skinnbandi (með skáp) kr. 880.00 í bláu skinnbandi betra (með skáp) kr. 1160.00 og eru þessar tegundir til hjer á staðnum. Bókaverslun Sigfúsar Cymundssonar Skringileg rekistefna. Eins og geta má nærri þótti öll- um blöðum það hinn mesti fengur að geta birt myndirnar frá Andrée leiðangrinum, er geymst höfðu norður í ísauðn í 33 ár. Bonniers- forlagið mikla í Stokkhólmi ann- aðist útgáfu Andréebókarinnar, og 'hafði umráðarjett yfir mynd- !um þessum Fjöldamörg blöð, tíma- rit og myndastofur höfðu samið við Bonnier um að fá myndirnar sem fyrst. En öllum varð að gera jafnt undir höfði. Allir áttu að fá að birta myndirnar sama dag. En svo kemst alt í uppnám á síðustu stundu. Sænska blaðið „Dagens Nyheter" birtir myndirnar daginn áður en ákveðið var. Ritstjórar fjær og nær verða reiðir. Kært er fyrir bókaforlaginu. Bonnier er á- kaflega auðmjúkur við viðskifta- ^ini sína, segir að blaðsltömmin hafi gert þetta í fullu heimildar- leysi, að birta myndirnar. — Og Bonniers bókaforlag hefir ekki önnur ráð en að fara í mál við blaðið. En þessi rekistefna þykir í hæsta máta kyndug, því Bonniers bckaforlag er eigandi blaðsins, er myndirnar birti of snemma. Geta menn svo ráðið í það hvílík alvara, eða alvöruleysi liggur á bak við (G. H. S. T.). Verkasparnaður í Rússlandi. Tyeir Englendingar vorn á ferð í Moskva nýlega, til þess að kynna sjer ástandið þar, einkum á sviði atvinnulífsins. Höfðu þeir vitan- lega rjetttrúaðan bolsadreng sem fylgdarmann. Bolsinn ljet mikið yfir því, hve mjög hin núverandi stjórn Rússlands hefði víða gert rekstur fyrirtækja óbrotnari, og komið á hinum fullkomnasta verka sparnaði. Leið þeirra lá fram hjá stóru verslunarhúsi. „Hjer“, sagði Ieiðsögumaðurinn, „voru um 1200 manns við vinnu fyrir byltinguna. Nú er hægt að komast af með einn einasta mann — dyravörðinn, sem segir vegfarendum að engar vörur sjeu til“. lólaáuextina nýja, niöursoöna og þurkaða er best að kaupa í Nýlenduvörudeild les Zimsen. Blá Cheviot-föt, ein- og tvíhnept, frá kr. 79,00 til 128,00. MitMt kamgamsföt í fjölbreyttu úrvali. Unglingaföt, blá og mislit. Drengjaföt — Matrósaföt — Jakkaföt KAUPIÐ ÞJER BEST I Brauns-Verslun. Mest úrval af vetrarfrökkum hjá okkur. Lilið 1 glqgiaa i dag. Þar munið þið sjá marga muni nauðsynlega fyrir hvert heSmili. Verðið sanngjamt eins og vaitt er, > VarsliH 6uB)ánuuar A Cb. Eimskipafjelagshúsinu. Sími 491. Hvennagullið. ! óendanlegri fjarlægð, löngu eftir að jeg hafði mist sjónar á henni. ' Ómar þessir höfðu þau áhrif á leitt ekki verið nokkur aðalsjóm- mig, að jeg ákvað að gefa mig frú, því að á meðal alls franska fram upp á náð og miskunn þess- aðalsins gat hvergi að líta ásýnd arar fögru veru. Sannarlega mundi sera þessa. Heiðarleiki og sálusak- svo fögur kona og sakleysisleg sjá leysi voru dygðir er aldrei sá aumur á vesling er var í nauðum votta fyrir í andlitsdráttunum, staddur. Sárið í öxlinni og allar ekki einu sinni meðal hinna göfug- geðshræringamar er gengið höfðu ustu og elstu aðalsætta. Aftur á yfir mig um nóttina gerðu það að móti lýstu þær sjer einstaka sinn- verkum að jeg fór eins og fáráð- um hjá börnum þjónustumanna Hngur að ráði mínu og hegðaði þeirra. Jeg var ekki lengur í mjer eins og jeg gerði. nokkrum vafa. Barn þetta var tví- Jeg dró í mig kjark og þreifaði mælalaust dóttir einhverra hjú- fyrir injer ti! þess að klifra upp á anna í höllinni. svalirnar tii hennar. Reyndist það Er hún hafði staðið þarna afar auðvelt jafnvel örmagna skamraa, hríð bárust hljómar tiRmanni eins og mjer. Gluggi var eyma mjer úr lagi sem sönglað jfyrir neðan svalirnar og með fót- var ósköp veikt og innilega. Þetta j fvstu á múrbrúninni fyrir ofan var vísa um gömlu Provencesveit-1 gluggann gat jeg rjett aðeins náð ina, lag sem jeg kannaðist við ogjhandfangi á svölunum. Jeg hóf hafði yndi af, og hafi töfrun sú, jmig upp á höndunum og náði er greip mig fyrir stundu síðan ekki verið fullkomin, þá var ekk- ert líklegra til þess að binda endahnútinn þar á en þessi hljóm- þýða og blíða rödd. Með söng á vör sneri hún aftur inn í herberg- ið, en gluggarnir stóðu opnir svo að jeg gat heyrt óma af rödd heonau beml tií mSn eins og úr brátt tÖkum á brjóstriðinu. En það var ekki fyr en jeg stökk yfir riðið inn á svalirnar að hún varð vör við mig. Söngurinn dó á vörum hennar og augu hennar, er voru blá eins og gleym-mjer-ey að sumarlagi, fyltust skelfingu. Atw.a*!»1ifc» hik — og hún helSi rekið upp óp er vakið hefði sjálfan dauðann. Jeg steig í skyndi inn fyrir. — Ungfrú góð, sagði jeg, í ham- ingju bænum — verið rólegar. Jeg vil yður ekkert ilt. Jeg er flótta- maður. Þeir eru á eftir mjer. Orð mín voru ekki beinlínis vel hugsuð, og jeg hafði ekki fyrir fram gert mjer grein fyrir hvað jeg ætti að segja. Setningamar höfðn runnið næsta ósjálfrátt upp úr mjer, ef til vill fyrir áhrif ein- hvers æðri innblásturs, en hvað um það, jeg hefði varla getað fundið heppilegri orð til þess að tala til miskunnsemi góðrar konu og hvað orðin sjálf snerti, þá sögðu þau aðeins blákaldan sann- leikann. Hún var með Ijós í hendinni og var að virða fyrir sjer hið fagra andlit sitt í speglinum, er jeg svo skyndilega skaut henni skelk í bringu. Brúnleitt hárið var slegið og fjell eins og kápa um axlir hennar og er jeg sá það, tók jeg fyrst eft- ír að hún var í náttfötum og her- jergið, sem jeg hafði ráðist inn í, var Bvefnherbergi hennar. — Hver eruð þjert spurði hún óttaslegin, eins oj nafnið gæhi skift nokkru máli þegar svona stóð á. Jeg var komin á fremsta hlunn með að svara henni eins og ridd- urnnum í Mirepoix, að jeg væri Lesperon. En við frekari umhugs- un varð mjer það ljóst að jeg mrfti ekki að leika neinn grímu- leik gagnvart þessari konu, og aess vegna ætlaði jeg að segja henni afdráttarlaust hver jeg væri. Orðin voru komin fram á varir mjer. En hún hafði tekið eftir að jeg hikaði og hafði dregið af þvi ályktun, sem raunar var órjett og nú tók hún fram í fyrir mjer. — Jeg skil yður, herra minn, sagði hún og var nú næstum orðin róleg, þjer þurfið ekkert að óttast, við erum vinir. Hún hafði notað augun vel og hafði tekið eftir að föt mín voru vindandi vot og ötuð í óhreinind- um; hún hafði veitt athygli þreytu dráttunum í andliti mínu, er var náfölt og blóðslettunum á jakka mínum og af þessu öllu saman dró hún þá ályktun að jeg væri of- sót.tur nppreisnarmaður. Hún fór með mig inn í herbergið, lokaði gluggunnm og dró gluggatjöldin fyrir aftur. Og traustið sem hún með þessu sýndi að hún bar til mín — þessa svikara — nísti mig í hja.ríað. Halaansnnf kosta að elis 1 brónn hjá Rafiækjaversl. Narðnrljésið Laugaveg 41. Kaupið Morgunblaðið. EfiGERT CLAESSEN bæstar jettarmálaflntBlnf«m*ðar Skrifstofa: ELafnarstræti 5. 871. Viðtalstími lö—12 t k Bmt afí auglýsa í Morguablaðin*.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.