Morgunblaðið - 14.12.1930, Blaðsíða 15
,w f* í> rj it \ r f, * n i r\
15
Ljelegar vör-
ur eru altaf
of dýrar.
Góðar vörur •
eru meira virði •
en þær kosta. J
á einnm staðl
' Nú orðið getið þjer fengið víða gott hveiti og sykur með
| svipuðu verði, en aldini og annað jólasælgæti fáið þjer
hvergi jafn gott og ódýrt.
| Jóla-eplin: Jonathan, Me Intosh, Delicious, alt ,Occidental‘.
Þetta eru heimsins bestu epli, fá árlega fyrstu verð-
; laun. Ath. „Occidental“ á að standa á hverjum kassa
og hverju epli. Verð kr. frá 18.50 ks. y2 kg. frá 0.75.
; Bjúgaldin: Iamaica, fögur og fullþroskuð. y2 kg. 1.12.
| Glóaldin: Margar teg. ný uppskera beint frá Spáni 0.15, 0.30.
i
' Vínber: Almeria, fuilþroskuð, 1.50.
Perur: Safamiklar og Ijúffengar, fullþroskaðar 1.50.
Aldini í dósum, allar teg., 1 kg. frá 1.85.
Aldinmauk, allar teg, laust og í glösum, ódýrt.
Aldini, sykruð og þurkuð, ótal teg., í pökkum og öskjum.
Hnetur: Valhnetur, Heslihnetur, Brasilhnetur, Jólamöndlur,
Aðalrúsínur, alt ný uppskera.
Mest úrval í landinu. Bestar vörux í landinu.
Lægst verð í landinu.
lli í iólakökirnar
Egg 18 aura, Rjómabússnijör, Hveiti 5 teg. í smá pk.,
Kryddið með „hvíta liöfðinu“, sem aldrei bregst. Rúsínur
steinl. Sýróp, Jólakökur (succat), Möndlur, Kokosmjöl ó’.fl.
Jólaspilin: ísl. spil 3 teg., erl. spil 5 teg. Svartapjetursspil
með dýramyndum, tilvalin fyrir börn. Spilaumbúðir,
smekklegar.
Jólakerti mislit og hvít, hreint sterin, „Pricekerti“.
Hreins o. fl.
Mungæti: Reichardts í smekklegum öskjum frá 1 kr. til
10 kr., jafnan kærkomin jólagjöf. Miklu úr að velja.
Grays-silkibrjóstsykur, fyltur og ófyltur.
Orawfords- kex og kökur í smáum og stórum kössum.
Wulffs-vindla reykja smekkmenn. 20 teg., smáir og stórir.
Cigarettur: De Reszke, Salem Gold, Army Club. Russian
Blend o. fl.
Kaffi: Mokka og Java óblandað, Liverpool og bæjarkaffið.
: TetleysJelauf, Driessen-cacao og súkkulaði.
Kia Ora er tilvalinn jóladrykkur, heitur eða kaldur.
Ef þjer hafið síma eða sendil, þá er Liverpool altaf næsta
búðin, því veldur bifreiðin, sem er allan daginn á ferðinni
og flytur yður vöruna fljótt og vel útlítandi, hvernig sem
viðrar. Gjörið svo vel að senda okkur jólapöntun yðar sem
fyrst, hún kemur heim þegar þjer óskið þess.
Það er gamall og góður siður að halda til jólanna.
Það er gamall og góður siður að kaupa til jólanna í
9<
Útibú Laugaveg 49
Sími 1393.
og
Bergstaðastræti 49.
Sími 1668.
Bök um Rússland.
Theo Findahl: Rusland I dag.
Á þessum tímum, þegar svo
mikið er talað um Rússland,
ættu menn að gefa gaum að bók
einni, sem nýkomin er út, eftir
norskan rithöfund og ferðalang,
Fheo Findahl, og heitir „Rus-
land i dag“.
Findahl hefir um langt skeið
verið í Rússlandi. Hann hefir
kynst þar fjölmörgu af eigin
sjón og reynd, atvinnulífinu, 5
ára áætlun bolsastjórnarinnar,
skólum og uppeldismálum eins
og þau eru í ráðstjómarríkinu,
trúarbragðaofsóknunum, og
stjórnarhögum bolsa, flokksaga
þeirra og kúgun.
En það góða við bókina er,
að höfundur er auðsjáanlega
utan flokka. Hann lýsir ástand-
:nu ekki til þess, að lýsing hans
verði notuð fyrir einhvern sjer-
stakan stjórnmálaflokk; hann
lýsir Rússlandi eins og það er í
dag, með það eitt fyrir augum,
að menn fái að vita hið sanna
og rétta, hvort sem lesandan-
um, kommúnista, sósíaldemo-
krat eða borgara líkar betur
eða ver.
Þess vegna er bók þessi sjer-
lega lærdómsrík.
Theo Findahl hefir haft per-
-sónuleg kynni af mörgum á-
hrifamönnum Rússlands. Mann-
lýsingar hans gefa lesandanum
myndir af hinu rússneska á-
standi, menningu og þroskasligi.
Menn fá útsýni yfir Rússland,
íeins og það er nú — og eins
og það var, áður en byltingin
brautst út; hve geysilegur mun-
ur var á Rússlandi og Vestur-
Evrópu-löndum, munur á þeim
jarðvegi, þar sem rússneskir
kommúnistar hafa reist ráð-
stjórnarríki sitt, og jarðveginum
í þjóðfjelagi allra germanskra
landa.
Rússneska byltingin verður
ekki skilin nema menn þekki
margháttað neyðarástand þjóð-
arinnar undir hinni fyrri harð-
stjórn.
Rússneska þjóðin býr við sult
og seyru. Því verður ekki neit-
að.
En kommúnistaforingjamir,
sem með vöidin fara, telja múgn
um trú um, að Rússar eigi að
frelsa heiminn. Að þjóðin þurfi
mikið á sig að leggia, til þess
að verjast hinum voldugu óvin-
um, sem ógnandi standa við
landamærin.
Þegar menn hafa lesið bók
Findahls, verða síðustu viðburð-
irí stjórnarfarssögu Rússa mjög
skiljanlegir. Ráðstjómin hefir
sem sagt talið stjórninni trú um,
að stórveldi heimsins sieu svara
óvinir rússneskrar alþýðu. Til
þess að útbreiða þær kenning-
ar öfluglegar en nokkru sinni
áður, hefir stjórnin tekið það
ráð að útbúa landráðamálin,
sem nú eru á döfinni.
Þeir kunna margt í þeirri list,
Rússabolsar, að æsa upp al-
múgann, og þeir kunna margt
til þess að skipuleggja öfluga
og harðsnúna stjórnmálaflokka.
Tíl þess að
gera viðskiftamönnum okkar hægara fyrir með að
búa sig undir jólin
gefnm við
10-15
01
0
af öllum lömpum og ljósakrónum í búðinni í
Hafnarstræti.
Þar er úr mörgu að velja,, en takmarkaðar birgðir.
NOTIÐ NÚ TÆKIFÆRIÐ!
Virðingarfylst
: S s' tz LtL'
Bræðyrnir Ormsson
Hentugar iólagialir
Manchettskyrtur, hvítar og mislitar, í stóru úrvali.
Náttföt frá kr. 13—30 króna.
Bindi í mjög fjölbreyttu úrvali.
Axlabönd í skrautöskjum o. fl.
Br anns-V er slnn.
iá'.:
Til heimilisprýði
á jólnnnm
Gólfteppi í öllum stærðum frá kr. 16,00—215,00.
Gólfmottur — Gólfrenningar í stóru úrvali.
Divanteppi frá kr. 9.50 (pluss) frá kr. 48.00.
Borðteppi frá 4.50.
Borðdúkar í afar stóru úrvali.
Kúmteppi frá 4.00. Silkirúmteppi mjög falleg.
JÓLASALAN ER BYRJUÐ
Branns-Verslnn.
IHnnið A.S.L