Morgunblaðið - 14.12.1930, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.12.1930, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 14. desember 1930. reinlætL Sanngjarnt verð. Fyrsfi flokks vOrur. Alt til bökunar, t. d. Hveiti nr. 1. Strausykur Bökunardropar Krydd al ls konar Sulta, jarðarberja Sulta, blönduð Eggjaduft Gerduft Egg Kaffibrauð. margar teg. í blikkkössum og laust, sætt og ósætt. Kaffi, brent og malað i ., ., margar tég. Kaffibætir Te í pökkum Ávextir, niðursoðnir. Jarðarber Ananas Perur Ferskjur Apríkósur Ávextir, nýir: Appelsínur Bananar Epli Perur Vínber Hangikjöt og Harðfisktur r. flið op nðki Hreinlætisvömr: Tóbáksvörur: Gull, fægilögur Vindlar ,margar teg. Brasso do. Cigarettur Silvo do. Reyktóbak Skóáburður í brjefum og dósum Gólfbón Plötutóbak Persil Munntóbak Flik Flak Rjól Hreins Hvítt Lux Jólavörur: Rinso Bamakerti Sólskinssápa margar teg. Ræstiduft Stór kerti Línsterkja í pökkum og laus Ö1 og gosdrykkir Spil allar tegundir. fjölbreytt úrval Sælgæti: Brjóstsykur Karamellur Átsúkkulaði Fíkjur í pökkum Döðlur í pökkum Brendar möndlur Kand. ávextir Konfektkassar Konfekt, laust. Suðusúkkulaði: Konsum Husholdnings Blok Welle Vanille o. fl. 5o|° afsláltnr af kontanlTiflskiflnm er nema 5 kr. efla melra. Ofanálag: íslenskt smjör Smjörlíki Mjólkurostur, íslenskur do. útlendur Mysuostur Gruyereostur í dósum Schweizer ostur Lifrarkæfa Sardínur Ansjósur Jólagjafir: Saumavjelar, Kayser Tauvindur Taurúllur Matarstell Kaffistell 12 manna do. 6 manna Ávaxtaskálar og fleira. Mavíkor, Hainarstræti s. Simi i bnðnnnm 2017, Allt sent heim tafarlaust. Lán og ðlán Eftir. Magnús Jónsson alþingismann, Fjelítil þjóð, sem þarf margt að gera, á engan hlut dýrmætari en gott lánstraust, svo framar- lega sem landið býr yfir ein- hverjum möguleikum og þjóðin hefir þá mentun og mannrænu, harðfengi og þrautseigju, sem þárf til þess að sækja gull í greipar moldar og sjávar. Þetta á í ríkum skilningi við um ísland og íslendinga. Þjóðin er fátæk, þó að sósíalistar og aðrir þeir, sem lifa á útlendum og innlendum skröksögum, reyni að telja mönnum trú um, að hjer sje ógurlegt ,,auðvaldíl, sem sýgur merg og blóð úr al- þýðunni. — Þjóðarauður okkar hefir ekki verið gerður upp svo að verulega sje á byggjandi, en það þarf ekki annað en renna huganum lauslega yfir landið, ti! þess að sjá i hendi sjer, að hjer er dauðans fátækt á móts við það, sem er með flestum öðr um þjóðum. Landið sjálft er næstum óræktað, mannvirki rjett að byrja, og alt á frumbýlis- stigi. Og þá leiðir beint af þessu, að mikið þarf að gera. Það þarf sem sagt að afla auð- æfa, rækta jörðina, bæta hafn- ir, auka samgöngutæki, reisa hús, auka bústofn, veiðarfæri og allskonar framleiðslutæki — en þetta og margt fleira er þjóðarauðurinn. Og ekki efast jeg um ísland og Islendinga. Island á mikil en torsótt gæði. Tvær vitleysur eru jafn-stórar, að ísland sje vont land og magurt, og á hinn bóg- inn, að hjer liggi auðæfin svo að segja á glámbekk. Flóki og Þórólfur hafa frá því fyrir landnámstíð og fram til 1930, haft rangt fyrir sjer báðir. En Islendingar eru röskir menn, og seiglan er komin inn í kynstofninn við alllanga baráttu, eða rjettara sagt, hnoð við óblíða náttúru á sjó og landi. Vit og mentun er í besta lagi, og framsækni (í rjettri merking) mikil. Islendingar hafa því öll ein- kenni þeirrar þjóðar, sem þarf að starfa mikið með éi’lendu lánsfje, og getur gert það. Og það er því engin furða, þó að þeir gefi því gætur, hvernig þeir, sem hún felur forystuna, fara með þetta fjöregg. Það er ekki ýkja langt síðan við lögðum út á þá braut, að kalla erlent lánsfje til starfa hjer á landi. Það er meira að segja ekki langt síðan við lán- uðum öðrum okkar fáu skild- inga. Þeir sem eitthvað áttu, keyptu dönsk, konungleg í’íkis- skuldabrjef, en hjer á landi starfaði ekkert fje. Landsbank- inn byrjar, ofur hægt, að fá sjer smá lán hjá Landmandsbankan- um í Kaupmannahöfn. Landið fer svo smám saman að fá sjer lán í Danmörku til fi’amkvæmda, en ekki datt neinum í hug, að fara út fyrir ,,móðurlandið“, um slíkar fjárútvegur. Islands- banki er stofnaður að mestu með dönsku fje (nokkru norsku), og hefir megin lánstrausc sitt þar. Viðskiftin fara þó bægt og iiítandi að færast út. Eimskipa- fjelagið fær lán í Hollandi, ein- hverir íslenskir atvinnurekend- ur komast lítillega inn á enskan peningamarkað, og Landsbank- inn fær þar samband. Stríðið kemur og setur rót á alt. Peningamál heimsins kom- ast í óreiðu. Gengi myntanna, og meira að segja sjálfur ,,fót- urinn“, gullið, gerist óstöðugt, og sveiflast fram og til baka. Ekkert verður stöðugt nema írumlegustu nauðsynjar, jarð- arhundruð, kúgildi, alin og fisk- ur. En þá eru menn orðnir svo ruglaðir, af margra ára krónureikningi, að þeir vara sig ekki á þessu, og halda, að það sjeu nauðsynjarnar, sem sjeu að hækka og lækka í verði. Það voru ekki íslendingar ein ir, sem í þessum missýningum og hagfræðilegu hafvillum lentu heldur flestar þjóðir. — Þeir fáu, sem höfðu rjetta sýn, voru ofui’liði boi'nir og kjánar kallaðir, af því að þeir sögðu, að jörðin snerist en ekki sól, tungl og stjörnur. Svo kom loks þessum ruglingi og óráði, að snauðir menn hjeldu, að þeir væi’i stói’rikir, og heilar þjóð- ir hjeldu, að þær böðuðu í í’ós- um, þegar þær voru í raun og sannleika að verða fastar i hol- urð. Menn dreymdi dúnsæng- ur og hlýja kodda, þegar þeir voru í raun og sannleika að verða úti í snjó og harðindum. Þetta er líkingarfull lýsing á ástandinu fram um 1920— ’21. Sannleikurinn er sá, að einmitt á þeim tímum var mörgu hætt í Veröldinni. Verð- hrun varð svo ógurlegt 1920, að þess voru ekki dæmi. Kom þetta út sem hækkun gullverðs, og varð þá pappíi'sgjaldeyrir margra landa aftur úr. Vei'ð- hrun þetta breiddist út frá Bandaríkjunum um allan heim, og orsakaði meðal annars svo ógurlega kreppu hjer á landi, að þegar þing kom saman fyrst á árinu 1921, lá ekkert fyrir nema gereyðing atvinnuveg- anna, ef ekki væri hægt að út- vega peninga í stórum stíl að iáni. íslandsbanki var lamaður, og Landsbankinn líka í raun og veru, þó að minna bæri á vegna þess, að minna hvíldi á honum. Ríkið var einnig afarilla stætt. Framundan lá ekki annað en það, að bankarnir heirpti inn fje sitt, og velti útgerðinni í rústir. Að • langmestum hluta var þetta af orsökum, sem ekki er í raun og veru hægt að gefa neinum hjer sök á. Sama kx'epp an svai*f allsstaðar að. Sjest það meðal annars á því, hve geysi- lega erfiður peningamai'kaður- mn var, forvextir bankanna há- ir> en ^engi allra skuldabrjefa lágt. Jafnvel 7 og 8% brjef naðu ekki jafngengi. Allir þustu að peningamai'kaðinum til þess að fleyta sjer yfir kreppuna. Jafnvel þjóðir, sem höfðu á- gætis orð á sjer í fjármálum og höfðu áður tekið lán með ágæt- iskjörum, urðu nú að sæta okui’- vöxtum. — Þessi geysilega að- sókn í sambandi við ótrú þá, sem jafnan siglix- í kjölfar hverr ar stór-kreppu, gerði það alveg ' sjerstaklega óálitlegt fyrir nýj- ar þjóðir og lítt eða ekki þektar, að koma fram sem lánbeiðend- ur. — Svona var þá ástandið, sem blasti við stjóra og þingi 1921. Innan lands blasti við hran at- vinnuveganna ef ekki væri þeg- ar í stað aflað stórfjár. Utan lands fjárkreppa sú, sem nú hefir verið lýst. Sem betur fór rjeðist þingið í þal5 að bjarga atvinnuvegunum, hvað sem það kostaði. Stjórnin var að vonum ti’eg að ganga i vandræðin. Það voi’u gætnir menn við stýi'ið þá, menn, sem vildu ekki stökkva út í myrkr- ið eins og nú á dögum þykir við eiga á hæstu stöðum. Magn- ús Guðmundsson var þá fjár- málaráðherra, og hann bjóst víst ekki við því, að hann gæti haft það eins og núverandi fjár- málaráðheri’a, að biðja um 12 miljón króna lánsheimild án

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.