Morgunblaðið - 14.12.1930, Blaðsíða 10
10
MORUUKBLAÐXÐ
Blekbyttur og samstæður á borð. I
Pappírs- og brjefakassar á borð íj
Skrifpappír í kössum-
Blýantar, skrúfaðir.
Litarblýantar og kassar.
zm
Teikniáhöld. Peningakassar.
Vasahnífar. Vasaspeglar,
Vindlaveski.
u'-i'
lólaðl Egils
er tilbúið.
Fæst bæði á 1/1 og 1/2 flöskum.
fllgerðin Egill Skallagrfmsson.
Símar: 390 og 1303.
Crepe Azure
í ýmsum litum
Crepe de Chine
í ýmsum litum
Crepe Georgette
Silkisokkar
Mascotts. mjög fallegir.
Verslun Ingibiargar Johnson.
Iðlaskórnir
eru komnir. — Kvenskór, lakk, rúskinn, silki og
Chevraux, óviðjafnanlega fallegar tegundir, með
allskonar verði. — Karlmannaskór, afbragðs góð-
ir, frá Hollandi og Belgíu. — Lakkskór, drengja,
telpna og barna, í öllum stærðum. — Jólagjafir:
Inniskór úr skinni og flóka á karla, konur og börn.
Skóverslun
B. Stefánssonar.
Laugaveg 22 A.
lítið herbergi þar sem rúmið henn-
ar, körfustóllinn . og skápurinn
standa hlið við hlið eins og hæ-
verskir heimamenn, sem bjóða gest
inn velkominn. Það týrir á olíu-
vjelinni og sýður á katlinum. —
| Gamla konan hefir dúkað borð
með smurt brauð og tevatni. Hún
býður mjer sæti. „Og má ekki
^bjóða yður eitthvað?" spvr liún.
i „Jeg á kaffi á könnunni, jeg á
nýjar bollur, sem hún A. mín gaf
mjer, blessuð góða stúlkan, sem
færir mjer svo oft brauð úr biáð-
inni sinni — og jeg á epli — sem
mjer voru líka gefin, já, Guði sje
lof, það er margur góður hjer í bæ,
; og margir muna eftir mjer, jeg
| vona líka að jeg gleymi þeim
aldrei og muni einlægt eftir að
;biðja fyrir þeim, — annað get jeg
| ekki gert fyrir þá. .Já, mig vantar
•aldfei neitt, jeg veit ekki fyrri til
en maturinn er kominn til mín,
alla leið inn á borðið mitt. — Er
Guð ekki góður? Er fólkið ekki
gott?“ Jeg horfi á brosmilt andlit
gömlu konunnar og hugsa um auð-
legðina sem hún á í trúartraustinu
og guðrækninni. ,,,Það er ekki
nokkur skapaður hlutur, sem mig
vanhagar um“, heldur hún áfram,
„nema húsaleigan. Jeg á ekkert í
hana núna; en Guð hefir einhver
ráð, þó jeg sjá þau ekki í bili“.
Gamla konan slekkur á olíuvjel-
'inni, og jeg segi: „Ætli það sje þá
lekki einmitt húsaleigan, sem jeg
kem með? Gjörið þjer svo vel,
;það er svo lítil jólagjöf frá óþekt-
'um vinum“.
í Hún rjettir magra, skjálfandi
öldungs hendi eftir 5, 5 kr. seðl-
unum, og telur með vaxandi undr-
un og ákefð: 1, 2, 3, 4, 5! — „Guð
;veri lofaður! Þarna sendir hann
mjer húsaleiguna og 5 kr. fram yf-
ir! Eins og jeg sagði, hann hefir
altaf nóg ráð. O, má jeg ekki
kyssa yður fyrir — þjer færðuð
mjer það þó! Og skilið þjer svo
mínu besta, hjartans þakklæti til
fólksins, sem sendi mjer þessa
stóru gjöf. Guð launi því og gleðji
það alt saman“.
Jeg gæti haft sögurnar miklu
lengri og fleiri, en læt hjer staðar
numið að sinni, og vii aðeíns bæta
við: Hjartans þökk, kæru bæjai’-
búar, þjer sem í fyrravetur tnxðuð
mæðrastyrksnefndinni fyrir jóla-
gjöfum handa fátækum og bág-
stöddum mæðrum og börnum
þeirra. -Jeg er viss um að gleðin,
sem gjafir yðar vöktu hjá smæl-
ingjunum, hefir orðið drjúgur
þáttur í yðar eigin jólagleði, því
að sá, sem gleður aðra, gleður einn
ig sjálfan sig.
Og mx líður enn að jólunum.
hátíðinni, sem öll börn hlakka til.
Ánægulogt vSeri þá, að geta sjeð
svo um að þau verði ekki fyrir
vonbrigðum. Þess vegna snýr
mæðrastyrksnefndin sjer enn á ný
til hinna heiðruðu bæjarbúa í
trausti þess, að góðir menn og
konur tengist böndum og taki
sameiginlegan þátt í því að leiða
jólagestinn góða, gleðiita, inn þang
að-. sem hann annars kynni að
vanta sökum skorts eða fátæktar.
„Margar hendur vinna Ijett
verk“. „Safnast þegar saman kem-
ur“. Smágjöfunum er engu síður
þaksamlega tekið, en þeim, sem
stærri eru. Gleymum ekki gjöf
ekkjunnar. Gleymum ekki að
gleðja smælingjann.
Reykjavík, 12. des. 1930.
Guðrún Lárusdóttir.
Burtness heiðraður.
Stjórn íslands hefir sæmt Mr.
0. B. Burtness, neðri málstofu
þingmann í þjóðþinginu í Wash-
ington, frá North Dakota, stór-
riddarakrossi Fálkaorðunnar með
stjörnu.
Bandaríltja lög mæla svo fyrir,
að þjóðþingsmenn megi ekki veita
viðtölcu sæmdarmerkjum frá er-
lendum þjóðum, og þar af leið-
andi getur Mr. Burtness ekki tek-
ið við orðunni, fyr en hann hætt-
ir þingmensku. En þangað til að
því kemur, verður orðan í vörsl-
um utanríkisráðneytisins.
(Lögberg).
Kaupið Morgunblaðið.
Suðusukkulaði
„Overtrek*4
Átsúkkulaði
KAKAO
Nýtt
grænmeti
Hvítkál
Ranðkál
Gnlrætnr
Ranðbeðnr
Pnrrnr
Versl. Foss.
Laugaveg 12.
Sími 2031.
Blnnið A. S. I-