Morgunblaðið - 14.12.1930, Blaðsíða 12
12
MOP.GUNBLAÐlÐ
99
Beir
Daglega berast til okkar
lofsamleg mmnæli um okkar
ágætu Bello slípivjelar fyrir
Gilette og Yiolet rakvéla-
blöð. Ein sagan er sú, að
maður nokkur keypti fyrir
ári síðan í Jámvöirudeild
Jes Zimsen eina Bello-slípi-
vjel og eitt búnt með, 10
Gilette rakvélablöðum. I»ar
sem maðurinn er mjög skegg
sár og vandlátur með rakst-
ur, skyldi maður nú ætla að
þessi 10 Giletteblöð entust
ékki lengi, en reynslan er sú,
að eftir eitt ár hefir hann’
að eins notað eitt einasta
Gilette-blað og þó rakað sig
með því á hverjum degi —
Hann segist að eins slípa
blaðið í hvert sinn í Bello-
vjelinni og haldist þá blaðið
ávalt jafn hárbeitt.
Athugið; hvarsu mikill
spamaður er að eiga þessa
ágætu Bello-slípivjel, sem þó
kostar að eins krónur 10.50
stykkið og fæst í
JÁRNVÖRUDEILD
1ES ZfMSEN
Þetta er
Þvot’avindan
sem húsfreyjan hefir altaf
óskað sjer að eiga. Hentug
jólagjöf. Athugið það!
Fæst aðeins í
JÁRNVÖRUDEILD
JES ZIMSEN
tækifæri, að láta á sjer bera,
þegar Nazi-foringinn kæmi. Og
þeir ljetu það ekki á sig fá, þó
að ekkert yrði úr heimsókn-
inni. Þeir hjeldu sig í smáhóp-
um, söfnuðust utan um lög-
regluþjónana hér og þar, og
lömdu logregluna, þar sem þeir
gátu komið því við. Á þessu
gekk fram eftir allri nóttu. —
Þegar lögreglan hafði rekið
kommúnistana frá einum staðn-
um, eða splundrað liði þeirra,
voru þeir brátt komnir annars-
staðar í ljós í smáhópum, með
látum, grjótkasti og þvíuml. —
Um 30 voru teknir fastir.
FascÍ8tarnir fimm.
Um sama leyti og von var á
dr. Goebbels til Hafnar, hófst
Lembke nokkur handa til þess
að stofna Nazista flokk þar
borginni.
Nokkru áður hafði hann sent
út brjef í allar áttir, til þess að
fá menn til að ganga í hinn
nýja flokk.
Mælt ,er, að í flokknum sjeu
raunverulega fimm menn, að
meðtöldum foringjanum.
Lembke leigði stóran fundar
sal til stofnfundar flokksins. Ti
þess að hann hefði nokkur yfir
ráð yfir því, hverjir yrðu á þeim
fundi, gaf hann út aðgöngumiða
handa þeim, er honum sýndist
En er Lembke kom á vett-
vang, brá honum í brún, því að
óvinir hans, kommúnistar stað-
arins, höfðu lagt undir sig sal-
inn. Þeir ljetu þar öllum illum
látum, hentu stólum og hleyptu
úr púðurbyssum. — Lögreglan
varð að skerast í leikinn og
fleygja boðslettunum út.
Nú varð tækifæri til þess að
skýra frá stefnuskrá hins vænt-
anlega flokks — eða stefnu 5-
menninganna, sem þegar eru
flokknum.
Þeir ætluðu að hefja harð-
vítuga árás á Gyðinga, útvega
Dönum nýlendur, taka allar
eignir eignarnámi, sem menn
hefðu eignast síðan 1914. Enn
freniur átti að innleiða skyldu-
leikfimi fyrir alla þjóðina.
Þegar Lembke var kominn
þetta langt með stefnuskrá sína,
var áheyrendum farið að leið
ast. Þeir kommúnistar, sem eft-
ir höfðu orðið á fundinum við
úthreinsunina í fundárbyrjun,
tóku sig nú saman og sungu
„Internationale". Fylgismenn
Lembke byrjuðu þá á öðru lagi
Var nú kept um það um hríð,
hvor flokkurinn gæti grenjað
hærra.
Þá kom fram á veggsvalir í
salnum umsjónarmaður húss-
ins. Fundurinn var í Grundt-
vigs-húsi. Umsjónarmaðurinn
sagði, að óleyfilegt væri að
hafa skarkalafundi þarna. Þá
hætti söngkepnin, en umræður
hófust um stefnu Lembke.
Fylgismenn hans máttu sín
lítið í umræðunum. Kommúnist-
ar höfðu orðið. Þeir voru ekki
myrkir í máli. Þeir héldu áfram
að tala þarna uns fregnir fóru
að berast um það, hvað gerðist
i götum úti. Er fundarmenn
ieyrðu það, flykktust þeir út.
lótanir og ólæti kdmmúnista.
Þegar kommúnistarhópur sá,
er rekinn var út af fundi Lemb
ke, kom undir bert loft, ,byrj
uðu þeir með allskonar óspekt-
ir. Yrði of langt mál hjer að
rekja þann feril.
Þeir gengu fylktu liði með
ópum og köllum, og grýttu lög
egluþjóna þar sem því varð
ið komið. Forsprakkar þeirra
hlupu upp á húströppur eða
bíla og hjeldu æsingaræður.
Aðalefnið var það, að fá kom-
múnista til þess að safnast sam-
an utan um hús stúdentafje-
lagsins, fer dr. Goebbels kæmi
þangað, og sýna hinum þýska
„blóðhundi" í tvo heimana.
Er leið fram á nóttina, tókst
lögreglunni að dreifa kommún-
istaflokkunum á götunum, og
koma kyrð á.
******•*••+••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••<••••••
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••#.
•: :*
1
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
Bæjarins bestu vörur til jólagjafa fáið þjer í
LifstykkJabAðlnnl
Silkinærfatnaður fyrir konur og börn.
Silki-, ullar- og ísgamssokkar, afar mikið úrval.
Silkislæður, sjöl, hymur, slifsi.
Silkináttkjólar og náttföt.
Telpukjólar, Drengjaföt, Skinnhanskar, Ullarvetlingar.
i
zl
Burstasett
• •
• •
• •
• •
• •
• •
::
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
::
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
••
' ••.
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
••••......•••••••••••......................................................
Nýjasta nýtt beint frá París.
Leðurtöskur — Samkvæmistöskur — Naglaáhöldi
og ótal margt fleira.
Komið, skoðið og þið munuð sannfærast, að það borgar sig að
ganga við í
Bafnarstræti 11.
Ræður skríllinn ?
En er það vitnaðist eftir þessi
ólæti, að lagt væri bann við því,
að dr. Goebbels hjeldi fyrirlest-
ur sinn, urðu margir óánægðir
yfir því vegna þess, að þeir litu
svo á, að lögreglan hefði ekki
þorað að láta hann koma, úr
því að kommúnistar hefðu hót-
að að taka til sinna ráða.
Þetta þótti löðurmannlég
framkomu frá lögreglunnar
hendi.
Einn af fulltrúunum í borgar-
stjóm Hafnar hafði orð á þessu
á fundi, krafðist þess, að hann
fengi að vita, hvers vegna !«r vel heim við það, sem hægt
Goebbels fjekk ekki að koma. er að gera sjer 1 hu^rlund um
En forseti borgarstjórnarinn- manninn efir myndmni-
ar neitaði að svara. Sagði hann,' LítlU maður og V1S11U1 ~ en
að hjer væri um utanríkismál
Hýkomln lilondl blðm.
Alpafjólur á 3,75, Jólabegoniur á 4,00. Nýútsprungnir
Tulipanar daglega. Einnig blómsturskálar frá kr. 0,35. —
Tryggið yður jólablóm og pantið þau þegar.
Vald. Ponlsen.
Klapparstíg 29.
Sími: 24.
að ræða — og um það yrði ekki
taláð opinberlega.
Hívernig náungi er dr. Goebbel?
Hjer úti á Islandi eiga menn
erfitt með að skilja -stjórnmála-
hreyfingu þá í Þýskalandi, sem
með ákaflega sterkan róm. Á
meðal flokksmanna sinna í þing
inu, er hann einhver hinn óá-
sjálegasti ásýndum.
Þegar hann situr á þingi, hallar
hann sjer að jafnaði aftur á
bak aftur á borðsröndina, sem
er aftan við sæti hans, og held-
kend er 'við' foringjann'Hitler’|ur sjer á Iofti með olnbofun;
eða nazionalsósíalistana (nazi).ium’ tJ þess að verða e|dtW*It of
Þeir prjedika hemað og ribb-!lágur 1 sæti ~ svo meira beri á
aldaskap, prjedika afturhvarf ill0num'
til harðstjórnar, ofsóknarhaturs' 1 Þessum stellingum stjómar
gegn þjóðum og þjóðflokkum. |hann óspektum flokksmanna
Og þeim vex fylgi hröðum skref sinna í þinginu. Þeir eru 107
um. Hinn austurríski húsamál- .Italsms.
ari Hitler, sem menn fyrir' Hann hefir altaf einhver slag-
skömmu ýmist aumkvuðu eða orð á takteinum. Þegar sósíal-
Látið ekki sjá annaö en
fslensk spil
á spilaboröi yðar.
hlógu að, er að safna um sig
fjölmennasta stjórnmálaflokki
Þjóðverja. Hann er sjálfur
austurrískur þegn. Hann er því
ekki kjörgengur til þýska þings
ins.
En
isti stígur upp í ræðustólinn,
þá kyrjar Goebbels: „Wer hat
uns verraten?" (svikið). Jafn-
iskjótt svarar 100 manna kór
flokksmanna hans: „Die Social-
demokraten". Þetta rímar. —
hvernig er þá málpípa Þannig kveðast þeir á svo að
hans, dr. Goebbels?
Þó ekki sjáist nema mynd af
manninum, verða menn undr-
andi. Er þetta foringi? spyrja
menn.
Og lýsingin á framkomu
mannsins í þýska þinginu kem-
undir tekur í þinghöllinni. Og
þannig kviðlinga hefir Goebbels
handa hverjum andstöðuflokki.
Það er ekki líkt því, að hjer sje
öndvegisþjóð evrópiskrar sið-
menningar.
Þegar Goebbels heldur ræðu
sjálfur, þá komast áheyrendur
vart að nokkru efni eða þræði
fyrir eintómum slagorðum, gíf-
uryrðum um menn og málefni.
En slagorðin kann hann, og
kan,n að beita þeim, kann að'
spila á strengi tilfinninganna
meðal múgsins.
Hann er altaf með fettum og
reigingi, altaf útblásinn, þeytir
út úr sjer stóryrðunm, og þyk-
ist sjálfur ennþá meiri en sam-
tíðarmenn hans enn hafi viður-
kent.
Hann er barn einkennilegra^
tíma.
-------------------