Morgunblaðið - 18.12.1932, Qupperneq 3
MORGUNBLADIÐ
3
|RorgttttHoM&
Útcaf.: H.f. Arrakur, RaykJaTfk.
Rltstjörar: Jön KJart&nsaon.
V<ýr StefAnnaoa.
Rltatjörn og afgreiB«l&:
Jtueturstrseti S. — Slati 1(00.
Au*rlý«initastjörl: B. H&fbtrg.
AuKlýslnKaakrifatofa:
Austurstrœti 17. — Sis&l 1700
Heimaslmar:
Jön Kjartansson nr. S74S.
Valtýr Stefánsson nr. 4ÍÍ0.
E. Hafberg nr. 3770.
Askrif tagjald'
Innanlands kr. 2.00 & mAnuBl.
Utanlands kr. 2.50 í m&nuBL
1 lausasölu 10 anra elntaklB.
20 aura meB Uesbök.
Skarlatssótt
í 5iglufirði.
Siglufirði, FB. 17. des.
Skarlatssóttin er allmikið út-
breidd í bænum og er nú búið
að loka barnaskólanum og
banna allar samkomur fyrst um
isinn. Dauðsföll af völdum veik-
innar munu vera sex eða sjö.
Heilbrigðis og sóttvarnamefnd
ekipa hjer hjeraðslæknir, bæj-
arfógeti og spítalalæknir. —
Kommúnistar hafa gengist fyr-
ir harðri árás á hendur nefnd-
inni fyrir ónógar sóttvarnar-að-
gerðir. Nefndin er hinsvegar ó-
samþykk innbyrðis og á 1 blaða-
deilum.
Erlenðar frjettir
í gœr.
Puol Boncour.
reynir að mynda stjórn.-
París 17. des.
Utiited Press. FB.
Chautemps mishepnaðist til-
raunin til stjórnarmyndunar.
Hefir hann tilkynnt LeL i n ríkis
forseta, að eigi tjái fyrir sig að
Chautemps.
hakla áfram þeim tilraunum,
því að Herriot neiti algerlega
að taka þátt í nokkurri stjóm,
sem ekki telji Frakkland skuld-
bundið til þess að greiða Banda-
ríkjamönnum afborgun þá og
vexti, sem fjellu í gjalddaga 15.
þ. m.
Lebrun forseti hefir átt tal
við Poul Boncour hermálaráð-
herra Herriotstjómarinnar og
falið honum að mynda stjóm.
Boncour hefir fallist á það, að
gera tilraunina, svo fremi að
hann sjái fram á, að nokkrar
Iíkur sjeu til að hún hepnist.
Ætlar hann að þreifa fyrir sjer
og athuga horfumar og mun að
líkindum geta gefið ríkisforset-
anum fullnaðarsvar við því í dag
hvort hann gerir tilraunina.
Enn eru margir þeirrar skoð-
unar, að Herriot sje eini maður-
inn, sem geti myndað stjóm, og
ætla, að hann muni aftur vinna
marga til fylgis við sig, er frá
hurfu végna stefnu hans í
slculdagreiðslumálinu.
París, 17. des.
United Press. FB.
Boncour hermálaráðherra
hefir enn ekki getað gefið Le-
brun ríkisforseta fullnaðarsvar
við því, hvort hann takist stjórn
armyndun á hendur. — Boncour
Poul Boncour.
hefir í dag átt tal við leiðtoga
flokkanna og mun nú svo kom-
ið, að það er undir svari jafn-
aðarmanna komið hvort hann
gerir fullnaðartilraun til stjóm-
armyndunar.
Utvarpsfrjett í gærkvö di.
Paul Boncour tilkynnti Le-
bran í kvöld að hann mundi taka
að sjer stjórnarmyndun enda
þótt jafnaðarmenn hefðu neitað
að sitja í stjórn með honum.
Frökkum gefinn kostur á að
borga.
Franska frjettastofan Havas
flytur þá frjett frá Washington,
að komið hafi fram miðlunar-
tillaga í utanríkisráðuneyti
Bandaríkjanna um skuldamál-
ið. Fer tillagan í þá átt, að Frakk
ar greiði nú þá afborgun, sem
þeim ber að greiða, en að Banda
ríkin taki gilt aðalskilyrðið,
sem sett var um greiðslu
í orðsendingu Herriot, sem sje,
að þetta yrði síðasta afborgun-
in, sem fram færi áður en ráð-
stefna hefir verið haldin um
málið. — Ef ráðstefnan verður
haldin, er talið víst, að þeir, sem
nú hafa greitt, hafi ólíkt betri
aðstöðu og muni sæta betri með
ferð af Bandaríkjanna hálfu,
en hinir, sem hafa neitað
greiðslu. — Hoover hefir frest-
að boðskap sínum til þingsins
þangað til útsjeð er um, hvort
Frakkar rnuni greiða eða ei.
(F. U.)
Uppreisnartilraun í Argentínu
Út af sprengingu, sem varð í
húsi einu í Buenos Ayres, og
þótti grunsamleg, var gerð hús-
rannsókn hjá einum fylgismanni
Erigoya fyrverandi forseta, og
fundust þar 1000 sprengjuí'. Yið
þetta komst upp víðtækt sam-
særi, og ætluðu samsærismenn
að láta til skarar skríða í nótt,
og taka fyrst hermálaráðuneyt-
ið herskildi, en síðan lögreglu
stöðina. Mörg þúsund sprengjui
áttu að springa í einu víðsvegai
um borgina, svo að alt kæmis
Lífstykkjabnðin, Hafuarstræti 11,
býður öllum sínum mörgu viðskiftavinum kostakjör til jóla á alveg ný-komnum
vörum, fallegum, ódýrum, vönduðum og mikinn afslátt af eldri vörum.
Silkinærföt — sokkar — hanskar — telpnkjólar — drengjaföt
náttföt — kragar — vasaklútar.
og ekki að gleyma hinum landsþektu
lífstykkjum — beltum — korselettum brjósthöldum.
Komið og skoðið, það mun borga sig fyrir ykkur og þið munið kaupa
Lifstykkjabúðin, Hafnarstræti 11.
í uppnám, og uppreisnarmönn-
um yrði hægara fyrir. Stjómin
hefir á aukafundi ákveðið að
lýsa yfir hemaðarástandi 1 borg-
inni. Erigoya og annar fyrver-
andi forseti D’Alvares, hafa ver-
ið handteknir ásamt 15 öðrum
og mun þeim verða vísað úr
iandi. Erigoya fór frá völdum
eftir stúdentauppreisnina 17.
sept. 1930, og komst þá núver-
ardi forseti, Uriburi, til valda.
(F. Ú.)
Kuldar í Bandaríkjum.
Kuldar miklir ganga nú í
Bandaríkjunum og hafa um 20
manns orðið úti í fylkinu Texas.
Mikil neyð ríkir meðal húsnæð-
islausra manna og geta hælin
fyrir húsnæðislausa ekki rúmað
alla þá, sem vilja komast þar
að fyrir helgina. (F. ÚL
Síldardeila í Noregi.
Norska síldarsamlagið hefir
mótmælt reglugerð stjómarinn-
ar um bann við sölu saltsíldar til
1. júní næsta árs, og krefst sam-
lagið þess, að sáttasemjari verði
skipaður í málið. Samlagið legg-
ur bann við því, að meðlimir þess
kaupi síld hærra verði en það
hefir ákveðið, þangað til málið
er útkljáð, en þetta verð er: 4
krónur fyrir stórsíld, og kr. 2.50
fyrir vorsíld. (F. Ú.).
Norsk sjómannastofa í Shanghai
Norska sjómannatrúboðið hef-
ir nú sett upp sjómannastofu í
Shanghai og er það fyrsta stofn-
un sem það hefir eignast í Aust-
urlöndum. Tveir ónafngreindir
menn hafa gefið 10.000 kr. hvor
til þeesarar stofnunar. (F.Ú.).
Skuldamálin.
Stimson utanríkisráðherra
Bandaríkjanna hefir í dag til-
kynnt sendiherrum Frakklands
og annara ríkja þeirra, sem
ekki hafa staðið í skilum 15.
des. að Bandaríkin muni ekki
ætla að kalla ^au ríki til fundar
um eftirgjöf skuldanna fram-
vegis sem ekki hafi greitt eða
greiði bráðlega. (F Ú.)
Herbúnaður Spánverja.
Spánska hermálaráðuneytið
leggur tillögu fyrir þingið, um
að hækka útgjöldin til vígbún-
aðar fyrir árið 1933 um 10%
og munu útgjöldin þá nema sem
svarar 145 miljónum marka. —
Á fundi í þinginu í gær lýsti
hermálaráðherrann því yfirr, að
stjórnin gæti ekki fallist á til-
lögu, sem komið hefir fram, um
að stytta herskyldutímann Úr
einu ári í 6 mánuði. (F. Ú.)
Hann nýtur sopans gamli maðurinn.
Nautn þcssi og ánægja veitist þcim cr
nota kaffið úr bláröndóttu pökkanum
frá kaffibrenslu okkar.
Dcss utan hcfur sjcrhvcr kaupandi
tækifæri til þcss að verða verðlaan-
anna aðnjótandi.
Hæsta verðlaan 300 krónar.
O. Johnson & Kaaber.
löla-orðsenoing.
Vildi leyfa mjer að vekja athygli heiðraðra skiptavina á, a®
þrátt fyrir innflutningshöft er verslun mín eæmilega birg af ftlSi
konar Jólavörum. Þó auðvitað ýmsar tegundir sjeu takmarkaðar og
því vissast að gera jólapantanir sem fyrst.
Verðið er ávalt lægsta markaðsverð og kappkostað að bjóðtt
aðeins nýjar ólegnar fyrsta flokks vörur. Með því er kaupanda trygt
mest verðmæti fyrir peninga sína. Kjörorð mitt er:
Vandaðar vörur, verðið rjett,
viðskiftin bestu tryggja.
Bnðm. Gnðjónsson.
Sími 3689. Skólavðrðnstíg 21.
asta jólabok barnanna er komm út