Morgunblaðið - 18.12.1932, Side 9

Morgunblaðið - 18.12.1932, Side 9
Sunnudaginn 18. desember 1932. 9 Orðsenðing til húsmcEðra. Minnist þess, áður en þjer gerið innkaup í jólabakstur- inn, að biðja verslun yðar um það besta, því það verður yður ódýrast. Lilln-gerduftið og Lillu-egg|aduftið er fyrir löngu landsfrægt fyrir gæði, og fá heimili á landinu munu það vera, sem ekki nota LILLU-gerduftið og eggjaduftið. Lilln- bökunardropar reynast með afbrigðum bragðgóðir og drjúgir, enda vinsælir hjá húsmæðr- um og brauðgerðarhúsum um land alt. \?á er Efnagerðar-soyan orðin lanðskunn fyrir að gera matinn að hnossgceti. Allar bragðbætisvörur í jólabaksturinn og allar krydd- vörur í jólamatinn, frá því fyrirtæki, sem framleiðir einungis 1. flokks vörur, en það er H.F. EFHHSERÐ REYKIHUÍKUR kemisk teknisk verksmiðja. Hernaðarshulðimar. Niðurl. Engum getur dulist að afleið- 3:,garnar verða alvarlegar, ef Kieiðsla stríðsskuldanna liefst að fýju. Lausanne samningurinn um J’ýsku hernaðarskaðabæturnar er .Pð í liættu. Þessi samningur liefir e, n ekki verið staðfestur og verð- tæplega staðfestur neina IJ.S.A. ^laki til viðvíkjandi stríðsskuld- Flestir viðurkenna, að ekki ei' hægt- að biiast við varanleguin efnahagslegum bata í heiminum fyr en stríðsskuldirnar eru úr i^ðgunni. Engar líkur eru til að ’I' egið verði úr viðskiftahöftunum Svo að um muni eða að England Verðfesti pundið á meðan stríðs- skuldimar vofa yfir þjóðunum. ^fríðsskuldirnar* eru eltki ein- ^ongu efnahagslegri viðreisn tif fvrirstöðu, heldur má búast við :jð áframhald stríðsskuldagreiðsl- a,1na muni auka kreppuna að ^úklum mun. Skömmu eftir forsetakosninguna 1 U. S. A. sneri bæði enska og ^’anska stjórnin sjer til TJ.S.A. íl*>' mæltust til að greiðslu stríðs- slírúdanna yrði frestað og sltulda- Samningar nir endurskoðaðir. Hpo- '’PT' svaraði að skuldunautar andaríkjanna liafi ekki fært s,innur fyrir því, að greiðslufrest- 111 sje nauðsynlegur. í Englandi 'ai' niikið um það rætt, hvort Eng- °ndingar ættu að, borga eða neita f'ð borga. Sumir af ráðherrunum ensku voru í uppliafi á þeirri j skoðun, að heppilegasta væri að i borga og binda þannig enda á j skuldamálin. En meiri hluti enskii stjórnarinnar lítur svo á, að greiðsluneitun skaði Englendinga meira en.greiðsla stríðsskuldanna. Englendingar mundu verða fyrir alvarlegum álitshnekki, ef þeir i neituðu að borga. Greiðsluneitun l ! gæti sltapað liættulegt fordæmi og J orðið til þess að skuldunautar Englendinga neituðu að borga | viðskiftaskuldir sínar. Að lokum dálcvað enska stjórnin að borga, ef j IJ. S. A. lieimtar það. En Englend- ingar geta ekki borgað öðru vísi en í gulli og verða því að minka gullforða í Englandsbanka. Englendingar hafa með rjettu bent á að greiðsla stríðsskuldanna mun skaða U.S.A. ekki síður en Englendinga. Gengi enska punds- ins lækkaði úr 3,30 niður í 3,11 dollara á nokkrum dögum, þegar sjáanlegt var að U. S. A. mundi lieimta, að skuldirnar yrði greidd- ar. En gengishækkun dollarsins í Englandi og öðrum löndum, sem fylgja sterlingspundinu, hlýtur að gera U.S.A. erfitt að koma vör- um sínum út í þessum löndum. í nýrri orðsendingu til U.S.A. fyrir skömmu bendir enska stjórn- ir á, að greiðsla stríðsskuldanna' muni ekki síst skaða útflutnings- verslun Bandaríkjanna. — Enska stjórnin segir ennfremur að áfram hald skuldagreiðslanna neyði Eng lendinga til þess að draga úr vöru innflutningi frá U.S.A. Ensk blöð gera ráð fyrir að enska stjórnin muni leggja háa tolla á allar vör- ur frá U.S.A. Loks liefir enska stjórnin tilkynt Bandaríkjamönn- um, að skuldakröfur þeirra muni neyða Englendinga til þess að heimta að nýju stríðsskulda- greiðslu frá skuldunautum Eng- lands og hernaðarskaðabætur frá Þjóðverjum. . Lanöbúnaðurinn og kreppan. Fjármálaráðherra Bandaríkjanna ' hefir sagt, að velmegun Evrópu sje meira virði fyrir U.S.A. en allar stríðsskuldirnar. Margir fjár málamenn í U.S.A. viðurkenna, að útflutningsverslunin mulidi örvast og Bandaríkjamenn græða meira en sem svarar stríðsskuldunum, ef þær yrðu strikaðar út. En ame- ríska þingið og þjóðarviljinn krefst þess, að skuldirnar verði greiddar. Amerískur stjórnmála-, maður lýsti nýlega afstöðu IJ.S.A. . til skuldamálsins á þessa leið: [ „'Mi'. Smith skuldar mjer 5 doll- íara. Jeg neyði hann til þess að . borga þá, þótt það kosti mig- 35 dollara.* 1 11 111 j Khöfn í desember. P. Bannið í Bandaríkjunum. Síðan 30. júní í sumar hafa 17402 menn í Bandaríkjunum verið kærðir fyrir bannlagabrot, af þeim hafa 1816 verið sýknaðir. Fangelsisvist sú sem þessir menn hafa verið dæmdir í nemur samtals 5500 ár- um, sektir 2J4 milj. dollara. Auk þess hafa 4683 bílar og vjelbátar verið gerðir upptækir, nál. 1 mil- jón gallóna af öli og V2 miljón gallóna af sterkum drykkjum. Ekki verður bændum nú tíð- ræddara um annað en kreppuna, eða öllu heldur, ekki tala bændur um annað en þau vandræði, ef tveir finnast eða fleiri. Það mun líka sannast,.að þetta sje ekki að raunalausu. Gamla orðtakið, að „sá sje ekki búmaður, er ekki kunni að berja sjer“ er ekki leng- ur sannmæli. Það gekk úr gildi með þeirri kynslóð, sem safnaði birgðum í góðærunum, og geymdi þann forða til að halda lilut sín- um, ef liallaðist á um aflasæld og árgæsku. Nú berja bændur ekki lóminn, nema sök sje til. Og áreiðanlegá er sú sök stærri r.ú og alvarlegri, en nokkru sinni liefir áður verið. Aldrei hefir liag- ur bænda þrengst til slíkra þrauta sem nú. Ekki á þennan hátt. Það var fyr, að tvísýnt var til þessara átta, alt af þá, er nokkru munaði frá meðallagi til hins verra. Þá vakkaði hungurvofan í hlaðvarp- anum. Nú er hún nokkru fjær en á þeim tímum. Aðstaðan til lífs- bjargar er á þá leið breytt, að fleiri eru iitgöngudyrnar nú, og annara lijálp nærlægari, þegar í þær lífsnauðir rekur. En þó er nú svo komið, að fjárhagsvoðinn stendur fyrir hvers manns dyrum, bændanna; fylgir þeim til dag- legra starfa, og sviftir þá livíld og svefnfró á nóttunni. Þessi voði er ekki tvísýnn. Fram úr þeim sorta sjer ekki. Og því er vorkunn, þó bændur hugsi um þessi efni og ræði bau saman. Það mætti fremur vera til áfell- L, hve hljóðir bændur hafa í raun- inni verið um þessi mál, hag sjálfs sín og horfur, undanfarin ár. Því verður varla neitað, að nokkurt tómlæti er í því. Vera má, að bændum sje það, yfirleitt, að ein- hverju leyti eiginlegt. En hitt þó vísara, að með ýmsum loddara- liætti hafa bændur verið glaptir frá eigin athugun um sín málefni, sitt viðhorf til veruleikans. Þessi voði bændanna, fjárliags- voðinn, er ekki „nýr af nálinni“ nú. Hann hefir verið að þokast nær og nær mörg undanfarin ár, þó pii hafi hann gengið yfir til jfullnustu, þegar verðfall afurð- anna varð svo gífurlegt, sem nvi. Þó mundi svo, að þrátt fyrir þessi óhagstæðu verslunarviðskifti bænd anna, að afkoma þeirra væri bjarg leg, ef skuldir fyrri ára hvíldit ekki eins og drepandi farg á hug og herðum hvers bónda, að kalla. En það sjer hver frá sínum bæj- ardyrum, að þegar bóndinn skuld ar jafn mörg hundr. kr. og dilka- tala hans er til sölu, dilksverð þarf til eins árs vaxtagreiðslu af hverju hundraði, sem í skuld er, að þá er á engan hátt unt að gera öllum full skil: lánar- dróttnum sínum og þörfum sín og sinna. En þessu lík, er þó, nokk- uð alment, aðstaða bænda nú. Nú þýðir ekki að deila um orð- ■inn hlut. Það þýðir ekki að ásaka bændur fyrir þessa skuldasöfnun. Þar er líka margt á móti til af-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.