Morgunblaðið - 18.12.1932, Side 10
10
siikunar. Hjitt er mannlegra, að
tnka Jjessum erfiðleikum með karl-
nénsku; gefa ekki upp alla við*
rejsnarvon, en taka þessi miál öU
1 il meiri athugunar en áður, og
reyna að gera þess grein, á hvern
1 átt er unt að komast áfram yfir
þennan örðuga hjalla.
Það er víst, að aldrei sjer fram
úr þeim sorta, sem framundan er,
nema Ieitað sje útgöngu til allra
átta; skygnst um á öllum leiðum.
Það hefir verið bent á meiri
sparnað; hvatt til sparnaðar. Nú
num flestum sýnast svo, sem best
þekkja til þeirra hluta, að bænd-
rtr liafi verið og sjeu sparsamir
rlt, nema sína eigin krafta, sitt
vinnuþrek. Þó er þetta auðvitað
rthugavert, og einhvers mætti af
því vænta. Hitt er þó alvarlegra,
hve framleiðsla bænda er einhæf,
T'ar er áreiðanlega bóta von, ef
unt væri að fjölga framleiðslu
vörunum, svo ekki væri alt átt
nndir markaðsgengi einnar vöru.
En skuldamálin þola enga bið
einhverrar afgreiðslu. Það sýnist
A’arla vera nema um tvent að gera
í því efni;. annað tveggja að
bændur verði að hætta þeirri bú-
skaþarbaráttu, sem þeir nú há,
eða hitt, að skuldabvrðinni vei-ði
Ijett áf þeim, um stundarsakir.
Hið fyrra leiðir til landauðnar
og þjóðernisfalls; hið síðara er
bundið ýmsum tormerkjum. — Þ6
hlýtnr að liggja nær, að reyna þá
leið
Það vita nú allir, að veltufje
bankanna og lánstofnananna er að
mestu leýti sparifje landsmanna
og þá að éinhverjn leyti erlent
lánsfje. Því geta bankarnir ekki
gefið eftir af skuldum. Þeir hafa
lúfbbir aliirei gert það, svo vitað
verði. Það er rangmæli að tala um
■eftirgjafir bankanna á undanförn
um árum. Þeir hafa tapa.8 fje;
ekki getað fengið alt útlánsfje
sitt aftur. En þeir hafa aldrei felt
niður útlán sín að nauðalausu. —
Þetta vita alhr, sem vilja, en því
er á það minst, að ekki verður
annað sjeð, en þetta rangmæli
hafi með vilja verið notið til að
villa rjetta athugun á þessu máli.
í>á væri best, ef unt væri að
Ijetta beggja byrðar: bankanna
og bændanna. Það getur aðeins
orðið á einn hátt, hvað bændur
snertir: með því að ljetta af þeim
vaxtagreiðsln skuldanna um næstu
ár. En svo getur aðeins orðið, ef
bnnkarnir ljettu sína vaxtabyrði
líka. Sparifje Jandsmanna þarf
um næstu ár, að vera þar, sem
ávaxtalaust geymslufje. Og það
verður ekki sjeð, að geymsla þess
þar geti orðið trygg, nema atvinnu
vegirnir, sem þetta fje hafa að
Jáni, geti starfað áfram.
Það er líklegt, að bankarnir
geti líka ljett sína byrði nokkuð
með því að draga úr rekstrar-
kostnaði sínum, starfslaunum sín-
um. Launamálin yfirleitt eru einn
þátturinn } búnaði þessarar þjóð-
ar, sem ekki verður unt að láta
lengur óhreyfðan. Þó hefir mjer
skilist, að næst hófi væru laun
beirra embættismanna, sem ákveð-
ín foru af löggjafarvaldinu, Al-
þingi, að minsta kosti fram til
síðari ára. En okkur finst það
bændunum, sem verðnm af litlu
að lifa, að launagreiðslur til ým-
issa starfsmanna opinberra stofn-
ana, sem ákveðin eru utan við
lands lög og rjett, — að þau laun
M0»6OUAB IÐ
sjeu alveg óhæfilega há, hvort sem
litið er á tilkostnað launþega eða
getu greiðanda. Eru bændur þar
í sök sjálfir, því þá ráða þeir
einir um þessi mál, er um sam
vinnufjelög þeirra er að gera. En
þar er líka hófsins gætt. síður en
skyldi
Nú vitum við, að þungt er fyrir
fótinn Iijá fleirum en bænduin
Aðrir framleiðendur þessa lands
heyja svipað stríð. En við höfuin
minni kunnleik um þau mál, og
skórinn kreppir svo fast að- okk-
’ar fótum, að það er okkur ærið
umhugsunarefni. Hitt vitum við,
að afkoma landsins er háðari fram
leiðslu útvegsmanna en bænda,
beinlínis, og sorglegasta fyrir-
brigði í stjórnmálastríðí þessara
ára er úlfúðin, sem alin er milli
atvinnurekendanna í landinu. —
Rógburðurinn um Reykjavílc er
hvort tveggja í senn: ómannlegur
og óviturlegur. Þar eiga bænd-
Urnir blóðskyídú að gæta og eigin
kngsmúna. Það érn þjóðlýgár í
fylsta mæli, þegar rægðir eru sam-
an svo nátengdir aðilar sein at-
vinnurekendur þessa lands. Slíkt
befnir sín sjálft.
Hjer er tæpitungu drepið á mik-
il mál. Það verður að vænta þess.
að þessi málefni öll verði nú tekin
ti. meðferðar, í fullri alvöru. Þau
eru þess verð. Hjer er bæði um
sjálfsbjörg bændanna að ræða og
alþjóðarheill. Og bæridunum hljóta
að vera þetta hjartans mál. Þeirra
hagur og þeirra framtíð í landinu
fer svo sem að þessnm inálum verð
ur búið. af löggjöf og landsstjórn.
En mestu mnn þó varða, að bænd
urnir sjálfir fari með mál sín og
fylgi þeim fram af fullri festu og
samhug. Það má vera þeirra stolt,
bændánna, að hafá verið fram á
þessa tíma beitilyngið í þjóðlífs-
gróðrinum. En nú er það í veru-
liegri liættu. Og þá reynir á það
>ls öt
Pílsner,
Hvítöl,
Maltöl,
Bjór,
JóIaöL
Eru öltegunöirnar, sem menn geta ualið um nú fyrir jólin.
1 Ó L R Q L I Q fcest bceöi d */» og Vi flöskum.
5IRIU5-GOSDRYKKIR. framleiöum 9 tegundir
af þeim. Fdst bceði d V* og V* flöskum, og auk
þess hið Pjóðfrcega Sirius-Sódavatn.
5IRIU5-KIR5UBER’3R5FiFT ncer sífelt meiri og
meiri uinscelðum huaruetna. 0
Rð 51RIU5-LIK0R5R seljast mest
er sönnun þess að þeir líka bezt.
Fjölyrðum ekki frekar um gceði ofangreinðra teg-
unða, þuí nöfnin E5ILL og 5IR1U5 tryggja þau.
Biðjum heiðraða uiðskiftauinl uora að hringja í síma 1390, og gera jóla-
pantanir sínar sem fyrst. —
fTlunið að hjd okkur fdið þjer Öl, Gosdrykki, Sódavatn, Saft, Liköra, allt á
sama stað.
H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson,
Sial 1390.
c>\R I
*
fundarmálin rædd og afgreidd, en
>au voru þessi:
GarðyrkjumáL Heimilisiðnaður.
hvort sá mergur er enn eftir, að J igðismál. I ppeldismál. Bygg
könd verði reist við þessum erfið-
leikum. En án sjerstakra ráðstaf-
ana og gagnkvæms skilnings verð
ur ]>að ekki gert.
Þorst. Þórarinsson.
Hlín.
Ársrit. sambands norð-
lenskra kvenna. 16. árg.
— Ritstjóri Halldóra
Bjarnadóttir.
Ritið hefst, með kvæði eftir
Huldu. Samvinnusöngur íslenskra
kvenna. Þar í eru þessi stef:
„Heilaga inagn,
slá Jjóssins sprota á augu allra
manna,
svo opnist fyrir hinu góða og
sanna.
samvinna,
gef okkar veiku kröftum kraft
íugarmál, fyrir utan innanfjelags-
málin.
Er það gleðilegt hve kvenfje-
llögin lá.ta heilbrigðis og uppeldis-
nrálin til sín taka. I umræðunum
kom ]>að fram að lieimavistar skól-
ar fyrir börn vildu verða svo dýr-
ir a8 foreldrar hania teldu sjer
ókleift að nota þá. Var þá bent
A elsta heimavistar barnaskóla
landsins, skólann í Gnúpverja
hreppi í Árnessýslu og því haldið
fram að hann hefði ætíð verið
ódýr í rekstr! og fyrirkomulagið
mjög haganlegt og myndi því vert
að taka það t.rl fyrirmyndar.
Þegar fjölmennast var á fund-
mum voru 60 manns. Hlýddn
þeir á fyrirlestur, er hreppstjóri
Jón Guðmundsson skáld hjelt um
manndáð og skoðuðu sýningu í
heiinilisiðnaði er H. B. stóð f.vrir.
Það hefði mátt vera spenningur
pólitíkinni, ef betur hefði átt
til að takast með fundarhöldin
frá þjer; á þessum stað. Næsti kafli ritsins
&
Hfismæður!
Hnnlfl «9 M9|n æHfl
Swan-hveltlð,
W M MW 919 þnfl feasta
f branflia og kflknrnar.
— konan i þínu skjóli máttug er,
að landið okkar elskaða, og hvíta
Eden hins góða megi fegið líta.“
Þá kemur fundargerð aðalfund-
ar sambands norðlenskra kvenna
1932, er haldinn var í Laxárdal
Þistilfirði. Mörgum mun finnast I ern önnum kafnar allan daginn,
að sá fundarstaður geti varla ver- gætu sjeð af fimm til tíu mín-
ið heppilegur vegna örðugra ferða útum einhvern tíma um miðbik
laga til og frá staðnum, — en dagsins, til þess að livíla sig, það
hvað getur kvenfólkið ekki, ef mundi margborga sig. Á eftir af-
það vill. Fundur var haldinn — köstnðu þær meiru, vrðu ljettari
em heilbrigðísmál, er þar ágæt
grein eftir dr. Helga Tómasson:
„Þreyta og hvíld“. Hirn endar
þannig: „Og þá er ekki síður mik-
iísvirði að kunna að hvíla sig sem
best á skemst.um tíma. Margar
konur (ekki síður en karlar) , sem
Nú ern ]ðlln
bráðum komin og húsmæðurnar baka.
Gleymið ekki að
IBIA
hefir bestu vörurnar fyrir lægsta verðið.
Góð palmín ... frá 65 au.
Sjerlega gott smjörlíki .. — 85 au.
Besta teg. af hveiti . — 19 a;u.
Hafnarstræti 22.
Allir mnna A. S. L