Morgunblaðið - 18.12.1932, Síða 16
f
16
MORGUNBLAÐIÐ
lólamafurinn
verðnr bestnr frá okknr.
Svona ánægðlr
verðið þjer ef
þjer kanpið
hjá okknr.
Endnr. Kjnktinga.
Bangikjðt. Kálfakjöt.
Nantakjöt. Grisakjöt.
Grænmeti. - Ávextir.
öl og gosdrykkir.S- Islensk egg.
Verslunln HlOt t Fiskur.
unni af henni Karen.
Þeir, sem fara að lesa söguna,
vilja vita hvernig hún. fer.
Jeg ætla ekkert að segja ykkur
um það, en jeg renni huga til
minnar eigin æsku, — hefði jafn
skemtileg skáldsaga, — sem þar
að auki er með myndum — verið
lögð upp í hendurnar á mjerl
Barnablaðið Æskan gaf söguna
út. Bókin er 134 blaðsíður með
myndum, í laglegu bandi, og
kostar kr. 3.50.
Margrjet Jónsdóttir kenslukona
klæddi Karen litlu í íslenska bún-
inginn, sem fer henni Ijómandi
vel.
Erlenda telpan sæmir sjer því
hið besta í barnahópnum íslenska
Segðu mjer hvort þjer finst það
ekki líka, þegar þú hefír lesið
ann hefir verið um og ó að
ganga á hönd „hinnar vitru
konu“. Loks komast á samning-
ar milli kisu og konunnar, og eí
skemtitega sagt frá þessu í sög-
unni. Bókin er í senn fróðleg og
skemtileg fyrir smáa fólkið.
Málið á sögunni er lipurt og
blátt áfram, og prentletrið ó-
venju skýrt. Margar myndir
prýða bókina og er frágangur
allur hinn besti. Hafi þýðandi
og útgefandi bestu þakkir fyrir
bókina.
Laufey Vilhjálmsdóttir.
soguna.
Guðrún Lárusdóttir.
Baldnrssðtn, síml 3828.
Laugaveg 48, sími 4764.
lólaskó-
fatnaður
fjölbreytt úrval, lægst verð.
Þeir, sem þurfa að kaupa
skó á alla fjölskylduna fyrir
jólin fá hver^i betri kaup.
Skóbúð Heykjavíknr
Aðalstræti 8. — Simi 3775.
egsr veðrlð er fallegt I
Þó er sjálfsagt að vera vel klædd, með nýjan hatt, sem
nú fæst fyrir gjafverð í
Hatfabóðinni Rnsturst. 14.
Þg,r fást einnig að vanda ljómandi fallegar, smekklegar og
ódýrar allskonar jólagjafir.
Anna Asmnndsdóttir.
Rudyard Kipling:
Kötturinn, sem fór sinna
eigin ferða. Inga L. Lár-
usdóttir þýddi. Útgef
andi Ólafur iErlingsson
Rvík 1932.
Það er ekki ýkja langt síðan
að telja mátti á fingrum sjer ís
lensku barnqbækurnar. Þegar
barnið var bpið með stáfrófs-
kverið eitt, var fátt um smá-
sögur, er því þótti fengur í að
lesa. Það er fyrst nú síðustu ár
in, að farið er að gefa út smá-
kver og bækur, er taka eiga við
af stafrófskveri eða vera jafn
hliða lesbókum barnaskólanna
Sjerstaklega er það um jólaleyt-
ið, að hinar svonefndu barna-
bækur koma út. Sumar þeirra
ná hylli barnanna og eru lesn-
ar oft og mörgum sinnum, aðr
ar fyrnast fljótt og setja fá eða
engin spor í huga þeirra. Það er
i.ieiri vandi, eji margur hyggur,
að rita fyrir börnin. Efni bók-
ar.na má hvorki vera of bama
legt eða of stúrið, heldur
skemtilega fræðandi, svo það
grípi hugann með röskum við-
burðum, úr lífi manna og dýra,
eða með'skemtilegum æfintýra
blæ eins og sagan um „Grá-
mann“ og „Ásu Signýju og
Helgu“ og taki jeg hinar nýrri
sögumar, þá detta mjer í hug
bækumar „Dísa ljósálfur“ og
„Ungi litli“ sem yngri börnin
lesa upp aftur og aftur.
Nú bætist í smásagnahópinn
æfintýrið hans Kiplings um
Köttinn, sem fór sinna eigin
ferða. Allir, sem lesið hafa
dýrasögur Kiplings, vita, að
hjer hlýtur að vera góð bók á
ftrðinni. Og jeg spái því, að
börnin, sem eins og kisa vilja
fara sinna eigin ferða, munu
lesa hana með áhuga. Bókin
bregður upp myndum úr lífi
frumbyggja, sýnir t. d. þegar
konan situr við eldinn með
herðablað úr sauðkind — stórt,
flatt, herðablað — ristir á það
einkennilegar rákir, leggur
meiri kurl á eldinn og fremur
seið og hefir yfir fyrstu töfra-
þuluna, sem rauluð var í veröld-
inni. Dýrin úr villiskógunum
^afnast samati, þar sem þau sjá
bjarmann af eldinum. Hann
lokkar á fund mannanna, fyrst
hundinn, þá hestinn, síðan kúna
og loks köttinn, sem allan tím-
Brnðnbeimiiið.
Nokkur orð til Hafnfirðinga.
Það er löngu viðurkent, að
„Brúðuheimilið“ sje eitt lang
snjallasta rit eins lang-snjallasta
mannsins, sem á norska tungu
liefir ritað; — og um hvað f jallar
það? Það fjallar um samlíf karl
manns og konu, efni sem er æfa
gamalt og þó altaf nýtt. Höfund
urinn er að sýna að hræsnin og
lýgin sje mesta bölvun hjúskap
arlífsins og að það verði að grund-
vallast á gagnkvæmri hreinskilni
þá fyrst geti „hið dásamlega
komið og gert samlíf manns og
konu að hjónabandi.
„Brúðulieimilið" er ekki orðið
úrelt, það er sí-gilt verk, þar sem
farið er meistarahöndum um þá
eðlisþætti manns og konu, sem
hafa um langan tíma verið föru
nautar mannlegs lífs og eru það
enn.
Mjer er ókunnugt um það, að
hugsjón „hins dásamlega“ sje
orðin að veruleik í hjúskaparlífi
alls þorra manna og fyrir því hefi
jeg ekki komið anga á ástæðurnar
fyrir því að leiknrinn sje ekki
nútímaleikrit, enda engin full-gild
rök að slíkn leidd í leikdómunum,
sem. þó hafa verið að gefa þetta
skyn.
Hafnfirðingar. Þennan merki-
lega sjónleik eigið þig kost á að
sjá í Teniplarahúsinu í kvöld. Sú
kona, sem ber höfuð og herðar
yfir allar þær, sem nú sjást á
íslensku leiksviði, fer með aðal-
hlutverkið af mikilli snild og ann-
að höfuð-hlutverkið er einnig í
góðum höndum.
Látið nú sjá, Hafnfirðingar, að
úð knnnið að fagna góðum gest-
nm, þrátt fyrir kreppn og jóla-
annir. Jeg fullyrði að engan hugs-
andi mann nje hngsandi konu
muni iðra þess að sjá í kvöld
Brúðuheimilið“, hinn sí-gilda
leik um heimilislíf manns og konu>
Jón Auðuns.
Ný stjórn í Belgíu.
Brússel 17. des.
United Press. FB.
De Broqueville greifi hefir
myndað samsteypustjórn með
látttöku íhaldsmanna (Kaþ.fl.)
og frjálslynda flokksins. De
Broqueville er sjálfur forsætis-
ráðherra.
J árnbrautarsly s.
Járnbrautarslys varð um 7
eytið í gær nálægt Zúrich í
Sviss. Keyrði farþegalest á aðra
est er stóð á teinunum og gjör-
eyðilögðust 2 fremstu vagnar
farþegalestarinnar. 3 menn fór-
ust en milli 15 og 20 meiddust.
líla avextlr
Þurkaðir:
Sveskjur. Rúsínur. Epli. Per-
ur. Bliáber. Apricots. Döðlur.
Flestallar tegundir í dósum.
Nýir ávextir:
Jólaeplin á árinu eru Deli-
cious, seld í kössum og lausri
vigt. Ódýrari tegund Mac-
intosh. Appelsínur 2 teg. —
Citronur. Bananar.
Gnðm Gnðjónsson.
Sími 3689. Skólavörðustíg 21..
Ondnla
hefir fengið margskonar nýtísktt
vörur, heppilegar til jólagjafa
harula dömum.
Herrar! ’Gerið svo vel að líta.
inn og velja.
Anðvilað
kaupa allir jólakökurnar
í „Freia“ Laugaveg 22r.
Sími 4059.
Pantið strax. — Bæjarins
bestu kleinur og laufa-
brauð.
laia-Hrvkklr.
Malt. Hvítöl. Jólaöl. Bjór.
Pilsner. Gosdrykkir. Likjör-
ar 4 teg. Jólaspil 6 tegundir.
J.ólakerti stór og smá ma^rg-
ar teg.
Gnðm. Gnðiðnsson.
Sími 3689. Skólavörðustíg' 21
Ier ísle
► „DTNGJA'*
er íslenskt skúri- og ræstidnfi
og fæst i
Hýlenduvöruverslunln
les Zimsen.
Sokka og nærfatnað
er áreiðanlega gott að kaupæ
*
i
Verslnn G. Zoega.
Vetrarkápnr
seldar með tækifærisverði til
jóla.
Sig. Gnðmnndsson
Þingholtsstræti 1.
Málverkasýning
inns Jónssonar í húsi Helga
Magnússonar Bankastræti 7
er opin daglega frá kl. 10 að
moroni til kl. 10 að kvöldi.