Morgunblaðið - 16.12.1933, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
/
Nýjar bækur.
Fr. Friðriksson: ->ÁRIN
(framhald Undirbúningsár-
anna), ágæt jólabók. Verð
kr. 7.50 heft, kr. 10.00 í
bandi.
Þorsteinn Gíslason: ÖNNUR
LJÓÐMÆLI (ekki áður prent
að í eldri ljóðasöfnum). Verð
kr. 4.40 heft, kr. 5.50 bundin.
Benedikt Sveinbjarnarson Grön-
dal: ÝMISLEGT (bókmenta-
fyrirlestur, leikrit,ferðasaga).
Þetta er annað bindi af eftir-
látnum og áður óprentuðum
ritum Gröndals (hið fyrsta
var Brjef hans, sem út kom
1931). Verð kr. 4.00 heft.
BÓKAVERSLUN
ÞORSTEINS GÍSLASONAR,
Þingholtsstræti 17, Rvík.
Standlampar.
Margar gerðír fyrirliggjandi.
Enn fremur: Borðlampar, nátt-
lampar, vegglampar og lestrar-
lampar.
Skermabúðin
Laugaveg 15.
Ný svið
Ný hrossabjúgu, nýtt kjöt, salt-
kjöt, reykt kjöt og alLskonar græn
meti. Egg 14 og 18 aura-
Jóhannes Jóhannsson
Grundarstíg 2. Sími 4131.
I.S. LYRH
Síðasti burtfarardagur skips
ins á þessu ári verður
raiðvikudaginn 20. þ. ra.
(en ekki fimtudag 21. eins
og ráð er fyrir gert í áætl-
uninni.)
Hic. Bjarnason & Smtth-
12 aira
bSknnaregg.
Versl, Kjöt & Fiskur
Símar 3828 og 4764.
i
Grímur gengur að því. Þegar ^ kviksett, en þaS varð henni til
þeir höfðu drukkið um stund, seg-jlífs, að þegar átti að jarða liana,
ir P.áll: (ráku líkmennirnir kistuna í sálu-
,,jX hvaða stúku eigum við nú liliðið, og konan raknaði við.
að ganga, eigum við ekki að ganga Nokkrum árum síðar deyr kon-
í Einingunaf' an, og eru líkmennirnir þeir sömu
„Ekki get jeg það“, segir Grím- og áður. Þe|ar líkið er borið í
ur. —- kirkju, gengur hóndi konuunar
„I Dröfn þá?“ segir Páll- næstur líkkistunni, eins og siður
„Því síður“, segir Grímur. er. —
„Hvernig í ósköpunum stendur Þegar líkmennirnir koma að
á því?“ spyr Páll. sáluhliðinu, með kistuna, segir
„.Teg er nefnilega í þeim báð- bóndi:
um“, svaraði Grímur. „Blessaðir farið þið nú varlega,
-Jeg kýs mjer nú efst á blaði í piltar“.
vinstri hönd og hitti á nr. 30: Nú er best, að lesendurnir taki
Það var endur fyrir löngu, að við sjálfir og kjósi sjer-
kona nokkur á Suðurlandi var Guðni Jónsson.
líu ára áætlunin
Eftír síra Halídór Jónsson að Reyní-
völlfim (átvarpseríndi).
Framh- verið allskonar glysvörur, leik-
Það vita allir menn, að gálaxxs föng og sætindavörur, silkivarn-
og fyrirhyggjulaus eyðsla er marg ingur og gervisilki og fleira en
sjnnis vegur til falls á marga vegu nöfnum tjáir að nefna. Það getur
og er óþarft að lýsa því.Sá piltur verið aðgangur að ljelegum eða
og stúlka, sem þannig í fjárhags- miður hollum skemtunum, óþarfa
efnum hefir tamið sjer sjálfsaf- bíltúrar og því um líkt. Það geta
fteitun um tíu ára skeið og hefir verið smámunir, það geta líka
gert það með sífelt ráðnum huga, verið stærri upphæðir, sem um er
er orðinn sterkari og að vissu leýti; að ræða. Það er vitanlega ekki
vafalaust betri maður að tíu árum j vinnandi vegur að telja upp, hvað
liðnum. Sá', sem þannig mætti j einstaklingurinn getur sparað sjer
segja um, að hefði gengið í gegn-1 að skaðlausu. Lífið og reynslan
um tíu ára reynsluskóla, staðist; mundi smámsaman svara slíkum
tíu ára eldraun, hygg jeg, að eigi j spurningum og kenna þeim, um
mundi svo mjög við falli hætt úrjhvað þeir ætti og gæti helst neit-
því. Þroskinn mundi vaxa, ábyrgð j að sjer um í það og það skifti,
artilfinningin eflast og skýrast ogjsjer með öllu að skaðiausu.
Jkoma í stað fyrirhyggjuieysi og j Jeg skal skýra með dæmi, hvern
stefnuleysi. ig jeg hugsa mjer ganginn í þessu:
Jeg tel öldungis vafalaust, að Mig skyldi langa í áfengi og
margar dygðir mnni feta í slíkrar.hafa afráðið að kaupa mjer flösku.
viðleitni spor. Margt auðnuleysið; Nú fer jeg að hugsa um, hvort
fylgir óhjákvæmilega eyðslunni og eigi geti verið eftir atvikum rjett
þarf ekki að lýsa því. í að jeg neiti mjer um flöskuna. Jeg
Ef þessi stefna yrði almenn og afræð það. Jeg kaupi .ekki' flösk-
þátttakan yrði almenn, tel jeg ekki una. Jeg tek krónurnar, sem flask
nema sanngjarnt, að bankar, rík- ! an átti að kosta og legg þær inn
isstjórn og löggjöf, líti í sjerstakri í Tíu ára áætlunarbókina mma.
náð til þeirra manna, sem með Mig -sárlangar í vínið, en neita
stöðugri sjálfsafneitun væri að mjer um það. Og ef mjer tekst
rjetta við fjárhag landsins. Jeg þetta í þetta eina sinn, er jeg bet-
á við það frá bankanna hálfu, að ur undirbúinn næst. Þá neita jeg
þeir veittu þátttakendum einhver mjer um aðra flösku. og koii af
meiri fríðindi í nokkuð hærri vöxt kolli, en upphæðin vex í bókinni.
um, og frá hálfu ríkisstjórnar og Ef jeg kaupi mjer flösku af
löggjafarvaldsins,. að veitt yrði víni og heili því í mig, vérð jeg
undanþága t. d. með 'skattaálög- að- vísu glaðari í svipinn, meðan
um innan einhverra, sanngjarnra vínið er að verka, jeg verð skemti-
takmarka. Ríkið má vera þakklátt legri, hreifari, en svo koma ein-
hverjum þeím, sem ekki eyðir um i hver eftirköst og margsinnis ein-
efni fram. En því ber skylda til hver slæðingur af samviskubiti út
að sýna, að það metur slíka við-! af því, að hafa farið svo illa með
leitni'. | aurana, sem fyrir flöskuna fóru.
Jeg ætla nú að taka eitthvað Nú get jeg hinsvegar ekki tekið
til dæmis um það, hvað spara eða hreyft andvirði flöskunnar,
megi sjer öldungis að skaðlausu. sem jeg hafði látið inn í bókina
Það getur verið tóbak og þó og notað það til annars, meðan
erfitt sje fyrir þá, sem þegar hafa tín ára skuldbindingin stendur yf-
vanið sig á það, að neita sjer Tím ir, en sá er munurinn, að jeg á
það algerlega, þá er að minsta það, en liafi jeg heit í mig víninu,
kosti fyrir unglingana, að venja eru þeir aurar með öllu farnir og
sig alls ekki á það: Af tóbaksvör- koma ekki í mína eigu framar.
um hygg jeg að vindlingarnir sjeu Mætur maður spurðj mig eitt-
einna skæðastir peningaþjófar. —- hvað á |>essa leið: „Nú skyldi jeg
Þ'að geta verið áfengisvörur og geta iláta það á móti mjer að kaupa
flestir verið samm.ála um, að sorg-! mjer. flösku eða eitthvað annað og
lega mikið fje fari forgörðum hjá i láta upphæðina inn í slíka bók.
þjóðinni einmitt í .þær- Hjá hverj- |Nú skyidi jeg verða veikur, þurfa
nm einstaklingi, sem hefir áfengi! læknishjálp eða slíkt. Má jeg þá
um hönd, er harla fljótt að koma' ekki taka til þessara peninga,
upphæð, sem munar um. Það geta fyrst mjer liggur þannig lífið á f
Gjfirir ganalt hðlslin,
sem aýttl
Biðjið kaupmann yðar um hana,
ef þjer viljið hafa jólahálslínið
«
útlitsfagurt.
Til jðlanna!
riúsmæður munið að hvergi er betra að gjöra jólainnkaup-
in á neðantöldum vörum en hjá mjer, t, d.:
V2 kg. h. Melis 0.28 V2 kg. Hveiti 0.18
V2 kg-. st. Melis 0.23 3i/2- kg. pk. Hveiti 1.30
Ávaxtamauk % dós 1.10 5 kg’. pk. Hveiti 1.80
Ávaxtamauk 1/1 dós 2.10 á 0.14
Svellþykt Hangikjöt af sauðum (prýðisvel verkað). Enn-
fremur Delicious-epli á 0.85 Vz kg., tækifærisverð ef tekin
eru í heilum kössum. Minnist þess jafnhliða að önnur deild
verslunarinnar, Kjötbúðin, býður yður allskonar Kjöt og
Grænmeti.
Komið, símitl eða sendill.
Alt sent heím, hvert sem er i bæntim.
§ími 4K31.
líhannsson,
Grimd*»fi*sfíg 2.
Iðhannes
mm
maez' 'moMmBm—awnMWWBwmiiWB——■
iir
Slysnvnrnnffelags íslands
verður haldinn sunnudaginn 17. febrúar næstkomandi
og hefst kl. SY2 í Kaupþingssalnum í Eimskipafjelags-
húsinu í Reykjavík.
Dagskrá samkvæmt 10. gr. fjelagslaganna.
I
Jeg svaraði: „Nei“. Og þessi
rök studdi jeg á þessa leið:
„Jeg skyldi kaupa mjer vín fyr-
ir eitt hnndrað krónur. Jeg hvolfi
í mig víninu, drekk það einn eða
með vinuin mínum. Mjer líður
fjarska vel á meðan. Jeg verð góð-
glaður eða jafnvel fullur.
Nú kemur að þeim tíma, a® vín-
ið er búið.
Þá skyldi jeg verða veikur, og
þurfa læknishjálp eða þurfa að
greiða annan sjúkrakostnað. Eigi
get. jeg tekið þessar eitt hundrað
krónur, af því að jeg er búinn
að eyða þeim í vínið. Jeg get að
vísu ekki tekið til þessarar upp-
hæða-r af því, að á þeim hvílir tíu
ára skuldhinding.En ef jeg á þessa
upphæð, ætti mjer að verða betur
tij en ella.“ Þessi maður viður-
kendi, að rökfærsla múi væri
rjett. ■ ' :
Jeg skyldi nú ráða það við mig,
að neita mjer um eitthvað annað
en vínið, eitthvað, sem kostar fje,
en eftir skemri eða lengri baráttu
við sjálfan mig, afræð jeg þó að
loknm að láta þetta á móti mjer.
Upphæðina sem fyrir hefðj farið,
læt jeg inn í bókina.
Hver sem þannig gerir sjer að
reglu að neita sjer um hiutina,
býr sig fjárhagslega undir fram-
tíðina. Fyrir sitt leyti hjálpar hann
einnig þjóð sinni til að mæta yfir-
standandi eða ókomnum erfiðleik-
um, sem ávalt geta komið fyrir.
Og til er sannmæii, sem segir:
Betra er hjá sjálfum sjer að taka
en sinn bróður að biðja.
í stnttu máli: Eftir að hafa
gengið gegnum t,íu ára reynslu-
skeið, kemur hann sterkari úr
þeirri raun, sem hann hefir
valið sjer af fúsum og frjáis-