Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 1
24 síður IiaJfoldarurentsmiB.1; Reykjavik luð þjer þekkja þá Columbia Norður> mannahöf Kalifornia ie Fruit nanar Spán Vínbei Sít: jnur pelsínu Valenci Appelsínui Mandarínu Sitrónllr Brasilía Appelsínur ppelsínur MORGUNBLAÐIÐ langt skal til góðs seilast! Beslu Deliclous-epliu koms frð strifndum Kyirahafslns. Iðlaeplf Silla S Valda, gdmsœt, liúffeng, betil cg ídíiari en nokkiu slnni Rio de Janeii fihrablaS: fsafold. 20. árg., 294. tbl. — Sunn ludaginn 17. desember 1933. Hnattstaða íslands er þess valdandi, að Iijer þrífast ekki suðræn aldin, þess vegna þurfum við að flytja inn alla okkar ávexti frá suðlæg- ari löndum. Þessi uppdráttur á að sýna, hvaðan úr heimin- um v erslunin Silli & Valdi fær sína landskunnu AVEXTI. Hamborg Þýikaland Epli Perur íw Zeeland Epli Perur Enginn maður getur lifað til Ieng«„ Vss að neyta fæðu, sem inniheldur Fáar fæðutegundir innihalda alment jáfn- mikið af Vitaminum eins og ávextir. Einl aðalfaeðu ungbarna ætti að vera ávextir. Við sem höfum sólarljósið og ylinn aí svo skornum skamti, getum notið áhrifa af hvorutveggja með því að neyta daglega hinna gómsætu ávaxta, sem sólarljós suð- rænna landa hefir auðgað af Vitaminum og öðrum næringarefnum. latal sínur Hðr er aðeins yfirlit yfir ívsxte-innkaup til verslsnu okkur Sama vendvirkni, euma fyrirhyggia er C’H' lfTZIAL hðfð við kaup ð ðllum ððium vðium. - \MUrRlLtU(ltj Það sem setur hátíðabraginn á komandi jólahátíð verða ávextir ásamt fleirum góðum vörum •••••• frá Silla & Valda. •••••• Milljónir manna uíðsuegar um heim, eiga iiú uelferð undir þui að þeir geti fengið úuexti til matar. ekki að furða þótt áuaxtarœktuu sje á mörg- um suiðum orðin að uísindagrein. Áuexíir eru ekki lengur álitnir til saMjœtis eingöngu, eldur einhuer sú nœringarmesta og hollasta fœði- tegund sem uöl er á. íslendingar, eru með huerju ári sem líður, eins og aðrar þjóðir, að komast betur i skilning um hollustu . þessarar fœðu. íslendingar eru jafnuel enn þá kröfuharðarí huað gœði áuaxta snertir en aðrar þjóðir. Það er þuí nauðsynlegt að almenn- ingur kaupi þessa uörutegund i þeirri uerslun, þar sem sjerstök rœkt er lögð uið uöruuönd- un, þar sem þeir sem annast kaup og sölu áuaxtanna fylgjast uel með, huar best sje að kaupa þá að sumr- inu til og huar aðra tima ársiris. Sifeld aukin sala af ávöxtum í verslunum okkar, er sönnun þess að við höfum gert okkar besta til þess að svara fylstu kröfum viðskiftavina okkar i þessu efni. %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.