Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 12
Sunnudagínn 17. des. 1933. 13 Parolval síðastl masterlsrlddarlnn ©r iUvalin iólatfSX nngiim tam @Mri Tómas Guðmundsson. Tómas GuSmundsson: Fagra veröld. Ljóð — Rvík 1933. A hverju ári kemur talsverður hópur af nýjum upgum ljóðskáld- um fram á_sjónarsviðið, og margt í bókum þeirra er mjög sómasam- legt, sjerstaklega að inálfari og braglist, en vekur þó litla athygli, og er í sjálfu sjer litill fengur, — af því að það skortir sjerkenni- leik, frumleik, nýjabragð. Það er sjaldgæft að fram komi ljóðskáld, sdm stingi í stiif, fáist við nýstár- leg yrkisefni eða kveði eins og hann einn yrkir og engir aðrir, — en þá fyrst er verulega gaman að nýju skáldi, þegar Jiað fer sínar eigin leiðir. Tómas Guðmundsson. Slíkur maður er Tómas Guð-, mundsson. Fyrstu kvæði hans („Við sundin blá“, 1925) voru að vísu fínlega ort, ljúfleg og fáguð, en yrkisefnið svipað og hjá öðrum ungum skáldum — tilfinninga- ljóð, náttúrustemningar — og eng- in slík tilþrif, að úr skæri um gáfu hans. í þessari bók er líka talsvert af slíkum kvæðum, sem til- heyra eldra stigi í þróun hans, — en svo hefir hann fundið sjálfan sig. Og nú skopast hann að skáld- um, er yrkja eins og hann sjálfur forðum, og lýsir þeim í þessum eftirtektarverðu línum, s^m jeg vil biðja ung skáld að læra utan að og rifja upp hvað eftir annað, áður en þau rjúka til og birta sín- ar fyrstu rímuðu stunur: En einmitt nú er náðartími skálds- ins. Því haustið kemur með fangið fult af yrkisefnum- Og ýmist eru það bliknuð blóm, sem minna á hverfulleik hamingj- unnar, eða húmið, sem minnir á dauðann. Og skáldið klökknar af innvortis ánægju yfir öllum þessum liörmum, sem er svo gott að yrkja um. í þessari nýju bók T. G-. hljóma margir strengir, en það sem fyrst og fiemst gerir hann sjerstæðan er það, að hann hefir opið auga fyrir hinni æfintýralegu fegurð vors unga vaxandi höfuðstaðar, — hann er fyrsta ljóðskáld Reykjavíkur. Hann yrkir um Vesturbæinn, Vatnsmýrina, höfnina, Hönnu litlu („Reyk javíkurstúlkuna' ‘), sumar- gestina, haustið í borginni. Hann dregur upp myndir, en þó lætur honum best að hjala u,m hlutina, dunda við að virða fyrir sjer borg- arlífið, hugleiða það, dást að því, skopast að því — en háðið er græskulaust, livergi beiskja nje ólund, hann kann vel við sig í bænum — og í tilferunni, hvað sem tautar. Hann er ekki sígrát- andi, eins og ungra ljóðskálda er siður, hann er heldur ekki ádeilu- skáld, með „þjóðfjelagslegu við- horfi“, er bölvar öllu í sand og ösku, — heldur blátt áfram ungur maður, sem ekki gerir kröfu til þess að teljast spámaður, en leyfir sjer að gleðjast yfir lífinu og syngja því lof. Eiga slíkir menn ekki líka nokkurn rjett á sjer, innan um grátskáldin og postul- ana? Reykjavíkur-kvæði hans eru það sem kallað er á málfari meg- inlandsins charmerandi lyriskt causeri. Sem dæmi vel jeg þessi erindi úr ,,Austurstræti“ : Hjer lærðist oss að skrópa úr lífs- ! . ins skóla. Iljer skalf vort hjarta sumarlangt af ást. Og þó hún entist sjaldan heila sóla, fann sál vor nýja, þegar önnur brást. Þá færðust. okkar fyrstu ljóð í let- ■ ur, því lífið mjög á hjörtu okkar fekk. Og geri margir mentaskólar betur: Jeg minnist sextán skálda. í fjórða bekk. Og samt var stöðugt yfír okkur Prjomastofaii Malín -.-. - .- = Laugaveg 20 B. , , . .= Selur vandaðasta piióaafatnaðfnn í borginni. Lftlð insa iyrir fólín það borgar sig. Nýir iitir og snið, óviðjafnanlega iaileg. og ein var máske úr sveit og send , til baka, og svo eru þær, sem barnavögnum aka. •— Já, þannig endar lífsins sólskins- saga! Vort sumar stendur aðeins fáa daga- En ltannske á upprismmar mikla morgni við mætumst öll á nýju götuhorni- Og æskan gengur enn á þínum vegi. Og enn eru þeir til í voru landi, sem elska meir á einum heitum! degi, en öðrum tókst í löngu hjónabandi. | ; En önnur kvæði í þessari hók1 eru annað og meira en causeri. ■ „Japanskt ljóð“ er lyrisk perla, : ,,Fjallganga“ eitt fyndnasta og, snjallasta kvæði í nýriú ís- j Jenskri ljóðagerð, og fleiri kvæði j mætti nefna, sem bera vott nm j fjölhæfni og frjósemd, sjálfstæði og þroska. Það er bjart og ljett yfir ljóð- unum, grunntónninn er nýr í ís- lenskum bókmentum, og þegar best lætur óvenju-tær og frískur. og eflaust hefirnámið gengið tregt Við lögðum aðal áherslti á hjartað, því okkur þótt hitt of veraldlegt- En seinna fjell víst sumum þetta miður með sálina, og hafa um köllun skift. Þá veittist mörgum ljett að leggja niðm* það litla, sem þeir höfðu af anda- gift, Svo gleypir tíminn gömul vina- kynni og gamlan drykkjuskap og stefnu- mót. Því menn eru bara ungir einu sinni, og ýmsir harla stutt, í þokkabót. Hvað varð um yður, Austnrstræt- isdætur, með æskuljettan svip og granna fætur, sem ungir sveinar huðu í Bíó forð- nm og bekkjarskáldin vöfðu í hlýjum orðum? Þær hvíla sumar suður í kirkju- garði, og sumar urðu gamlar fyr en varði, kvartað, Með' þessari hók tekur Tómas j Guðmundsson sæti á bekk með! þeim fáu útvöldu, sem gnæfa upp! úr hagyrðinga-mergðinni, ern skáld, með frumlega og skemti-, lega gáfu. Kristján Albertson- Til jélagjala 1933: Ekta Kristallsvörur. Módel 1933. Afar mikið úrval. Matar-, Kaffi-, Ávaxtastell og allskonar Postulínsvör- ur; aldrei eins mikið úrval og nú. 2 turna Silfurplett borðbúnaður, margar gerðir. — Skrautvörur ýmiskonar. Barnaleikföng. Dömutöskur og ótal margt fleira. Aldrei nokkru sinni höfum við haft eins mikið af vör- um ágætum til Jólagjafa handa ungum og gömlum og nú, og aldrei hefir verðið verið eins lágt. H. Einarsson s BiSrnsson. Bankastræt 11. LondsiBðlalielaBlð Vfirður heldur fund n.k. mánudag 18. þ. m. kl. 8X/2 síðd. í Varðar- húsinu. FUNDAREFNI : Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segja þingfrjettir. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. STJÓRNIN. ------<*■*> Málverkasýning. Ólafur Túbals sýnir í Good- templarahúsinu um 60 málverk, flest frá Þórsmörk og Þingvöll- um, tveimur af uppáhaldsstöðum málaranna. Báðir þessir staðir liafa fjöl- breytt landslag og ern anðugir að litum. En, eins og Ólafur Túbals fer með viðfangsefnin láta þau inann, því miður, ósnortinn. Oft- ast nær druknar heildargöfgi þessara fögrn staða í fálmandi föndri við smámvnú. Hann reynir að útfæra birkihríslurnar, gil- skorningana, og sitt hvað annað, með nákvæmni, en nm leið tapar hann sjónum af stóru línunum. Hann er að reyna einnig að fá birtu og yl í litina, en tekst það ekki, meðfram af því, að hann dreifir ljósinu um of, svo ljós og' skuggar eru ekki sannfærandi. — Maður hefir á tilfinningunni að þarna sje að verki fremur hand- verksmaður en listamaður. Nákvæm útfærsla er oft nauð- synleg, en þegar hún breiðir yfir hugsjónaskort og ódugnað er hún sltaðlega. Orri. Bæði í skrautklæðmn. — Nei, en hvað þú ert fín, mamma, þú ert alveg eins og prinsessa. — En finst þjer þá pabbi þinn ekki fínn líka? — Jú, hann er alveg eins og veitingaþjónn- Villist ekki, en farið bina rjettu leið, i konfektöskítikatiptim. Bristol Bankastrætí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.