Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 16
iginn 17* dfia. 1933, 17 Verslimin Hafnarsfræfi 5. Sími 4201 og 1135. Baldnr§gö(u 11. Sími 4204. — Laugaveg 70. Sími 4202. Hverfi§g»(u 59. — Asvallagötu 1. Sími 4205. Sími 4203. Þegar haldin eru stór samkvæmi eða gestaboð, þá eru veisluföngin jafnan fengin í LiverpooL. Þegar von er góðra gesta, hugsar hin góða húsmóðir jafnan fyrir því, sem hún kallar „boð- legar góðgerðir”. Hún ákveður þá samstundis að panta þær frá Margra ára reynsla hefir kent húsmæðrum í Reykjavík að fara jafnan beint í LIVERPOOL, þegar gera á sjer dagamun á heimilinu. Þetta gera þær ávalt án tillits til þess, hvar þær kaupa daglega vörur til heimilisins. LIVERPOOL-vörurnar fara á jólunum inn á hvert heimili, og eru þá taldar jafn sjálfsagðar og t. d. kerti og spil. Hin lokaða LIVERPOOL-bifreið flytur tafarlaust heim til yðar hinar umbeðnu vörur. m Vörurnar úr LIVERPOOL koma heim til yðar jafn snyrtilegar og vel um búnar og þær voru á búðarborðinu í LIVERPOOL. Getið þjer kosið á nokkuð betra í því efni?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.