Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Jflor0tuiMuí>i£ H.f. Árvakur, lUfUaTlk. Zttatjór&r: Jðn Kjart«u—on. Valtýr Staf&naaon. Hltstjðrc og nfcralVils: Aueturstrætl S. — Slnal 1800. Áu«lJr»lng:a»tJórl: H. Hafberg. AuslJslnraakrlf atof a: Austuratrætl 17. — Slssi 8700. Helmaslaaar: Jön KJ rtansson nr. 8742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árnl Óla nr. 8045. E. Hafbergr nr. 2770. ÁskrlftaKjald: Innanlands kr. 8.00 á. mlnnBl. TJtanlands kr. 8.60 4 nULnnSL 1 lausasólu 10 aura eintaklS. 80 anra meS LmMIl Stjórnarskifti á Spáni Madrid 16. des. United Press. FB. Barrios forsætisráðherra hefir beðist lausnar fyrir sig og' ráðu- neyti sitt og hefir Alcala Zamora ríkisforseti fallist á lausnarbeiðn- ina. Mun hann hefja viðræður við leiðtoga flokkanna þegar í dag. Madrid. 16. des. United Press. PB. Ríkisforsetinn hefir falið Ler- roux að mynda nýtt ráðuneyti. Síðarifregn: Ráðuneytismynd ún Lerroux er lokið. ,4, Utanríkisverslun Þjóð- verja. Berlín 16. dés- United PreSs. FB. Útflutningur umfram innflutn- ing í nóvember nam 43 miljónum marka, en til samanburðar má geta þess, að munurinn var 98 milj. marlia í októher s.l. Útflntningur- inn nam alls 394 miljónum ríkis- marka í nóv., og er það 11,5% undir útfl. í okt. Innflutningurinn í nóvember nam 351 milj. eða 1% meira en í október. Útflutningur- inn hefir minkað niikið til Banda- ríkjanna og Rússlands. Síldarútflutningur Norðmanna. Osló, 16. des. NRP. FB. Ríkisstjórnin hefir ákveðið, að þangað til öðru vísi verði ákveð- ið, skuli bannað að flytja út ferska stórsíld og vorsíld, nema því að eins verslunarráðuneytið hafi fallist á samþyktir og regl- ur þeirra útflytjenda, sem hlut eiga að máli. -----------------— Blástakkarnir írsku. Duhlin 16. des. IJnited Press. FB. Fríríkisstjórnin hefir ákveðið að lej%a bláliðum elcki að taka þátt í neinttm kröfugöngum eða funda- höldum, ef þeir sjeu búnir ein- kennisskyrtum sínum. Nær þetta einnig til ungmennasambands þess sem stofnað var í stað fjelagsins „Young Ireland Association“ en það var leyst upp, eins og kunn- ugt er af fyrri fregnum. Upureisnarmenn heimta aS .ekki sje borin vopn á sig. Madrid 16. des. Unlted Press. PB. Stjórjileysingjar hafa farið þess á leit, að hætt yrði að nota vopn x viðureigninni við þá livarvetna- Flármálaslefna iikiÞliislBS. Það samþykti aukin útgjöld úr ríkissjóði, sem nema a. m. k. 1 miljón 270 þúsund krónum. Það samþykti ríkisábyrgð á ýmiskonar lánum, sem nema a. m. k. 1 miljón 835 þús. krónum. Sein vinnubrögð. Aukaþingið nýafstaðna átti setu í 38 daga. Þetta varð miklu lengri seta en menn höfðu upphaflega gert ráð fyrir. Aukaþingið var kvatt saman eingöngu til þess að afgreiða tvö mál, stjórnarskrána og kosn- ingalögin og svo smámál, sem við þessi höfuðmál voru tengd. Það hefði ekki þurft ,.að taka langan tíma, að afgreíða stjórn- arskrána og kosningp-lögin. j Stjórnarskráin lá iuiMnig fyr- ir, að henni varð ekki breytt. — Við hana yar því ekki annað aðj gera, en ' ánnaðhvort að sam- ■ þykkja eða fella. Og endá' þótt' kosninga-1 }ögin sje mikill lagabálkur og í þeim mörg nýmæli, þurfti það ekki að taka langan tíma að af- greiða þau. Nefnd, sem í áttu sæti fulltrúar allra flokka þihgs ins, hafði setið á rökstólum og undirbúið rækilega frv. það til kosningalaga, sem lagt var íyr- ir þingið. Að vísu var nefndin ekki sammála um öll ákvæði frv., en ágreiningurinn var; ekki það mikill, að tefja hefðij þurft verulega afgreiðslu máls-' ins í þinginu. Hvað ollí seinaganginura? En hvað olli þá þessum feikna seinagangi, sem virtist ríkjandi í störfum þingsins? Til þess að svara þessari spurningu, ber að minna á tíð- indi þau, sem gerðust í þing-1 byrjun. Þá tóku höndum saman Framsóknarflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn og kusu saman forseta þingsins og í allar nefnd ir. Þetta varð til þess, að þessir flokkar fengu alla forsetana valda úr sínum hóp og flesta; nefndarformenn — alla í neðri deild. En það eru fyrst og fremst forsetar þingsins og nefndar- vegna hafa þeir lagt kapp á að ráða vinnubrögðuRum á þinginu. Eítt átakanlegt dæmi má nefna frá aukaþinginu, þar sem for- seti gerði beinlínis leik áð því, að eyða dýrmætum tíma þings- ins ‘í algerðan hjegóma. Þetta var forseti sameinaðs þings, só- síaiistinn Jón Baldvinsson, sem eyddi 14 klst. í að ræða þings- ályktunartillögu þeirra sósíalist- anna um varalögreglu — til- lögu, sem tvímælalaust braut í bág við gildandi lög! En svo var það ánnað, sem tafði stórlega fyrir störfum þingsins. Það var: Þófið um stjórnina. Þegar í þingbyrjun fóru þeir að semja um stjórnarmyndun, Framsóknarmenn og sósíalistar. Samningar þessir tóku langan tíma. Dag eftir dag og viku eft- ir viku voru haldnir flokksfund- ir til þess að reyna að bræða flokkana saman. Þegar svo loks slitnaði upp úr samningum, vegna þess að tveir Framsóknarþingmenn neit- uðu að styðja sósíalistastjóm, þá byrjaði nýtt stríð innan Framsóknarflokksins. — Því stríði varð fyrst lokið síðasta dag þingsins og á þann eftir- minnilega hátt, sem kunnugt er, að þeir Jón í Stóradal og Hann- es á Hvammstanga voru reknir úr Framsóknarflokknum. Þetta hafði svo þær afleiðingar, að Framsókn klofnaði. Þetta innanríkisstríð í Fram- sóknarflokknum tafði mjög fyr- ir þingstörfum, beint og óbeint. Það varð til þess, að Framsókn- armenn voru á sífeldum fund- um, ýmist flokksfundum eða þrengri „sellu“-fundum. En þing störfin voru látin sitja á hakan- um. — Af þessu er ljóst, að það eru Framsóknarmenn (oe: sósíalist- formenn, sem ráða mestu um vmnubrögðin á Alþingi. Deilan um aukaþingið. Nú er það kunnugt, að mikil deila hafði staðið um það s. 1. sumar, hvort halda skyldi auka- þing til þess að afgreiða stjórn- arskrána og setja ný kosninga- iög. — Sjálístæðismenn hjeldu því mjög ákveðið fram, að þessi stórmál bæri að afgreiða á auka þingi. — Framsóknarflokkurinn lagðist mjög fast á móti auka- þinginu, en sósíalistar voru óá- kveðnir, ýmist með eða móti. í deilunni um aukaþingið var ar), sem eiga alla sök á því, að aukaþingið átti miklu lengri setu, en þurft hefði. Skal þá vikið nokkuð að hinu, hvað aukaþingið afrekaði. Kosningalögin. Aðalmálið, sem eftir auka- þingið liggur er, eins og gefur að skilja, kosningalögin. Efni þessa lagabálks verður ekki rakið hjer. Það verður að bíða þar til síðar. En því verður ekki neitað, að mikið flaustursverk varð á af- greiðslu þessa máls í þinginu. Bera lögin þess glögg merki, að reynt hefir verið að gera öllum því mjög haldið fram af Fram- til geðs. sóknarmönnum, að aukaþingið Mikil deila stóð t. d. um það myndi eiga langa setu og þ. a. 1. í þinginu, hvaða vald flokks- verða dýrt. stjórnir mættu hafa. Nú er ekki ósennilegt, að Sumir vildu veita flokksstjórn Framsóknarmenn hafi gjarnan um sem mest vald, aðrir vildu viljað láta spádóminn um dýrt ekki heyra það nefnt, að þær aukaþing rætast, og einmitt þess hefðu neitt að segja. Þingið tók það ráð — til þess að þóknast báðum — að rugla þessu sem mest. Þessi leiðinlega deila um flokksstjórnir átti vafalaust mjög rót sína að rekja til sundr- ungarinnar í Framsóknarflokkn- um. Þingmenn vissu um ráðríki og hefnigirni Jónasarliðsins, sem öll yöld hafði í flokknum. Þeir hafa því viljað losa menn sem mest undan ráðríki hans. En deilan átti svo illa við sak- ir þess, að sjálf stjórnarskráin er beinlínis bygð á því, að lands- mála flokkamir hafi bein áhrif á skipan þingsins. En það er augljóst mál, að landsmálaflokk ur getur ekki verið til, án þess að hann hafi einhverja stjórn. Hjer verður ekki farið frekar út í að ræða kosningalögin. — Reynslan verður úr því að skera hvort þau geta orðið til fram- búðar eða þeim verði að breyta mjög bráðlega. Óforsvaranleg ljettúð í fjár- málum. Enda þótt svo hafi verið til ætlast í upphafi, að aukaþingið tæki ekki önnur mál til með- ferðar en stjórnarskrána og kosningalögin, varð alt önnur út koman að lokum. Þingið samþykti 26 lög og 31 þingsályktun. Mörg hinna nýju laga og all-j margar þingsályktanir hafa í för með sjer aukin útgjöld fyrir ríkissjóð. Og sum útgjöldin eru svo gífurleg, að mann næstum óar við að nefna þau. Hjer skulu nefndar nokkraf þær helstu útgjalda heimildir, sem þingið samþykti: Bygging síldarverksmiðju á N.-landi, kr. 1.000.000. Hlutakaup í Síldarbræðslu- stöð Seyðfirðinga, kr. 100.000. Til hafnargerðar á Skaga- strönd, kr. 50.000. Til brimbrjóts í Bolungavík, kr. 20.000. Til Sundhallar í Reykjavík, kr. 100.000. Þetta verður samtals kr. 1.270.000 — ein miljön tvö hundruð og sjötíu þúsundir kr. Auk þess heimilaði þingið stjórninni, að kaupa, eða leigja, síldarbræðslustöð Útvegsbank- ans á Önundarfirði, og ef sú heimild verður notuð, má gera ráð fyrir, að það kosti ríkissjóð 300—400 þús. kr. En þingið gerði meira en að( heimila þessi beinu útgjöld úr ríkissjóði (og reyndar meiri, því að ýms önnur lög og þingsálykt- anir hafa í för með sjer aukin útgjöld úr ríkissjóði). Við út- gjöldin bætist það, að þingið samþykti enn á ný ábyrgðar- heimildir fyrir margskonar lán- um. — Hjer skulu taldar þær helstu ábyrgðir, sem þingið samþykti. Þessi lán er stjórninni heimilað að ábyrgjast f. h. ríkissj'óðs: Til síldarbræðslu í Neskaup- stað, kr. 70.000. Rekstrarlán Útvegsbankans (viðbót) ca. kr. 1.000.000. Til „Tunnuverksm. Akureyr- ar“, kr. 70.000. I Til dráttarbrautar Reykjavík- ur (viðbót), kr. 50.000. Til Jóh. Jósefssonar, c.o. Hó- tel Borg (viðbót) ca. kr.100.000. Til Samvinnufj. sjómanna á Stokkseyri, kr. 85.000. Til Samvinnufjel. „Grím“ í Borgarnesi kr. 125.000. Til rafveitu Austur-Húnavatns sýslu, kr. 60.000. Til hafnargerðar á Skaga- strönd kr. 75.000. Til rafveitu Hólshrepps, kr. 200.000. Þetta eru samtals kr. 1.835.000 — ein miljón átta hundruð þrjátíu og fimm þús. kr. Svona var sparnaðarhugurinn á þessu þingi og aðgæslan í fjár- málum. Og þó var þetta ekki f járlagaþing heldur aðeins auka þing, sem ætlað var það eina verkefni, að afgreiða stjórnar- skrána cg kosningalögin. Ný fjármálastefna. Ljettúð sú í fjármálum, sem fram kom svona greinilega á aukaþinginu, er óafsakanleg og óforsýaranleg á slíkum tíjmum, sem við nú lifum á. Ef vel á að fara fyrir q^kkar fámennu og fátæku þjóð í fram- tíðinni, verður að taka upi> nýja stefnu í fjármálunum. Ef það verður ekki gert, getur endir- inn ekki orðið annar en sá, að alt hrynur um koll. Þessa verður þjóðin um fram alt að minnast við kosningar þær, sem fram eiga að fara að vori komanda. En þá væri henni vissulega einnig holt að minnast tímabilsins frá 1924—1927, þegar Sjálfstæðismönnum, fyrir ötula forgöngu hins vitra for- ingja síns, Jóns Þorlákssonar, tókst að bjarga ríkissjóði, sem kominn var alveg á heljar þröm. Það þarf sterka og einbeitta f jármálastjórn, sem hefir öfl- ugan og samhuga stjórnmála- flokk að baki sjer, ef takast á að lyfta ríkissjóði úr því fjár- hagsöngþveiti, sem hann situr fastur í, síðan Hriflu-óstjómin rjeði hjer ríkjum. Sjálfstæðisflokkurinn er eini flokkurinn í landinu, sem get- ur lyft slíku Grettistaki. Starfsöm kona. Ekki alls fyrir löngu, stofnaði Igömul kona klúbb í San Francisko Hún er sjálf 82 ára, og engin, yngri en 61 árs, fær upptöku í klubbinn. Konan heitir Lillian J. Matin. Ætlar hxin nú að reyna að endurlífga líf þessara gömlu kvenna, og láta þær taka þátt í almennu hjálparstarfi. Sjálf hefir lnin lifað viðburðaríku lífi. Þegar hún var 65 ára gömul var henni sagt upp stöðinni, sem prófessor við Stanley Háskólann. En hún settist ekki í helgan stein. -— A sjötugs aldri tókst hún fer® á hendur og ferðaðist kringum jörð- ina. Sjötíu og fimm lára gömul fjekk luin ökuskfrteini, og gat þá sjálf ekið bifreið sinni. Og þegar hún var sjötíu og átta ára ók hún í honum yfir rússnesku landamær- in- Hún vildi með eigin augum sjá og kynna sjer stjórn kommún- ista í Rússlandi. Áttræð að aldri sló hún hníf úr hendi ræningja, 1 sem ætlaði að ráðast á hana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.