Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Úrvals vörttr! Sem allir uilia elga. Rykfrakkar Regnkápur Olíukápur Peysur, allskonar Taubuxur, stakar Enskar húfur Hattar Manchettskyrtur Hálsbindi Hálstreflar Hálsklútar Flibbar Vasaklútar Axlabönd Ermabönd Klútakassar Ullarsokkar, fjölda litir ísgarnssokkar Silkisokkar, svartir Nærfatnaður Skinnvesti Skinnjakkar Kuldajakkar, fóðraðir með loðskinni Skinnhanskar Handtöskur Ferðatöskur Rakvjelar Rakblöð Reykjarpípur, Spil Hárgreiður, Slípivjelar Smekklegar vörur! ý Lágt verð! 99 OEYSIR 66 Ú T S A L A á öllum vörum verslunarinnar til jóla. Mikið úrval af ódýr- um jólagjöfum. Hárgreiðslustofa Reykjavíkur. J. A. Hobbs. Aðalgtfæti (10. Sími 4045. Mjólkurverðið hækkar vegna þess, að lögreglustjóri neitar að framkvæma mjólk- urlögin. Mjólkurbandalag Suðurlands auglýsir í dag, verðhækkun á mjóllk um 5 aura á mjólkurlítra og um 10'// á mjólkurafurðum. Blaðið spurði framkvæmdastjóra Mjólkurfjelagsins, Eyjólf Jóhanns- son að því í gær, hvernig á þessari verðhækkun stæði. Hann skýrði svo frá í stuttu máli: Með því að koma fram sparn- aði yið sölu og útsending mjólkur, með tilstyrk mjólkurlaganna, bjuggumst við, við því, að hægt væri, að hækka útborgun fvrir mjólkina til framleiðenda.. Bændur hafa í ár fengið um 24 aura fyrir mjólkurlítrann hjá Mjólkurfjelági Reykjavíkur. Til samanburðar má geta þess að mjólkurverð í Kaupmannahöfn hefir undanfarið verið 30 aurar pr,. liter í útsölu, en af því hafa bændur fengið I41/s eyri fyrir mjólkina, komna til Kaupmanna- hafnar. Nú hefir það brugðist að fá mjólkurlögin framkvæmd þar eð lögreglusjóri hefir neitað að fram fylgja ákvæðum mjólkurlaganna frá næst síðasta þingi. Afleiðingin af því er sú, að mjólkurverðið verður að hækka, uns lögin koma til framkvæmda. Þessi tíðindi, að mjólkurverðið iiækkar nú um 5 aura líterinn, rnunu að vonum mælast, illa fyrir meðal bæjarbúa. Það ,skal fúslega viðurkent, að bændur eru ekki ofsælir af, þótt þeir beri eitthvað meira úr býtum fyrir mjólkina en þeir hafa gert að undanförnu. Formaður Mjólkurbandalags Suðurlands, hr. Eyjólfur Jóhanns- son, gefur þær ástæður fyr|r þessari 5 aura verðhækkun núna, að Mjólkurlögin, sem samþykt voru á Alþingi s.h vor fáist ekki framkvæmd. Segir hann, að lög- regíustjórinn í Reykjavík neiti að framkvæma þessi lög. Þessi ástæða er harla einkenni- leg. Því fari formaður Mjólkur- þandalagsins hjer r.jett með, sem að sjálfsögðu verður að ganga út frá, þá er það vissulega atvinnu- málaráðherrans að skerast í leik- inn. Hækkun sú á mjólkurverðinu, 5 au. á ltr. sem ákveðin er, mun vera yfir 100 þús. kr. skattur á bæjarbúa yfir árið. Þenna skatt á að leggja á bæjarbúa, vegna ]>ess að einn embættismaður rík- isins, lögreglustjórinn í Reykja- rnk, neitar að framfylgja gildandi lögtþn! Hvernig getur ríkisstjórnin horft þegjandi á slíkar aðfarir? Bót í máli. Mussolini sagði við ítalska blaða menn að hann færi með ósann- indi, ef hann segði að hann væri ánægður með þá. En þegar hann sá, hve skelkaðir þeir urðu, sagði hann: ,,Þið skuluð ekki taka þetta svo nærri ykkur, það er jeg ekki 1 heldur með sjálfan mig.“ Batnandi horfur í Bret- landi segir Chamberlain f jármálaráðherra. Berlín 16- 12. FÚ. Ohamberlain, fjármálaráðherra Bretlands, talaði á fundi í Lon- don í gær, og skýrði hann frá því, að fjárhagur breska ríkisins færi nú batnandi- Fyrstu 11 mánuði ársins hefðu tekjur og útgjöld staðist á, en við áramótin mætti búast við því, að tekjur hefðu far- ið eitthvað fram úr útgjöldum. — Atvinnuleysi kvað hann fara mjög minkandi, og væri það versta um garð gengið. Bandaríkjamenn taka illa greiðsluneitun Frakka. Berlín 16. des. F.Ú. Orðsending frönsku stjórnárinn- ar til Roosevelts um að þeir gætu í ekki staðið í skilum með stríðs-1 skuldaafborgunina í gær, hefir; •vakið óánægju í Washington, og j þá sjerstaklega orðalag heanar- íj orðsendingunni er sagt, að sökum | samningagerða sem .fram fóru 1931 og 1932 horfi stríðsskul.da- málið nú öðruvísi við en áður, og ætli Frakkar sjer ekki að svo komnu að ræða inálið frekar. Með þessum samningagerðum eiga Frakkar við Hooversamninginn, 1931, og Lausannesamnjnginn í fyrra. En Bandaríkjastjórn hefir lýst þvv yfir, að þetta sje málinu óviðkomandi, því Hooversamning- urinn var ekki gerður nema til eins árs, og í Lausanne samningn- um tóku Bandaríkin alls ekki þátt. Hlutleysissamningar Þjóðverja. Berlin 16. des. FÚ- Breski sendiherrann í Berlín, j ' var kallaður heim til London til j þess að gefa stjórninni skýrslu um ! álit Þjóðverja á afvopnunarmál- inu- Hefir hann nýlega átt tal j við Hitler um málið, og meðal 1 þess sem Hitler stakk upp á, var 'það, að Þýskaland gerði hlutleys- j issamning við nágrannaþjóðirnar. j Bresku stjórninni hafa nfi borist I skýrslur frá Sendiherrum sínum i Berlín og París um þetta mál, og mun hún næst hafa í hyggju að leita álits Ttalíu um sama efpi. Stjórnin hefir skiþað sjerstaka áf- j Silkiundii*föl I verulega fallegu og iniklu úrvali. Sími 3540. mMiOMBI. Linoleum, Filtpappi - Linoleumlím - Kopalkítti - Messingskinnur- Veggflísar - Gólfflís- ar - Marmarasement - Þakpappi - „Tropénol“, 7 teg. - Vírnet %”-2” - Gúmmíslöngur 1”. H. Einarsson l íaik. I • Vík vopnunarnefnd, og liefir nefndin haldið fund í gær og dag. Var samþykt að leggja nokkrar spurn- jngar fyrir Mussolini, sjerílagi við víkjandi tillögum hans um endur- skipulagningu þjóðabandalagsins. er búðin, þar sem best er að versla. Þarflegar og nytsamar JÓLAGJAFIR í mjög f jölbreyttu úrvali. Verðið hvergi lægra. Verslunin Vik. Laugaveg 52. . Sími 4485. LÍTIÐ I GLUGGANA I DAG! Berðn mig til blómntsna. I dag, sunnudag, kl. 8% í Góðtemplarahúsinu verður, vegna f jölda áskorana, endurtekin skraut- sýhingin „Berðu mig til blómanna“, ásamt söng Gluntarne, leiksýningu og dans. Aðgöngumiðar í Góðtemplarahúsinu kl. 4-7. mmmmxmmmmm Trygð. TJng og fögur stúlka, kom einu sinni til yfirfangavarðar í Barce- lona og bað hann um að setja si<: í fangelsi. Kærastinn hennar var bar nefnilega fyrir sem fangi, en hún sagði, að sjer myndi finnast lífið bærilegra, ef hún aðeins vissi að þau hefðu sama þak yfir höfði sjer. leliriin hnsnæiir. Þegar þjer kaupið í jólabaksturinn, þá munið eftir að biðja um JARÐARBERJASULTU eða BLANDAÐA SULTU frá FRÓN. - Sultutauið er framleitt úr ávöxtum og berjum, og er viðurkent fyrir gæði. Fæst alstaðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.