Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 21
22 MORGUNBLAÐIÐ Nú eru jóla-innkaupin í fullum gangi Látið ekki dragast að panta eftirtaldar vörur, sem eru þær bestu, sem völ er á og ómissandi á hverju heimili: SANITAS Bl. Ávaxtasulta Jarðarberja-sulta Hindberjasulta Þessar ávaxtasultur eru búnar til úr bestu efnum, sem fáan- leg eru, og því þykkar og bragðgóðar. SANITAS- GERDUFT JÓLADRYKKURINN frá SANiTAS NYTT: SANITAS i i APPELSÍNU- er öruggast í allan bakstur. er hollasta og besta sælgætið, I •• _ . MARMELADE Notið það í JÓLA-BAKSTUR- sem börnin geta fengið. Kaup- Sjerlega gott, kemur á mark- ÍNN' Alt annað krydd er best ið SANITAS-jóladrykk handa aðinn á morgun. frá S A N I T A S. börnunum. SANITAS-VÖRUR fást í flestum verslunum borgarinnar. Pantanir óskast sendar oss hið allra fyrsía. Notið SANITAS-VÖRUR! SAM AS. Sími 3190. Sími 3190. írmi 1. F. SCHUBERT:...... Rosamunde .............. Ouuerture 2. J. STRAUSS:........ Kiinslerleben........... Walzer 3. F. SCHUBERT:....... H-moll Symphonie........ 4. E. GRIEG:.......... Sonate Op. 36 2. Satz, Cello-Solo: V. Cerny *) 5. L. V. BEETHOVEN: ... Fruhlings-Sonate Op. 24, Solo fiir Violine u. Klauier *) 1. Satz: Allegro * 2. Satz: Scherzo 3. Satz: Rondo 6. W. A. MOZART:...... Figaros Hochzeit....... Ouuerture 7. E. KALMAN:......... Zirkusprinzessin,...... Potpourri SCHLUSSMARSCH. (*Gestir beðnir að gefa gott hljóð. F yrirliggjandi Epli: Delecions Jonathan Hachintos Appelsínnr: Jaifa, Walencia Lanknr. Kartðflnr. Snkkat Sætar mðndl- nr. Bláber. Rásínrir. Fíkinr. Hreiti Flðr- syknr. Kandís lokosmjðl. Hekaronnr. Eggerf Minsson & co. Tvennir tímar. í Kensington í Englandi á heima gömul kona. Hún er rúmlega sjö- tug og hvít . fyrir hærum. Hún íifir á því að staga og hæta leppa og þvo gólf- Hún heitir Mary Lloyd, og myndir af henni eru í flestum listasöfnum í heimi. Það er mynd af henni í Buckingham- liöll, þrjár myndir af henni í „Tate (Jallery“, líkneski hennar er í liinni konunglegu kauphöll í City í London, og allir englaniir í St. Pálskirkjunni hafa svip hennar. Mary Lloyd er nu gömul og fá- tæk, en hún má muna aðra ævina, þegar liún sat fyrir hjá heims- frægum listamönnum. Pyrir 50 ár- um Ireptust þeir um það að mála myndir af lienni og híín hefir setið oftar fyrir heldur en nokkur önn- ur kona. Meðal þeirra, er máluðu myndir af lienni vöru Leighton lá- varður, Sir Edward Brune-Jones, Sir Erank Dicksee, Sir John Mil- lais, Sir Lawrence Alma Tadema, Pord Madox Brown og Holman Hunt-" Mary Lloyd er dóttir óðalseig- anda í Shropshire og ólst upp.við alls nægtir. En svo misti faðir hennar aleigu sína og hún var nauðbeygð til þess að sjá um sig ; sjálf. Henni var þá komið í kynni ' við Sir John Millais og hann varð þegar hrifinn af fegurð hennar og fekk hana til að sitja fyrir hjá sjer- Málaði hann ótal myndir af henni, og eru þrjár þeirra í „Tate Gallery“. Á skömmum tíma varð hún fræg. Leighton lávarður sejn var handgenginn konungsfjölskyld unni, gaf Georg konungi og Mary drotningu málverk af henni í hrúð- kaupsgjöf. Og vegna þess hvað hún var fögur og sakleysisleg, hafði Sir William Richmond hana til fyrirmyndar þegar hann málaði englamyndirnar í St- Pálskirkju- Og þegar minnismerki Leightons lávarðar var gert, var líkneski úlary Lloyds sett á fótstalliun, því að menn sögðu að án hennar værí minnismerkið ekki fullkomið. Hún segir sjálf svo frá, að hún liafi látið hverjum degi nægja sína þjáningu og sjer hefði aldrei lcomið til hugar að það ætti fyrir jsjer að liggja að lenda í basli. En liinir frægu málarar dóu hver eftir annan, og hún varð fátækari og fátækari. Svo veiktist hún og lá lengi, og þá eyddist alt, sem hún hafði sparað saman. Og nú verður hún, þrátt fyrir það að 1) inar fögru myndir af henni prýða kirkjur og hallir, að hafa ofan af fyrir sjer með því að staga, bæta og þvo gólf. ------------------ Stórbruna í Moskva haldið leyndúm. London 16. des. F. Ú. Pólskt blað segir frá því, að mikill húsbruni hafi orðið í Moskva, og muni allmargt fólk hafa farist í honum, blaðið bætir því við, að vegna ritskoðunar á jfrjettum til erlendra blaða. j hafi frjettir ekki borist fvr af slysinu. Saga málarans Jullfallegt kvæÖLefíir Zak- '13 Kieúen í þýðinga G uðmund ar'Guðmandsson-• a skálds. Með myndum • < fíh' r.nud' Larsen. — Ko..;t- ai he t kr. 1.50 og innb. í chirtihg e.ða leðurlíki 2.50. Sagnarandinn Gamansaga úr sveit eftir Öskar Kjartansson (unga skáldið, sem börn og ung- i-ngar þekkja svo vel frá lyrri sögum hans: Lísa og Pjctuv og í tröilahöndum). Með mörgum myndum eftir Ti"'rgpwa Magnússon list- málara. Kostar innb. kr. 2.00 og innb. í shirtin" eða leðurlíki kr. 3.00. Börniii frá Víðigerði Skáldsaga eftir Gunnar M. Magnúss. —- Kostar inn- bundin kr. 3.00 og innb. f ' hirting eða leðurlíki 4.50. Aða7-''-^aía: B&kkla&aH Lækjargötu 2. simi 3736 Spil Og Kerti Innlend og útlend. Stór og smá. ódýrt í miklu úrvali. BESTU I JÓLAGJAFIRNAR > l eru vönduð húsgögn. Við höfum: Teborð, Reykborð, Dívanborð, Saumaborð, Lampaborð, Standlampa, Súlur, Mahognistatív, Japönsk borð, Mikið úrval! Nótnastatív, Orgelstóla, Skrifborðsstóla, Píanóbekki, Kommóður, Körfustóla, Hægindastóla, Smáborð, Spilaborð. Lágt verð! Húsgagnaverslun Hristiáns Siggeirssonar. Laugaveg 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.